Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 18
22 Föstudagur 27. janúar 1978. Að fjórum umferðum ólokn- um er staðan í efsta flokki á skákþingi Reykjavikur þessi: Agúst Karlsson og Jóhannes G. Jónsson með 4 vinninga. I D-flokki er Arni Arnason efstur el'o. /. a. 3. ■-/. g. j, ?. 8. 9. /ð- II. /2. /■ e>ZA6i HALLbo ZSSOA/ 1 1 / 'h 0 1 i 2. BEhlEbÍKT SCA/ASSOA/ 2/SS o i&j h 1z 1 1 0 0 3. HULIUS F/ziby'oAJsso/J ■2lbs 0 'k m i 0 / 0 0 * ti-AZALbu R -HARALj/SSe/J ■a/to 0 ‘h 0 ft 0 / 1 0 S. fRÖSTUR BEZÓr/AANN 220S 7z 0 1 ft 'h 0 / 0 b. &JÖRN SÍOUKDÖNSSON 2/SO 1 0 3 0 0 0 / •h 1- JÓNAS PERLÍNóSSON 27ZO 0 1 p 1 'h 0 i 0 ». &JÖR.N JúHANNtSSSoN 2210 •h 1 0 8 l 0 1 9'- PO&ÍR. OLAFSS.OAJ 2715 i 1 1 'll 0 a 1 It. LE.ÍFUR JOSTE/NSSOA/ 2IVS 0 0 0 0 1 / & II. BENÖNý BENEX/i/CrSS. 2120 1 1 0 1 'h 0 n. H-M/KUR. ANOrANTý SSON 2390 0 1 1 1 1 0 0 Keppnin um efsta sætið hefur harðnað um allan helming eft- ir að Bragi tapaði fyrir Birni Sigurjónssyni. Bragi réð ekki við Benkö-gambitinn, 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 !?, og varð að sætta sig við tapið eftir langt og strangt drottingarendatafl. Hættulegasti keppinauturinn, Þórir Ólafsson, á lakari biðskák gegn Leifi Jósteinssyni, en Benóný hefur betri biðskák gegn Birni Jóhannessyni. t B-flokki er Jóhann Hjartarson búinn að stinga aðra keppendur af, hefur 6 1/2 vinning af 7 mögulegum. Næstur er Guðni Sigurbjarnason með 4 vinninga af 6 mögulegum. 1 C-flokki er Elvar Guðmunds- son efstur með 5 vinninga af 6 mögulegum, og næstir koma með 4 1/2 vinning af 6 mögu- legum. 1 E-flokki eru 36 keppendur og tefla 9 umferðir eftir Mon- rad-kerfi. Efstir og jafnir eru Jóhann P. Sveinsson og Lárus Ársælsson með 6 vinninga af 7 mögulegum. Bragi Halldórsson byrjaði mót- ið með 4 vinningsskákum i röð, og við skulum lita á eina þeirra. Hvitur: Júlíus Friðjónsson Svartur: Bragi Halldórsson — Caro-Can vörn. Le4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. h5 Bh7 8. Rf3 Rd7 (Upp er komin klassisk staða i þessari byrjun. Hvitur ræður yfir meira rúmi, en þar sem staðan er tiltölulega einföld, er oft erfitt að gera sér mat úr þvi. Einnig getur peðið á h5 orðið veikt siðar meir og hvitum til óþæginda.) 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rg-f6 (Venjulegra er 10.... Dc7, en hvað um það, byrjunin fellur brátt aftur i vanabundinn far- veg.) 11. Bd2 Dc7 12. De2 (Þessa uppbyggingu kom Spassky manna fyrstur fram með. Hvitur hyggst ná tökum á e5 -reitnum.) 12. ... e6 13. c4 Betra er talið 13. 0-0-0-0 0-0-0 14. Re5 Rxe5 15. dxe5 Rd7 16. f4 og hvitur stendur betur. Ef 13. ... Bd6 14. Rf5 Bf4 15. Rxg7+ Kf8 16. Rxe6+ fxe6 17. Dxe6og hvit- ur hefur þrjú peð fyrir manninn og góða sóknarmöguleika.) 13... o-o-o 14. c5? (Rangur leikur, eins og Bragi sýnir strax fram á. Betra var 14. o-o-o og ef 14. ... Bd6 15. Hh4 og nú strandar 15. .. Bxg3 16. fxg3 Dxg3? á 17. Bf4 og drottningin fellur.) 14. ... 15. dxe5 16. b4 17. o-o 18. De4? e5! Rg4 Rdxe5 Rd3 Jóhann Örn Sigurjóns son skrifar um skák D JL E i 1 #4 t 11 14 ± t i t i 3 i 4 It a (Gefur svörtum færi á einfald- ari en snoturri leikfléttu. Sjálf- sagt hefur hvitur búist við 18... Rf619. Df5+ og allt er i stakasta lagi. En þvi er nú aldeilis ekki að heilsa.) 18. ... 19. Hxf2 20. Df5 + 21. He2 22. Hbl 23. Df6 (Eða 23. hxg6 fxg6 24. Dxg6 Hg8 25. Dxg8 Bc5+ 26. bxc5 Hxg8 og vinnur.) 23. .. Hg8 24. Dh4 g5 25. Dc4 Bg7 26. Be3 f5 27. b5 cxb5 28. Hxb5 f4 29. Bd4 g4 30. Bxg7 gxf3 og hvitur gafst upp. Rgxf2! Dxg3 Kb8 Dc7 g6! Hvitur: Þórir ólafsson Svartur: Þröstur Bergmann Hér lýkur Þórir skákinni á snaggaralegan hátt: 1. Dxg8+ Kxg8 2. Be6+ ogsvarturgafstupp. Jóhann Sigurjónsson (Smáauglýsingar — simi 86611 % Atvinna óskast j Ungur maður 22 ára, óskar efúr atvinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar i sima 75731. Kona óskar eftir starfi við ræstingar. Uppl. i sima 21658. Vantar vel launaða aukavinnu strax. Uppl. i sima 15549 e. kl. 19. 30 ára gamlan mann vantar atvinnu, helst við dyra- vörslu i kvikmyndahúsi eða næturvörslu. Uppl. i sima 25808. Óska eftir atvinnu, er vön afgreiðslustörfum. Sima- varsla kemur til greina. Uppl. i sima 25944. Kona með verslunarpróf og langa reynslu i vélritun og al- mennum skrifstofustörfum, ósk- ar eftir vinnu. Uppl. i sima 38994 frá kl. 19 I kvöld og næstu kvöld. Helgar — Kvöld. 21 árs verslunarmaður með verslunarskólapróf, óskar eftir vel borgaðrivinnuum helgar og á kvöldin. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augl.d. VIsis fyrir 31/1 merkt 9782. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á fbúð yð- ar' yður að sjálfögöu að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Húsnæðióskast Ungt par óskar eftir l-2ja herbergja ibúð i Hafnarfirði eða Garðabæ. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 52312. Ætlar þú að leigja ibúð ef svo er kæmi það sér vel ef þú hefðir samband við okkur í sima 84756. Getum borgað fyrirfram. Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst á Háaleitis- eða Stóragerðis- svæðinu. Skilvisum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 27412 og 32262 e. kl. 18. Kona með barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 30357. Bflskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 43850. Fy rirframgreiðsla. Vantar 2-3ja herbergja ibúð í Reykjavik eða Kópavogi strax. Upplýsingar i sima 41431. 2-3ja herb. ibúð óskast til leigu strax. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Upplýsingar i sima 15515. Ung hjón með 1 barn óska eftir 3-4ra herb. Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 16434 eftir kl. 4 á daginn. Óska eftir l-2ja herb. Ibúð á leigu fyrir 1. febrúar. Uppl. i sima 53643 eftir kl. 20. Einhleypur eldri maður óskar eftir forstofuherbergi, þarf ekki að vera stórt. Uppl. i sima 16121. Þurrt og gott geymsluherbergi ca. 16-29 fm óskast fyrir vönduð húsgögn. Tilboö sendist augld. Visis merkt „10851”. Keflavik — Njarðvík. Herbergi eða lítil Ibúð óskast. Uppl. i slma 2164. 21 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 71112. Duglegur og áhugasamur 28 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 26924. Hafnfirðingar bregðist skjótt við. Knattspyrnudeild FH þarf nauösynlega að. taka á leigu 2ja herbergja ibúð fyrir þjálfara 1. deildarliðs karla. íbúðin þarf að vera laus 1. febrúar og vera i leigu út september. Aðeins tvennt i heimili. Uppl. i sima 52767 eftir kl. 19. Halló — Halló. Ég óska eftir atvinnu, er vön af- greiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 30645. Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 74280. Húsnædiíboði Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúðar og atvinnuhúsnæði yður að kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. Ungur reglusamur verkfræðingur nýkominn að utan og vinnur í miðbænum óskar að taka l-3ja herbergja ibúð á leigu helst sem fyrst. Uppl. i sima 37774. Óska eftir ibúð helst i miðbænum. Reglusemi. Tilboð sendist augl.d. Visis fyrir 5. febr. „merkt 9786”. ibúð óskast. Hjón með 3 börn óska eftir 3^4ra herbergja Ibúð á leigu strax i Keflavik eða Grindavik. öruggar mánaðargreiðslur.Hringið I sima 92-8473. 2-3ja herb. ibúð eða einstaklingsibúð óskast. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 74821. Ungt par við nám óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 28978 eftir kl. 6. Óska eftir að taka á leigu forstofuherbergi með aðgangi að baði. Uppl. i sima 40122. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herbergja ibúö. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. i sima 10743 e. kl. 19. Bilskúrseigendur I Reykjavik. Bflskúr óskast til leigu i lengri eða skemmri tima. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 73970 e. kl. 19. f Óska eftir VW árg. ’73-’74 litið ekinn og vel með farinn. Simi 32773 eftir kl. 6. Ford Cortina F.L. árg. '75 til sölu, ekinn 19 þús. km. Uppl. i sima 99-52115. Opel station árg. ’65 til sölu. Uppl. í sima 43672. Bilaviðskipti D Mazda 616 árg. ’74 tU sölu, ekin 65 þús. km. þarfnast lagfæringar á lakki. Gott verð ef samið er strax. Uppl. I síma 27175 eftir kl. 18 i dag og allan laugar- daginn. Sannaðu að stærðfræðin sé tóm della. 1+1 er = 1:1 vélar- vana Citroen Amý plús 1 dældaður Citroen Amy er jafnt og 1 Super góður Citroen Amy 1971. Þetta fæst allt með hóflegum fjárútlátum. Viltu reyna sjálfur þá hringdu i slma 28098 eða 66615. Til sölu Skodi 1000 L S árg. 1974. Góður bHl, ný vél, ekinn 10.000 km. Uppl. i sima 54580. Góður bill til sölu, Lancer 1200 skráður ’76 á nýjum vetrardekkjum. Verð kr. 1300 þús. Uppl. i sima 10035 e. kl. 19. Vél i VW Til sölu er 1200 vél i Volkswagen árgerð 1963. Vélin er ekin um 25 þúsund km. Upplýsingar i sima 36614. 1 VW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Bfltækni h.f. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Volvo óskast Er kaupandi að Volvo 144 D.L. árg. 1973-74. Staðgreiðsla fýrir lit- ið ekinn og góðan bil. Uppl. I sima 11105 eftir kl.7.30 á kvöldin. VW Variant station árg. 1969 til sölu. Uppl. i sima 85828. Til sölu sparneytinn og góður bill, Fiat 1100 árg. 1967. Verð aðeins 200 þús. Upplýsingar i síma 23819. V.W. rúgbrauð, árg. 1976 til sölu. Ekinn 46 þús. km. Bill i sérflokki. Uppl. i sima 74750. Óskum eftir að kaupa bil, ekki eldri en árg. 1970. Útborgun 450 þús. Restin á áreiðanlegum mánaðargreiðsl- um. Upplýsingar i sima 30119 eft- ir kl. 5 i dag. Dodge Dart árg. 1971 6cyl. vökvastýri, sjálfskiptur, lít- urútsem nýr, tilsölu. Samkomu- lag með greiðslu. Simi 36081. Til sölu Bronco árg. 1972. Simi 43942. Varahlutaþjónustan. Til sölu eftirtaldir varahlutir i Citroen ID 19 1969, Peagout 404 árg. 1967, Renault 16 1967, Ford Falcon 1965, Ford Farlane 1967 Ford Custom 1967, Chevrolet Malibu 1965, Chevrolet Biskain 1965, Chevrolet Van 1967 Flat 125 1972, Land Rover 1964, Rambler 1964, Saab 1967, Skoda 110 1972. Varahlutaþjónustan Hörðuvöll- um v/Lækjargötu. Hafnarfirði simi 53072. Bllapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum I flestar teg- undir bifreiða og einnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. BHapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. [ Bílaleiga ) Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibfla, verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar, verð 2150 kr. pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bflaleiga, Sigtúni 1. Slmar 14444 og 25555. Æá ' Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkomin ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i sim- um 18096 og 11977 alla daga og i símum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. Friðbert P Njálsson. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Ökukennsla — Æfingatimar Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bil. Kenni á Mazda 323 ’77. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefáns- dóttir, simi 81349.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.