Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 16
Föstudagur 27. janúar 1978. VISER i dag er föstudagur 27. kl. 08.09/ siðdegisflóð janúar 1978« 27. dagur ársins. Árdegisf lóð er er kl. 20.27. ) APOTEK Hclgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 27. janúar — 2. febrúar verft- ur i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opift öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaft. llafnarfjörftur Hafnarfjarftar apótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar f sím- svara nr. 51600. NEYOARÞJONUSTA Eeykjav.-.lögreglan, sími 11166. Slökkvilift og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilift og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörftur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilift og sjúkrabill 51100. Garftakaupstaftur. Lögregla 51166. Slökkvilift og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilift simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. ’ Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilift og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirftiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400,' slökkvilift 1222. Seyftisfjöröur. Lögreglan- og sjúkrabill 2334r, Slökkvilift 2222. Akureyri.' Lögregla 23222, 22323. Slökkvilift og sjúkrabill 22222. Daívik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- staft, heima 61442. ólafsfjörftur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lift 62115. ' Siglufjörftur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lift 71102 og 71496. Sauftárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilift, 5550. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilift 3333. ftolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. '// t SIGGISIXPENSARI AMDYCAPP / ° / a '' //' / /- / ' • 1 ‘ /[>' / / . / <í/i Si&i* ' VÍSIR ' **—* TLr* . 27. janúar 1913 2; / :r <■ l~..t v fr-~- >* —» ; AÐALFUNDUR GLÍMUFÉ- LAGSINS ÁRMANNS verður haldinn þriðjudaginn 28. janúar á Laugaveg 17 (Mál- leysingjaskólanum) niðri kl. 8 1/2 e.m. Fjelagsmenn ámintir um að mæta. Nýir meðlimir velkomnir Stjórnin ' l.... f 11A r*u»» S'jkZtxnt : Neskaupstaftur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörftur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilift 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörftur lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilift 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. Kjötrúllur með osti Uppskriftin er fyrir 4 4 stórar kálfakjötsneiftar sinnep 4 stórar skinkusneiftar 4 stórar ostsneiöar salt pipar brauftmylsna (raspur) egg smjörlíki Berjift kálfakjöt- sneiöarnar út meft kjöt- hamri og smyrjift sinnepi á báftar hliftar. Vefjift skinkuna utan um ostinn. Vefjift kálfakjötsneiðun- um utan um skinku- rúllurnar og fcstift meft tannstöngli. Blandift kryddinu sam- an viö brauðmylsnuna. Hrærift eggiö i sundur. Veltift kjötrúllunum fyrst upp úr eggjahrærunni, siðan brauömylsnunni. Steikið rúllurnar Ijós- brúnar I feitinni. Berift meft hrærftar kartöflur og hrásalat. c V V Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir ---------------- y ....... ) HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til vifttals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar ufh lækna- og lyfjabúftaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- aft allan sólarhringinn. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Iiappdrætti Sólheima. Barnaheimilift Sólheimar i Grimsnesi hélt basar aft Hallveigarstöftum þ. 17. des. sl. og voru þar seldir happdrættismiftar, hafa vinningarnir nú verift dregnir út og komu upp eftirtalin númer. 4 — 5 — 11 — 20— 390— 457 — 525 — 539 — 1000 — 1051 — 1056— 1065 — 1105 — 1238 — 1241 — 1474 — 1758 — 1769 — 1780 — 2410 — 2412 — 2526 — 2907 — 3738 — 4070. Handhafar þessara núm- era vinsamlegast vitjift vinninganna aö Látra- strönd 7, Seltjarnarnesi á kvöldin og um helgar sem fyrst ekki siðar en 1. mars. Kvennadeild Skagfirft- ingafélagsins i Reykjavik heldur skemmtun fyrir börn Skagfirftinga i Reykjavik og nágrenni n.k. sunnudag 29. jan kl. 2. e.h. i félagsheimilinu Siftumúla 35. Þar verfta á boöstólum góft skemmti- atrifti og veitingar. Miöar afhentir vift innganginn. FUGLAVERNDARFÉ- LAG ÍSLANDS Næsti fræftslufundur Fuglaverndarfélags ís- lands verftur haldinn í Norræna húsinu þriftju- daginn 31. janúar 1978 kl. 8.30. Sýndar verfta fjórar myndir frá breska Fugla- verndarfélaginu: 1. World within itself, um dýralif i breskum eikar- skógum. 2. Wilderness is not a place, um fuglalif i árós- um i Bretlandi og Frakk- landi. 3. Welcome in the Mud, um fuglalif á leirum. 4. Puffinscome home, um lif lundans. Kaffistofan verftur opin. öllum heimill aðgangur. Stjórnin TIL HAMINCJU Nýlega hafa verift gefin saman i hjónaband i Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Hulda Gunnarsdóttir og Einar Ólafsson. Heimili þeirra er aft Hringbraut 77. Stúdió Guftmundar Einholti 2. MEL MÆLT Kærleikurinn er betri kennari en nokkur heimspekingur — Anaxandrides BELLA Þaft var eittnvað-' |leiðindahljóft i girkassan-1 um en ég bjargafti þvi vift meft þvi að hækka útvarp- ift Sannlega, sannlega segi ég yftur: sá sem heyrir initt orft og trú- ir þeim, sem sendi mig, hefur eilift lif og kemur ekki til dóms, heldur hefur hann stigiö yfir frá dauftan- um til lifsins. Jóh. 5,24 1SKÁK I Svatur leikur og vinnur. ■ g í 1 £ t £ 1 s » 1. . . Hbl! 2. Kxbl f2 og peftift rennur upp. A B "S D ý F B - H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.