Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 14
18 Föstudagur 27. janúar 1978. vism //Höfuð hneigja i djúpið. Gamli sjarminn Það vakti athygli hve busavígslan i Mennta- skólanum við Hamra- hlið/ fór //hófsamlega" fram. Busar voru látnir ganga fram á sviðið í aðalsal skólansog máttu þar hneigja sig í auð- mýkt fyrir þeim æðri lifverum (eldri nemend- um) sem þangað höfðu mætt. Þeir máttu siðan upp- hefja gaul mikið i hátalarakerfi hússins og var þeim auðvitað mest fagnað sem best gaul- aöi. Lokaatriðið var svo knúskossar frá sérleg- um fulltrúum eldri nem- enda. A undanförnum árum hefur busavígsl- um farið stöðugt hrak- andi og orðnar nánast óvönduð skrílslæti með drullumaki og slagsmál- um. Vigslan i MH var kannske sérstaklega sjarmerandi með tilliti til þess. Það var miklu kómiskara að sjá bus- ana í MH skokka burt með eldrauðan varalit á kinninni en að sjá //kollega" þeirra i öðrum skólum skreiðast upp úr drulludýi. öfgar og frumlegheit eru ekki það sama. —ÓT HART BARIST Það mun hafa verið hart barist um það hvaða byggingafyrir- tæki fengi að taka að sér smiði íbúðanna tvö- hundruð i Breiðholti sem stjórn Verkamannabú- staðanna erað láta gera þar. Það mun nú ákveðið að Breiðholt hf. fái þetta verkefni en tilboð þess var sextiu og fimm milljónum lægra en næst lægsta aðila. Maður sem þarna er vel kunnugur/ þar sem hann stóð í samkeppn- inni sagði að þarna hefði rækilega sannast að enginn er annar bróðir i leik. VINURINN Siminn hringir Halli svarar. /,Halló" ,,Halló er Halli?" /, Já, þetta er ,/Þetta er nú likt Halla." ,/Það er nú hann." og þetta Halli". ekkert samt „Ertu alveg viss?" „Auðvitað er ég viss." „Heyrðu Halli minn þetta er Maggi, geturðu lánað mér fimmþúsund kall?" „Ég skal spyrja hann þegar hann kemur heim." Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Einstaklega sparsamur blll, aðeins 10 I. á 100 km. Hornet árg. '73, 6 cyl. Blár á góðum vetrardekkjum. Powerstýri, 2ja dyra. Camaro S.S. árg. '68. Hvitur og blár, 8 cyl, 283 cub, beinskiptur í gólfi. útvarp og segulband. Skipti á t.d. Fíat Rally sport. Kr. 1250 þús. Dodge Dart arg. '70. Grænn. Góð vetrardekk, 6 cyl beinskiptir með powerstýri. Skipti möqu- leg. Kr. 1100 þús. Falleg Vega árg. '74, aðeins ekinn 21 þús. km. Stálblokk (ekki álblokk). Skipti á Volvo 144 '73- '74. Blár sem nýr. Peugeot 404 station árg. '67. Upptekin vél, ek- inn 10 þús. km. Grár. Aðeins kr. 500 þús. Bronco árg. '74, 8 cyl, beinskiptur með power- bremsur. Gulur og hvítur. Góð vetrardekk kr. 2,3 millj. Cortina árg. '72, Rauður. Þær koma sjaldan til sölu þessarog fljúga út. Góðdekk. Kr. 800 þús. Litað gler, nýlegt pústkerfi, nýr geymir. Jlii|aii||iliÍIII|||lij||iil||ilÍ|ili||^ll^|ijyj|^ijiyji|i[ji^;ii^i , . BILAKAUP HÖFÐATÚNI 4 — sími 10280 ___________________ 10356 VW Passat TS sjálfskiptur árg. 1976, ekinn 31.000 km. Gulur og dökkur að innan. Verð kr. 2.400.000,- VW 1200 L árg. '1976, ekinn 17.000 km. Gulur og brúnn að innan. Verð kr. 2.500.000.- Audi 100 LS árg. 1975 4ra dyra, ekinn 29.000 km. Drappl. og brúnn að innan. Verð kr. 2.500.000.- VW Passat LS 4ra dyra árg. 1974, ekinn 52.000 km. Grænsanseraður og drapplitaður að inn- an. Verð kr. 1.750.000.- VW Fastback 1500 árg. 1973, ekinn 90.000. km Orange og grár að innan. Verð kr. 850.000. VW Variant árg. 1971, ekinn 35.000 km. Rauður grár að innan. Tilboð VW Variant árg. 1971, ný skiptivél. Drappl. og brúnn að innan. Verð kr. 850.000. VW 1302 árg. 1971, ekinn 90,000 km. Grænn og brúnn að innan. Verð kr. 470.000. VW 1300 árg. 1970, ekinn 116.000 km. Hvítur og rauður að innan. Verð kr. 350.000.- Taunus 20 MXL 2ja dyra, ekinn 59.000 km. Grænsanseraður og brúnn að innan. Verð kr. 1.250.000.- Lykillinn að góðum bílakaupum! NÚ VANTAR OKKUR MINI 1000 ÁRG. 73-77 Á SÖLUSKRÁ SIMCA 1100 GLS ÁRG. 76 ekinn 41 þús. ó kr. 1350 þús. PEUGEOT 504 ARG. 70, dökkrauður. Ekinn 100 þús. km. Kr. 950 þús. CHEROKEE CUSTOM 1975 6cyl beinskiptur með power-stýri og -bremsum, ekinn 47 þús. Kr. 3,3 millj. VW GOLF ÁRG. 75 ekinn aðeins 20 þús. km. Follegur bill á kr. 1670 þús. Okkur vantar allor tegundir ó söluskrú. Stórglœsilegur sýningarsalur i nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. Æ w&y) siDUMULA 33 SÍMI83104 83105 vvs^/y v- * .. ) (Bilamarkaóur VÍSIS — simi 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.