Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 21
3* 2-21-40 Svartur sunnudagur Hrikalega spennandi lit- mynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Pana- vision Leikstjóri: John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftirvæntingu allan tim- ann. Hvaö? (What) Mjög umdeild mynd eftir Pol- anski. Myndin er að öðrum þræði gamanmynd en ýmsum finnst gamanið grátt á köflum. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum Vegna mikillar aðsóknar verður þessi mynd sýnd i dag kl. 5, laugardag kl. 3 og næsta mánudag, en verður þá send úr landi. Stimplagerö Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 £ÆJARBi<§S Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Allra siðasta sinn. Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. - 3*3-20-75 Aðvörun — 2 mínútur " 1 ------------------------1 91,000 People. 33 Exit Gates. One Sniper... I Hörkuspennandi og við- burðarik ný mynd, um leyni- skyttu og fórnarlömb. Leikstjóri: Larry Peerce. Aðahlutverk: Charlton Heston, John Cassavetes, Martin Balsam, Beau Bridges. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. hnfnarbíó 3*16-444 Ævintýri leigubílstjór- ans Bráðskemmtileg og djörf ný ensk gamanmynd i litum, Barry Evans Judy Geeson Diana Dors Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. MBil 3*1-13-84 ISLENSKUR TEXTI Borg Dauðans (The Ultimate Warrior) Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Yul Brynner Max Von Sydow Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 9 ABBA Sýnd kl. 5 og 7 Hækkað verð Q 19 OOO -------salur^t—--------- Sjö nætur í Japan Michel York Hidemi Aoki Sýnd kl. 3, 5,05, 7,05, 9 og 11,10 -------salur i---------- Járnkrossinn Sýnd kl. 5,15, 8 og 10,40 Flóðið mikla Sýnd kl. 3,10 ------salur C ---------- Raddirnar Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11 vUiysjón: Arni Þórarinssón o^Guöjón Arngr&nssonr Visindaskáldskapur- inn heldur áfram að flæða inn í kvikmyndir. Tvær mestu aðsóknar- myndir s.l. árs, Star Wars eftir George Lucas og Close En- counters of the Third Kind eftir Stephen Spielberg eru af þeim meiði, og ótal margar smærri myndir hafa reynt að hala eitthvað af aurum inn á sqience- fiction æðinu. Ein þessara mynda er Coma, (Dásvefn), sem leikstýrð er af Michael Chrichton. Hann var til skammt sima kunnastur sem höfundur metsöluskáldsagna, eins og The Great Train Robb- ery, The Andromeda Strain og The Terminal Man. Allar hafa þær verið kvikmyndaðar, og tvær þær siðafnefndu hafa verið visindaskáldsögur. Chrichton tók sig til árið 1973 og leikstýrði sjálfur kvikmynd eftir eigin handriti, Westworld nefndist hún og var enn ein visindaskáld- sagan. Myndin sló i gegn, þótt kvikmyndatæknin virtist ekki leika jafn vel i höndum Chricht- ons og penninn. Hann stjórnaði einnig sjón- sögu (Pursuit) og nú er Coma sem sagt þriöja leikstjórnar- verkefni hans. 1 Coma einbeitir hann sér einvörðungu að leik- stjórninni og handritið er skrif- aðaf visindamanni einum, Rob- in Cook aö nafni. Myndin mun hafa fengið misjafnar undir- tektir, en þó merkja menn framfarir hjá Chrichton leik- stjóra. í Coma segir frá ungum lækni sem Genevieve Bujold leikur, sem kemst á snoðir um leyni- lega alþjóðastofnun sem græðir á sölu liffæra úr mannsliköm- um. 1 myndinni leika einnig Richard Widmark, Michael Douglas og Rip Torn. —AÞ Q ★ ★★ ★★★ ★★ r ★ ★4 afleit slöpp la-la ágæt framór skarandí Ef myndin er talin-heldur bctri en stjörnur segja tíl un að aukí «f« fœr hún Tónabíó: Gaukshreiörið ★ ★ ★ ★ Laugarásbió: Viðvörun —- 2 mín. ★ ★ Nýja bió: Silfurþotan ★ ★ ★ Regnboginn: Járnkrossinn ★ ★ ★ 4. • Raddirnar ★ ★ Austurbæjarbíó: ABBA ★ ★ ★ Fanginn á 14. hæð ★ ★ ★ Stjörnubíó: The Deep ★ ★ ★ Háskólabíó: Black Sunday ★★★«!« CHRICHTON OG COMA Læknirinn Susan Wheeler (Bujold) kemur óvænt f hina dulafullu Jeffersonstofnun, þar sem sjúkling- arnir i dásvefni hanga niðrúr loftinu. íIíWÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 STALIN ER EKKI HÉR i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 TÝNDA TESKEIÐIN fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Tonabíó 3*3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut" eftirfarandi Óskarsverð- laun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Leiklistar-klúbburinn Aristofanes Fjölbrautaskólinn Breiðholti Sýnir: önnur sýning: Föstud. 27/1. kl. 8.30 Þriðja sýning: Sunnud. 29/1. kl. 8.30 Fjóröa sýning: Þriðjud. 31/1. kl. 8.30 Miðasala við innganginn. VÍSIR smáar sem stórar! SIDUMÚLI 8&14 SIMI 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.