Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 17
vism Föstudagur 27. janúar 1978. 21 4^ (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Frigidaire til sölu ódýrt vegna flutninga, að Stóra- gerði 14, jarðhæð. Notuð litil eldhúsinnrétting tilsölu. Tvöfaldur vaskur og laust eldhúsborð fylgir. Simi 17415 milli kl. 7 og 9. Til sölu Dralon gardinur, 6lengjur. Minútugrill sem nýtt og 2 loftljós. Simi 34898. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Tilboð. Uppl. i sima 92-2282 eftir kl. 5. Til sölu Queen Anne massffu harðviðarborðstofuhús- gögn (borð, 6 stólar og skenkur). Klæðaskápur frá Axel Eyjólfs- syni, hæð 2.4 m, lengd 2 m. Ignis isskápur, hæð 155 cm. Breidd 56 cm. 8 skúffu kommóða, lengd 134 cm, hæö 79 cm og dýpt 47 cm. 2 hægindastólar og sófi. Tekkskrif- borð, lengd 138 cm, breidd 76 cm. Einnig til sölu matar og kaffistell og brúðarkjóll (nol2/38). Uppl. i sima 13140 eftir kl. 18. 13 F1 orosent lampar, 48 tommu, til sölu. Kr. 35 þús. Uppl. i sima 33490 og 32027. Hraðfrystitæki. Til sölu sem nýtt Clark plötu- frystitæki með innbyggðum vél- um i ryðfrium skáp. Þarf aðeins að tengjast við rafmagn og vatn. Uppl. i si'ma 34349 og 30505. Oskast keypt Bandsög óskast til leigu i 2 mánuði með kaup i hugaeftirþanntima.Uppl. i sima 52485. Snjósleði óskast. Óska eftir að kaupa snjósleða. Ýmsar gerðir koma til greina. Uppl. i sima 38118 eftir kl. 17 næstu kvöld. Hitablásari fyrir hitaveitu óskast. Æskileg stærð 10-15 þús. kaloriur. Uppl. i sima 85798 á vinnutima. Söluturn óskast. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu söluturn. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 1. febr. merkt „Söluturn 123”. Kaffikönnur fyrir mötuneyti. Viljum kaupa kaffikönnur fyrir mötuneyti. Nánari uppl. hjá S.A.A. i sima 82399 á skrifstofutima. Húsgögn Til sölu Queen Anne Massí f harðviðaborðstofuhús- gögn (borð, 6 stólarog skenkur). Klæðaskápur frá Axel Eyjólfs- syni. Hæð 2.4 m. lengd 2 m. 8 skúffu kommóða, lengd 134 cm, hæð 79 cm. og dýpt 47 cm. 2 hægindastólar og sófi. Tekkskrif- borð, lengd 138 cm, breidd 76 cm. Uppl. i sima 13140 eftir kl. 18. Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl. i síma 71055 eftir kl. 19. Til sölu svefnherbergishúsgögn, hvltlökk- uð, 70-80 ára gömul, tviskipt rúm, náttborð, kommóða, snyrtiborð og stór fataskápur með speglum. Upplýsingar i sima 43309. Sjónvörp Til sölu sjónvarpstæki Radionette, svart-hvitt i góðu lagi. S.elst ódýrt. Uppl. i sima 81641 e. kl. 15. Óskum eftir að kaupa vel með farið svart-hvitt sjón- varpstæki. Uppl. i sima 37405 e. kl. 18. G.E.C. General Electric litsjón- vörp 22” 312.000.00 26” 375.000.00 26” 398.000.00 m/fjarstýringu. Th. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. Notað 23” Philips sjónvarpstæki tii sölu, verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 73908. Hljómtæki ooo ffr oó Til sölu Grundig-ferðaútvarp með kass- ettu, og ljósmyndastækkari, Omega B. 600. Upplýsingar f sima 43343 eftir kl. 17. Til sölu 50 w magnari með 8 rása segul- bandi ásamt 50 w Super Scope há- tölurum. Upplýsingar i sima 30673. .p Hljóðfæri Til sölu Lovrey rafmagnsorgel, mjög vandað hljóðfæri. Vil gjarnan taka pianó uppi. Upplýsingar i sima 76521. Pianó óskast til leigu. Uppl. i sima 51800. Til sölu stórglæsilegt Roger trommusett, 1 árs gamalt. Litur orange. Nánari uppl. um stærð og verð i sima 98-2526, milli kl. 7-8 á kvöldin. Mjög gott Yamaha pianó til sölu. Pianóbejckur fylgir. Uppl. i sima 34055. Heimilistæki Litill isskápur óskast. Uppl. i sima 53348 milli kl. 9-6. Til sölu Ignis isskápur, hæð 155 cm, breidd 56 cm. Uppl. i sima 13140 eftir kl. 18. Bendix þvottavél með sambyggðum þurrkara, til sölu. Uppl. i sima 20895. Litill nýlegur isskápur til sölu. Uppl. i sima 14582 e. kl. 19. 2 isskápar til sölu, Kelvinator, annar með stóru og góðu frystihólfi. Uppi. i sima 31082. o Teppi Teppi Ulfarteppi, nylonteppi,mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði. Simi 53836. /5 Hjól-vagnar Til sölu vel með farinn Silver Cross kerruvagn. Uppl. i sima 35929. Fallegt og vel með farið Suzuki AC 50 vélhjól til sölu, einnig nýjir Suzuki afturdempar- ar. Uppl. i sima 32976. Verslun BREIÐHOLTSBÓAR Ailt fyrir skóna ykkar. Reimar, litir, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburöur i ótal lit- um. Skóvinnustofan.Völvufelli 19 Breiðholti. Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar, metravörur og fl. Gerið góð kaup. Verksmiðjusalan, Skeifan 13, suðurdyr. Rammið inn sjálf Seljum útlenda rammalista i heil- um stöngum. Gott verð. Inn- römmunin Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. Verksmiðjusala — Verksmiðjusala. Ódýrar peysur, bútar, garn og lopaupprak. Les- prjón, Skeifunni 6. Opið 1-6. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaðar sportvör- ur. Okkur vantar nú þegar skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvörur i umboðssölu. Opið frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- inn Samtúni 12. Rökkur 1977 kom út i desember sl. stækkað og fjölbreyttara af efni samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C.Andersen, endur- minningar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess viö þá sem áöur hafa fengiö ritið beint og velunnara þess yfirleitt að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakrn sérstök athygli á að þaö er selt á sama veröi hjá þeim og íf þaö væri sent beint frá af- greiðslunni. Bókaútgáfan Rökk- ur, Flókagötu 15, simi 18768. Af- greiðslutími 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Frágangur á handavinnu Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar af ámáluðum lista- verkamyndum. Puntuhand- klæðahillur og gott úrval af neklugarni. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Hjá okkur er úrval af notuðum skíðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið fert- ina borga sig. Kaupum og tökum f umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Vetrarvörur Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Okkur vantar skiði og skó i öllum stærðum. Mikil eftirspurn eftir skiðum og skóm. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatnaður Til sölu brúöarkjöll (no 12/38). Uppl.i sima 13140 eftir kl. 18. _ - -£L£L Barnagæsla Barngóð kona i vesturbænum, óskast til að gæta 2 ára s'túlku, mánudaga til föstudaga frá kl. 9-5. Upplýsingari sima 31299 milli kl. 5-8 i dag. Óska eftir stelpu eða unglingsstúlku til að passa árs gamalt barn 1 kvöld i viku og part úr degi eftir samkomulagi. Uppl. i sima 50508. Kjarrhólmi, Kópavogi. Get tekið 2-3 börn i gæslu frá kl. 7 til 4 alla virka daga. Uppl. i sima 34509 á kvöldin. Tapað - fundið Göngustafur meö þýskum borgarmerkjum og gylltur rammabútur töpuðust á Einimel miðvikudaginn 25/1 sl. Finnandi vinsamlegast hringið i sfma 13889. OLMA úr, ólartaust, tapaðist sl. mánudag (23. jan.) i Lækjargötu. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 14773 eða 36090. Fundarlaun. Ljósmyndun Standard 8mm, super 8 og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tón- filmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningarvélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Simi 36521. Hefur þú athugaö þaö að ieinniog sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ijós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eða bara venjuleg- urleikmaður. Ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið það i Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. s Fasteignir Eldri kona óskar eftir að kaupa 2ja-3ja her- bergja ibúð. A sama stað óskast notuð eldavél til kaupa. Uppl. i sima 21658. Hreingerningar Hreingerningar — Teppahreins- un. Vönduð vinna. Fljót afgreiösla. Hreingerningaþjónustan. Sirni 22841. Vélhreinsum teppi i ibúðum, stofnunum og stiga- göngum. Ódýr og góð þjónusta. Pantið i sima 75938. Gerum hreinar Ibúöir stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir n:enn. Jón simi 26924. Gólfteppa og húsgagnahreinsun Löng reynsla t-yggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif hreingerningaþjón'ista. Hreingerningar á stigagöngum, ibúðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Van- ir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna í sima 82635. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk, Simi 7 1484 og 84017. Kennsla Skermanámskeiö — vöfflupúöa- námskeiö Höfum allt sem þarf, i mátt og stórt. Innritun og upplysingar i búðinni. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 72 simi 25270. Enskukennsla Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. Útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. i sima 11977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka i Pósthólfi 35 Reykjavik. Tilkynningar Filippseyjar. Þeir sem ákveðið ætla að taka þátt i hópferð til Filippseyja 16/2 ’78 með það fyrir augum að hitta hinn heimsfræga læknamiðil An- tonio Akpanova verða að hafa samband viö mig fyrir laugar- daginn 21/1 ’78. Geir P. Þormar, ökukennari, simi 19896. ----------------- ~ Þjónusta Múrverk óskast. Getum bætt við okkur nú þegar. Allar tegundir. Simi 74607. Dyrasimaþjónustan. Tökum að okkur uppsetningar, nýlagnir og viðgerðir á dyra- simakerfum. Uppl. i sima 14548 og 73285eftirkl. 6á kvöldin og um helgar. Góð þjónusta. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir. Aðalkostir góðs feröa- diskóteks eru: Fjölbreytt dans- tónlist upprunalegra flytjenda (td. gömlu dansarnir, rokk, diskótónlist, hringdansar og sér- stök árshátiðartónlist), hljóm- gæði, engin löng hlé, ljósasjóv, aðstoð viðflutning skemmtiatriða og ótrúlega litill kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. i simum 50513 og 52971 einkum á kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið Disa. Get tekið að mér bókhald fyrir minni fyrirtæki. Heima- vinna. Sanngjörn þjónusta. Uppl. i si'ma 42981. Framtalsaðstoö og reikningsuppgjör. Pantið tim- anlega. Bókhaldsstofan, Lindar- götu 23, simi 26161. Hljóögeisli s.f. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss talkerfi. Viö- gerða og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Tr jáklippingar — limge röisklippingar Fróði B. Pálsson, simi 20875 Páll B. Fróðason, simi 72619, garðyrkjumenn. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Endurnýja ákiæði á stáistólum og bekkjum. Vanir n.enn. Simi 84962 Safnarinn Nýúikominn: Islenski frimerkjaverðlistinn 1978 eftir Kristin / .rdal. Skráir öll isl. frimerki og fyrstadagsumslög. Verð kr. 500. rindner tsland Al- bum. Lýðveld.ö kr. 5.450. Kaup- um isl. frimerki fdc, seðla póst- kort og 1930 pen. Frimerkjahúsiö Lækjargötu 6a. Simi 11814. islensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Ruderdalsvej 102 2840 Holte, Danmark. Atvinnaíboði Karlar og konur óskast i vinnu. Trésmiðjan Meiður, Siðumúla 30. Simi 86822. Dugleg og fjölhæf stúlka, 25-40 ára, óskast til afgreiðslu- starfa i sérverslun, frá kl. 1-6. Upplýsingar i sima 24513. Vantar konu eða karlmann við sauma og sniðingu. Góður vinnutimi. Model-húsgögn. Dugguvogi 2. Atvinna óskast Húsasmiðanemi utan af landi á siðasta námsári i Iðnskólanum i Rvik, óskar eftir atvinnu. Get unnið á mánudögum og þriðju- dögum eftir hádegi og alla laugardaga. Flest kemur til greina. Er á bil. Uppl. i sima 41347 kl. 6-10. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslustörf- um. Hef meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 27058 milli kl. 4 og 5. Eftir hádegi. Vinna óskast sem fyrst t.d. af- greiðsla i verslun kaffihitun fyrir starfshóp og fleira kemur tii greina. Helst i Árbæjarhverfi. Uppl. i sima 81975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.