Vísir - 11.03.1978, Síða 4

Vísir - 11.03.1978, Síða 4
Laugardagur 11. mars 1978 vlsm Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kópavogi simi 76400 Nú stendur yfir hin árlega bifreiðaskoðun. Viö undirbúuin undir skoðun, önnumst einnig allar aðrar viðgerðir. Björt og rúmgóð húsakynni. Fljót og góð af- greiðsla. Bifreiðastilling S'miðjuvegi 38, Kópavogi simi 76400 é»ilfurtjúöuri Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e h Föstudaga kl. 5-7 e Nouðungoruppboð sem auglýst var i 5., 7. og 9. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á eigninni Háukinn 5, rishæö, Hafnarfirði, þingl. eign Bjarna Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Halldórs- sonar, hdl. og Innheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 15. mars 1978 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Selbraut 24, Seltjarnarnesi, þingl. eign Kristjáns og Harðar s.f., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. mars 1978, kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Flókagötu 6, efri hæð, Hafnar- firði, þingl. eign Albertu Böðvarsdóttur, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 14. mars 1978kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 75., 76. og 77. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Hverfisgötu 28, Hafnarfiröi, þingl. eign Guðna Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka ts- lands h.f., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. mars 1978 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siöasta á eigninni Melabraut 48, neðri hæð, Sel- tjarnarnesi, talin eign Georgs Viðar Björnssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. mars 1978 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. MEÐ ASTAR KVEDJU FRÁ RÚSS- LANDI Andkommúnísmi Visis á þeim timum sem verið hafa til upprifjunar í þessum dálkum, þ.e. fyrir 15 árum, var afar stækur og harðlínusveigður. Blaðið gerir hvað eftir annað atlögur að íslenskum kommúnistum, oft undir yfirskini frétta og fréttaskýringa, og munnsöfnuður leiðara ber keim af kaldastríðshysteríi. Vinstri mönnum sem þykir Vísir hægrisinnaö blað nú, ættu að gamni sínu að blaða í þess- um gulnandi blaðsíðum Vísisárið 1963 til samanburðar. Til dæmis eru í Vísi vikuna 12.-18. mars fyrir 15 árum sjokkerandi uppljóstranir blaðsins um laumukapítal- isma, ef ekki hreinlega fjárglæfra, íslenskra kommúnista. Blaðið birtir stórgrein- ar um f jármálaumsvif og eignir kommaforingja, og fyrirsögn einnar er „öreig- arnir eru milljónerar í laumi". Enn í dag eru kapitalistar að burðast við að sanna að kommúnistar séu líka kapítalistar, og m.a. var þetta mál gert að umræðuefni í Vísi í vetur. Svona er nú gangurinn í hringekjunni. Hvenær skyldu kommar annars fara aðsvara isömumyntog sýna fram að kapitalistar séu engu minni kommar en kommarnir sjálfir? Svona spaugileg eilífðarmál koma manni alltaf í gott skap immmsmmm ífíé Hafravatn VAFALAUST LEITAÐ MARGRA ÍSLENDIf %?\ IR5 SrwmTB tfJíTilSi ass3ífiíBr-_j Ltjj frmtil [,J Forsiða VIsis daginn sem bomban sprakk. Antonow kemur til sögunnar En i Visi 15. mars er á baksiðu frétt sem sýnir aðra hliö á átök- um komma og kapitalista á þessum tima. Sú hlið er ekki spaugileg. Fyrirsögnin er: „EFTIRMAÐUR NJÓSNARANNA”, og segir þar frá þvi að rússneska sendiráö- inu i Reykjavik hafi borist liðs- auki, þar sem er nýr starfsmaö- ur, Antonow að nafni, kona hans og barn. Siðan segir: „Fyrir hálfum mánuði siðan missti rússneska sendiráðið tvo starfs- menn sina, eftir að þeir höfðu verið staðnir að njósnatilraun- um, og var visað úr landi”. Meö fréttinni er stór mynd af Antonw greyinu að koma ferðatöskum sinum fyrir i bilskotti en til hliðar stendur annar Rússi og reynir að fela andlit sitt fyrir ljósmyndaranum. Þarna hefur andkommún- ismapúkinn Visir sumsé komist i feitt, og ekki er annað að gera en fletta til baka um tvær vikur og gá að þessu njósnamáli, sem vafalitið telst býsna sérstætt i islenskri sögu. Margir minnast þessa máls sjálfsagt þegar þeir eru minntir á það. Viltu njósna fyrir mig? Það er miðvikudaginn 27. febrúar sem bomban springur. Forsiða Visis er lögö undir mál- ið, svo og u.þ.b. fjórar aðrar sið- ur blaðsins, Aöalfyrirsögnin er: „NJOSNIR RÚSSNESKA SENDIRAÐSINS” og fréttin hefst svona: „Það er nú upplýst og sannað með óyggjandi sönnunargögn- um, að starfsmenn rússneska sendiráðsins hafa reynt að fá rúmlega þritugan Islending, Ragnar Gunnarsson til að stunda njósnir fyrir sig. Hann brást þannig við, að hann gerði islenskum yfirvöldum aðvart og leiddi það til afhjúpunaráatferli Rússa. Ragnar Gunnarsson er með- limur kommúnistaflokksins og hefur hann um langt árabil ver- ið áhugasamur og mjög virkur i flokkssamtökum þeirra. Hann hefur eignast flesta sina vini og kunningja I þessu samstarfi og má þvi geta nærri, hve örðugt honum hefur reynst að taka þetta spor. En þegar fréttamað- ur Visis átti tal viö hann i morg- un sagði hann: — Mér var nauðugur einn kostur, ég varð einhvernveginn að losna undan þessari ásókn SUG UAR Það FYRIR 15 Aruh Kússnesku njósnararnir Lev Dimitriev t.v. og Lev Kisilev þegar þeir voru gripnir við Hafravatn. Rússa sem hófst fyrst á mig 1959, þegar þeir reyndu að not- færa sér að fjárhagsaðstæður minar voru mjög erfiðar. En nú þegar þeir byrjuðu að nýju að sækja á mig að stunda njósnir i desember s.l. þurfti ég þó ekki lengi að skoða hug minn um, hvað ég ætti að gera.” Illmennið Alipov Siðar i samtalinu við Visi, þar sem m.a. kemur fram að maður þessi hafði veriö mjög virkur flokksmaður i Sósialistaflokkn- um og jafnframt stjórnarmaður i Dagsbrún i fimm ár, fór i boðs- ferð til Sovetrfkjanna o.fl. segir hann frá þvi hvernig honum varð við þegar Rússar fóru þess fyrst á leit við hann 1959 að hann starfaði fyrir þá: „Ég varð mjög undrandi, en um leið varö ég öskureiður, vegna þess, aö það var greini- legt að þeir ætluðu að nota sér vandræði min og efnahags- örðugleika en þá hafði ég lent i' miklum erfiðleikum vegna þess að tveir tékkneskir vörubilar, sem ég hafði keypt reyndust ónýtirog mjög kostnaðarsamir. — Þú skalt bara snúa þér i það að starfa fyrir okkur”, sagði Rússinn Alipov, þá yrðu erfið- leikar minir úti. Þessi Alipov var hreinasta ill- menni. Það var eins og hann hlakkaði yfir erfiðleikum min- um, að ég og fjölskylda værum á götunni o.s.frv. Ég hefði viljað að hann yrði gripinn, fremur en Kisilev, sem er miklu kurteisari maður og mannlegri.” Gildran Inni i blaðinu er svo m.a. ansi reyfaraleg frásögn af þvi hvern-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.