Vísir - 11.03.1978, Síða 7

Vísir - 11.03.1978, Síða 7
Laugardagur 11. mars 1978 SPURT A GÖTUNNl' Hvernig finnst þér sjónvarpið? Arni Ólafsson, bifreiöasmiöur: Þrællélegt! Uppistaöan af efn- inu i þvi er bara léleg, þó eru þar góöir framhaldsþættir inn- an um. Þetta eilifa fræösluefni er aö gera út af viö mig. Þaö mætti vera meira af islensku efni á skjánum. Ef sjónvarpiö fengi samkeppni myndi þaö örugglega lagast — þaö væri neytt tii þess. Þeir yröu aö hafa betri dagskrá. Þá geröist von- andiekkiaftur hlutureinsog s.l. mánudagskvöld, þegarsýnd var myndin „Ég elska þig Rósa” i þriöja skipti! Þaö eina sem gerö eru sæmileg skil eru iþróttir. Glistav Óskarsson, verslunar- maöur: Mér finnst þaö bara nokkuö gott. Ég horfi aö visu ekki á þaö á hverju kvöldi. Ég vel úr þaö sem mér likar aö horfa á. Ég horfi til dæmis á kvikmyndir nar á föstudögum og laugardögum og reyni aö missa ekki af Dave Allen. Þaö vantar tilfinnanlega islenska skemmti- þætti i sjónvarpiö og islensk leikrit i léttum dúr, ekki þessa eilifu framúrstefnu sem hefur engan endi. Frjálst sjónvarp eykur ekki gæöin, viö erum of fámenn til aö hægt sé aö reka fleiri sjónvarpsstöðvar hér. Ásdis Þorláksdóttir, hiismóöir: Mér likar þaö bara vel. Þaö mætti gera aö visu meira fyrir börnin, til dæmis meö fram- haldsþáttum i léttum dúr. Ég held aö þaö mætti hefja útsend- ingar á fimmtudögum. Þaö kæmi sér vel f yrir fólk út á landi sem hefur ekki viö svo mikiö aö vera. Ég er á þeirri skoöun aö þaö ætti aö leyfa frjálsan sjón- varpsrekstur. Þaö kemur varla til me ö aö skaöa okkur f rekar en aðra. Steinn Stefánsson, fyrrverandi skólastjóri: Þaö er lélegra en þaö var áöur. Ég hef mest út á aö setja þessar byssumyndir þar sem dráp og slagsmál eru aöalinntakið. Þessar myndir eru langt frá raunveruleikan- um. Þaö efni sem kemur frá 'Sviþjóð og Danmörku er mun nær raunveruleikanum. Breskir þætiir eru svona upp og ofan. En þaö er>étt aö geta þess sem vel er gert. Mér finnst stórþakkar- vert þegar sjónvarpiö flytur is- lensk leikrit., Þaö mætti bara gera meira afþvi. Þá lika mér fréttaþættir sjónvarpsins vel. Lausn krossgátu í síðasta Helgarblaði KROSSG/ÍTAN k'b yzL Tísk HRF.y f- ó isr (yfíU\ .1/ RNOl 'oTT- Rt>T VÉlK VfciW vaoi STDhN idd LiXTftZ Fh{Ul fTSZoi (S‘oX R£IM- fíS UlTáö/ 3J a' ! STthplfí thpj) I árJtiS'ffí FkJbJ iR SPyejFi I íiriKsT. VfT KOrift srAéf- i-o li I-OHK BKiZv/gfl) iST&)'**i Hlslchfí f 'ly.ssn SkftNT V/\* HlíTfi kCKfík 17777, 2 ‘á& LlNplR SflL ^’RSfí VfciíK- tftfw þl SKiP ST/Ufí U PP 'ÓAVftSfl! feuCT iSKiDoR íSOmíT- ! 'óT/)h~n% RFTuZ 'B h FÍKj RKflf-, iaK ! fyOw-, Uiffí ! SKoli N'fíll.fí Sofítx HRVm KRfífT- ZÖó/Mfli. fíífíMT bJl- UM'lL I HlNDRfí fftlW S70&_ S£ M " T/óiftlOI ff.RÍLL Lfíy*f- // Tiífí- ÍHT T/Till u,?Cs; ct ic 15 óc — QZ C£ O K * -4 Ui Ui 45 ~1 45 o 3 Ck; Ct a: Q ;s Q; — -4 Ck/ - >- Ui -15 K <x £ > ct H CO QL UJ £ — Q * Q: ^ v/> QL -4 — s; s; ,o 'xf G> 4$ ct -Ct -4 45 CL — .o vi k: Qí a: QQ ; ct -4 Qí c* Uj Q: ct -4 h~ Ct cc — ca Q: h- Q K ^ > kti ct h- - Q a: Q — i- at u. -J C2 -r. h- <t uj - £ a: s: — ~x >4 r-j > Q: h > Ul 1—i.-L-l 1 1 id. 2±L & VL .. 5 *L. 4L Þrautin er fólgin í þvi aö breyta þessum f jórum oröum i eitt og sama oröiðá þann hátt aö skipta þrívegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. I neðstu reitunum renna þessi fjögurorð þannig sam- an í eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndað íslenskt orð og að sjálfsögðu má það vera í hvaða beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er að fleiri en ein lausn geti verið á slíkri orðaþraut. Lausn orðaþrautarinnar er aö finna á bls. 21. SMÁA UGL ÝSINGASÍMI VÍSIS CR 86611 ‘

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.