Vísir - 11.03.1978, Page 21

Vísir - 11.03.1978, Page 21
VISIR Laugardagur 11. marz 1978 UM HELGINA UN HELGINA sé varla höfum í lið segir Jón Karlsson fyrirliði Vals — Valsmenn i veikindum en þeir eiga að leika gegn FH ó morgun „Við Valsmenn göngum til leiksins gegn FH vitandi það að ósigur i honum þýðir að við er- um búnir að missa af möguleik- anum á Islandsmótinu” sagði Valsmaðurinn Gisli Biöndal er við ræddum við hann í gær um leik Vals og FH i 1. deild íslandsmótsins i handknattleik sem fram fer i Laugardalshöll- inni annað kvöld. — útlitið hjá Val fyrir þenn- an leik er slæmt, þvi að nokkrir af bestu leikmönnum liðsins eru i eða við rúmið vegna veikinda. Þeir Jón Karsson, Jón Pétur Jónsson, Jón Breiðfjörð, Þor- ■ björn Guðmundsson og Gisli Blöndal hafa allir verið veikir i vikunni og verða örugglega ekki allir með. ,,Ég sé varla að böfum i lið” sagði Jón Karlsson, fyrirliði Valsmanna er við ræddum við hann. „Það væri æskilegast að reyna að fá leiknum frestað, þvi þetta er kjarninn i liðinu sem hafur verið i rúminu. Ég sjálfur hef verið með um 39 stiga hita og verð örugglega ekki með. Það má búast við hörkuviður- eign þegar íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar FH mætast annað kvöld. Það óvenjulega við þennan leik lið- anna er það að nú berjast þau ekki á toppnum eins og venju- lega þegar þau hafa mætst, heldur hefur þeim gengið illa það sem af er mótinu. — FH- ingar byrjuðu þó vel, en hafa Gisli Blöndal: „Við verð- um að vinna sigur gegn FH til að verða áfram með í baráttunni um ís- landsmeistaratitilinn. siðan verið að tapa stigum, en Valsmenn sem byrjuðu afar illa hafa verið að sækja i sig veðrið. Samkvæmt þvi ættu Vals- menn að standa betur að vigi annaðkvöld, en þó geta veikindi þau sem getið er um að framan orðið til þess að setja stórt strik i reikninginn. Þá mun það örugglega verða þungt á metun- um hvernig leikmönnum reiðir af í sambandi við taugaápenn- una sem ávallt fylgir leikjum þessara liða, en það lið sem tap- ar nú er að öllum likindum úr leik f keppninni um íslands- meistaratitilinn. gk-. 1 ELDLlNUNNI Ul*l HELGINA « 8 IÞROTTIR UM HELGINA: LAUGARDAGUR: HANDKNATTLEIKUR: tþróttahúsið i Hafnarfirði kl. 13, 1. deild karla Haukar-Armann, og siðan leikir i yngri flokkun- um. Iþróttaskemman á Akureyrikl. 13.30, 3. deild karla Dalvik-UMFA, 1. deild kvenna Þór-Haukar og 2.deild karla Þór-Grótta. tþróttahúsið i Njarðvik kl. 14.30. Deild karla tBK-Týr. KÖRFUKNATTLEIKUR: tþróttahús Hagaskóla kl. 14. leikir f yngri flokkum. tþrótta- húsið i Njarðvik kl. 14, l. deild karla UMFN-Armann og siðan leikir i yngri flokkum, íþróttahúsið á Eskifirði, 3. deild ÚIA-Léttir, tþróttahúsið á Akranesi kl. 13, leikir i yngri flokkum. BADMINTON: Laugardalshöll kl. 14, Reykjavikurmótið SUND: í Sundhöllinni i dag og á morgún fer fram Sundmeistar- amót tslands innán húss. SUNNUDAGUR: BLAK: Iþróttahús Hagaskólans kl. 13,30, 1, deild kvenna IS-tMA, kl. 14,40, 1. deild kvenna UBK-Vikingur og kl. 5,50, 2. deild karla UBK-Breiða- blik. HANDKNATTLEIKUR: Iþróttahöllin i Laugardal kl. 20. 1. deild karla Valur-FH og siðan KR-Vikingur. tþróttaskemman á Akureyri kl. 14, 2. deild karla KA-Grótta. tþróttahúsið að Varmá 1 Mosfellssveit kl. 13.30. 3.deild karla Breiðablik-Týr og siðan leikir í yngri ftokkum. tþróttahúsið i Garöabæ kl. 15, leikir i yngri fiokkum. KöRFUKNATTLEIKUR: tþróttaskemman á Akureyri kl. 16. l.deild karla Þór-KR. tþróttahús Hagaskóla kl. 20 l.deild karla IR-Fram. SUND: Sundhöllin I Reykjavfk, JúDó: tþróttahús Kennara- skólans kl. 14. Meistaramót tslands, keppt i opnum flokkum fullorðinna og i unglingaflokk að reyna að koma upp leiðbein- ingar- og hjálparstöð fyrir ungl- inga. Forráðamenn félagsins vilja nú með þessum fundi kanna viðhorf og áhuga almennings á málinu og að öðru leyti ræða um hugsanleg framtiðarverkefni félagsins. Málshefjendur að umræðunum verða: Eirikur Ragnarsson, for- stöðumaður og Sigurjón Björns- son, prófessor. Félagsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna á fundinn og taka með sér gesti, en auk þess er fundurinn opinn öllum sem áhuga hafa á málefninu. Ekknasjóður tslands Árlegur fjáröflunardagur fyrir Ekknasjóð tslands verður n.k. sunnudag. Þá verður merkjasala sjóðsins og leitað verður eftir framlögum til hans við allar guðsþjónustur i landinu. Hlutverk sjóðsins er að veita ekkjum aðstoð sem eiga i fjár- hagserfiðleikum. Það var sjó- mannskona sem stofnaði sjóðinn og hafði hún þá einkum sjó- mannskonur i huga. En allar þurfandi ekkjur eiga rétt á styrk úr sjóðnum. Þrátt fyrir aukna félagslega aðstoð hafa margar ekkjur þurft á hjálp sjóðsins að halda, segir i frétt frá Ekknasjóðnum, og hefur hann getað veitt timabundna að- stoð. Því miður hafi sjóðurinn aldrei orðið nógu öflugur til þess að geta greitt verulega úr fyrir mörgum. Gjöfum til sjóðsins skal komið til presta eða á Biskups- stofu Klapparstig 27 Reykjavik og beiðnum um styrk skal komið til sömu aðila. — KS NEYÐARÞJONUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seitjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsf jörður Lögregla og sjúkra- bfll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. Isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- btll 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla v 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. B'ÍÖIN Un HELGINA IJT híMW 21 MBil 3*1-13-84 Maöurinn á þak- inu (Mannen pa taket) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel gerð ný sænsk kvikmynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga út- varpsins. Aðalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkað verð. 3*16-444 Bærinn sem óttaðist sólarlag eða Hettumorðinginn Sérlega spennandi ný bandarisk litmynd byggð á sönnum at- burðum. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 3*1-89-36 Odessaskjölin tslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk-ensk stór- mynd. Aðalhlutverk: Jon Voift, Maximilian Schell, Marrn Schell. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Siðasta sinn 3*3-20-75 Crash Hörkuspennandi ný bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon og John Carradine. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. jBÆMRBÍP *■' Simi.50184 Gula Emmanuelle Ný,djörf, itölsk kvik- mynd um kinversku Emmanuelle á valdi tilfinninganná. Enskt tal, isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8 og 10 3* 2-21-40 Orustan við Arn- hem (A Bridge too far) Stórfengleg bandarisk stórmynd er fjallar um mannskæðustu or- ustu siðari heims- styrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Leikstjóri: Richard Attenborough. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. Bönnuð börnum. "lonabíó 3*3-11-82 Gauragangur í gaggó. Það var siðasta skóla- skylduárið .... siðasta tækifærið til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5 7 og 9. 3*1-15-44 Svifdrekasveitin Æskispennandi ný bandarisk ævintýra- : mynd um fifldjarfa björgur, fanga', af svif- drekasveit. Aðalhlut- verk: James Coburn, Susannah Yorkog Ro- bert Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. Ð 19 OOO — salury My Fair Lady Aðeins fáir sýningar- dagar eftir. Sýnd kl. 3 — 6,30 — 10 - salur Eyja Dr. Moreau Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 - 7,05 — 9 og 11 Klækir kastala- þjónsins Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10, 11.10 • salur Persona Hin fræga mynd Ingi- mars Bergmans með Bibi Anderson og Liv Ullmann tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 6, 7, 8.50, 11.05

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.