Vísir - 11.03.1978, Page 23

Vísir - 11.03.1978, Page 23
vism Laugardagur 11. marz 1978 23 Það er dálítið sorglegt, aö fyrst er litlum börnum inn- prentaö aö trúa þvi, sem þau sjá i myndmiölum, siðar er þess krafist, aö þau greini rétt frá röngu og fari siöan að efast um sannleiksgildi þess sem þau sjá. Fremur ætti að sýna börn- um, hvernig hreyfa má brúöur og skýra út fyrir þeim, aö sjón- varpsþulurinn ávarpar mynda- tökuvél meö rauöu ljósi, en talar ekki sérstaklega ,,við þig”. Þannig lærist aö taka boðskap fjölmiölanna meö hæfilegri trú- girni. Af ýmsum ástæöum ættu for- eldrar aö horfa á sjónvarp meö börnum sinum. Mestu skiptir ef til vill, aö foreldrar kenni börn- um sinum aö skilja tilgang og tjáningu fjölmiöilsins, og þau trúi ekki öllu skilyröislaust, sem fyrir augu ber. önnur ástæöa er sú, aö börnum getur brugöiö og þau jafnvelhræöstþað, sem þau sjá. Þaö getur oft reynst full- orönum erfitt að sjá, hvaö veld- ur börnum ótta. Einkum geta litil börn oröiö hrædd viö mynd- ir, sem fullorðnum þykja næsta meinlausar. Það getur aukið skilning for- eldranna aö horfa á sjónvarp meö börnum sinum. Einnig get- ur verið mikilvægt að koma af staö umræöum um þaö, sem er að gerast á skjánum i staö þess að láta börnin draga sinar ályktanir ein. Þetta á jafnt viö um barnaefni og dagskrár, sem eru einkum ætlaöar fullorönum. Sú tið er liöin, þegar lesið var upphátt fyrir fjölskylduna viö týru grútarlampans og sam- heldnin var fyrir hendi. Menn eru aö veröa einangraö- ir einstaklingar, sem kunna næstum ekki aö meta aörar lifs- nautnir en þær, sem spenningur myndmiðlanna býöur upp á. Væri ekki rétt aö virkja þessa miðla þannig, aö börn og full- orðnir geti eignast sameiginleg áhugamál? AEG - TELEFUMKEM LITSJÓNVARPS- TÆKI 26 Fyrir rúmlega 10 árum settu AEG TELEFUNKEN verk- smiöjurnar á markaðinn fyrstu PAL litsjónvarpstækin en þá hófust litsendingar eftir þvi kerfi i Vestur Þýskalandi. Siöan hafa yfir 40 lönd meö yfir 700 milljón ibúa tekið TELEFUN- KEN PAL KERFIÐ i notkun. tslensk yfirvöld tóku einnig þá skynsamlegu ákvöröun að velja PAL KERFIÐ FRA TÉLEFUNKEN fyrir íslendinga. Allir framleiðendur PAL LITSJÓNVARPSTÆKJA framleiöa tæki sin undir einkaleyfi TELEFUNKEN og greiöa þeim einkaleyfisgjöld. er vinningurinn að verðmœti kr. 485.000.- Opið virka daga tii kl. 22.00 Laugardaga kl. 10-15 Sunnudaga kl. 18-22. TF:lEFUNKEN er eina fyrirtækið sem framleiöir litsjón- varpslæki sin með 100% einingarkerfi, sem einfaldar og flýtir viðgerðum. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Sími 86611 VÍSIR (Smáauglysingar — simi 86611 3 Verslun öll úr og ferðavekjarar, mjög góðar tegundir seljast með 20% afslætti meöan birgöir end- ast, einnig ekta borösilfur, tertu- spaðar, tertuhnífar, ávaxta- skeiöar, sultuskeiðar og rjóma- skeiðar. Guömundur Þorsteins- son, gullsmiöur, Bankastræti 12. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vinsælar bækur á lágu verði, þ.á.m. Greifinn af Monte Christo, Börn dalanna, og Eigi má sköp- um renna eftir Harry Ferguson, hver um sig á 960 kr. meö sölu- skatti. Eigi má sköpum renna er nú hartnær á þrotum. Afgreiöslu- timi 4-6.30 virka daga, nema laugardaga. Simi 18768. Aklæði — Gott úrval. Sérstaklega vandaö áklæöi á dýr- ari gerðir húsgagna. Eigum enn- þá finnsku tauin tii klæðningar á sófasett og svefnsófa, verö aöeins 1680 pr. metar. Póstsendum. Opiö frá kl. 1-6. B.G. Áklæði, Mávahliö 39. Simi 10644 á kvöldin. Utskornar hillur fyrir puntuhandklæði, 3 gerðir. Ateiknuð puntuhandklæði, öll gömlu munstrin. Góöur er grauturinn, gæskan. Hver vill kaupa gæsir? Sjómannskona. Kona spinnur á rokk. Börn að leik. Við eldhússtörfin og fleiri munstur. Ateiknaö vöggusett. Opið laugardaga, sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6. Hafnarfiröi. Nú seljum við mikiö af buxum fyrir ótrúlega lágt verð m.a. 3 buxur i pakka frá kr. 2 þús, flauelis og gallajakkar 2 stk. i pakka fyrir kr. 4 þús og margt fleira ótrúlega ódýrt. Opið föstudag til kl. 8 og laugardaga kl. 10—12. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6. Hafnarfirði. Verslunin Leikhúsið Laugavegi l,simi 14744. Fischer Price leikföng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, peningakassi, sjúkra- hús, bflar, sfmar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744. Vetrarvörur Okkur vantar barna- og unglingaskiði. Mikil eftirspurn. Opiö frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaöurinn, Samtúni 12. Hjá okkur er úrval af notuöum skiöavörum á góöu veröi. Versiið ódýrt og látiö ferö- ina borga sig. Kaupum og tökum I umboössölu allar skiöavörur. Lit- iö inn. Sportmarkaöurinn, Sam- túnÞT2. Opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatnaóur ít Hvitur brúðarkjóll meö slóöa og siöu slöri nr. 10-12, til sölu. Simi 36094 á kvöldin. Dökkbrún sléttflauels- fermingarföt meðalstór, til sölu. Uppl. i sima 76075. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa litinn ungbarnastól úr plasti. Simi 42495. Barnaleikgrind og barnagöngugrind óskast til kaups. Uppl. i sima 76935 eftir kl. 8 á kvöldin og i hádeginu. Ungbarnastóll, hoppróla, Silver Cross skerm- kerra brún, rauður kerrupoki Laion þrihjól með skúffu, til sölu Simi 44983. Tapaó - f undið A föstudagsmorgun töpuðust kvengleraugu meö silfurlitaðri spöng i brúnu leðurhúsi. Senni- lega á Suöurlandsbraut á móts viö Fálkann eöa frá Leirubakka aö Mariubakka. Finnandi vin- samlega hringi i sima 73481. Sá sem fékk brúnan rifflaðan flauelsjakka (Casa- nova) i misgripum föstudaginn 24. febrúar I Klúbbnum vinsam- lega hringi i sima 35355 eöa 35275 milli kl. 1 og 4. Veski meö skilrikj- um mun vera i jakkavasa ásamt lyklum. Fasteignir [fffi O Til sölu 25 ára gamalt timburhús 54 ferm. forskalaö til flutnings eöa niöurrifs. Skipti á bil eða trillu koma til greina. Uppl. i sima 11136 eftir kl. 6. Ymislegt Til sölu 5 vetra rauðskjóttur, reistur og fallegur foli, þægur og auöveldur. Uppl. i sima 40344. ÍSumarbústaðir Tvenn hjón óska eftir að taka á leigu vel upp- hitaðan sumarbústaö yfir páska- hlgina, ca. 22.-27. mars. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 24736 eftir kl. 18. Hreingerningar j Vélhreinsum teppi i ibúðum, stigagöngum og stofri- unum. Odýr og góö þjónusta. Simi 75938. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar — Teppa- hreinsun. Gerum hreinar íbúöir, stiga- ganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólm- bræöur. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón,simi 26924. Hreingerningafélag Reykjavlkur Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, stofnunum og ibúöum. Góö þjónusta, vönduð vinna. Uppl. i sima 32118. Hreinsa teppi i Ibúðum, stigagöngum og stofunum. ódýr og góö þjónusta. Simi 86863. Gófteppa- og húsgagnahreinsun, i heima- húsum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Enskukennsla Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukið viö menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. Utvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. i sima 11977 eöa 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka i pósthólf 35 Reykjavik. Dýrahald Hestur til sölu 9 vetra. Upplýsingar i sima 72619. Kaupum stofufugla hæsta verði. Staðgreiðum. Gullfiskabúöin, Fischersundi, Grjótaþorpi. Talsimi 11757. Gull- fiskabúöin, Skólavöröustig 7. Tilkynningar Hestaeigendur. Munið tamningastöðina á Þjót- anda v/Þjórsárbrú. Uppl. i sima 99-6555. Ferðadiskótek fyrir árshátíðir og skemmtanir. Við höfum fjölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnaö (þar meö taliö ljósashow), en umfram allt reynslu og annað þaö er tryggir góöa dansskemmtun. Hafiö samband, leitiö upplýsinga og geriö samanburö. Feröadiskó- tekið Maria (nefndist áöur ICE- sound) simi 53910. Feröa-Diskó- tekiö Disa, simar 50513 og 52971. Skemmtanir Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Viö höfum f jölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnaður, (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annaö þaö er tryggir góöa dansskemmtun, eft- ir þvi sem aðstæöur leyfa. Hafiö samband, leitið upplýsinga og gerið samanburö. Feröadiskótek- ið Maria (nefndist áöur JCE-sound) simi 53910. Ferða-Diskótekið Disa simar 50513 og 52971. Einkamál % Óska að kynnast ógiftum reglusömum og heiöar- legum manni 40-55 ára sem heimilisvini. Æskilegt aö hann eigi bil og hafi áhuga á smáferöa- lagi (ekki nauösynlegt aö hann eigi heima i Reykjavík). Svar óskast sent ásamt uppl. um aldur, atvinnu og heimilisfang merkt „Heiðarlegt” fyrir 17. mars.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.