Vísir - 11.03.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 11.03.1978, Blaðsíða 28
Vor í lofti Það var hálfgerð vorstemming í höfuðborg- inni í gær, þótt enn væri fyrri hluti mars- mánaðar. Margir notuðu tækifærið i góða veðrinu og skelltu sér i laugarnar, þar sem þessi mynd var tekin. Vísismynd: JA DREGIÐ 1. APRÍL n.k. um hinn glœsilego FORD FAIRMONT árgerð '78, að verðmæti 4.1 millj. kr. Ertu orðinn óskrifondi? Síííii 86611 Fulltrúar ASÍ rœða við vinnuveitendur á mánudagsmorgun: VERÐUR ALLUR ÚTFLUTNINGUR STOÐVAÐUR I APRÍL-BYRJUN? Takist ekki samningar viö atvinnurekendur um bætur vegna skeröingar verölagsbóta má búast viö alvariegum aögeröum verkalýösfélaganna eftir mán- aöamótin. Heyrst hefur, aö meöal forystumanna verkalýösfélaganna sé mest fylgi viö aögeröir, sem fælu i sér algjöra stöövun útflutnings frá landinu. Svonefnd tiumanna nefnd verkalýösfélaga innan ASl hélt fund i morgun til aö ganga endanlega frá kröfugerö, ræöa væntanlegar aðgeröir og undirbúa viö- ræöur viö vinuuveit- endur. Akveöið er, að fyrsti fundur fulltrúa ASI og vinnuveitenda veröi á mánudagsmorgun kl. 10. 'Eftir þvi sem blaöiö kemst næst mun þaö mjög fara eftir viö- brögðum vinnuveitenda á mánudaginn hversu harkalegar aögeröir verkalýöshreyfingar- innar veröa. Eorsvars- menn verkalýösfélag- anna hafa ýmsar hug- myndir til athugunar, en ákvörðun verður fyrst tekin þegar séö veröur hvernig vinnuveitendur taka kröfum ASt. Hugmyndin um útflutningsbann mun hafa hvað mest fylgi meðal verkalýösforingjanna, eftir þvi sem næst verður komist. Banniö yrði framkvæmt með þeim hætti, að boöaö yröi verk- fall hafnarverkamanna sem vinna viö Utskipun. Tiltölulega fáir menn gætu þannig stöðvaö allan útflutning, og myndi það fljótlega hafa mikil áhrif á afkomu útflutnings- fyrirtækja. Nokkuö hefur verið rætt um hugsanlegt yfirvinnu- bann, en andstaöa gegn þvi er mjög veruleg, ekki sist úti á landi, og er þvi mjög ósennilegt aö tii þess verö gripið. —ESJ — en nautakjötið hœkkar í verði Kindakjöt lækkar í verði frá og með mánu- deginum vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um auknar niðurgreiðslur. Otsöluverö á k indakjöti i heilum og hálfum skrokk- um veröur 903 krónur hvert kiló, lækkar um 9,1 prósent. Hvert kiló kostaöi áöur 992 krónur. Útsöluverö á læri var 1170 krónur hvert kiló, en er nú 1125, lækkunin nemur 3,8 prósentum. Hryggur kostabi 1197 hvert kiló en kostar nú 1150 krón- ur hvert kiló, lækkar um 3,9 prósent. Frampartur kost- aöi 1031 krónu, en lækkar um 10,3 prósent og kostar nú 925 krónur hvert kiló. Innyfli hækka hins vegar um 9 prósent, þar sem þau eru ekki niðurgreidd, en það er vegna breytinga á grundvallarveröi til fram- leiðenda, sem hækkar um 8,97 prósent. Nautakjöt hækkar i verði vegna grundvallar hækk- unnar til framleiðenda, sem er 14 prósent. Niður- greiðslur veröa óbreyttar. Annar veröflokkur sem er ungnautakjöt og ali- kálfakjöt i fyrsta flokki kostar sem hér segir: Afturpartar kosta nú 1474 krónur hvert kiló, en kost- uöu áöur 1218. Hækkunin er 21 prósent. Frampartur kostaði 689 krónur, en kost- ar nú 832 og hækkar um 21 prósent. Hryggstykki kost- aöi 2296, en kostar nú 2670 krónur hver kiló og hækka um 16,3 prósent. — KP. DULARFULT INNBROT „Þetta er hiö dular- fyllsta mál. Þjófurinn virðist hafa gengiö inn á skrifstofuna án þess aö skilja eftir nokkur merki um innbrot og þar reyndi hann aö brjóta upp pen- ingaskáp sem geymdi verömæti upp á þrjár milljónir króna”, sagöi Elias H. Guömundsson stöövarstjóri Pósts og Sinta á Bolungarvik i samtali viö Visi. Fariö var inn i póst- og simstööina aö næturþeli fyrir sköminu og 55 þús- und krónunt stoliö úr skúffu. lteynt var aö brjóta upp peningaskáp en gefist upp viö þær til- raunir þegar bandfangiö á skápnum fór i sundur. Þjófurinn skildi ekki eftir önnur merki. — SG Flokksþing Framsóknarmanna heffst ó morgun: Engar mikilvœgar stefnubreytingar f áliti markmiðanefndar fflokksins, sem lagt verður þar ffram /,Ég held að það felist engar mikilvægar stefnubreytingar í áliti markmiðanefndar, sem lagt verður fram á flokksþinginu, heldur hefur nefndin fyrst og fremst byggt á fyrri samþykktum flokksins"/ sagði Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins/ við Visi. F'lokksþingið hefst á sunnudaginn og er álit markmiöanefndarinnar meöal þeirra stefnudraga sem lagðar verða fram. Þráinn sagöi, aö þing- fulltrúar gætu orðið um 500 talsins miöað viö þær tilkynningar, sem borist heföu frá flokksfélög- unum. Þingiö hefst á sunnu- daginn i Glæsibæ og verða þann dag fluttar ýmsar skýrslur og kosið i nefndir, en siöan verða almennar umræöur. A mánudaginn verða nefndastörf að Hótel Sögu, en stefnt er að þvi aö afgreiða einhver mál þá um kvöldið. Nefndin mun starfa aftur fyrir hádegi á þriðjudag, en eftir hádegi hefst af- greiðsla mála. F'lokksþinginu lýkur svo meö lokahófi, sem haldiö veröur á Hótel Sögu á miðvikudags- kvöldiö. Flokksþingiö mun marka stefnu Fram- sóknarflokksins i helstu málaflokkum. Auk þess mun miðstjórn flokksins koma saman til fundar að flokksþinginu loknu og veröur þar m.a. kjörin framkvæmdastjóri Timans. —ESJ VÍSIR Fyrsta salan í Bretlandi lleldur minna fékkst fyr- ir afla Valþórs frá Siglu- firöi I gær er hann seldi i liull en búist var viö. Skipiö var meö 67 lestir af fiski, mest þorski og seldist afl- inn fyrir tæplega 14 millj- ónir króna. Meöalverð á kfló er þá um 208 krónur. A leiöinni til Hull varö vélarbilún i Valþór og tafö- ist skipið sólarhring i Fær- eyjum vegna viögeröar. Þegar lagt var upp i siglinguna var rætt um að allt aö 280 krónur eða meira mætti fá fyrir hvert kiló. Valþór er fyrsta islenska skipiö sem selur i Bretlandi eftir aö hafnarverkamenn afléttu löndunarbanninu. — SG Verð ó kinda- kjöti loekkar!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.