Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 21
21 vísm Laugardagur 1. april 1978 im HELGINA UM HELGINA ||BlÖIN UP1 HELGINA 1 ELDLlNUNNI UM HELGINA ,Það verður fjör í öll- um f lokkum' Það verða margir frægir og góðir iþrótta- menn í „ Eldlínunni" um helgina enda er margt um að vera á iþróttasviðinu. Meöal þeirra mörgu sem þurfa að taka til hendi á Islandsmótinu i badminton, sem hefst i dag, er Haraldur Korn- eliusson, sem á sinum tima var ókrýndur konungur badmin- tonsins á tslandi. A honum hefur litið borið sið- an 1975, að hann varð siðast tslandsmeistari i einliðaleik, en há hafði hann orðið íslands- meistari i einliðaleik 5 ár i röð. Við spurðum hann að þvi hvort Haraldur Korneliusson verður i „ELDLINUNNI”: I íslands- mótinu I badminton um helgina. hann væri hættur eða hefði gef- ist upp. „Nei hvorugt” sagði hann. ,,Ég hef verið að byggja undan- farin þrjú ár, og lftið sem ekkert æft. Maður hefur rétt komið á æfingar til að fara i bað og hitta kunningjana. enda er getan ekki mikil þessa dagana. Ég ætla þó að vera með i ts- landsmótinu. Ég sleppi þvi að fara i einliðaleikinn, en við Steinar Petersen verðum sam- an i tviliðaleiknum. Að sjálf- sögðu stefnum við þar á sigur, en það verður örugglega erfitt, þvi margir góðir eru þar fyrir. Það verður fjör i öllum flokk- um á þessu móti. t einliða- leiknum held ég að það verði þeir Jóhann Kjartansson og Sig- urður Haraldsson, sem berjist um sigurinn, en það er samt aldrei að vita. Sigurður Haralds á möguleika á að vinna tvo bikara til eignar á þessu móti, og gefur þvi örugg- lega ekkert eftir. Hjá kvenfólk- inu verður ekki minna fjör. Þar verða þær Hanna Lára og Lov- isa Sigurðardóttir að verja titla sina fyrir Kristinunum tveim og verður spennandi að sjá hvernig það fer”, sagði Haraldur að lok- um. —klp Jobbi í Vísisbíó Visisbió verður aflvanda klukkan 15 I dag. Að þessu sinni verður sýnd japönsk teiknimynd, gerð eftir hinni frægu sögu um Jobba og Baunagrasið. Allir Visiskrakkar eru velkomnir. Kvikmyndasýningar í Fellahelli Kvikmyndasýning verður fyrir börn I Fellahelli á sunnudag kl. 15. Það er J.C. i Breiðholti og Framfarafélag Breiðholts III sem standa að þessari sýningu. Aðgangur verður ókeypis i þetta sinn, en framvegis verða sýning- ar i Fellahelli á sama tima á hverjum sunnudegi. Sýndar verða ýmsar gaman- og teikni- myndir. —KP f .................................. I. t . VÍSIR Vettvangur viöskiptanna S30NVAHP Laugardagur 1. april 16.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.45 Skiðaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. Attundi þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.15 On We GoEnskukennsla. Tuttugasti þáttur endur- sýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. Þrettándi og siðasti þáttur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Menntaskólar mætast (L) Crslit. Nemendur úr Menntaskólanum við Sund flytja leikþátt, og hljóm- sveit úr Menntaskólanum á Akureyri leikur. Dómari Guðmundur Gunnarsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.45 Tveir dansar Sveinbjörg Alexanders og Wolfgang Tegler frá Tanz-Forum dansflokknum i Köln sýna dansa úr „Rómeó og Júliu” eftir Berlioz og „The Rag- time Dance Company” viö tónlist Scott Joplins. Dans- höfundur Gray Veredon. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 21.55 Óbyggðirnar kalla (L) (The Call of The Wild) Bandarisk sjónvarpsmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Jack London, sem komið hefur út i islenskri þýðingu Ólafs Friðriksson- ar. Aðalhlutverk John Beck og Bernard Fresson. Sögu- hetjan er hundur, sem alist hefur upp i góðu atlæti i Kaliforniu. Hundinum er stolið og farið með hann til Alaska, þar sem tveir gull- leitarmenn kaupa hann. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.30 Dagskrárlok ÚTl/ARP Laugardagur 1. april 7.00 Morgunútvarp Veðurfegnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfim i kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.30 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Hjalti Jón Sveinsson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 tslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On VVe Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Davið Copperfield” eftir Charles Dickens. Anthony Brown bjó til útvarpsflutnings. (Aöur útvarpað 1964) Þýð- andi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Fimmti þáttur. Persónur og leikendur: Daviö/Gisli Alfreðsson, Herra Mycoper/Þorsteinn O. Stephensen, Betsy frænka/Helga Valtýsdóttir, Uria Heep/Erlingur Gisla- son, Tradles/Flosi ólafsson, Frú Heep/Emilia Jónas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. . 19.35 Læknir i þrem löndum Guörún Guðlaugsdóttir ræö- ir við Friðrik Einarsson dr. med. — annar þáttur. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Umsjónar- maður: Jóhann Hjálmars- son. 21.00 Tónlist eftir Boieldieu og Puccini. Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Berlin leika Hörpukonsert i C-dúr eftir Francois Adrien Boieldieu: Ernest Marzendorfer stjórnar. b. Renata Tebaldi syngur við hljómsveitar- undirleik ariur eftir Giacomo Puccini. 21.40 Teboð 1 þættinum er rætt um áreiðanleik fjölmiðla. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.i 3* 3-20-75 Páskamyndin 1978 FLUGSTÖÐIN 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harm- leikur, fifldirfska, gleði, — flug 23 hefur hrapað i Bermudaþri- hyrningnum — far- þegar enn á lifi, — i neðansjávargildru. Is- lenskur texti. Aðalhlutverk: Jack Lemon, Lee Grant, Brenda Vaccaro o.fl., o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára. Biógestir athugið að bilastæði biósins eru viö Kleppsveg. 3*2-21-40 Slöngueggiö (Slangens Æg) Nýjasta og ein fræg- asta mynd eftir Ingmar Bergman, Fyrsta myndin, sem Bergman gerir utan Sviþjóöar. Þetta er geysilega sterk mynd. Aðalhlutverk: Liv Ullman, David Carradine, Gert Fröbe tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð börnum Tónleikar kl. 11.30 hofiwbíö 3*16-444 Læknir í klíp-i Sprenghlægileg og nokkuð djörf ný ensk gamanmynd i litum, um vinsælan ungan lækni, — kannski held- ur um of.. Barry Evans Liz Fraser Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 3*1-89-36 Páskamyndin 1978 Bite the Bullet tslenskur texti Afar spennandi ný amerisk úrvalsmynd i litum og Cinema Scope Leikstjóri. Richard Brooks. Aðalhl. Gene Hackman, Candice Bergen, James Coburn. o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð £8*1-15-44 PASKAMYNDIN Grallarar á neyð- arvakt Bráðskemmtileg ný bandarisk gaman- mynd frá 20th Century Fox, gerð af Peter Yates. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl 5,7 og 9. Ð 19 OOO — saluri^i— Papillon Hin viðfræga stór- mynd i litum og Pana- vision með Steve Mc- Queen og Dustin Hoff- man Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5,35, 8,10 og 11 — - salur Dýralæknisraunir Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk litmynd með John Alderton. Islenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 9.05 og 11.05 -salur' Næturvörðurinn Spennandi, djörf og sérstæö litmynd, með Dirk Bogarde og Charlotte Rampling Leikstjóri: Liliana Cavani Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.30, 8.30 og 10.50 SÆJARBíéfi Sími.50184 American Graf fiti Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd vegna fjölda áskorana. Kl. 5 og 9 tsl. texti. 3*1-13-04 Ungfrúin opnar sig The Opening of Misty Beethoven Hlaut „EROTICA” Bláu Oscarverðlaunin Sérstaklega djörf, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jamie Gillis, Jaqueline Du- dant. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskirteini. "lonabíó 3*3-11-82 ACADEMY&AWARD WINNER js PG Umted Artislsl Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi óskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young Sýnd kl. 5,7.30 og 10 HÆKKAÐ VERÐ Bönnuð börnum innan 12 ára

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.