Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 23
vism Laugardagur 1. april 1978 23 Tálsvert af timbri þurfti til að smiða nýtt dæluhus. Peir Björn Jóns- son og Birgir Vilhelmsson unnu við að efna niður i húsið og koma hér með Huta af timbrinu út úr einu geymsluhúsa bæjarins. Visismynd: ÓR magnið, sem mokað hefði verið i Skútudalnum i fyrrinótt. „Einfaldasti samanburðurinn fæst ef til vill með þvi að tala um vörubilshlöss”, sagði Hreinn, ,,en á algengustu vörubila komast um fimm rúmmetrar, sem þýðir að við höfum mokað rúmlega 100 vörubilsförmum af snjó frá mannvirkjum hitaveitunnar.” Neyddust til að handmoka Svo að menn haldi ekki að Sigl- firðingar hafi ráðist i þennan mokstur með skóflum vegna þess að þeir hafi svona gaman af þvi að moka snjó, er rétt að geta þess, Hreinn Júliusson, bæjarverkstjóri er hér að ræða við nokkra af köppunum, sem unnu við snjómokstur og viögeröir i Skútudalnum i fyrrinótt Visismynd: ÓR að útilokað reyndist að koma ýt- um eða moksturvélum þarna við, vegna þess hve laus og djúpur snjórinn var á leiðinni milli bæj- arins og Skútudals. Aætlað var að það tæki minnsta kosti tvo sólar- hringa að ryðja snjó af veginum fram i dalinn með ýtum og var þvi brugðið á þetta ráð. Nýtt hús smíðað En þeir létu sér ekki nægja að moka frá mánnvirkjum hita- veitunnar, heldur var þegar eftir að mokstrinum lauk byrjað að rifa niður rústirnar af dælustöðv- arhúsinu, sem reist var eftir snjó- flóðið, sem þarna féll fyrir réttum mánuði. Siðan var hafist handa um að reisa nýtt hús yfir aðaldæl- una og að setja nýtt þak á miðl- unargeymi hitaveitunnar, en þvi hafði snjóflóðið sópað burt. „Það er óhætt að segja að það hafi verið handagangur i öskj- unni, þegar 15 smiðir voru komnir ofan i gjótuna, sem við höfðum mokað og hömuðust þar við smíði dæluhússins i nótt”, sagði Hreinn Júliusson, bæjarverkstjóri er Visir ræddi við hann i gær. „Það var búið að saga niður timbur fyrirfram niðri i bæ eftir þvi sem unnt var, og svo unnu menn skipulega við að slá upp, nagl- hreinsa timbur og klæða húsið. Það var augljóst að þarna var unnið af miklum áhuga og gekk verkið ótrúlega vel”, sagði Hreinn. Hlýtt á ný Um það bil þriðjungur þeirra „rösku sveina”, sem unnu að mokstri, viðgerðum og smiðum i Skútudal, voru fastir starfsmenn Siglufjarðarbæjar. Einir tuttugu menn vinna hjá öðrum aöilum á Siglufirði, en þeir brugðust allir mjög vel við þegar leitað var til þeirra um aðstoð enda má segja að þarna hafi verið um sameigin- legt hagsmunamál allra Siglfirð- inga að ræða. A fimmta hundrað hús urðu hitaveitulaus þegar snjóflóðið féll siðdegis á miðvikudag, en með snörum handtökum var búið að koma vatnsdælunni i lag að nýju i gærmorgun og byrjað að dæla heitu vatni til bæjarins. Sið- degis i gær var svo unnið að þvi að tengja hús á ný við hitaveitu- kerfið og lauk þvi seint i gær- kveldi, svo að nú er að verða hlýtt að nýju i húsum á Siglufirði. — ÓR (Smáauglýsingar — sími 86611 J Aklæði — Gott úrval. Sérstaklega vandað áklæði á dýr- ari gerðir húsgagna. Eigum enn- þá finnsku tauin til klæðningar á sófasett og svefnsófa, verð aðeins 1680 pr. metar. Póstsendum. Opiö frá kl. 1-6. B.G. Aklæði, Mávahlið 39. Simi 10644 á kvöldin. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vinsælar bækur á lágu verði, þ.á.m. Greifinn af Monte Christo, Börn dalanna, og Eigi má sköp- um renna eftir Harry Ferguson, hver um sig á 960 kr. með sölu- skatti. Eigi má sköpum renna er núhartnær á þrotum. Afgreiðslu- timi 4-6.30 virka daga, nema laugardaga. Simi 18768. Til fermingargjafa i Hagkaups- búðunum, Reykjavik, innrammaðar myndir meðgrófri áferð. Einnig litlu vin- sælu Blocks myndirnar sem henta vel tvær til þrjár saman á vegg. Tvær gerðir litlar Alu-flex hnappmyndir, innrammaðar undir gler með álramma. Hag- kaupsverð. Innflytjandi. Verslunin Leikhúsið Laugavegi 1, simi 14744. Fischer Price leikföng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, peningakassi, sjúkra- hús, bilar, simar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744. ----------—----- Vetrarvörur Akureyringar — isfirðingar — Húsvíkingar. Við seljum notað- ar skiðavörur og vantar barna-, unglinga- og fullorðins skiði og skó. Athugiðj látið fylgja hvað varan á að kosta. Sportmark- aðurinn, Samtúni 12 Reykjavik. Opið alla daga frá kl. 1-6 nema sunnudaga. Okkur vantar barna- og unglinga- skiði Mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Skiði til sölu 190 sm og skór nr. 42. Upplýsingar i sima 51390 C Fatnaður @ ' Fermingardragt úr spælflaueli, peysa, hanskar 'og slæða getur fylgt. Einnig nýr leðurjakki nr. 36. Uppl. i sima 19865. Sem nýr telpnafrakki úr riffluðu flaueli til sölu á 10-11 ára. Uppl. i sima 15399. Fermingarföt til sölu. Uppl i sima 34508. Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, Terelinpils i miklu litaúrvali i öll- um stærðum. Sérstakt tækifæris- verð. Ennfremur sið og hálfsið pliseruð pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. í Barnagæsla Skóradagheimili. Vogar Kleppsholt frá kl. 1-6 e.h. fyrir börn 3-6 ára. Leikur, starf, enskukennsla og fl. Tvö pláss laus. Uppl. i sima 36692. Foreldrar i Hafnarfirði, get bætt við mig barni. Gott leik- pláss. Er i Norðurbænum. Uppl. i sima 53750. Get tekið börn i gæslu hálfaneðaallandaginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 74336. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 3ja mánaða drengs, helst i vesturbænum. Uppl. i sima 26589 milli kl. 20 og 23 á kvöldin.___ Tapað-fundió Læða tapaðist i Laugarneshverfinu Finnandi vinsamlega hringi i sima 36366 milli kl. 5 og 7. Rauðbrúnt veski tapaðist aðfaranótt páskadags Finnandi vinsamlegast hringi i sima 34970. Giítingarhringur tapaðist i vesturbænum. Fundarlaun. Uppl. i sima 15346. Svört og livit læða tapaðist frá Miðvangi 107 Hafnarfirði. Finnandi vinsam- lega hringi i sima 52097. \ Ljósmyndun Ilanimex SR 9000 Super 8 með tali ný vél. Verð kr. 135 þús. ■Uppl. i sima 81689. Fasteignir ibúð i raðhúsi á ólafsfirði til sölu. Uppl. I sima 62129 Ólafsfirði. Til byggi Til sölu mótatimbur 1000 m af 1x6. Uppl. i sima 19672. Notað mótatimbur til sölu, 2000m af 1x6”, 500 m 1x6” heflað (réttar lengdir i standandi klæðn- ingu) og ca. I300m af 2x4”. Uppl. i sima 35122 milli kl. 16 og 20. Til sölu er ca. 170 m af sem nýjum 31/2x31/2” battingum. Seist ódýrt. Uppl. i sima 23595. Hremgerningar önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gófteppa- og húsgagnahreinsun, i heima- húsum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Hreingerninga:stöðin gerir Iireinar ibúðir og stiga- ganga i Reykjavik og nágrenni. Annast einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. ólafur Hólm simi 19017. Hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum og stofunum. Ódýr og góð þjónusta. Simi 86863. Hreingerningafélag Réykjávíkur Hreingerningafélag Reykjavikur, simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, stofnunum og ibúðum. Góð þjónusta, vönduð vinna. Uppl. i sima 32118. Vélhreinsum teppi i ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Ódýr og góð þjónusta. Simi 75938. Kennsla Skriftar- og vélritunarnámskeið hefjast miðvikudaginn 5. april. Allar uppl. i sima 12907. Ragn- hildur Asgeirsdóttir, skriftar- og vélritunarkennari. Dýrahald J Hestaeigendur. Munið tamningastöðina á Þjótanda við Þjórsárbrú. Uppl. i sima 99-6555. Kaupum slofufugla hæsta verði. Staðgreiðum. Gullfiskabúðin, Fischersundi, Grjótaþorpi. Talsimi 11757. Gull- fiskabúðin, Skólavörðustig 7. Hrein ræktaðir islenskir hvolpar til sölu. Uppl. i sima 99-6530. Skemmtanir___________ Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfum f jölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnaður, (þar með talið ljósashow), en umfram allt reýnslu og annað það er tryggir góða dansskemmtun, eft- ir þvi sem aðstæður leyfa. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburð. Ferðadiskótek- ið Maria (nefndist áöur JCE-sound) simi 53910. Ferða-Diskótekið Disa simar 50513 og 52971. (Einkamál 'W ) 40 ára gamall maður þurfandi fyrir félagsskap óskar eftir að kynnast konu á hvaða aldri sem er sem félaga og vin. Tilboð merkt „Kona” sendist augld. Visis. Ég óska eftir að kynnast konu á aldrinum 22-35 ára. Má hafa eitt barn. Ég bý einn i ein- býlishúsi og hef áhuga á sambúð meö reglusamri konu Algjörri þagmælsku heitið. Tilboð sendist Vísi merkt „Trúnaðarmál 11728” Þjónusta Göngum frá tollaðflutningsskýrslum og verð- lagningum fyrir innflytjendur. Kauphöfn sf. Vesturgötu 3. Simi 19520. Húsdýraáburður til sölu, dreifum ef þesser óskað. Pantan- ir teknar i sima 43568 og 41499. Garðeigendur. Húsdýraáburður og trjáklipping- ar. Garðval skrúðgarðaþjónusta. Simi 10314 og 66674. Húsdýraáburður. Vorið er komið timi vorverkanna að hefjast. Hafið samband i sima 20768 og 36571. Nudd. Tek að mér nudd i heimahúsum Breiðholti. UppL i sima 75781 Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.