Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 1. april 1978 visra Snjómoksturinn i Skútudal i fullum gangi um kvöldmatarleytið I fyrradag. Um þriggja metra snjólag var ofan á húsunum og svo aörir þrir metrar niöur á grunna þeirra, þannig aö snjóveggurinn varö um þriggja mannhæöa hár, þegar mokstrinum var lokiö. Vísismynd: RG Visismynd: RG. Siglfirðingar tóku aldeilis til höndunum: Mokuðu um 500 bílhlössum af snjó og reistu heilt hós á efiffii nóttu //Okkur reiknast til að í Skútudal höfum við mok- að til milli 500 og 600 rúmmetrum af snjó"/ sagði Hreinn Júlíusson bæjarverkstjóri á Siglufirði, þegar Vísir ræddi við hann í gær. Eins og sagt var frá i blaðinu i gær unnu um 30 menn frá þvi undir kvöld á fimmtudag og fram á föstudagsmorgun viö að hand- moka upp rústir dælustöövarhúss Hitaveitu Siglufjarðar, sem eyöi- lagðist i snjóflóði á miðvikudag. Meginskipulagning og stjórn þessa verks hvildi á bæjarverk- stjóranum, Hreini Júliussyni en að sjálfsögðu komu þar margir aðrir við sögu, þar á meöal fyrr- verandi bæjarverkfræðingur, tæknifræöingur bæjarins og verk- stjóri hitaveitunnar ásamt öðrum starfsmönnum bæjarins og fyrir- tækja á Siglufirði. Mikið snjómagn bar sem lesendur átta sig sennilega ekki i fljótu bragði á þvi, hve mikið snjómagn er um aö ræða, þegar rætt er um fimm til sex hundruð rúmmetra, báðum við Hrein að gera svolitið nánari grein fyrir þessum tölum. Hann sagði, að menn gætu auðveldlega séð þennan snjó fyrir sér, ef þeir hugsuðu sér hús, sem væri 10 metrar á lengd og 10 á breidd, og svo sex metrar á hæð, eða um það bil tvær hæðir. Rúm- mál þess væri svipað og snjó- (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Til sölll Til sölu hjónariím, Haka Varina þvottavél, einnig 2 barnareiðhjól og sófasett. Uppl í sima 30699. Barnavagga með gulu áklæöi til sölu á kr. 8 þús. einnig barnarúm án dýnu á kr. 5 þús. sem ný leikgrind með öryggisneti á kr. 8 þús. Uppl i sima 50508. Golfmenn. Nýtt golfsetttil sölu. Uppl. i sima 53403. Eldhúsinnrétting + suniardekk Til sölu notuö eldhúsinnrétting, lx>rð og efri skápúr ca. 170 cm langt. Einnig 4 ný Bridgestone sumardekk 590 x 15. Uppl. i sima 75110. Til sölu lekk hjónarúm með dýnum og iföstum náttborðum. Verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 66537. ilúsdýraáburöur til sölu. í lkið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögð á góða umgengni. l'ppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguna. Til sölu Chevrolet Nova '65, 6 cyl Verð kr. 400-450 þús. Uppl. i sima 28538. Til sölu nýlegur plötuspilari með tveim, litlum hátölurum. Einnig notaður isskápur og litið kasettutæki. Gott verð. Uppl i sima 73852. I’assap prjónavél til sölu. Uppl. i sima 37899. Til sölu Singer prjónavél onotuð, Kitchenaid uppþvottavél, sturtubotn, stálvaskur 2ja hólfa, barnareiðhjól fyrir 8 ára og barnakerra. Uppl. i sima 37602 e. kl. 1. Til sölu nýlegt hringlaga eldhúsborð á stálfæti. Uppl. i síma 76957. Verksmiðjusala. Litið gallaðir herra, táninga og barnasokkar, seldir á kostnaðar- verði næstu daga. Opið frá kl. 10-3 daglega. Sokkaverksmiðjan Brautarholti 18, 3. hæð. Byggingarlóð á Alftanesi til sölu. Uppl. i sima 52879. Husquarna saumavél, nýyfirfarin af umboðinu til sölu. Uppl. i sima 40641. Til sölu lndesid þvottavél, nýuppgerð. A sama stað er til sölu tvennir hvitir skautar og nýr flau- elssamfestingur no. 10 og annar fatnaður. Uppl. i sima 29183. Litill peningaskápur óskast nú þegar. Uppl. i sima 11576 e. helgina. Hakkavél með færara óskast til kaups. Uppl. i sima 92-1262. óska eftir að kaupa nýlega. frystikistu með hrað- frysti. Uppl. i sima 96-21630 eða 96-23912. Óska eftir að kaupa kliftöskur (þverbakstöskur). Uppl. i sima 22741. Vil kaupa mótordrifna rafsuðuvél, stóra handborvél og borvél á fæti. Uppl. i sima 51436. Til sölu er Topas 150 litra suðupottur fyrir mötu- neyti, einnig óskast á sama stað Rafha þvottapottur. Uppl. i sima 92-1745. Til sölu nokkur sóluð sumardekk stærð 640x13 og 5 gata felgur. Einnig 3ja hellna Rafha eldavél með tilheyrandi grillofni. Uppl. i sima 82881. Söludeidin Borgartúni 1 auglýsir margir ágætir munir til sölu m.a. kvikmyndasýningarvél, skjalaskápar i rennibrautum, þakþéttiefni teppa og dúkalim, oliubrennarar allskonar nýleg uppþvottavél, handlaugar, stál- vaskar, borð og stólar allskonar og margt annað eigulegra muna. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa litið telpnatvihjól vel með farið. Uppl. i sima 35199. Óska eftir aö kaupa notaða eldhúsinnréttingu úr harð- plasti. Uppl. i sima 72568. Rafha þvottapottur. Óska eftir að kaupa tvo Rafha þvottapotta, 100 Htra.Einniger til sölu á sama stað Topas 150 litra suðupottur fyrir mötuneyti, hótel. Uppl. i sima 92-1745. Óskum eftir notaöri bátavél 6-8 hestöfl. Uppl. i sima 95-4749 milli kl. 8 og 9 e.h. Húsgögn Palesander skenkur sem nýr til sölu. Uppl. i sima 52073. Sófasett til sölu. 3 og 2 sæta sófi og húsbóndastóll meðháu baki og skammel. Rautt ■pluss. Uppl i sima 72185. Til sölu brúnbæsað sófaborð stærð 138x47 cm. Verð kr. lOþús. Auðveltaðbreyta lit og áferð. Uppl. i sima 85536 næstu daga. Óska eftir góðu sófasetti, helst með borðum gegn greiðslu með 3 ára veð- skuldabréfi. Til sölu á sama stað Catus hárþurrka og gamall Kel- vinator isskápur. Uppl. i sima 41467. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendu i póstkröfu. Upplýsingar á öld götu 33. Simi 19407. Sjónvörp W ) General Electric litsjónvörp 22” kr. 339.000,- 26” kr. 402.500,- 26” m/fjarst. kr. 444.000.-Th. Garðarson hf. Vatna- görðum 6, simi 86511. Finlux litsjónvarpstæki 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. Th. Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511. Vantar þig sjónvarp. Litið inn, eigun notuð og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. — Sport- markaðurinn Samtúni 12. Hljómtækl Til sölu J.V.C. segulbandstæki án magnara 1 árs ábyrgð. Uppl. i simum 43574 og 71007. Marantz 1040 magnari og Superscope S-212-A 60 xw hátalararj Uppl. i sima 32634. ---------—- Hljóðfæri ) Vel með farið rafrhagnsorgel óskast til kaups. Uppl. i sima 53918 á daginn og i sima 28843 á kvöldin. IHeimilistæki J Ignis þvottavél til sölu. Verð kr. 100 þús. Uppl. 53426. sima Gömul Rafha eldavél tii sölu á kr. 10 þús. Uppl. 53700. i sima ÍTeppi 'N J Gólfteppaúrval. Ullar og rylon gólfteppi. A stofu, herbergi.ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verötilboð. Það borg- ar sig að lita við hjá okkur, áður en þiö gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. ( Hjól-vagnar Vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 44928. Hjólhýsi. Til sölu 16 feta hjólhýsi, vel með farið. Hjólhýsið er með isskáp og fortjald fylgir. Uppl. i sima 76010. Lopi 3ja þráða, plötulopi 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið frá kl. 9-5, lokað miðvikudaga fyrir há- degi. Ullarvinnslan Lopi sf. Súð- arvogi 4. Simi 30581. Sértilboð 3 mismunandi tegundir 8 rása spólur á 2.999 kr. 3 mismunandi tegundir hljómplötur eöa kasett- ur á 3.999 kr. Heildarútgáfa Geimsteins (gerir 8 plötur) á 9.999 kr auk póstgjalds. Gildir meöan upplag endist. Skrifiö eða hringið (fslenskt efni). .Geimsteinn hf. Skólavegi 12, Keflavik simi 92-2717. Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, topparmetra- vörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiðjusála Skeifan 13, suðurdyr. Hjá okkur er úrval af notuðum skiöavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ináborga sig.Kaupum og tökúih ! umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.