Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 28
VÍSIR Ríkisstjórnin hafn aði kröfum BSRB Fjármálaráöherra afhenti I gær skriflegt svar þar sem kröfum BSRB er hafnaö aö svo stöddu. En eins og fram hefur komiö I fréttum hefur BSRB lagt fram kröfu um endurskoö- un á kaupliöum kjara- samninga vegna skeröing- ar á visitölu. Fyrsti viöræöufundur hefur ekki veriö ákveöinn. Róðherranefnd Norðurlanda hélt fund í Reykjavík í gœr Ráöherranefnd Noröurlanda kom saman til fundar hér á landi i gær í Norræna húsinu. A fundinum var f jallað um starfsáætlun fyrir þetta ár og f járhagsáætlun samkvæmt upp- lýsingum frá Guðmundi Benediktssyni ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu. Ráöherranefndin fjallar Noregi og Johannes um norræna samvinnu og eiga f henni sæti ráöherrar I hverju landi er um þau málefni fjalla. Fyrir lslands hönd ájGeir Hallgrimsson forsætis- ráöherra sæti i nefndinni. Lise östergard aöstoöar- utanrikisráöherra er fulltrúi Dana, Tirkko Työlajarvi félagsmála- ráöherra frá Finnlandi, Bjartman Gerde oliu- og orkumálaráöherra frá Antonson félags- málaráöherra frá Sviþjöö en hann er formaöur nefndarinnar. Auk þeirra voru á fundinum i gær embættismenn sem eiga sæti I undirbúningsnefnd fyrir þessa fundi. I gærkvöldi voru eriendu fulltrðarnir f kvöldveröarboði hjá Geir Haligrimssyni forsætisráöherra, en þeir munu fara utan i dag.KS. Borgarnes: Góð þátttaka í skoðanakönnun Atkvæði hafa verið talin í skoðanakönnun sjálfstæðismanna í Borgarnesi fyrir sveita rst jór narkosn- ingarnar. Kjósendur skrifuðu nöfn á lista samkvæmt eigin vali. tUrslit uröu þau aö flest atkvæöi hlaut Bjöm Arason eöa 59, örn Simonarson fékk 56, Jóhann Kjartans- son 47, Kristófer borgeirs- ASI-menn ákváðu nœstu aðgerðir á fundi í gœr: Stöðvast útflutn- ingur 10, apríl? tilkynnt verður um aðgerðirnar etftir helgina Margt bendir til þess/ að verkfalls- aðgerðir til að stöðva útflutning frá landinu hefjist upp úr 10. april næstkomandi. Samkvæmt áreiöanlegum heimildum ákvaö 10-manna-nefnd Alþýöusambands tslands á fundi sfnum siödegis i gær til hvaöa aðgerða verkalýöshreyfingin myndi gripa, en ákveöið var aö tilkynna ekki um þá ákvöröun fyrr en eftir helgina. Eins og Visir hefur skýrt frá aöur, er einkum um aö ræöa aögeröir, sem leiöa til stöðvunar útflutnings landsmanna. Heimildir, sem blaðiö telur áreiðanlegar, herma aö á fundinum i gær hafi veriö ákveöiö aö hefja slikar aögeröir upp úr 10. april næstkomandi. Þar yröi um aö ræöa verkföll, sem boöuö yröu meö venjulegum fyrir- vara, þ.e. einni viku. Útflutningsstöðvun yröí þá væntanlega fram- kvæmd meö þeim hætti, aö hafnarverkamenn sem vinna viö útskipún, fæ'ru i verkfall. bannig þarf til- töluiega fámennan hóp til aö stööva útflutning frá landinu meö verkfallsaö- geröum. 1 gærmorgun var viðræöufundur Alþýöusambandsins og vinnuveitenda, en hann varö árangurslaus. Fram kom á fundinum, aö vinnuveitendur hyggjást ræða viö fulltrúa rikisst jórnarinnar um málin. —ESJ. Fulltrúar ASt koma af fundi meö vinnuveitendum i gær. Ljósm. Bp. Nýtt sláturhús tfyrir fiðurfé á Sauðárkráki son 32, Maria Guðmunds- dóttir 21, Guðmundur Ingvi Waage 20 og Jón Helgi Jónsson 16. Þetta var röð sjö efstu manna en þeir Orn og Jón eru nú fulltrúar Sjálfstæð- isflokksins I hreppsnefnd. Samtals tóku 75 manns þátt i skoöanakönnuninni og nöfn 34 manna komu upp á kjörseðlum. Þessi úrslit munu væntanlega ráöa rööun á lista við kosning- arnar I vor. —SG 1 engum kaupstaö lands- ins hefur veriö eins mikiö fjör I sláturhúsamálum og á Sauöárkróki. Ekki eru þó Skagfiröingar blóöþyrstari en aörir, en ef til vill eru þær skepnur sem lóga þarf pólitiskari cn I öörum sýsl- um. Nú er enn búiö aö stofn- setja hér nýtt sláturhús, en aö þessu sinni til aö aflifa fiöurfé. Stofnunin er til húsa I gömlu húsi I miö- bænum, og finnst mörgum viö hæfi þvi hér er tim gleöihús aö ræöa. Mesta athygli vekur þó aö eigendurnir eru úr stjórnarandstööuflokkun- um, en hin siáturhúsin eru brennimerkt meö B og D. Þrfr ungir menn komust siöasta haust I samband viö franskan uppfinningamann sem var til meö aö setja hér upp nýja vél, sem aflif- ar, tuskar, og tekur innan- úr hænum, og skilar þeim vacúm-pökkuöum, meö aö- ferö sem fullyrt er aö sé bæöi betri og ódýrari en áö- ur hefur þekkst. Almenningur getur fylgst meö framleiöslunni I dag, en ákveöiö hefur verið aö selja framlefösluna á kostnaöarveröi. GÞG, Sauöárkróki | r — segir Árni Benediktsson Utflutn innchnm n vlli framkvœmdastjóri //w 11IU 1II liiyouiiiii 1 ¥111 sjóvarafurðadeildar SÍS óbœíanlegu tjóni" # Sum frystihús gœtu starfað i múnuð „Ég hef nú litla trú er hann var spuröur á þvi aö gripið veröi álits á hugsanlegu út- til svo alvarlegra aö- flutningsbanni geröa", sagöi Arni Verkamannasam- Benediktsson fram- bandsins. kvæmdastjóri hjá ?!,Va.r.aíU, . ,deÍld Árni sagöi að frystihús SIS Vlð VÍSÍ 1 morgun innan Sambandsins væru misjafnlega undir það búin Hins vegar sagði Arni að aö þola slikt bann. Þaö færi þetta heföi ákaflega slæm- eftir þvi hvað þau heföu ar afleiðingar fyrir sölu- stórar frystigeymslur og starfið. Salan færi fram hvað mikið væri i þeim jafnt og þétt allt árið og ef núna. Taldi Arni að sum útflutningsbann stöðvaði gætu starfað i allt aö einn hana heföi þaö óbætanlegt mánuð áöur en frysti- tjón I för meö sér. geymslur fylltust en önnur ' lengri tima. —KS íslendingarn- ir greiddu andalœkn- unum 60 þús- und krónur ó tímann... Baldur Brjánsson, töframaöur, lýsti þvi yfir I sjón- varpsþættinum Kastijósi i gærkveldi, aö hann gæti auö- veldlega framkvæmt „upskuröi” meö höndunum eins og kraftaverkalæknarnir á Filippseyjum, sem Islendinga- hópur lagöi leiö sina til fyrir páskana. Sagöi hann, aö þar væru notuö ýmis grundvallaratriðl sjónhverfingatæknl. Þá kom fram I þættinum, greitt um 300 þúsund krón- sem Omar Ragnarsson annaðist, að flestir Islend- inganna, sem farið hefðu til Filippseyja heföu gefið 100 dollara til „læknanna” fyr- ir meðferðina. Hefðu „læknarnir” varið samtals um það bil fimm timum til þess aö „lækna” Islending- ana og hefði þá hópurinn ur alls eða um 60 þúsund krónur á tímann. Þá var upplýst I þættinum að Jap- anir greiddu tifalt hærri upphæð fyrir þjónustuna en þeir, sem héðan komu, og miöað við sama meðferð- artima yrði þvi þóknunin fyrir . „kraftaverkin” 600 þúsund krónur á timann. AEG'TELEFUNKEN litsjónvarpstœki DREGIÐ20.APRÍL SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 86611 Smáauglýsingamóttaka alla virka daga frá 9-22. Laugardaga frá 10-18 og sunnudaga frá 14-22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.