Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 9
Texfi: Póll Pálsson 9 nokkur um En fyrst „punk”. Ekki eru allir á sama máli, þegar skilgreina skal oröiB „punk” eöa þaö fyrirbrigöi sem þaö stendur fyrir. Sumir vilja m.a.s. halda þvi fram, aö þaö sé ekkert til sem heitir „punk”, þó þaö sé nú heldur djúpt i árina tekiö. Segja má, að „punk” sé ákveöin lifspeki, nokkurs konar skolpræsaanarkismi,. sem á rætur sinar aö rekja til fátækra- hverfa heimsborga s.s. London og New York. Ber þar hæst von- leysi og lifsifrringu þeirra sem stórborgarmenningin hefur troöið undir fótum sér og brýst út i óbeit og andstööu gegn öllu þvi sem einkennir siðferöishug- sjónir og lifsstil þeirra sem bet- ur mega sin. Kemur þetta aöal- lega fram i klúru málfari, af- káralegum klæöaburöi og ruddalegu hátterni. Tilgangs- leysi og ömurlegt hlutskipti i lif- inu er því samkenni „punkar- anna”. En forheimskun og gal- gopaháttur mannskepnunnar hefur ekki brugöist i þessum efnum, frekar en fyrri daginn. Undanfariö hefur „punk” verið hátt skrifað hjá tiskufólkinu i Bretlandi og viöar, þar sem þaö sé þó ein hljómsveit sem teljist til undantekningar frá að- alreglunni, — hljómsveitin STRANGLERS, sem skipuð er þeim Hugh Cornwell söngvara og gitarleikara, Dave Green- field hljómborðsleikara Jean Jacques Brunel bassaleikara og Jet Black trommuleikara. STRANGLERS eru raunar mjög frábrugönir ræflarokkur- unum og eiga varla neitt sam- eiginlegt meö þeim nema svip- aöar skoöanir á samfélaginu. T.d. eru meölimir STRANG- LERS' allir fulltiöa menn —sá elsti, Jet Black trymbill, er fer- tugur — á meðan flestir ræfla- rokkaranna eru rétt aö heita komnir af gelgjuskeiðinu. Einn- ig er þjóöfélagslegur bakgrunn- ur STRANGLERS langt frá þvi að vera „punk”. Þeir voru allir fyrirmyndar borgarar, ef svo má að oröi komast, áöur en þeir slógu saman i hljómsveit. Hugh Cornwell starfaöi viö lifeölis- fræðilegar rannsóknir i Sviþjóö, Jet Black átti og stjórnaöi heil- um flota af rjómais-vögnum, Dave Greenfield vann viö i- búöaskreytingar og Jean Jacq- ues hefur háskólagráöu i hag- fræöi auk þess sem hann er kartemeistari meö brúnt belti. Ströng spilamennska STRANGLERS var stofnuö Stranglers f.v.: Jean Jacques Burnel (bassi) Hugh Cornwell (gitar, söngur) Jet Black (trommur) og Dave Greenfield (hljómborö). RATTUS NORVEGICUS, sem þörfnumst viö virkilega góðrar hvildar eftir hvert hljómleika- ferðalag”. Og þrátt fyrir alla velgengnina og þá miklu pen- inga sem henni fylgja, gera STRANGLERS allt sem i þeirra valdi stendur til þess að veröa ekki viöskila við upphaf sitt, lágstéttirnar. Leggja þeir mikla áherslu á aö hljómsveitin sé „heiðvirö” og aö skoöanir þeirra séu enn „punk”. Til þess aö þeim takist þetta, gera STRANGLERS nokkuö af þvi, sem á islensku mætti kalla sýnir að það eru geröar miklar kröfur til þeirra á tónlistarsviö- inu enda er þaö einn þátturinn til viöbótar, sem þeir eiga ekki sameiginlegan meö ræflarokk- urunum. STRANGLERS er nefnilega virkilega góö hljóm- sveit, en þaö veröur vist seint sagt um flesta aöra „punkara”. Þessa dagana eru STRANGL- ERS á fyrsta hljómleikaferöa- lagi sinu um Bandarikin, en fyrsta langspiliö þeirra, R.N. seldist þar i yfir 50.000 eintök- um. Aö þvi búnu munu þeir svo koma hingaö til Islands i fyrr- greindum erindagjörðum. Ljóst er, að hljómleikar þeirra i Laugardalshöllinni veröa á- kaflega mikilvægir frá þeirra bæjardyrum séö, þvi heyrst hefur aö á hinni nýju plötu, sem ber nafniö BLACK AND WHITE, komi STRANGLERS fram meö nýjan stil og mun framtiö þeirra ráöast af þvi, hvort hann fellur i kramið eöur ei. Þeir munu þvi örugglega leika af allri sinni list 3. mai P P Þeir leika á Islandi 3. maí: Þann 3. mai næstkomandi mun „ræflarokk- /ný-bylgju"-hljómsveitin the STRANGLERS halda hljómleika i íþróttahöIlínní í Laugardal. Hljómleikar þessir eru aðallega hugsaðir sem blaðamannafundur til kynningar þriðju breið- skifu hljómsveitarinnar og er af því tilefni hing- aö von ó 30—40 erlendum blaðamönnum. En i leiðinni er islendingum þeim, sem hafa óhuga ó aö hlýða ó leik hljómsveitarinnar, gefinn kostur ó þvi gegn mjög vægu gjaldi, — ekki yfir 2500 kr. Hér er þvi um meirihóttar hvalreka ó fjörur poppunnenda að ræða. Þótt Stranglers sé nú hótt skrifað nafn út i hin- um stóra heimi, hefur litið farið fyrir því hér- lendis og þeir sennilega ófóir sem koma af f jöll- um, er það bera ó góma. Hér ó eftir fer viðleitni Helgarblaðsins til að bæta úr því. THK STRAMGUKS fataverslanirnar auglýsa nú af miklu kappi nýjan „punkklæön- aö” daglega. Mammoni er ekki alls varnaö. Ræf larokkarar Stór þáttur „punkæöisins” eru hinar svokölluöu punkhljóm- sveitir eöa ræflarokkararnir einsog þeir nefnast hérlendis. Upphaflega eru þessar hljóm- sveitir stofnaöar af auralausum unglingum sem fundu enga samleiö meö hinum flugriku poppstjörnum s.s. Elton John o.fl. og geröust málpipur fá- tækrahverfanna. Léku þessar hljómsveitir einfalda og ákaf- lega hráa rokktónlist meö mikl- um hávaða og látum. Nöfn þeirra voru lika ákaflega „punk” s.s. Jón Rotni & Klám- byssurnar, Hinir Fordæmdu, Graöfolar Othverfanna o.s.frv. En þaö er skammt öfganna milli i henni veröld. Jón Rotni var allt i einu oröinn milljóner og þar meö voru ræflarokkararnir lika sjálfir orðnir þaö, sem þeir höföu mest ógeö áppeningavél- STRANGLERS En á meðan poppfréttaritar- arnir i útlandinu eru aö lýsa yfir skipbroti ræflarokkaranna, eru þeir allflestir sammála um, aö voriö 1975 uppúr hljómsveitinni JOHNNY SOX sem Hugh haföi verið meö. Hét hljömsveitin i upphafi THE Guildford STRANGLERS þar sem þeir léku i fyrstu mest i Guildford i Skotlandi. Óhætt er aö segja aö þeim hafi ekki gengiö of vel til aö byrja meö, þvi þeir voru pú- aöir niður i næstum hvert ein- asta skipti, sem þeir komu fram opinberlega. Þaö var ekki fyrr en á árinu 1976 sem hlutirn- ir fóru að snúast þeim i hag. Þaö áriö lögðu þeir lika einstaklega hart aö sér og léku opinberlega 280 sinnum. Loks tókst þeim aö komast á samning hjá United Artists Records og út kom þeirra fyrsta tveggja laga plata sem haföi lögin GRIP og LOND- ON LADY aö geyma. I kjölfar hennar fylgdi svo Lp.-platan RATTUS NORVEGICUS sem rauk strax i fjóröa sæti BMRB listans yfir stórar plötur og sat þar i 21 viku. STRANGLERS höföu slegiö i gegn. „Þaö er dálitiö erfitt að venj- ast þvi aö hafa slegiö i gegn,”' segir Dave I viötali viö breskan blaðamann. „En viö höfum þó ekki tekið eftir neinum stór- breytingum á hver öörum — viö höfum ekki látiö velgengnina stiga okkur til höfuðs. Ég verö þó aö viöurkenna aö lifiö er meira þreytandi núna. Nú leynispil (secret gigs). Þeir leika i litlum klúbbum án þess að það sé auglýst hverjir þar séu á ferð. Þannig reyna þeir að halda eölilegu sambandi viö fólkið, en einnig veitir þeitta þeim meira frelsi til aö spila þaö sem þeim dettur i hug hverju sinni, prófa hvernig ný lög falla i kramið o.s.frv. Um þetta sagöi Jean Jacques Burnel eftir eitt leynispiliö: „í kvöld störfuöum við á tveim vigstöðvum. Viö spiluöum fyrir 20 milljón manns i „TOP OF THE POPS” (bresk- ur sjónvarpsþáttur þar sem vin- sælustu tónlistarmennirnir, hverju sinni, koma fram), og lékum á sama tima fyrir 200 manns i Falkirk... Ég vona bar að þetta geti haldist svona á- fram.” I fyrra kom einnig út ön nur breiöskifa STRANGLERS sem ber heitiö NO MORE HEROES. A henni er boöskapurinn ákaf- lega svipaöur þvi sem David Bowie setur fram á plötu sinni HEROES (hetjur) — „Viö get- um veriöhetjur, en aðeins I einn dag, viö getum verið við.” Ef allir eru hetjur þá er i rauninni engin hetja. Og STRANGLERS ji lita fyrst og fremst á síg sem ‘I hetjur fólksins. En þeir fengu ekki nógu góöa dóma fyrir þetta langspil. Þeir þykja ekki hafa þróað tónlist sina nógu mikiö frá 1 c//° Hok it t iSSpSSS**

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.