Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 19
19 vísra Laugardagur 1. aprll 1978 Davi6 ræöh: viö Bjarna heitinn Benediktsson, forsætisráöherra, viö opnun Iönsýningarinnar 1968. „Ja, mér liöur að minnsta kosti vel og er hamingjusamur. Þaö er þess vegna sem ég brosi svona mikiö. En ég held aö þjóðfélagiö sé i afskaplega mikilli hættu statt. Þaö sem okkur vantar mest er leiötogi, sem þjóöin treystir og trúir fullkomlega. Fólk þarf aö treysta þvf aö hann sé ekki eigin- hagsmunamaður, heldur beri þjóöarhag fyrir brjósti. Þjóöin þarf aö treysta dómgreind hans og þeirra samstarfsmanna sem hann velur sér og þjóöin þarf aö gefa slikum leiötoga tækifæri og friö til aö koma málum i lag. Við þurfum aö sameinast i þvi aö byggja upp en ekki rifa niöur. Sambandiö milli almennings og stjórnmálamannanna hefur rofn- að. Það vantar allt trúnaöar- traust á milli. Stjórnmálamenn eru fyrirlitnir og tortryggöir og engir skammaðir eins og þeir. Þetta er lifshættulegt þjóðinni og sjálfstæði hennar.” //Hef ekki skaplyndi til Alþingissetu" —-Þú sagöir i blaöaviötali I haust, aö þú gæfir ekki kost á þér i prófkjör Sjálfstæðisflokksins vegna þess að þaö samræmdist ekki starfi þinu sem formaður FII. Var þaö eina ástæöan? „Nei, þaö var ekki eina ástæöan. Hins vegar fer þetta ekki saman. Iönrekendafélagiö er ópólitiskt félag, sem þarf aö geta unniö meö hvaöa rikisstjórn sem er. Auk þess tel ég ekki aö eigi aö nota félagiö sem stökkpall upp i pólitiskan frama. Það er auövitaö alvarlegt mál, aö ekki skuli vera fleiri menn á Alþingi, sem hafa veriö og eru starfandi I atvinnulifinu. Alþingismennirnir eru flestir bara atvinnustjórnmálamenn og vantar betri tengsl við sjálft at- vinnulifið. En ég held aö ég hafi e' skap- lyndi til Alþingissetu. Ég held aö ég mvndi veröa svo skúffaður yfir hvað seint miöaöi. Ég óttast sem sé aö ég þyldi ekki öll þau von- brigöi, sem hljóta aö vera þvi samfara aö vera stjórnmálamaö- ur á Alþingi tslendinga. Sem dæmi um seinaganginn get ég tekiö jöfnunargjaldiö, •, en ioks standa nú vonir til að þaö veröi lögfest innan skamms. Þegar ég fékk þessa hugmynd á samningafundi fyrir tveim árum, var ég svo viss um aö þarna hefði ég dottið niður á hina ágætustu lausn á ákveönu vandamáli og enginn var beinlinis á móti þvi. Viö höfum barist fyrir þvi. Iönaöarráðherra hefur barist fyr- ir þvi. Fjármálaráöherra hefur barist fyrir þvi. Viöskiptaráö- herra hefur barist fyrir þvi. Hreinn meirihluti er fyrir málinu á Alþingi. Samt tekur tvö ár að koma þvi i gegn. Tregðulögmálið virðist vera svona erfitt viöur- eignar.” Stefnuskráratriöin rekur upp á sker —Hvaöa álit hefur þú á stjórn- málaflokkunum hér? „Það hefur veriö sagt, aö hver þjóð i lýöfrjálsu landi fái þá stjórn sem hún á skiliö og þvi eru stjórn- málaflokkarnir hvorki betri né verri en þjóöin sjálf. Þeir hafa kosti og galla eins og mannfólk- ið.” —Finnst þér mikill munur á flokkunum, þegar þeir eru i rikis- stjórn? „Þeir veröa allir aö beygja sig fyrir vissum lögmálum raun- verulegs lifs. Viö þekkjum tugi dæma um þaö aö stefnuskrár- atriöi þeirra rekur upp á sker, þegar flokkarnir eiga aö stjórna þjóðarskútunni og þurfa aö fást viö vandamálin á borði en ekki bara i oröi og á þann hátt verða þeir allir nokkuð likir, þegar þeir eru viö stjórn.” Tró'llslega leiðinlegir Jafnframt formennsku i Félagi islenskra iönrekenda á Daviö sæti i framkvæmdastjórn Vinnuveit- endasambandsins, en þvi sæti fylgir vinna aö gerö kjarasamn- inga, sem hann sagöi aö væri bæöi „óhemju timafrek og þeir helgi- siöir, sem gerö kjarasamninga eru samfara eru tröllslega leiöin- legir? — En hvaöa álit hefur hann á verkalýðsfélögunum? „Ég held aö þau þyrftu langtum meira miöstýringarvald en nú er. Hér er Daviö viö skápinn, sem hann teiknaöi utan um huröirn- ar flnu. Alþýöusamband Islands þyrfti aö vera mun sterkara, en eins og nú horfir viröist valdið þvi miöur vera aö dreifast enn meira,” sagöi hann. „Aukinn styrkur ASI væri betri fyrir hinn almenna félagsmann þegar til lengdar læt- ur. Annars er þaö sem er aö gerast i þessum samningamálum þaö. aö þeir eru farnir að skipta hundruöum,mennirnir, sem hafa atvinnu af gerð og túlkun kjara- samninga og þvi að reka félög að- ila vinnumarkaöarins. Hættan er sú, aö hjá öllum þessum aðilum veröi ekki mikill spenningur fyrir þvi aö gera þetta einfaldara og missa þar meö atvinnuna. Fundahöld og gerö kjarasamn- inga eru vertlö hjá þessum mönn- um. Hvaö yröi um þá ef friöur yröi á vinnumarkaðinum? Það er hægt aö gera kerfiö ein- faldara og þrátt fyrir þaö sem ég sagöi hér áðan, álft ég aö viljinn sé nú fyrir hendi hjá forystu ASI Svona var siiungsaflinn I Veiöi- vötnum fyrir 25 árum. og atvinnurekendum aö vinna aö þvi. Nú eru I gildi um 620 taxtar, en þeim veröur vonandi fækkaö niöur I 50 I næstu samningum.” Hvorugur vildi þetta —Hvernig gengur samstarfiö við aöra iönrekendur? Eru þeir sammála öllu sem þú gerir? „Meöan þeir halda áfram aö kjósa mig, hljóta þeir að vera sammála.” —Veröa menn sárir þegar þú talar um aö iönfyrirtæki séu ekki nægilega vel rekin, eins og þú geröir i umræöuþættinum meö Guömundi J. Guömundssyni um daginn? Þetta voru nú orö Guðmundar, en ekki min. Ég held að islensk fyrirtæki séu furöu vel rekin miö- að við þær aðstæöur og það óvinsamlega umhverfi sem þau búa við. Og stjórnun og rekstur fyrirtækjanna fer batnandi. En þaö er hægt aö bæta mikiö enn, guöi sé lof. Þá er eitthvaö til aö keppa aö. Þaö getur vel veriö aö yfirlýs- ingar af þessu tagi særi ýmsa menn, en sannleikurinn á ekki aö gera þaö. Þaö særöi mig t.d. ekki þegar Guðmundur sagöi aö ég heföi staöið mig illa i baráttunni fyrir iönaöinum, þvi ég veit aö ég hef ekki náö fram nema broti þeirra mála, sem ég ætlaöi mér, rétt eins og ég hef staöiö mig illa i samningunum viö Guömund. Hann stóö sig raunar illa lika, þvi hvorugur vildi þaö, sem út úr samningunum kom.” Eins og púkinn á f jósloft- inu —Tekurðu þaö aldrei nærri þér, þegar þú ert skammaöur fyrir þaö sem þú segir opinberlega ? „Jú, einstöku sinnum. Annars fæ ég mest hrós. Eftir siöastasjón varpsþátt hringdi til dæmis ókunnugt fólk látlaust i tvo daga til aö láta.i ljós ánægju sina meö þáttinn. Þar á meðal voru marg- ar konur, og þaö kæmi mér ekki á óvart ef ég yrði ekki lengi eini maöurinn á tslandi meö þessu nafni . Mér þykir ákaflega vænt um þessar hringingar. Þegar maöur reynir aö leggja sig fram viö eitt- hvað, er gott að fólk láti heyra i sér, hvort sem þaö er til aö skammast eða hrósa. Þaö er leiö- inlegt islenskt fyrirbrigöi aö þegja yfir hvoru tveggja, óánægju og ánægju. Ef mér finnst skammirnar ósanngjarnar, tek ég þær nærri mér, en þegar þær eru sann- gjarnar finnst mér þær ágætar og nauðsynlegar. Þaö albesta sem mér er gert er þegar mér er sagt til syndanna fyrir þaö sem ekki er nógu vel gert.” —Verða skammirnar til þess að þú dregur úr stóru orðunum? „Ætli ég sé ekki eins og Dúkinn á fjósloftinu. Eins og hann magn- ast ég bara viö skammirnar og verö ennþá stóryrtari næst.” Kapítalisti á Islandi —Aö lokum Daviö, hefuröu ein- hvern tima veriö róttækur? „Mér skilst aö ég sé talinn all róttækur. Ég er kapítalisti og þvi hlýt ég að vera róttækur á Islandi, þar sem Island er á hraöri leiö aö verða al-sóslaliskt riki.” -SJ. CITROÉN* þiónusto Til oð veito eigendum Citroén biionno ennþá betri þjónustu, hðfum við flutt i nýtt og fuHkomið húsneði að Smiðjuvegi 32, Képavogi, og jafnframt leggst niður rekstur verkstasðisms al Reykjavikurvegi 45, tflafnarfiiii. CITROÉN* þjónustuverkstœði Bílaverkstœðið BRETTI Smiðjuvegi 32, Kópavogi. Simar: 75155 og 75156 Skrifstofustjóri Varnarliðið óskar eftir að ráða skrifstofu- stjóra á aðalskrifstofu verslunar varnar- liðsins. Reynsla við skrifstofustjórn og bókhalds- rekstur áskilin. Mjög góð enskukunnátta nauðsvnleg. Verslunarmenntun æskileg. Viðskiptafræðingur án starfsreynslu kemur til greina. Umsóknir sendist til ráðningarskrifstofu varnarmáladeildar, Keflavikurflugvelli (simi 92-1793), fyrir 14. apríl n.k. Tantra yoga Fyrir hugrekki, styrk, þjóðfélags- og and- lega vitund. ókeypis leiðbeiningar i Háskóla íslands (Félagsstofnun stúdenta.v/Hringbraut) 3. april, og að Laugavegi 42, 3. hæð, 4. og 5. april. Kennari Ananda Marga. AÐALFUNDUR Tollvörugeymslan hf. Aðaifundur Tollvörugeymslunnar hf verður haldinn i Kristalssal Hótel Loft leiða föstudaginn 21. april 1978 kl. 17. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Laugardaginn 1. april kl. 16:00, fyrir- lestur: EEVA JOENPELTO: „Yrkesforfattarens stötestenar”. SIXTEN HAAGE frá Sviþjóð sýnir grafík- myndir i bókasafninu 1.-10. april. Veríð velkómin. NORRÆNA HÚSIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.