Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 25
vism Laugardagur 1. april 1978 25 (Smáauglýsingar — simi 86611 D Húsnæóióskast Flugfreyja óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð i Reykjavik. Uppl. i sima 43552. 4 nianna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4ra-5 herbergja ibúð. Uppl. i sima 19363. 26 ára piltur óskar eftir snyrtilegu herbergi með að- gang að eldhúsi og baði. Eftirfar- andi staðir koma til greina Túnin, Hliðar, Holtin og Heimarnir. Er reglusamur. Góð umgengni. Uppl. i sima 15042 frá kl. 18-20 og næstu daga. Ungt par meö barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð helst i vesturbæ eða miðbæ. Reglusemi og góðri umgengi heit- ið. Uppl. i sima 32780. Kona með 6 ára barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibuð. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. i síma 21091 eftir kl. 17. Fámenn félagasamtök óska eftir athvarfi. Má vera upp- hitaður bi'lskúr, rúmgott her- bergi eða iitil ibúð. Uppl. i sima 21586. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. öruggar greiðslur. Vinsamlegast hringið i söna 50845. Fullorðin hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi oggóð um- gengni. Uppl. i síma 83371 eftir kl. 18. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð, helst i Kópavogi. Þarf að vera laus fyrir 1. júli n.k. Ars fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 43346. Cortina árg. '70 til sölu. Cortina árg. ’70 til sölu. Uppl. i sima 53765. Óska eftir að kaupa Yoyotu Corollu árg. ’67- ’71 Mætti vera með lélegt gangverk eða sem þyrfti standsetningar með. Uppl. i sima 81718. Óska eftir að kaupa VW ’71 eða ’72, aðeins litið ekinn og vel með farinn bill kemur til greina. Uppl. i sima 30878eftir kl. 5. Til sölu Bronco '66, 8 cyl sjálfskiptur. Uppl. i sima 36884. Mazda 929 árg. '77, ekinn25þús. km. til sölu. Verð kr. 3 milij. Uppl. i sima 43623. Austin Mini 1000 '73 og Willys station '62 til sölu. Uppl. i sima 99-1265 og 99-1877. VW 1600 vél til sölu, ekin 15þús km. Einnig varahlutir iVW Fastback. Uppl. i sima 44250 og 41237. Moskwitch árg. '72 til sölu. Mjög góður biU. Vél ný yfirfarin. Uppl. i sima 74336. Óska eftir að kaupa VW 1200 ’74, aðrar tegundir i svipuðum verðflokki koma til greina. Uppl. i sima 43656. Vörubill til sölu Volvo F88 ’73. Ný yfirfarinn til sölu. Getur verið meðeða án palls og sturtu. Uppl. i sima 99-3849. Óska eftir góðum bíl á ca. 500 þús kr. 100 þús. kr. út og öruggar mánaðargreiðslur. Simi 33186. Ilatsun (lisel árg. '71 til sölu, tekin upp vél og nýlega sprautaður. Ti] sýnis og sölu eftir hádegi sunnudaginn 2. april að Þinghólsbraut 10. Kópavogi. Bill i sérflokki til sölu er Peugeot 404 sjálfskiptur árg. '71. Nýsprautaður og nvryðvarinn. Uppl. i sima 73301 e. ki. 19. Framdrif. Undirvagn úr Ford F-1Ö0 með framdrifi til sölu. Uppl. i sima 74949 eftir kl. 6. Mercedes Benz. Mercedes Benz sendibifreið árg. '66 til sölu og sýnis að Tangar- höfða 6, Artúnshöfða milli kl. 9 og 6 i dag og næstu daga. Uppl. einn- ig veittar i sima 85828 á sama tima. Stórglæsilegur Taunus 17 M árg. '70 til sölu. 4ra dyra station. Úppl. i sima 52601 milli kl. 8 og 10. Toyota Carina árg. ’72-‘74 óskast. Mikil útborg- un. Uppl. i sima 99-1763 i kvöld og næstu kvöld. Bill óskast til kaups með mánaðarafborgunum ca. 50-70þús. kr. á mánuði. Uppl. i sima 41055 eftir kl. 6. Peugeot 4U4 station árg. '72 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 72835. Ford Escort 1973 i góðu ástandi til sölu, nýleg dekk. Uppl. i sima 72990 eftir kl. 17. Ford Transit 1976 til sölu. Uppl. i sima 32069 eftir ki. 8. Volvo Duett 1965. Til sölu er Volvo Duett meðgóðri vél. Er á öllum dekkjum nýjum, nýr geymir og bensintankur en girkassi lélegur. Góður bygginga- bfll. Uppl. i sima 20620 á daginn og 23858 á kvöldin. Verð kr. 195 þús. Fíat 127 árg. '74, nýupptekinn girkassi og fl. Verð kr. 700 þús. til sölu. Simi 54358. Vantar bil. Hver á Mözdu eða Toyotu árg. '72- ’73 til að selja mér. Eingöngu góð- ur og vel útlitandi bill kemur til greina. Uppl. i sima 44619. Cortina árg. '70 til sölu. Ekin 110 þús km.Uppl. i sima 72326. Hver vill og getur leigt ungri konu með eitt 1 árs gamalt barn 2ja-3ja herbergja ibúð. Skilvisum greiðslum ásamt reglusemi heitið. Vinsamlega hringið i sima 15597 á daginn og 44246 eftir kl. 6 á kvöldin. Raðhús eða 5-6 herbergja ibúð óskast frá 15. mai eða siðar. örugg mánaðar- greiðsla. Simi 76919. Óska eftir aö taka á leigu ibúð. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 37396. e. kl. 19 Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu einstaklingsibúð sem næst Rauðarárstig. Uppl. i sima 11509. Gott herbergi eða litil ibúð óskast fyrir lands- lagsarkitekt. Uppl. á teiknistofu Reynis Vilhjálmssonar. Simi 21875 eða 27255. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 20389. Bílaviðskipti________J Ford Escort fólks- eða stadion '74-’75 óskast. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 44126. Chrysler New-Yorker árg. ’69, 440, sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti koma til greina á ódýrari eða 400 þús. kr. útborgun. Uppl. i sima 93-1253 milli kl. 7 og 10 i kvöld. Staðgreiðsla. Öska eftir litlum japönskum bil eða Cortinu árg. '72, verð ca. 800 þús. kr. Uppl, i sima 30225. Óska eftir að kaupa Moskwitch árg. '68-’70 Skoðaður '78, á vægu verði. Uppl. i sima 93-2084, Akranesi. Vil kaupa Escort árg. ’72. Uppl. I sima 92-6582. Cortina 1300 árg. '74 til sölu, ný vél, vinyl toppur, útvarp og segulband. Nýtt púst- kerfi, kúplingskiskur og lager. Verð kr. 1.300 þús. Staðgreiðsla 1.150 þús. Uppl. i sima 19228. Til sölu Skoda 110 L árg. '76. ekinn 22 þús. km. fallegur bill. Uppl. I sima 42123. Jeepster Commandor árg. '67. til sýms og sölu að Sigtúni 57. Verð kr. 800 þús. Uppl. i sima 389 63. Óska eftir 8 cyl Ford vél með girkassa. Uppl. i sima 50574. Til sölu VW rúgbrauð árg 66 með gluggum, klæddur. Uppl. i sima 92-3374. e. kl. 19. Mazda 1300 station '73 Fallegur bill. Ekinn 47 þús. km. til sölu. Samkomulag með greiðslur Uppl. i sima 36081. Til sölu Willys með V 6 Buick vél árg. '67. Billinn er i mjög góðu standi, með læstu drifi. Uppl. i sima 30340. Kúplingspressa i Fiat 850 árg. '71 óskast. Uppl. i sima 26979. Eggert Guðnason. Volkswagen 1200 árg. '65 til sölu, lélegt boddý en góð vél (keyrð 28. þús. Uppl. i sima 99-1874. Fiai 127 árg. '76 vel með farinn, aðeins keyrður 12 þús. km. Litur dökkrauður. Uppl. i sima 44137. Sendibifreið Simca hærri gerðin árg. ’75 til sölu, ekinn 50 þús. km. Gulur. Uppl. i slma 24114 og 20416. Volvo 144 árg. ’69,orangeIitur,til sölu. Uppl. i sima 94-3653 á kvöldin. Skoda 110 L árg. '73 til sölu. Uppl. i slma 25468 eftir kl. 7. Til sölu Toyota Carina ’72. Mjög góður bfll. Uppl. i sima 99-17631 kvöld og næstu kvöld. VdruDiiasaia. Mikil eftirspurn eftir vörubilum. Vantar allar tegundir nýlegra vörubila á skrá og á staðinn. Ökeypis myndaauglýsinga-þjón- usta. Bilasala Garðars. Simi 18085. Borgartúni 1. VW eigendur. Tökum að okkur allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. (BHaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. Pr■ sólarhring 18 kr. pr. km. Opiö alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444, og 2 5555. Ökukennsla Ökukennsla : kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar ogaðstoð við endur- nyjun ökuskirteina. Kenni á Datsun 120 y . Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735, Birkir Skarphéðinsson. ökukennari. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II 2000. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Ragna Lindberg, simi 81156. Ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga, allan daginn. Ut- vega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli. Gunnar Jónsson, simi 40694. ökukennsla — Æfmgathnar Hver vill ekki læra á P'ord Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30 841 og 14449. Ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sim- ar 19896, 71895 og 72418. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Gúðmund- ar G. Péturssonar.Simar 13720 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla —Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — Lfingatimar. Kenni á japanskan bil árg. ’77 ökuskóli.prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað Jóhanna Guðnnmdsdóttir, simi 30704. Til sölu 2ja tonna trilla i góðu ásigkom >; a gi. Uppl. i sima 51865 og 31341 u ia\ öldin . Utanborðsmótoi. 15 ha Johnson t-m nýr ti! sölu Uppl. i sima 93 i565 og 93-1970 2ja tonna bátur vélarlaus til so|u Selst ódýrt Uppl. i sima 84264. Til sölu bátur. 5 metra langur. lettur og nýupp- smiðaður. Hentugur bæði á vötn og til grásleppu\eiða. Til sölu a sama stað Fiat 850, ekki á númer um, góður i \arahluti. Uppl i sima 18098 e. kl 19. Hraðbátur til sölu. Báturinn er 19 feta og er með svefnbás fyrir 3. Inboard-out Board drif, Volvo penta vél. Tal- stöð og vagn fylgir. Uppl. i sima 44944. Bátur til sölu. Til sölu er 2 tonna trilla i' góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 51865 og 31341 á kvöldin. Nýr bátur til sölu ca 4 tonn. Einnig minni bátur Uppl. að Nýbvlavegi 100 simi 42585. Nýleg 10 ha bátavél til sölu. Uppl. i sima 50569. -----------. yerdbréfasala Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guö- mundsson, heimasimi 12469. 19092 SÍMAR 19168 Bjóðum í dag: VW 1300 Brúnn. Ekinn 30 þús. km. á véi. Verö kr. 420 þús. VW 1300 71. Rauður. Ekinn 20 þús. á vél. Verð kr. 500 þús. Austin Mini 75. Hvítur. Ekinn 30 þús. Litað gler. Verð kr. 730 þús. Datsun 100A 74. Ljós. Ekinn 80 þús. km. Verð kr. 1.200 þús. Dodge Dart Custom 70. Grænn. Skipti. Verð kr. 1.150 þús. Citroen DA 75. Grænn. Ekinn 67 þús. km. Verð kr. 1.700 þús. Hornet 74. Ekinn 70 þús. km. Verð kr. 1.700 þús. Renault 12 station 73. Blár. Ekinn 77 þús. km. Verð kr. 1.200 þús. Range Rover 72. Grár. Ekinn 120 þús. km. Góður bill. Verð kr. 2.800 þús. Toyota Landcruiser 72. Með spili. Verð kr. 2.600 þús. ðskum eftir öllum bílum ú skró, mikil eftirspurn eftir jeppum,m.a. Blazer órg. '7Z-14, Bronco órg. '66, 72-74, WiMys órg. '66 með blœju. Einnig vantar okkur sendiferðabíl með stöðvarleyfi. Opið aiia daga til kl. 7, nema sunnudaga. Opið í hádeginu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.