Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 6
| CC^Q. ^CCQS ■ £QCO*J'OQC ■ «QCCUj</) =OfcQ I § O0> I U.QCUIQQ Laugardaeur X. anril 1978 vísm Kjúklingar með mandarínum Uppskriftin er fyrir 4-5 50 g rúsínur 1 glas madeira 2 stórir kjúklingar 2 tesk paprika 1/2 tesk pipar salt 5 msk olia 1 dós mandarinur 1 1/4 dl mandarinusafi 1 hvitlauksrif 1 1/4 dl soö 1 msk maizenamjöl 1 msk sojasósa 1/2 tesk engifer 1 1/4 dl rjómi 20 g smjör 50 g möndluspænir Látiö rúsinurnar liggja í vininu um stund. Hreinsiö kjúkiingana og hlutiöþá niöur I 4 hluta hvorn kjúkling. Blandiö saman papriku, pipar og salti, nuddiö kryddinu inn í kjúklingabitana Brúniö kjúklingana í oliu í u.þ.b. 10 min. Látiö vökvann renna af mandarinunum. Geymiö vökvann og mæliö 1 1/4 dl af honum og helliö yfir kjúklinga bitana. Pressiö hvitlauksrifiö út I pottinn. HelliÖ soöinu yfir og látiö kjötiö krauma viö hægan hita I u.þ.b. 30 min. Setjíö rúsin- urnar saman viö kjötiö og látiö þær krauma meö siöustu 5 minúturnar. Setjiö kjúklingabitana I djúpt fat og haldiö þeim heitum. Jafniö sósuna meÖ maizenamjöli, hræröu út I örlitlu vatni. Bragöbætiö meö sojasósu og engifer. HelliÖ því næst mandarfnunum út i.Hálfþeytiö rjómann Takiö pottinn af hitanum og bætiÖ rjómanum út i sósuna. RistiÖ möndlurnar f smjöri á pönnu. Helliö sósunni yfir kjötiö og dreifiö því næst möndlunum yfir. BeriÖ meö laussoöin hris- grjón. I ELDHUSINU u m s j 6 n : i'ðrunn I. Jóna tansdóttir ST3ÖR!\IL)SPfi Karlma&ur í Hrútsmerki getur veriö yfirmáta elskulegur eitt augna blikiB og eins og isjaki hifi næsta. liann er alltaf uppfuilur af hugmyndum og ef þú sýnir þeim litilsvirðingu, missir hann sam stundis áhuga á þér.Hann getur veriö manna öriátastur á tima og fé I þágu annarra, hugulsamur og hlýr. En hann getur Ifka veriö sjálfs- elskur, fljótfærog tillitsiaus. Hann er aldrei hálfur I neinu. Þaö sem vekur áhuga hans I augnahiikinu á liuga hans allan og hann gefur sig aö þvf af óskiptum áhuga og ástriöu. Þegar þessir menn eru húnir aö finna sér lffsförunaut Hta þeir yfirlett ekki á aörar konur. Hann er of heiöarlegur til aö fara á bak viö þig og of miklll hugsjónamaöur til að hafa áhuga á þvi. Þú skai heldur ekki leika þér aö þvi aö reyna aö gera hann afbrýðissaman meö þvf aö daöra viö aöru karlmenn. Þaö verður aöeins til þess aö hann missir meö öllu áöuga á þér.Eftir aö hann er giftur vill hann helst stjórna heimilinu og börnunum og-ann þvi best aö heimiliö snúist um hann. Hrúturinn. 21. mars — 20. april: Þú ert aö hugleiöa aö bæta viö þig vinnu til aö auka tekjurnar. Þú munt eygja góöa möguieika til þess. Leitaöu eftir skoöunum annarra. Nautiö, 21. april 21. mai: Hugulsemi borgar sig alltaf. Gættu þess aö segja réttu oröin á réttum tima og þaö mun ekki standa á viöbrögöum annarra. Notaöu kvöldiö til aö gera hluti sein hafa legiö á hakanuin. J%\ Tviburarnir. 22. mai — 21. júni: Nú er rétti timinn til aö taka til endurskoöunar ýmislegt I fjöl- skyldunni, annars gæti svo fariö aö sambandiö rofnaöi alveg. l>aö getur veriö gott aö vera svolitiö gamaldags. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Dagurinn byrjar ekki vel. Ein- hver misskilningur kemur upp varöandi viöskipti. Reyndu aö komast hjá aÖ stofna til ósamkomulags á heimilinu I kvöld. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst: Allt viröist ætla aö ganga á afturfótunum I dag. Reyndu aö taka þvi meö jafnaöargeöi. Ekki stofna til deilna á vinnustaö. Allt gengur betur þegar HÖur á kvöldiö. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Vogin, 24. sept. — 22. nóv: Bjartsýni þin og kjarkur munu hjálpa þér til aö koma hverju þvi verkefnisem þú hefur huga á i framkvæmd í dag. Skipu- legöu d^ginn vei svo þú komir öllu I verk. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Nú er rétti timinn til aö fá fram- gengt endurbótum á vinnustaö. Störf þin munu veröa metin aö veröleikum Yfirmaöur þinn mun veita þér viöurkenningu. Bogmaöurinn. 23. nóv. — 21. des.: Skemmtanalifiö er fjölbreytt og dagurinn allur meö skemmti- legasta móti. Hugsaöu þig tvisvar um áöur en þú stofnar til illinda. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þaö gengur þér allt I haginn I dag og þú lætur skynsemina ráöa feröinni. Þú munt njóta ávaxtanna af vel skipulögöu starfi. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Ekki láta svartsýni ná tökum á þér. Þegar Höur á daginn munu málin skipta um stefnu. Haföu samband viö gamla kunningja. h'iskarnir, 20. feb. — 20. mars: Samskipti viö ættingja og vini Þetta veröur rólegur dagur og eru mikilvæg. Leggöu þig fram mál sem olli misskilningi verö- um aö sýna tillitsemi. Skoöanir ur farsællega til lykta leitt. þínar fá góöar undirtektir I Fáöu aöra til samstarfs viö þig. kvöld. » Sinfóníuhljómsveit isiands Aukatónleikar Ápríl gabb" #/ í Hóskólabíói í dog 1. apríl kl. 23.30 Efnisskrá: Rossini/G.Jácob: Rakarinn frá Sevilla fer I hundana Joseph Horovitz: Jazzkonsert fyrir pianó og hljómsveit Méhul: Búrleskur forleikur Dorothy Pennyman: Yorkshire sinfónla Anthony Hopkins: Konsert fyrir tvær tónkvlslar Paul Patterson: Rebecca Joseph Horovitz: Leikfangasinfónla Stjórnendur: Denby Richards, Joseph Horovitz, Paul Patterson, Páll P. Pálsson, Aögöngumiöar veröa seldir I bókaverslunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar, og viö innganginn. Skemmtun fyrír alla fjölsky/duna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.