Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 01.04.1978, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 1. april 1978 VISIR Rauöa krossins fyrir 20 árum bar var ég lengi i stjórn og endaöi sem formaöur i tvö ár. Ég haföi bæði mjög gaman og gott af þvi starfi öllu. Þaö var stundum ansi mikiö starf, en ég kynntist mörgu góöu fólki i sambandi við þaö. Fyrst vann ég meö frænda min- um. Þorsteini Schevingj apótek- ara, en siöan lengst af með dr. Jóni Sigurössyni/ fyrrverandi borgarlækni. Hann er einstakur maður á allan hátt og mér liöur alltaf betur á eftír, þegar við höf- um talað saman. Ég tok viö for- mennskunni af honum, meðan viö vorum aö leita aö öðrum i starfiö. Eg var þá kominn i stjórn Fé- iags iðnrekenria og varð að velja á milli; var búinn aö vera i stjórn RK i 10 eöa 12 ár og fannst tími til kominn að spreyta mig á ein- hverju nýju. Og nú hef ég veriö formaöur iönrekenda i fjögur ár. Umburöarlyndi eigenda Smjör- likis h/f við inig hefur þvi verið mikiö, en þó er öruggt aö allt þetta bardús mitt út á viö væri óhugsandi án Hauks Gröndals. Hann er fyrst og fremst ábyrgur fyrir þvi að ég er formaður Fé- iags islenskra iðnrekenda. En nú er ég búirin aö lofa kon- unni minni þvi aö hætta for- mennskunni upp úr þvi aö ég verö fimmtugur eftir tvö ár og ég ætla aö standa við það. bá ætla ég aö halda mig að vinnunni|aö hlusta á músik og lesa fleiri bækur en ég hef gert undaníarin ár. Annars get ég ekki gert upp við mig, hvort þaö er starfiö eöa sjónvarp- iðsem hefur fariö met bókalestur minn. Ætli það sé ekki frekar það siðarnefnda.’’ Bækur og músík — nema Schumann Þaö þarf ekki aö lita lengi i kringum sig á heimili Daviðs og konu hans, Stefaniu Borg, til aö sjá hvaða hugöarefni eru þar helst i hávegum höfö. Þar þekja bækur veggi og hljómflutnings- tækin ásamt hljómplötunum eru i heiðurssessi,~forláta skáp sem ættaöur er frá Skotlandi en teikn- aöur af húsbóndanum. Daviö rakst á huröir skápsins á fornsölu i Glasgow, þegar hann var þar i viðskiptaerindum, teiknaöi skáp- inn i snatri og fékk fornsalann til að smiöa hann úr ævagömlum viöi sem hann átti. Huröirnar eru sagöarnokkur hundruö ára gaml- ar og voru upphaflega notaöar á lokrekkju, en sóma sér áreiðan- lega ekki siöur vel á skápnum. Þær eru þvi oskadraumur allra þeirra sem haia garfian af göml- um hlutum og kostuöu auk þess ekki nema 15 pund. ,,Eg hef ákaflega gaman af músik, bæöi ]azz og klassiskri músik, nema helst Schumann. Mér hundleiöist hann yfirleitt,” sagöi Daviö. ..Jazzinn sem ég hlusta á er aö mestu leyti klassiskur. Ég gafst upp þegar Bebop kom, um 1950, að mig minnir. Ég hlusta á músik hvenær sem ég get, en þó ekki nærri eins mikiö og mig langar til. Þetta hefur þó lagast mikið eftir aö ég fékk mér segulband i bilinn, þvi nú get ég hlustað á það sem mig langar að heyra á leiðinni úr og 1 vinnuna. Félagsmálastarfiö kemur fyrst og fremst niöur á fjölskyldunni og heimilislifinu.” Hvaö bækurnar snertir sagðist Daviö vera alæta á þær. ,,Ég les bæöi töluvert af glæpa- reyfurum og svo læt ég annaö fylgja meö. Mest af þvi sem ég les er á ensku. Ég hef miklar mætur á höfundum eins og Herman . Wauk, Leon Uris og James Michener. Hann kom hingaö einu sinni og ég var svo heppinn að fá að hitta hann, — ég lánaöi honum ineira aö segja bilinn minn. Viö það tækifæri sagöi hann mér um bók sina „The Source”, sem ég er mjög hrifinn af, að slika bók gæti enginn skrifaö nema einu sinni á ævinni. Þaö hefði veriö svo erfitt. Auövitaö les ég lika Islenskar bækur. Ég les allt sem mér er irskur konsúll Davið er irskur konsúll á ís- landi. „Mér þykir þaö mikill heiður aö fá aö vera fulltrúi frænda okkar tra hér á íslandi,” sagði hann. „Þetta er ekki mikið starf, en ég hef kynnst mörgu skemmtilegu fólki gegnum þaö. Þaö varð líka til þess að viö Steffi fórum til Ir- lands i fyrrasumar-og ég held að ég hafi aldrei komið til lands, sem mér hefur liöið eins vel i.' „.... þaö er þess vegna sem ég brosi svona mikið...” gefið og t.d. allar nýjar bækur Halldórs Laxness. Vandamálið er að lesa allan þann faglitteratúr, sem ég þarf að lesa vegna mlns starfs, bæði fæ ég endalausar skýrslur og álitsgerð- ir, sem ég og aðrir semja, og timarit um tæknimál viövikjandi matvælaframleiðslu. Ég fæ um 500 blaðslður á mánuði af slíkum timaritum, en ég les þaö auðvitaö ekki allt, heldur skoöa blööin, les það sem mér finnst athyglisvert og dreifi þeim siðan innan og útan fyrirtækisins, eftir þvi sem ég tel þörf vera á.” Skrifar aðeins metsölubækur, En Davið les ekki aðeins bækur. Hann hefur einnig fengist við aö skrifa þær. „Ég hef skrifaö tvær metsölu- bækur, enda skrifa ég ekki bækur upp á aö selja minna en 40 þúsund eintök, eða svo”, sagöi hann og hló við. bessar bækur bera báöar nafn- iö „Kökubókin” og var sú fyrri gefin út árið 1968, en hin nokkrum árum seinna. „Ég safnaði uppskriftunum hjá vinum og vandamönnum og naut við það dyggrar aðstoðar systur minnar, Erlu, viö fyrri bókina og konu minnar, Stefff, við þá seinni, Þær báru hitann og þungann af verkinu, en mitt starf var aö þýöa uppskriftirnar á skiljanlegt mál fyrir þá, sem aldrei hafa bakað. Mataruppskriftir eru venjulega skrifaöar af sérfræðingum fyrir sérfræöinga og aörir geta ekki skiliö þær. Hvaö margir byrjend- ur vita til dæmis hvaö „vægur meðalhiti” er? Minar uppskriftir eru svo ein- faldar, að ég gat meira að segja bakað þjóöarkökuna frægu I sjón- varpinu eftir einni þeirra, og hef ég þó aldrei bakað áöur. Þjóðar- kakan var amerlsk kaka, sem ég haföi gefiö nafnið „Striösterta” og var nafnið fengið úr bók Lax- ness „Kristnihald undir jökli”. Davlö og Stefania meö börnin, sem heima sitja, Jón, Magnús og Guörúnu. Þess vegna er brosið -Hvernig list þér annars á þetta þjóöfélag okkar? tjaldaö og grillaö og haldiö til baka næsta dag. Við gerum þetta fyrst og fremst til aö vera saman og komast frá sima, sjónvarpi, útvarpi og dagblööum. A veturna förum viö svolitiö á skiöi. Þegar Steffi er búinn aö þræla mér af staö, þá þykir mér_ það mjög skemmtilegt. Þegar t.d7 Iðja á Akureyri átti 40 ára afmæli fyrir tveim árum, voru þeir svo elskulegir að bjóöa okkur norður og viö notuðum tækifæriö til að hafa með okkur skiöin. Þaö er gjöróllk aðstaða til skiöaiökana i Hliöarfjalli en hér fyrir sunnan. Mér hafa alltaf fundist Bláfjöllin litið sjarmerandi. Skálafelliö er mun skemmtilegra aö minu mati.” — Ertu búinn að fá þér vél- sleöa? „Nei, ég held aö það veröi seint. Ég vil heldur ekki hafa bát hérna', þótt við búum svona á sjávar- kambi. Ég hef ekki tima til þess og svo er veðráttan ekki vel til þess fallin hér aö vera meö bát. Þetta yrði endalaust viöhald, sem mér leiðist óskaplega. Svo mundi ég sjálfsagt alltaf vera úti á sjó meö kunningjunum og ekki sjá fjölskylduna nokkurn skapaðan hlut.” „Ég óttast aö ég þyldi ekki öll vonbrigöi alþingissetunnar”. bá vita menn þaö, aö þjóöar- kakan var amerisk striösterta! Að tala og drekka Nokkurt hlé varö á viötalinu viö Davið, þegar Jens ljósmyndari birtistmeö tækin sin. Þeir hófu þá þegar fólk spyr hvort mér hafi ekki fundist gaman i einhverri af þessum feröum! Hins vegar þykir mér skemmti- legt að ferðast erlendis ef Steffi er með mér. Þaö er jafn skemmti- legt og mér leiðist að ferðast einn. Svo höfum viö farið meö börnun- um i sólarlandaferðir i nokkur skipti, það þykir mér ákaflega skemmtilegt.” Börn Daviðs eru fimm. Þrjú þeirra átti hann með fyrri konu sinni, Soffiu Mathiesen, en hún lést árið 1964. Seinni kona hans er, eins og ábur hefur komiö fram, Stefania Borg. Tvær elstu dæturnar eru nú giftar og farnar að heiman, Lára, sem stundar nám i hjúkrunar- fræði, og Hrund, sem starfar hjá Sölustofnun lagmetis. Báöir tengdasynirnir stunda nám i viðskiptafræði i Háskólanum. Þá eru eftir heima þau Jón, sem er 15 ára, Magnús, 9 ára,og Guðrún 7 ára. „Okkur þykir líka gaman að fara i tjaldtúra,” sagði Davið. „Oft förum viö bara um helgar, eitthvað út i bláinn, þangaö sem von er á góðu veöri. Siöan er <-----------m. „Ég skrifa ekki bækur upp á aö selja minna en 40 þúsund eintök eöa svo”. „Ég tek mikið af myndum og hef mjög gaman af þvi”, sagöi hann, „sérstaklega á meðan ég stækkaöi sjálfur allar mínar myndir. Ég gerði þaö eins lengi og ég taldi mig hafa tima til þess, en þetta er óskaplega timafrekt. Elsta myndavélin min er enn i fullu gildi. Hún er orðin um 30 ára gömul, en ég nota hana alltaf ef ég þarf aö vanda mig. Annars tek ég sams konar myndir og flestir aörir. Flestar þeirra eru af kon- unni minni og börnunum, i una, nú og svo annaö fólk. Þessu félagsmálastússi minu fylgir dálitiö samkvæmislif. Mér þykir gaman aö vera innan um fólk, þótt ég sé svona feiminn, en ég vil að einhverjir kunnugir séu i hópnum. Það kemur fyrir aö mér finnst ég eiga ósköp bágt innan um marga ókunnuga, ef ég þekki engan i salnum.” Hækkar blóðþrýstinginn „Nú, svo eru það ferðalögin innanlands og utan. Utanlands- ferðir I viöskiptaerindum þykja mér mjög leiðinlegar og þreyt- andi. Þá er ég oftast einn og þaö á illa við mig. Eitt af þvi fáa, sem hækkar i mér blóðþrýstinginn, er „Hvaö yröi um þessa menn, ef friöur yröi á vinnumarkaön- um?” afmælum, þegar viö erum á feröalögum og þegar viö erum aö grilla kvöldveröinn.” — önnur áhugamál? „Já, að tala* og drekka, t.d. Tropicana. Mér finnst gaman aö tala vi5 Steffi, börnin, fjölskyid- ákafar umræður á „ljósmynda- latinu”, sem aörir viöstaddir græddu litiö á, annað en aö kom- ast að þvi aö Daviö hefur enn eitt áhugamál, þar sem ljósmyndun er. „Þeir helgisiðir sem gerö kjara- satnninga eru samfara eru tröllslega leiöin- legir....” ~m----------->-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.