Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 4
Eldhúsdagsum- rœður í kvöld Eldhúsdagsumræðum á Alþingi verður útvarpað í kvöld klukkan átta. Umræðurnar verða i tveim umferðum og hefur hver flokkur yfir að ráða hálfum tíma. Röð flokkanna í um- ræðunum er þessi: Al- þýðubandalag, Alþýðu- flokkur, Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna, Framsóknar- flokkur og Sjálfstæðis- flokkur. —KS r ^t ^ | GENGISSKRÁNING1 Gengiö no. 73 Gengi no . 74 26. I 25. aprfl kl 12. apríl kl. 12. ' Kauji^ SalaTT . Kaup: Sala I 1 Bandarikjadoilar.... 256\20 256.80 256.20 256.80 1 Steriingspund 465.40 466.60 465.40 466.60 1 Kanadadoilar 225.15 225.65 226.55 227.05 100 Danskar krónur ... 4498.30 4508.80 4494.15 4504.65 100Norskarkrónur ... 4718.70 4729.70 4718.70 4729.70 100 Sænskar krónur ... 5500.80 5513.70 5513.80 5526.70 100 Finnsk mörk 6048.20 6062.30 6048.20 6062.30 100 Franskir frankar .. 5536 15 5549. f 5 5544.25 5557.25 100 Belg. frankar 792.00 793.80 793.40 795.30 100 Svissn. frankar .... 13.083.40 13.114.10 13044.80 | 13075.40 lOOGvllini 1 1.539.00 11.566.00 11540.55 ; 11567.55 100 V-þvsk mörk 12.322.30 12.351.20 12338.70 | 12367.60 100 Lirur 29.52 29.50 29.85 29.92 100 Austurr. Sch 1711.40 1715.40 1715.45 1719.45 lOOEscudos 610.40 611.80 610.40 , 611.80 lOOPesetar 316.90 317.60 316.90 317.60 100 Yen 112.64 112.90 113.55 113.85 VfSIR 2. vinnmgur: Tcxas Instruments tölvuúr frá ÞÓK hf. að verðmæti kr. 8.000 3.-8. vinningar: Texas lnstruments tölvur frá ÞÓR hf„ hver að verðmæti kr. 6.000 VISIR m . Fimmtudagur 27. april 1978 VISIR DREGIÐ VERÐUR Í HAPPDRÆTTINU 1. maí - 1. júní - 1. júli n.k. og verða neðantaldir vinningar fyrir hvern mónuð HflLLO KRflCKfiR! SÖLU- OG BLAÐBURÐARHAPPDRÆTTI VÍSIS! Þátttökurétt i happdrœttinu hafa sölu- og blaðburðarbörn Vísis um allt land. Orkustofnun óánœgð með Kröfluskýrsluna: UPPL ÝSINGA R FCLLDAR NIÐUR ,,Or kustof nun hefur ýmislegt við skýrsluna að athuga og við munum senda okkar athuga- semdir til iðnaðarráð- herra. Þangað til sé ég ekki ástæðu til að ræða það nánar við f jölmiðla", sagði Jakob Björnsson orkumálastjóri við Vísi í morgun. er haft var sam- band við hann vegna Kröf luskýrslunnar. Jakob var spurður að því, hvort það hefði vant- að mikilvæg gögn frá Orkustofnun í skýrsluna. Hann sagði að þeir hefðu afhent heilmikil gögn varðandi Kröflu, en þau hefðu ekki öll komið f ram eins og reyndar væri tekið fram í formála skýrslunnar. Þessi gögn væru öllum aðgengileg engu að síður. Þá sagði Jakob að ýmislegt hefði verið fellt niður í Kröf lu- skýrslu af upplýsingum frá Orkustofnun, sem hann teldi að hefðu þurft að koma þar fram. — KS 1. vinningur: Danskt SCO-reiöhjól frá Reiöhjólaversluninni ÖRNINN aö verömæti um kr. 75.000 Urval af bílaáklæðum (coverum) Altikabúðin Hverfisgötu 72. S 22677 PASSAIVIYIVDIR feknar i lituw tilbúnar strax! barna a f lölskyldu LJOSMYMDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 w ^ Blaðburðarbörn óskasf' « • Bergþórugata Skarphéðinsgata Barónstigur Flókagata Kárastigur Mánagata ' Vitastigur Karlagata. Sendum i póstkröfu. VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.