Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 12
 Fimmtudagur 27. april 1978 visnt vism Fimmtudagur 27. april 1978 Umsjón: Gylfi Kristjánsson —. Kjartan l. Pálsson Lato skoraði úrslitamarkið Pólska landsliöiö i knattspyrnu, sem vift fáum aft sjá hér á l.augar- dalsvellinum i liaust, er nú i ófta önn • aft undirbúa sig fyrir HM-keppnina i Argentinu i sumar. Pólverjar unnu sigra i fjórum fyrstu „upphitunarleikjum” sinuin, og i gærkvöldi fengu þeir Búlgari i heimsókn til Varsjár. Eflir fremur jafnan fyrri hálfleik, þar sein gestirnir áttu gott mark- ta>kifæri og mark var daeint af Pól- landi, tóku heimamenn öll völd i siftari hálfleik og á 87. minútu skorafti gamla kempan Lato úrslita- mark leiksins. iranir eru einnig aö hita upp fyrir úrslitin i HM i Argcntinu og jieir léku i gærkvöldi gegn B-landslifti Búigariu i Teheran. Leiknum lauk meft jafntefli, og þykja þau úrslit sýna aft íran mun eiga erfitt upp- dráttar i Argentinu. Tvö lift sem einnig leika i HM- úrslitunum, Spánn og Mexikó, mætt- ust i gærkvöldi i Granada á Spáni, og lauk þeirri viftureign meft 2:0 sigri Spánverja, sem höfftu mikla yfir- burði alian leiktimann. Framstúlkurnar stefna ó titil Fram sigrafti i fyrri leik sinum vift FH, en liftin leika tvo lciki um tslandsmeistaratitilinn i handknalt- leik kvenna 1978. Fyrri leikur þessara lifta, sem urftu efstog jöfn i 1. deildarkeppninni, fór fram í Hafnarfirfti í gærkvöldi og eftir aft FH haffti haft yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og 7:5 I hálfleik breyttist leikur Fram til hins bctra i siftari hálfleik. Fram náfti þá aft jafna 9:9 og komst yfir mcft marki frá Oddnýju Sigsleinsdóttur og lokaorftift átti Jó- hanna Halldórsdóttir sem skorafti fvrir Fram. Framstúlkurnar eru þvi komnar meft höndina á islandsmeistaratit- ilinn, en siftari teikur liftanna verftur i Laugardalshöllinni annaft kvöld. gk. Jafntefli Bastia og PSV Eindhoven i grenjandi rigningu á rennandi blautum velli i Bastia á Korslku i gærkvöldi mættusi Bastia og PSV Kindhoven frá llollaiidi i fyrri leik sinuin i urslitum UEFA keppni léiagslifta i knattspyrnu. Leikmenn Bastia Uik öll völd i sin- ar hendtir strax i upphafi, en þrátt fyrir stórgóftan ieik tókst þeim ekki aft finna glufur i þéttum varnarvegg PSV, i siftari hálfleik áttu ba-fti liftin sín tækifæri.en ekkert mark var skoraft | santt sem áftnr. — Liftin leika aflur í Hollándí þann 9. mai. Unglingarnir fara til Póllands Stjórn Knattspyrnusambands ís- lands boftafti í fyrrakvöld til blafta- mannafundar þar sem sumarstarf sambandsins var kynnt og voru þar auk stjórnarmanna KSi mættir báftir lanilsliösþjálfararnir og flciri framámenn íþróttarinnar. Paft sem efst er á baugi hjá knatt- spyrnusambandinu þessa dagana er þátttaka unglingalandsliftsins 18-18 ára i 18 liða úrslitum Evrópukcppn- innar. Liftift heidur utan n.k. þriftju- dag en fyrsti leikur liftsins verftur á föstudag i næstu viku. island er eina Norfturlandaþjóftin sem hefur tryggt sér rétt til aft leika i úrslitakeppninni og sannast sagna getur cngin Evrópuþjóft státaft af þvi netna vift islendingar aft hafa átt lift i úrslitakeppninni 5 sinnunt á siftustu 8 árum. Arangur unglinganna hefur þvi verift frábær enda mikift starf unnift hjá KSi i satnhandi vift unglingantálin. Liftift sem leikur i úrslilakeppninni nú en hún fer fram I Póllandi, er þannig skipaft: Guftmundur Baldursson Fram Benedikt Guftbjartsson FH Pálmi Jónsson FH Agúsl Hauksson Prótti Benedikt Gufttnundsson UBK Skúli Kósantsson iBK Kristján Olgeirsson VÖlsungi llákon Gunnarsson UBK Arnór Guftjohnsen Víkingi llelgi llelgason Vikingi Bjarni Sigurftsson IBK Ingólfur Ittgólfsson Stjörnunni Sigurftur Halldórsson UBK Otnar Jóhannsson iBV Porvaldur Hreinsson Frant Bergur Heimir Bergsson Sclfossi islattd leikur i riftlí meft Belgum, Ungverjunt og Júgóslövum og er óhætt aft binda miklar vonir vift þetta liftsem komst i úrslitakeppnina meft þvi aft slá Wales út i forkeppninni. Fararstjórar liftsins verfta þeir lielgi Danielsson, Hilmar Svavars- son og Gísli Már Olafsson. en þeir þrir eru i Unglinganefnd KSt. Þá verfta tveir þjálfarar meft I förlnni Lárus Lpftsson. sem hefur séft um unglingalandslift okkar undanfarin ár meft stórgóftum árangri og lands- liftsþjálfarinn Youri Ilitchev, sem verftur Lárusi til aftstoftar. — Einn dótnarí fer nteft liftinu Rafn Hjaltalfn, sem mun dæma i mótinu. gk- Andrés Kristjánsson sést hér vera kominn i gott skotfæri í leiknum f gær, og andartaki siftar lá boltinn i marki FH. — Visismvnd Einar. BIKARMílSTARARNIR SlÓeU HAUKANA ÚTl — Bikarmeistarar FH unnu Hauka í undanúrslitum Bikarkeppni HSI 23:22 eftir fram- lengdan leik — Valur og Víkingur leika í undanúrslitunum í Laugardalshöllinni í kvöld Bikarmeistarar FH sýndu þaft i gærkvöldi aft þeir geta ýmislegt i handknattleiknum ennþá, þótt liftift hafi i vetur lent i hálfgerftri botnbaráttu i 1. deild. FH-ingarn- ir unnu nefnilega „litla bróftur” keppni HSÍ i gærkvöldi meft 23:22 eftir framlengdan leik og þaft var eftir frantlengdanleik, og þaft var Geir Hallsteinsson sem skorafti úrslitamark leiksins úr vitakasti sem Janus Guftlaugsson fiskafti 49 sekúndum fyrir lok siftari hálf- leiks framlengingarinnar. Þaft var sannkölluft bikarstemn- ing i iþróttahúsinu i Firftinum i gærkvöldi, fjölmargir áhorfendur og þeir voru vel meft á nótunum og hvöttu liftin ákaft. Haukarnir tóku fljótlega íorust- una og koinust i 8:5 eftir aft P’H haffti haft yfir 5:4, en á þeim kafla skorafti FH ekki mark i 13 minútur. En Geir skorafti siftan úr þremur vitaköstum i röft og i hálf- leik var staöan jöfn 9:9. 1 siftari hálfleik var jafnt á öll- um tölum upp aft 14:14, en þá komust Haukar yfir 16:14 og aftur voru þeir tvö mörk yfir 18:16, 19:17 og 20:18. Geir minnkaði siðan muninn i 20:19 og Valgarftur Valgarðsson jafnafti fyrir FH 20:20 þegar 3 minutur voru til leiksloka. Stefán Jónsson kom Haukum aftur yfir, en Guftmundur Árni jafnaði fyrir FH 21:21 og þannig lauk leiknum Framlengingin Aðeins eitt mark var skoraft i fyrri hluta framlengingarinnar, en þaft gerfti Þórir Gislason fyrir Hauka. Guftmundur Magnússon jafnafti siftan fyrir FH þegar 2 minútur voru eftir af siftari hlut- anum, en þegar ein og hálf minúta var eftir var dæmt vita- kast á FH, sem Ölafur Jóhannes- son tók, en unglingalandslifts- markvörfturinn Sverrir Kristins- son i marki FH gerfti sér litift fyrir og varfti. FH-ingar brunuftu upp og Janus fiskafti viti, og úr þvi skorafti Geir sigurmarkift. Já.þeir fengu sitthvaft fyrir aur- ana sina áhorfendurnir i gær- kvöldi, spenna og harka frá upp- hafi til enda, og ágætir leikkaflar innan um. Bestu menn liftanna voru þeir Geir Hallsteinsson, Janus Guö- laugsson og Guömundur Magnús- son hjá FH, en hjá Haukum Elias Jónasson, Gunnar Einarsson og Þórir Gislason, sem átti stórleik. Þar er gifurlegt efni á ferftinni, sem meft meiri ögun er fram- tiðarmaftur i landslift okkar, ef svo fer sem horfir. Mörk FH: Geir 9(4), Guftmundur Arni 5(1), Janus 5, Valgarftur 3 og Gúftmundur Magnússon 1. Mörk llauka:Þórir Gislason 8(2), Sigurgeir 3, Elias 3, Stefán og Andrés 2, Sigurftur, Arni, Ingimar og ólafur 1 hver. Agætir dómarar voru Gunnar Gunnarsson og Bjarni Gunnars- son. gk-. Bolton Wanderers komið í hóp liða í 1. deild — Tottenham, Southampton og Brighton berjast um tvö laus sœti í 1. deildinni að óri — Chelsea að bjarga sér fró falli í 2. deild Bolton Wanderers tryggfti sér i gærkvöldi rétt til aft leika i 1. deild ensku knattspyrnunnar, er liftift sigraði Blackburn Kovers á úti- velli meft 1:0. Um hin.tvö sætin i 1. deildinni bcrjast Tottenham, Southampton og Brighton, og er ekki Ijóst livert þessara þriggja lifta missir af lestinni, þótt flest bendi til þess aft þaft verfti Brigh- ton. En lítum á úrslit leikjanna I Englandi og á Skotlandi I gær- kvöldi. 1. deild: Aston Villa — Leeds 3:1 Leicester —Chelsea 0:2 Newcastle — Norwich 2:2 2. deild: Blackburn — Bolton 0:1 Stoke — Oldham 3:0 Tottenham — Hull 1:0 Úrvalsdeild i Skotlandi: Dundee Utd. — Ayr 3:1 Partick Th. —St. Mirren 5:0 Cly debank — Celtic 1:1 Meft sigri sinum i gærkvöldi hefur Bolton alls hlotið 57 stig i 2. deildinni, og sætift i 1. deild varft staöreynd, er Fran Worthington skoraði einá mark leiksins gegn Blackburn. Vift sigur Tottenham i gær- kvöldi gegn Hull jukust likur Tottenham á sæti i 1. deildinni all- verulega, og liöift þarf afteins eitt stig úr leik sinum vift Southamp- ton i siftustu umferftinni og leik- menn Tottenham ættu aft geta spilaft upp á annaft stigið. Fari svo, verða þaft Bolton, Southamp- ton og Tottenham sem fara upp, en leikmenn Brighton sitja eftir með sárt ennið. — Fyrirlifti Tottenham, Steve Pyrryman, skoraöi eina mark leiksins gegn Hull. 1 1. deildinni vann Chelsea góft- an útisigur gegn Leicester, og nú þarf Chelsea afteins tvö stig úr siftustu leikjumsinum fimm til að sleppa frá falli i 2. deild. En litum aft lokum á stööu efstu liðanna i 2. deild: Bolton 41 24 9 8 63:33 57 Southampton 41 22 12 7 70:39 56 Tottenham 41 20 15 6 83:49 55 Brighton 41 21 12 8 61:37 54 gk —. Pólsku snillingarnir koma hingað í haust! september og 4. október veröa mótherjarnir A-Þjóftverjar og leikið i A-Þýskalandi. Leikirnir gegn Póllandi, Hol- landi og A-Þýskalandi eru allir i Evrópukeppni landslifta, en leik- irnir gegn Færeyingum, Dönum og Bandarikjamönnum vináttu- leik ir. gk-. Landsliðsntenn okkar i knatt'- spyrnusitja ekkiauöunt höndum i suntar frekar en undanfarin ár, og alls eru 6 landslcikir á dagskrá hjá þcim, fjórir hér heima, og tveir erlendis. Fyrsti leikurinn hér heima verður gegn Færeyingum, og fer hann fram á Laugardalsvelli 24. júni. Stutt er i næsta leik, en hann verður f jórum dögum siðar og þá verða mótherjarnir engir aðrir en erkifjendurnir Danir, og nú skal stefnt að sigri gegn þeim. Siðan kemur hlé á landsleikjum fram i' september, en 2. septem- ber koma Bandarikjamenn, hingaft og leika á Laugardals- velli. Aftur 1 iftafjórirdagar.ogþá eru það engir smákarlar sem koma i heimsókn, nefnilega pólska landsliftið sem er i fremstu röð i heiminum og kepplr i úrslita- keppni HM i Argentinu i sumar. lslenska liftift fer siftan i tvær keppnisferðir i haust, leikift verftur við Hollendinga ytra 20. CD-4/AUX Leiðandi fyrirtæki !; g i á sviði sjónvarps y'i •! ivj I $! föfemllswl! útvarps og hljómtækjaÚMjá«1 .1 i jfey IB VER2LUN OG SKRIFSTOFA: I.AUGAVEGI 10. SlMAR: 2'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.