Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 19
18 Fimmtudagur 27. april 1978 vism vism Fimmtudagur 27. april 1978 19 7.00 12.00 ímtudagur 27. april • iorgunútvarp. jskráin. Tónleikar. og kórar syngja. 20.10 Leikrit: ,,Geir þrtióur” eítir Hjalmar Söderberg. (Áður Utvarpaö 1969). býö- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Fersónur og leikendur: GUstaf Kanning lögfræð- ingur og stjórnmála- maöur:Róbert Arnfinnsson. GeirþrUður, kona hans: Helga Bachmann. Erland Tiik> iiigar. Jansson: Gisli Alfreðsson. 12.25 \ .rfregnir og fréttir. Gabriel: Gisli Halldórsson. Tilk ngar. Á frivaktinni. Aðrir leikendur: Þóra Borg, Sigi Sigurðardóttir Jón Aöils, Karl Guðmunds- kvni oskalög sjómanna. son, Nina Sveinsdóttir, Arn- 14.30 ið fvrr og siðar. hildur Jónsdóttir og Guð- Þátt umsjá Ástu Ragn- mundur Magnússon. heið lohannesdóttur. 21.35 Gestur i útvar|>ssal: 15.00 •iiðdegistónleikar. Richard Deering ' frá 16.00 •ttir. Tilkynningar. I.undúiiuni 1 (6. eðurfregnir.) 22.05 Raddir vorsins við 16.20 T eikar. Héraðsflóa GIsli Kristjáns- 17.30 -ið mitt. Helga Þ. son talar við Orn Þorleifs- Step. isen kynnir óskalög son bónda i Húsey i Hroars- bara- nnan tólf ára aldurs. tungu. 18.10 'L ;.leikar. Tilkynningar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 18.45 \ • ðurfregnir. Dagskrá 22.50 Rætl lil hlitar. Þórunn kvöi' ns. Sigurðardóttir stjórnar um- 19.00 1 ttir. Fréttaauki. Til- ræðum um afleiöingar þess kym. gar. aö íslendingum fjölgar nú 19.35 l _legt inál. Gisli Jóns- hægar en áöur. Þátturinn son .tr. stendur u.þ.b. klukkustund. .9.40 nskir einsöngvarar Fi'éttir. Dagskrárlok. „Spáð fyrr og síðar" kl. 14.30: ,Hvað kostar að spá fyrír mér?" ,,1 dag er ætlunin að lita á þessi mál frá dálitið öðrum sjónarhóli en gert var i siðasta þætti, sagði Ásta Ragnheiður i samtali við Visi i gær. ,,Ég mun tala við dokt- or Erlend Haraldsson um rann- sóknir sem gerðar hafa verið á spádómsgáfu fólks og ýmsu i sambandi við spádóma. Hallfreð- ur Orn Eiriksson mun segja frá spádómum fyrr á öldum, eða allt frá upphafi sagnaritunar. Har- aldur ólafsson segir frá spádóm- um og spáfólki i öðrum löndum. Þá verður gluggað i islenska þjóðhætti og einnig litið i Þjóðsög- ur Jons Arnasonar þar sem rætt er um dulargáfu manna. Þá skýrði Asta Ragnheiður frá þvi að hUn myndi hringja i nokkr- ar spákonur og spyrja hve mikið það kostaði að láta spá fyrir sér. Einnig mun hún ræða við Gest Steinþórsson varaskattstjóra. —JEG. Jarðsföð ekki bara fyri sjónvarpið í Býður u mikla m fyrir út\ „A meöan viö höfum bara þráöasamband er útilokaö aö út- varpa tönlist beint eins og t.d. Söngvakeppni Evrópu,” sagöi Þorsteinn Hannesson tönlistar- stjóri útvarpsins. Okkur langaöi til aö forvitnast um hvers vegna útvarpiö sendi ekki þessa keppni út beint, eins og gert er viöa um heim. Þorsteinn sagði að gæði þess efnis sem bærist eftir sima- strengnum frá Evrópu væru svo léleg að ekki væri hægt að notast við hann við flutning á tónlistar- efni. „Þar að auki er þessi keppni svo mikið sjónarspil að það verður miklu meira gaman að henni I sjónvarpi, sagði Þor- steinn. „Um leið og hér er komin jarð- stöö opnast möguleikar á að út- varpa beint frá tónlistarflutningi I öðrum Evrópulöndum. Það hefur verið talað mun meir um það efni sem hægt verður að sjónvarpa beint en jaröstöðin mun einnig opna allskonar möguleika fyrir okkur. Gæði t.d. á tónleikum sem sendir eru beint i gegnum jarö- stööina eru mjög mikil. Þau eru meiri en á efni sem tékið er úti i bæ og sent eftir iinu inn til út- varpsins”, sagði Þorsteinn. —JEG. ( Þorsteinn Hannesson. Upphaf kosningabaráttunnar Akveðið hefur verið að útvarpa tvær. Dregið hefur verið um röð Alþýöuflokkur: Gylfi Þ. Gislason, Magnús Torfi Olafsson. umræðum frá Alþingi i kvold. flokkanna og hafa þeir tilefnt Sjghvatur Björgvinsson, Bragi Framsóknarflokkur: Olafur Jó- efst utsending klukkan átta og ræöumenn sina: Sigurjónsson og Benedikt Grön- hannesson og Einar Agústsson. h-6IifiUvJ tæPvf ' HVfí Alþýöubandalag: Karl Sigur- dal. Sjálfstæöisflokkur: Geir Hall- e<CkUI' ^e/,Ur hálftíma til bergsson, Ragnar Arnalds og Samtök frjálslyndra og vinstri- grimsson og Matthías A. ráðstofunar. Verða umferðir Svava Jakobsdóttir. manna: Karvei Pálmason og Mathiesen. —JEG. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Til sölu vegna flutninga. Eldhúsborð ’ .'’f)x70. Eldhúsbekkur ■ stálhúsgo • n ), ljósakróna blómagrindt t,g fl. Einnig teppa- imtar, tiiva bila. Uppl i sima 7654. lil sölu vönduð og faiíeg dönsk borðstofu- húsgögn ogc * "sk veggsamstæða. Gæðavara ppl. i 'sima 36315 eftir kl. 19 Sokkasala Litið galh herra-, kven- og barnasokka: seldir á kostnaðar- verði. Sokkaverksmiðjan, Braut- arholti 18. hæð. Opið frá kl. 10.-3. Til sölu Olivetti r:....ignsritvél, i góðu ^tandi. Hra hell Askelsson hrl. Austurgötu Hafnarfirði simi .'.0318. II á birkiti i iilsölu. Upp sima 74936 e. kl. 19 Rafmagnsi il sölu. Up; ,1 ; sima 17374. idýr húsg nglingask örfustóll, ivan til sö! olfteppi 3 5270 e. kl lil sölu. orð, unglingarúm, borð, svefnsófi og innig til sölu ódýrt m. Uppl. i sima . ferm. vin ppl. i sim. olu á sam;. •6 með sólk, kúr til sölu. 03 eftir kl. 7.30. Til ■ •ð framrúða i Saab ;Ú. hrysler ut.. ýyfirfarinii ppl. i sima liorðsmótor t hestöfl til sölu. 485 milli kl. 4 og 5. lúsdýraáburður. Ijóðum yður húsdýraáburð til ,ölu á hagstæðu verði og önnumst Ireifingu hans ef óskað er. Jarðaprýði. Simi 71386. Til sölu fristandandi taurulla, isskápur, ryksuga, hrærivél, bókahillur, borðstofuborð og fleiri munir. Nokkur timarit t.d. Eimreiðin, Sjómannadagsblaðið ogMorgunn og fleira. Til sýnis milli kl. 4 og 9 fimmtudaginn 27. april á Oldu- götu 30, austurenda. Til sölu til niðurrifser verkstæðishús. Til- boð óskast. Mikið af góðu timbri. Uppl.isima 51405 e. kl. 17. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Áhersla lögð á góða umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguna. Óskast keypt Vel meö fariö kvenreiðhjól óskast. Uppl. i sima 93-1837 e. kl. 17. óskum eftir að kaupa litinn járnrennibekk. Uppl. i sima 99-4144. Takið eftir. Kaupiogteki umboðssölu dánar- bú og búslóðir og alls konar innanstokksmuni (ath. geymslur * og háaloft). Verslunin Stokkur, Vesturgötu 3, simi 26899, kvöld- simi 83834. Kaupi bækur, einstakar bækur og heil söfn bóka. Islenskar og erlendar, gamlarog nýjar. Póstkort. Gaml- ar ljósmyndir, teikningar og mál- verk. Póliti'sk plaköt og áróðurs- rit stjórnmálaflokka. Veiti aðstoð við mat á bókum og listgripum fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson Skólavörðustig 20, simi 297 20 Vel með farið barnarimlarúm óskast. síma 99-6612. Uppl. (Húsgögn Sófasett til sölu, vel með farið, 4ra sæta sófi og tveir stólar, ásamt sófa- borði. Uppl. i sima 83095. Svenherbergishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Antik. Sófasett, borðstofusett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, sessi- lon, skápar, pianóbekkir, stakir stólar og borð. Gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Ódýr húsgögn til sölu Unglingaskrifborð, ui.„;ingarúm, körfústóU, li'tið borð, svefnsófi og dývan til sölu. ódýrt, einnig gólf- teppi 3x31/2 m.Uppl. isima 15270 e. kl. 18. Sófasett, sófaborð og sjónvarp til sölu. Uppl. i sima 35788 milli kl. 5 og 7 siðdegis. . Sjónvörp in Finlux litsjónvarpstæki 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. Th. Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511. Vantar þig sjónvarp? Litið inn. Eigum notuð og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 aUa daga nema sunnudaga. t General Electric litsjónvörp. 22” kr. 339.000.- 26” kr. 402.500.- 26” m/fjarst. kr. 444.000,- Th. Garðarson hf. Vatna- görðum 6, simi 86511. Svart-hvitt Nordmende sjónvarpstæki til sölu á kr. 20 þús. Uppl. I síma 31261 e. kl. 17. Hljóðfæri Til sölu hljómfagur saxófónn. Upplýsing- ar hjá Hljömbæ. Simi 24610. Heimilistæki Eldavél til sölu frá General Motors i góðu á- standi. Selst ódýrt. Uppl. i sima 29293. Hoover ryksuga af stærstu gerð er til sölu. Verð kr. 25þús.Uppl. i sima 16763 eftir kl. 5. Teppi Góllteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um eott verð, góða þjónustu og geruni föst verðtilboð. Það borg- ar sig að lita við hjá okkur, áður en þ:ð gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. Hjól-vagnar Sporlinarkaðurinn Samtúni 11 auglysir. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna-, unglinga- og full- orðinshjól af öllum stærðum og .gerðum. Ekkert geymslugjald. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Suzuki 50 til sölu. Uppl. i sima 42469. Honda SS 50 til sölu, skráð ’76 ekin 4.500 km. I góðu lagi. Uppl. i sima 75817 eftir kl. 6. Notaður Mothercare barnavagn til sölu, og barnabil- stóll. Uppl. i sima 35049. (Verslun I Hagkaupsbúðunum Reykjavik: innrammaðar myndir með grófri áferð. Einnig litlu vinsælu Blocks-myndirnar sem henta vel tvær til þrjár saman á vegg. Tvær gerðir litlar Alu-flex hnatt- myndir, innrammaðar undir gler með álramma. Hagkaupsverð. Innflytjandi. Ódýrar vörur. Gallabuxur stærðir 104-152 Köflóttar bómullarskyrtur, einlit- ir bolir. Opið á l.augardögum frá kl. 9-12. Faldur Austurveri, simi 81340. Iteyrstólar, borð, teborð, körfustólar barna- stólar, blaðagrindur, barna- og búðarkörfur, hjólhestakörfur, taukörfur, blómakörfur ofl. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Sokkasala. Litið gallaðir herra-, kven- og barnasokkar seldir á kostnaðar- verði. Sokkaverksmiðjan, Braut- arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl. 10.-3. Blindraiðn Höfum ávallt fy rirliggjandi margar gerðir af handidregnum burstum og kústum af ýmsum gerðum. styrkið blinda i starfi og styðjið gott málefni. Blindraiðn Ingólfsstræti 16, Reykjavik. Simi 12165. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Verslun Verksmiðj’usala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar metra vörur og fleira. Gerið góð kaup Verksmiðjusala Skeifan 13 suðurdyr.. Reyrstólar, borð, teborð, körfustólar, barnastólar, blaðagrindur, barna og búðar- körfur, hjólhestakörfur, tau- körfur, blómakörfur ofl. Körfúgerðin, Ingólfstræti 16. Rökkur 1977 kom út i desember sl. stækkað og fjöl- breyttara að efni, samtals 128 bls. og flytur sögur, Alpaskyttuna eftir H.C. Andersen, endurminn- ingar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst hjá bóksölum úti á landi og BSE og bókaversl. Æsk- unnar.Laugavegi 56, Reykjavik. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess við þá sem áður hafa fengið ritið beint, og velunnara þess yfirleitt, að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að það er selt á sama verði hjá þeim og ef það væri sent beint frá afgeiðslunni, Flókagötu 15, simi 18768. Afgreiðslutimi 4—6.30 alla virka daga nema laugardaga. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensfnstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, símar, skólahús og margt fleira. Póstsendum. Vérslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Lopi Lopi 3ja þráða, plötulopi 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið frá kl. 9-5, opið miðvikudaga kl. 1-5. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4 Simi 30581. Leikfangahúsið auglýsn- Playmobil leikföng, D.V.P. dönsku dúkkurnar, grátdúkkur á gamla verðinu. Velti-Pétur, bila- brautir, ævintýramaðurinn, jepp- ar.þyrlur skriðdrekar, mótorhjól. Trékubbar i poka,92 stk. Byssur, rifflar, Lone Ranger-karlar og hesthús, bankar, krár, hestar. Barbie dúkkur, Barbie bilar, Barbietjöld og Barbie sundlaug- ar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10, simi 14806. Fatnaður Halló dömur Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Terelyne-pils i miklu litaúrvali, í öllum stærðum. Sérstakt tæki- færisverð.Ennfremur sið og hálf- sið pliseruð pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum Uppl. i sima 23662._________________ Finnsk poplin- kvenkápa til sölu. Simi 15853. Fyrir ungbörn Barnarimlarúm með dýnu til sölu. Uppl. i sima 13578. JÍLfl _____tíb eio ÍBarnagæsla Barngóð dugleg 11-12 ára gömul stúlka óskast til aðgæta tæplega 1 1/2 árs gamals drengs. Er i vesturbænum. Uppl. i si'ma 29487. Barngóð stúlka 13-15 ára óskast til að gæta 7. mán. barns i sumar hálfan eða allan daginn. 1 vesturbænum. Uppl. i sima 21777 á daginn og i sima 15044,á kvöldin. Óska eftir að passa barn eða börn i sumar. Uppl. i sima 37724 e. kl. 17. Barngóð stúlka 13-15 ára óskast út á íand. Þarf áð geta byrjað 15. mai. Uppl. i sima 95-1152. Tek börn i pössun allan daginn (eða hálfan daginn fyrir hádegi). Hefleyfi, er i Seljahverfi. Uppl. i sima 37666. Kona óskast til að gæta tæplega 16 mán. telpu allan daginn. Uppl. i sima 75811e. kl. 5 Tapað - fundsð • v : “ - ~—:—:---- Módel gulihringur tapaðist aðfaranótt 2. april lik- lega i Ármúla eða Vesturbergi. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 76624. Fundarlaun. Kvenúr fannst i austurborginni 6. april sl. Uppl. i si'ma 81061 e. kl. 20 á kvöldin. Liósmyndun Til sölu FED-2 myndavel fyrir 35 mm. filmu. Flass, ljósmælir, aukalinsa og kikir fylgja. Uppl. i sima 74664 eftir kl. 5. jgr Fasteignir Iðnaðarhúsnæði til sölu 150 ferm. Iðnaðarhúsnæði i Kópavogi, selst i fokheldu ástandi. Eignaumboðið, Lauga- vegi 87. Simar 16688 og 13837. Glæsilegt enskt suntarhús til sölu 30 fermetrar, 3 svefnher- bergi, salerni, eldhús og stofa. Eldavél, vatnshitari, og gasarinn fylgir. Viðhaldslaust gijábrennt ál aðutan. Uppl. i sima 52257 eftir kl. 7. Tii byggin Timbur litið notað 2x4” og 1x6”, til sölu. Einnig 16 mm ( krossviður og steypustyrktarjárn. Uppl. i sima 17938. Óska eftir að kaupa uppistöðuefni 2x4” i ekki styttri lengdum en 1,80 m. Uppl. i sima 32521 eftir kl. 8 á kvöldin. Mótatimbur Óska eftir að kaupa mótatimbur. Uppl. i sima 72835. Sumarbústadir Sumarbústaður óskast til leigu i ca. 4 mánuði þelst á Suðurlandi eða Borgar- firði. Uppl. i sima 99-3331. Hreingerningar j Vclahreingerningar.Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Van- ir og vandvirkir menn. Simi 16085. Gófteppa- og húsgagnahreinsun^ i_heima- húsum og stofnunum. HCong reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Tilkynningar FÉLAG F ARSTÖÐVAREIGEND A deild 4. Fyrirhugað er að deild 4 gangist fyrir námskeiði i fyrstu hjálp á síysstað ef næg þátttaka fæst. Nánari uppl. á skrifstofunni nmo hi O f i m m fllfÍQ ÖclrV fílH SHlSm Skemmtanir Tónlist við ýmis tækifæri. Danstónlist við hæfi ólikra hópa, það nýjasta ogvinsælasta fvrir þá yngstu og fáguð danMónlist fyrir þá eldri og hvorutveggja fyrir blönduðu hópana. Við höfum reynsluna og vinsældirnar og bjóðum hagstætt verö. Diskótekið Disa-Ferðadiskótek. Simar 50513 og 52971. Sumarsport Sportm arka ðuriiui Samtúni 12, umboðssala. ATH: við seljum næstum allt. Fyrir sumarið, tökum við tjöld, svefn- poka, bakpoka og allan viðleguút- búnað, einnig barna- og full- orðinsreiðhjól ofl. ofl Tekið er á móti vörum millikl. 1-4 alladaga. ATH. ekkert geymslugjald. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Einkamál «ío Einstæður faðir óskai: að kynnast stúlku 20-30 ára með sambúð i huga. Barn ekki til fyr- irstöðu. Algjörum trúnaði heitið. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sin og simanúmer inn hjá Visi merkt ,,16288”. Þjónusta Húsaviðgerðir. Þéttum sprifngur i steyptum veggjum og svölum. Steypum þárkrennur og berum i þær þétti- efni. Járnklæðum þök og veggi. Allt viðhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boðef óskaðer. Uppl. isima 81081 Og 74203.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.