Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 8
Fimmtudagur 27. april 1978 vism fólk DONSUÐU FYRST ÍN FORU SVO AÐ SYNGJA AAaria AAendiolo og AAayte AAetheos heita þær tvær sem skipa Baccara og slógu í gegn meö laginu ,,Yes Sir, I can boogie". Stúlkurnar eru frá Spáni og áður en þær fóru aö syngja voru þær í fimm ár dansarar við ballett i AAadrid. Þaö voru þrir Þjóðverjar sem komust aö þvi aö þær gátu sungið og svo var drifið i þvi að láta þær syngja inn á plötu. Baccara voru á ferðinni i Svíþjóð fyrir nokkru þar sem þær komu m.a. fram í sjónvarpsþætti og myndin var einmitt tekin við það tækifæri. Stúlkurnar eru tuttugu og fimm ára gamlar og skýringuna á þvi að þær eru svo vinsælar i dag, segir umboðsmaður þeirra Fred Dieckman einfaldlega vera þá, að þær syngi vel og liti þar að auki alveg þokkalega vel út. AÐEINS TVEIR EÐA ÞRIR MENN í HEIMINUM ÞEKKJA KÓK-FORMÚLUNA Það er hernaðar- leyndarmál hvað sá vin- sæli drykkur Coca-Cola inniheldur. 7X er leyni- formúlan kölluð en að- eins tveir eða þrír menn sem eru á lífi i dag vita nákvæmlega hvað hún hef ur að geyma. Og þeir sem eitthvað til hennar þekkja kæra sig ekkert um að tala um það. Einn af talsmönnum fyrir- tækisins segir. ,,Þetta er svo mikið leyndarmál, að ég veit ekki einu sinni hverjir þessir tveir eða þrir menn eru." AAargir hafa reynt að komast að þvi hvað drykkurinn inniheldur nákvæmlega en hingað til hefur eng- um tekist það fullkom- lega. Háttsettur starfs- maður fyrirtækisins um áraraðir segist vita um eitt afrit af formúlunni og það er geymt i harð- læstu hólfi i Atlanta. ATLAST YOU CAN REAP HIS STORY Clirrt Eastwood ís the worid's bigKest cinema box- oflice star. Yet the fuil story behind his rise f rom Holly wood extra to superstar liasnever lieen told. Until now. ‘Clint Eastwood All- American Anti-Hero’ is packed with articles on Éastwood’s life and art. It isJilled with frank quotes fromEastwood himself about jús fjitns.. hc public... the star system. CUNTm WASTWOOi ALL-AMEMCAN ANTI-HERO BacHÍng upthethousands of words of text are hundreds of tínique stills, photographs and Hlustrations. Plus a detailed filmography which lists ------------------ -------—----------- -------—* ‘ Omnibus Press Éastwood's minor roiesas wejl ashls major ones. Here Ua book which throws fascinatjng Ijght on an extraordinary career and filni plienomenon. And its lowpricc ofj£1.9S makcs it exceptionai value. Order today froin your localbookseiler. oruse thc coupon below. LOKS MÁ LESA SÖGU HANS... Clint Eastwood þykir ekki nein smáhetja með- al Amerikana og því ekki ósennilegt að menn þar rjúki upp til handa og fóta þegar þeir f rétta að saga hans i máli og myndum er komin á markaðinn. Það er hún einmitt og bókin, sem heitir, Clint Eastwood — All-American Anti-Hero er vel auglýst undir orð- unum: Loks getur þú lesið sögu hans. Segir þar einr>g, að þó East- wood sé vinsælasti leik- arinn um þessar mundir hafi saga hans aldrei verið sögð, frá þvi hann var óþekktur leikari og þartil nú að hann er heimsfrægur. Umsjón: Eddo Andrésdóttir Næsta dag gekk ferðin hægt, þvl þeir þurftu að ryðja sér leið gegnum Skyndilega kor.iu þeir aörjóOri — Og þar blasti ,við þeim flugvélarflak er áreiöanlegur! Ég get reitt mig á þaö að hann kemur ekki heim fyrr en klukkutlma eftir að biíiö er að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.