Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 14
14 FIB mótmœlir tvísköttun ó bifreiðaeigendur Léttu vélhjóli stolið Vélhjóli var stolið að Grænumörk 7, Hveragerði, siöastliðinn laugardag. Hjólið er af tegundinni Su/.uki, rautt að lit, og með skráningar- merkinu X-65. Þeir sem kynnu að geta veitt einhverjar upplýsingar um hjólið eru vinsamlega beðnir að hafa samband við iögregluna á Selfossi. Unncndur Chevrolet Malibu urðu að vonum hvumsa cr þeir sáu fyrirsögn i blaði Visis um AUTO 78. Þar stóð að Malibu væri stór að utan en litili aö inn- an, en hér var hlutunum snúið við. Kom það fram i texta viötalsins við Bjarna ólafsson ,,Félag islenskra bifreiðaeig- enda, skorar á Alþingi og rikis- stjörn að allar þærálögur, sem nú eru lagðar á bilreiðaeigendur og teljast vera sérálögur umfram aðra neyslu i landi, verði skiiyrð- islaust látnar renna óskiptar til vegasjóðs. Ef ekki, þá verði þær nú þegar felldar niður.” segir áskorun frá almennum fundi sem FtB hélt á Akureyri 23. april. Fundurinn vakti einnig athygli á þeirri tvisköttun, sem nú er lögð á bifreiðaeigendur i formi sölu- skatts sem reiknaður er ofan á önnur lögboðin gjöld, s.s. ábyrgð- artryggingu bifreiða og telur slikt i ósamræmi viö gildandi lög uir söluskatts. hjá véladeiid StS að Malibu væri litill að utan en stór að innan og er rétt að itreka þetta ef ein- hverjir hafa ekki lesið annað en fyrirsögnina. Jafnframt er beöist afsökunar á þessari brenglun. Ójöfnuður kosningo- réttar brot ó mann- / réttindum „Stjóru Landsmálafélags- ins Varöar skorar á leiðtoga þingflokkanna að hefjast taf- arlausthanda um raunhæfar aðgerðir i þvi skyni að jafna kosningarétt landsmanna. Núverandi ójöfnuður kosn- ingaréttar er brot á mann- réttindum og ekki verður þolað, að enn liði heilt kjör- timabil, þar til nýskipan kjördæma- og kosningarétt- ar verður ákveðin” segir i álytkun Varðar 25. april. Jafnframt lýsir stjórn Varðar yfir stuðningi við til- lögu allsherjarnefndar um skipan nýrrar stjórnarskrár- nefndar. —GA. Malibu stór að innan VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandi ýmsar sf«rðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig sfyttur fyrir flestar greinar ibrótfa. Leítiö upplysinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi 8 - Re/lt|evik - Sími 22804 Góð ryðvórn tryggír endingu og endursölu BÍLARYÐV6RNhf Skeif unni 17 £* 81390 I véla pakkningar | I fe ■ I K Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzm og díesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515- BÍLAVARAHLUTIR FIAT 128 ÁRG. '72 FIAT 850 SPORT ÁRG. '72 BENZ 319 19092 SÍMAR 19168 Austin Mini '75 ekinn 36 þús. Verð kr. 800 þús. Fiat 127 '74 ekinn 22 þús. km. Datsun 1200 '72 ekinn 68 þús. km. Datsyn 120Y '76 ekinn 19 þús. km. Datsun 120Y '77 ekinn 23 þús. km. Mazda 616 '73 ekinn 64 þús. km. Mazda 616 '74 ekinn 74 þús. km. Mazda 616 '76 Verð kr. 800 þús. Verð kr. 900 þús. Verð kr. 2,4 millj. Verð kr. 2.450 þús. Verð kr. 1.300 þús. Verð kr. 1.250 þús. ekinn 29 þús. km. Verð kr. 2,6 millj. Toyota 1600 sendibíll '77 ekinn 20 þús. km. Verð kr. 2,9 millj. 7 mán. gamall bíll, með stöðvarleyfi. Honda '77 ekinn 27. þús. km. Verð kr. 2.3 millj. Citroen DS '73 Verð kr. 1.350 þús. Ch. Nova '72 ekinn 70 þús. mílur. Verð kr. 1.400 þús. Dodge Dart '72, ekinn 120 þús. km. Verð kr. 1.450 þús. M. Benz 230 '70, ekinn 75 þús. km. Verð kr. 2,2 millj. M. Benz 240 D '74, ekinn 185 þús. km. Verð kr. 3 millj. Gullfalleg-' ur bill. Opið alla daga til kl. 7, nema sunnudaga. Opið i hádeginu. Fiomitudagur 27. april 1978 VISIR ÓKEYPIS myndaþjónusta opið til kl. 7 Opið i hódeginu og á laugardögum kl. 9-6 VW Variant árg. '66. drappiitaður. Gott lakk. Verð kr. 250 þús. Útsala? Góð kjör. 50 þús. pr. mán. BILASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331 Lincoln Continental árg. '74, 8 cyl, 460 cub, 4 hólfa, tor, ekinn 33 þús. km. Vín- rauður. Gott lakk. Gullfallegur glæsi- vagn, hefur öll hugsanleg þægindi og kosti. Fæst á mjög hagstæðu verði. Mazda 121 árg. ‘77, ekinn 13 þús. km. Blár. Gott lakk. Útvarp. Segulband. Verð kr. 3,7 millj. Skipti. Skuldabréf. Frod Maverick árg. '70, 6 cyl, beinskipt- ur. Blár. Gott lakk. Sumardekk og ný vetrardekk. Útvarp. Verð kr. 1200 þús. Skipti. Bedford sendibíll árg. '71 með gluggum, mælir og leyf i. Rauður. Gott lakk. Mikið af góðum dekkjum. Samkomulag. Skipti. Skuldabréf. Bronco árg. '66, 6 cyl. Blár. Gott lakk. Alveg ný gróf dekk. Útvarp. Skoðaður '78. Verð 850 þús. Skipti. VW Fastback árg. '73, ekinn 3 þús. km á vél. Blár. Gott lakk. Útvarp. Skoðaður '78. Verð kr. 980 þús. Skipti. Ameriskan 8 cyl, sjálfskiptan dýrari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.