Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 21
21 APÓTEK Helgar —kvöld og nætur- varsla apóteka vikuna 28.april til 14.mai, veröur i Lyfjabúöinni Iöunni og Garösapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ’ Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum s júkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094. slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði.Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, slckkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. VEL MÆLT Allt einskis nýtt flýtur ofan á —Erik Bögh ESH31 Hvitur leikur og vinnur. I fi A'ik JLí © i i iöí i 1 1 II £ 1 # 1 I Hvltur: Schoiz Svartur: Simchen Munchen 1938. 1. Rd5! exd5 2. Hxf7+! Kxf7 3. Dxg6 + Kf8 4. Hfl + og mátar. i dag er fimmtudagur 27.april 1978, 116. dagur ársins. Ardeqisflóö^ ■»- ki. 09.15, síðdegisflóð kl. 21.43 oegisriooi daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardága kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sim- nvara nr. 51600. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík, lögregla og' sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: KÍ. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur si'mi 11100 Haf narf jörður , simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Rafmagnsbiianir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. nnMnsi Kaffisala I Betaniu l.mai. Eins og venjuiega hefur Kristniboðsfélag kvenna i Reykjavik kaffi- söiu i Betaniu, Laufás- vegi 13 l.mai n.k. Konur- nar vænta mikillar að- sóknar eins og alltaf hef- ur verið undanfarin ár, enda þekkja margir borgarbúar hve rausnar- lega er á borð boriö í Betaniu þennan mánaðardag. Húsið verður opið frá kl. 14.30 - 22.30. Ailur ágóði rennur til kristniboösstarfsins. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins i Reykjavik hefur veislukaffi og happ- drætti I Lindarbæ l.mai n.k. kl. 2 siðd. Minningarkort: Minning- arkort Minningarsjóðs Laugarneskirkju fást i S.O búðinni, Hrisateig 47 simi 32388 FÉLAGSLÍF (Jtivistarferðir Hrauntunga—Gjásel. Fyrsta kvöldganga vors- ins, með Gisla Sigurös- syni. Verð kr. 1000 kr. Farið frá BSl, bensinsölu, (i Hafnarfirði v. kirkju- garðinn) Utivist Föstud. 28/4 kl. 20 1. Húsafell. Gengið á Hafrafell eða Ok, Strút og viðar. Göngur við allra hæfi. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Farið i Surtshelli (hafiðgóð ljós með). Gist i góðum húsum, sund- laug, gufubað. Fararstj. Kristján M. Baldursson o.fl. ORÐIÐ Ég vil gieðjast og fagna yfir miskunn þinni, yfir þvi, að þú hefur Utið á eymd mina, gefið gætur að sálarneyö minni. TIL HAMINGJU 17.9.77. voru gefin saman I hjónaband af sr. Þóri Stephensen I Dómkirkj- unni Jófriður A. Halldórs- dóttir og Sigurður Jóns- son heimili Rauðalæk 55, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri — simi 34852) Ó, þýðir Chateau Lafite Rotschiid 1945 ARGANG- INN? Ég helt áð 19.45 væri verðið. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir VORSÍLD 1-2 síldar úr edikslegi Sósa: 50 g oliusósa (mayonnaise) 1/1-1 dl rjómi salt pipar sinnep 1 litil sýrð rauðrofa 1 harðsoðið egg 30-40 sýrðar gúrkur 1-2 msk klippt steinselja 1 msk saxaður laukur 1. Blandið saman oliusósu, þeyttum rjóma, rauðrófuteningum, söxuöu eggi, gúrkuten- ingum, steinselju, söxuð- um lauk, Kryddið með salti pipar og sinnepi. 2. Skeriö sildarflökin i 2-3 cm bita og leggið i djúpt fat. 3. Hellið sósunni yfir 4. Skreytið með einhverju af þvi sem er i sósunni. Beriö réttinn fram iskaid- an. 2. Þórsmörk Góðar gönguferðir. Gist i húsi. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Farseðlar á skrifst. Lækj- arg. 6a simi 14606. Útivist. 29. april — l. mai. 1. Hnappadalur — Kol- heinstaðaf jall — Gull- borgarhellar og viðar. Gist i Lindartungu i upp- hituðuhúsi. Farnarverða langar og stuttar göngu- ferðir. Farið i hina við- frægu Gullborgarhella gengið á Hrútaborg, Fagraskógarfjali. farið að Hliðarvatni og viðar. 2. Þórsmörk Gist i sæluhúsi F.I. farnar gönguferðir um Mörkina upp á Fimmvörðuháls og viðar eftir þvi sem veður leyfir. Aliar nánari upplýsingar og farmiðasala a skrif- stofunni. — F erðafélag islands MINNGARSPJÖLD Minningarspjöld óháða safnaðarins fást á eftir- ,töldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. llrúturinn 21. mars—20. april Leggöu þig allan fram á vinnustað. Það mun bera ávöxt innan skamms. Ef þú heldur rétt á spilunum, mun- tu ÍÁ vilja þinum framgengt. Nautið* 21. april-21. mai Ahugi þinn á ferðalög- um hefur aukist. Gott er að gera feröaáætlun fyrir sumarleyfið snemma. Forðastu að blanda þér inn i deilur annarra. Tvlburarnir Jr 22. mal—21. junl Þeir sem þér þykir vænstum koma þér mjög á óvart fyrri hluta dagsins. Krabbinn 21. júni—23. júli Fj'ármálin lita vel út en þú skalt forðast aö taka lán. Gættu þess að bregðast ekki trún- aði þeirra sem treysta þér best. Ljónift 24. júll—23. águst Vertu háttvis. Metn- aður þinn i starfi fer vaxandi. Það er já- kvætt ef þú gengur ekki of langt. i Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þetta ætti aö vera annasamur dagur. Leiðinlegur misskiln- ingur verður leið- réttur og allt fellur i ljúfá löð. Sýndu still- Vogin 24. sept. —23. okl Maki þinn eða félagi getur verið þreyttur á smámunaseminni i þér. Reyndu að hafa hemil á þér. Gott er að vera opinn fyrir nýjum möguleikum i starfi. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Þú ert I skapi til aö taka samskipti við annaö fólk til gagn- gerðrar endur- skoðunar. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú færð óskir þinar uppfylltar á öllum sviðum i dag. En þegar líður á daginn kann eitthvað varð- andi fjölskyldu þina aö koma þér óþægilega á óvart. Steingeitin 22. des.—20. jan. Ekki reyna að troða skoðunum þinum upp á aðra. Vertu sveigjanlegri. Fjár- málin fara batnandi. Vertu heima i kvöld. Vatnsberinn 21.—19. febr. Ví2? Ef þú hleypur á þig i dag verðurðu að byrja upp á nýtt.i verkefni sem hefur tekið þig langan tima aö undir- búa. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þér sárnar við ein- hvern fyrri hluta dagsins vegna gagn- rýni sem þér finnst óréttmæt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.