Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 23
m vism Fimmtudagur 27. april 1978 /f SPCNNANDI REYNSLA ii — segir Rognheiður Steindórs dóttir, sem leikur aðalhlut- verkið í þrem 50 mínútna þóttum sem BBC gerir hér ó landi í sumar 1 „Ég er búin að fá þau skilaboð, já, að ef ég slái til, verði ég í aðalkvenhlutverkinu i þessum þáttum", sagði Ragnheiður Steindórsdóttir, leikkona, í samtali við Vísi. Þættirnir sem hún ræðir um eru gerðir fyrir BBC eftir skáldsögu Desmond Bagley, „út í óvissuna". „Samningurinn er vist á leið- inni til landsins”, sagði Ragn- heiður, „þannig að ekki hefur endanlega verið gengið frá þessu. Ég býst samt fastlega við að ég drifi mig i þetta” „Handritið er mjög svipað bók- inni sem m.a. kom út hér á landi, nema hvað þeir bæta inn i það at- riðum i þeim tilgangi að tengja þættina þrjá betur saman”, sagði Ragnheiður. Þættirnir verða teknir að lang- mestu leyti hér á Islandi. en stutt atriði verður þó tekið i Skotlandi, Að sögn Ragnheiðar verður byrj- að á þvi, og það tekið um miðjan mai, en siðan komi hópurinn til Islands og vinni hér. Til stendur að reyna fleiri is- lenska leikara i smærri hlutverk i myndinni. en ennþá hefur ekkert verið ákveðið um það. Allt tal i n Dýrka losta og öfughneygð- ir sem kórónuð goð" Hinn almenni bæna- dagur verður 30. apríl. Helgi mannlegs lífs, er efni bænadagsins að þessu sinni. „Það er öllum kunnugt, hversu mannlifið er metið i sviptingum vorra tima. Taum- iaus hatursáróður pólitiskra ofsamanna blæs að og réttlætir hvers kyns glæpi. Sum þróuð þjóðfélög eru komin i ófæru af þessum sökum. Vér lslendingar höfum ekki átt af slfku að segja. En enginn veit, hvað hér gæti gerst með áframhaldandi mengun hugarfarsins”, segir i bréfi frá biskupi Islands, sem hann sendi frá sér vegna bæna- dagsins. Biskup heldur áfram: ..Daglegar hrikafréttir i máli og myndum af illvirkjum bæt- ast svo við. Og þessu samfara er mörg önnur forpestun. Menn láta ginnast af gráðugum fépúk- um til þess að dýrka losta og öfughneygðir sem kórónuð goð i hofi listanna. Vanhelgun mann- legs lifs saurgun heilbrigðra kennda, sýking hugsunar og siðaskyns, er viðtæk á tslandi nútimans. Og nú er mannslifi fargað daglega.einu til tveimur mannslifum hvern dag ársins til jafnaðar. I móðurlifi.... Er ts-| landekki færtum það nú lengur að sjá börnum sinum farborða? Barn íslands er hvert fóstur i móðurlifi. Hefur Island nútim- ans brugðist þjóð sinni? Eða er þjóðin að bregðast landi sinu? Biðjum á bænadegi um stefnuhvörf i hugsun á Islandi. Biðjum um trúarlega endurnýj- un, kristna vakningu”, segir biskup i bréfi sinu. —K P. lc / y 1 a / ~r rll / A í i sýningarsalur Fiat 132 Verð kr. 2 Fiat 132 Verð kr. 2 Fiat 132 Verð kr. 1 Fiat 131 Verð kr. 2 Fiat 125 Verð kr. 1 Fiat 125 Verð kr. 1 Fiat 128 Verð kr. 1.1 GLS 77 ,700 þús. GLS 76 ,400 þús. GLS 74 ,450 þús. special 76 millj. P 77 .500 þús. Pstation 77 .550 þús. Fiat 128 74 Verð kr. 900 þús. Fiat 127 C 78 Verð kr. 1.800 þús. Fiat 127 74 Verð kr. 750 þús. CH. Impala 74 Verð kr. 2.700 þús. Audi 100 L 76 Verð kr. 3.100 þús. Toyota Mark II 71 Verð kr. 1.100 þús. Wagoneer Custon 74 Verð kr. 3 millj. Opið laugardaga kl. 1-5. Allir bílor q staðnum FIAT EINKAUMBOO A ÍSLANDI Davíd Sigurdsson hí’, Síðumúla 35, símar 85855 — Ragnheiður i hlutverki sinu i „Skáld-Rósa” sem Leikfélag Reykja- víkur sýnir um þessar mundir. myndinni verður á ensku nema örfáar setningar. Að sögn er nú verið að ganga frá aðalleikurum i karlhlutverkin i myndinni, en Ragnheiður taldi ekki að i þeim leikarahópi væru nöfn sem fólk á tslandi kannaðist við. Ragnheiður sagðist heldur ekki leggja i þetta með stóra Holly- wood-stjörnu drauma i magan- um. ,,Ég lit eiginlega eingöngu á þetta sem spennandi reynsiu”, sagði hún. ,,Ég geri mér engar stórar hugmyndir um heims- frægð, enda veit ég ekki hvort þaö er nokkurs virði að sækjast eftir þvi”. —GA DAIHATSU * yP Armúla 23 — simi 85870 Opið frá kl. 9-7. Einnia á lauaarrinnnm \ Toyota Mark 11 árg. 73 Toyota Carina árg. 74 Toyota Carina árg. 72 Toyota Corolla árg. 74 Toyota Corolla árg. 73 Toyota Corolla árg. 72 Comet Custom árg. 74 Duster 6 cyl árg. 70 VW 1302 árg. 72 Lada station árg. 72 Lada station árg. 74 Sumbeam 1600 árg. 75 ^Vantar nýlega bíla á skriy Loftbardagi j Flugmenn Loftleiða vilja.r, eðlilega standa vörð um sin£ kjör, en það ef liklega eiTf » hvað flókið innanfélagsnválj sem veldur þvi að þeir~ móðguðust geysilega þegarj flugmenn á Fokker Friend-g ship vélum voru fluttir yfir á; DC-8. Fokker flugmönnununiE hefur verið tekið heldurg kuldalega og i sumum tilfell-j um með fullum fjandskap.J Þannig voru t.d. tveir Fokk-J er flugmenn sem voru ij þjálfun i Bandarikjunum, áj gangi úti á götu þegar þeir 5 mættu þotuflugmanni. HannS ullaði á þá. • S ■ „Fulltrúaskortur'1 A Grundartanga virðastj menn ihaldssamari á aurinnS en i Sigöldu ef marka máS kvörtunarbréf frá verkfræði-S nemum á þriðja ári, sem“ birtist i nýjasta fréttabréfi* Verkfræðingafélags Islands.j Þar er lýst kynnisferð umj staðinn i frosti og roki ogj undir góðri leiðsögn. Sagt er« að ekki hafi menn verið laus-S ir við hungurverki að langris kynnisferð lokinni og komiðj á þá nokkur undrunarsvipurj þegar staðarverkfræðingur J sagði aö ekki væri hægt aðj gefa hópnum að borða," vegna þess hve fyrirvari var litill. V'ar þó búið að undir- búa feröina nokkuð og meðal » annars lá fvrir að liðið átti að fá að borða. Verkfræðinemar urðu þó j að halda i bæinn aftur án ji þess að fá nokkuð i svanginn. J Af fenginni reynslu mættij ráðleggja þeim að hafa meðj sér eins og eitt stykki al-5 þingismann næst þegar þeir 5 fara i heimsokn á Grundar-S tanga. Ætli \ rði ekki hægt að S grafa upp eitthvaö matar-S kyns ef slikur lulltrúi værij mættur. —ÓT.S Gestrisni i Eitthvaö virðist hafaS hrikt i flokksböndum vegnaS frétta um veisluna við 'Sig-g öldu. Þjóðviljinn baðst nán-g ast afsökunar á öllu samanj enda kom i ljós að hann áttij sjálfur gæöinga i gesta hópi.5 Og eftir röggsaman leið-S ara hefur Morgunblaðiðx skrifaö um þetta mál af mik-j illi nærfærni. Það hefur endaj komiö i ljós að þetta var ekk-J ert hneykslismál þvi for-J svarsmenn LandsvirkjunarS hafa hamraö á þvi aftur ogS aftur aö það sé ekkert at-S hugavert við að bjóða gest-S um upp á kaffisopa. Vissulega er það illa fariöj ef farið er að gera veður útaf J kaffisopa og Landsvirkjun áj heiður skilið fyrir aö haldaf fast viö islenska gestrisni.S þrátt fyrir mótmælin. Og gestirnir eiga lika heið-S ur skilið. Hundrað mannaS hópur sem getur drukkið a kaffi fyrir tvær milljónir ág að minnsta kosti skiliðj brasilisku baunagrasorð- una. ■•■■•■•■■■■■■■nuinintngi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.