Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 27. april 1978 vísm (Smáauglvsingar — simi 86611 J Þjónusta Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. Útvegum mold og áb'urð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöil- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvanir mem. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 bAsimi 24388. Garðhcllur til sölu. Einnig brothellur, margar gerðir. Tek að mér að vinna úr efninu ef óskað er. Árni Eiriksson, Móabarði 4b, Hafnarfirði. Simi 51004. Garðeigendur ath.,: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. Útvegum mold og áburð. Uppl. i síma 53998 & kvöldin. Bólstrun Grétars. Tökum að okkur að klæða og gera við húsgögn. Kem og geri föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. i sima 24499 á daginn eða sima 73219 á kvöldin. Húseigendur. Tökum að okkur glerisetningar og málningu. Uppl. i sima 26507 og 26891. Hörður. Smiðum húsgögnog innréttingar. Seljum og sögum niðui efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. r- ■ > Safnarinn j Gullpeningar óskast Jón Sigurðsson 1960, Prufusett 1974 og Alþingishátiðarpeningar. Uppl. i sima 20290. islensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Við seljum gamla mynt og peningaseðla. Biðjið um myndskreyttan pönt- unarlista. Nr. 9 marz 1978. MÖNTSTUEN, STUDIESTRÆDE 47, 1455, KÖBENHAVN DK. Frimerkjauppboð. Uppboð verður haldið að Hótel Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30. Uppboðslisti fæst í frimerkja- verslunum. Móttöku efnis fyrir uppboðið þann 7. okt. lýkur 1. júni n.k. Hlekkur sf. Pósthólf 10120. 130 Rvik. _ Verkamaður óskast. Þarf að hafa gröfuréttindi Uppl. i sima 52973 e. kl. 19. Plötusmiðir og rafsuðumenn óskast strax. Vélaverkstæði J. Hinriksson, Skúlatúni 6, Simar 23520 og 26590. Maður óskast til að taka að sér að mála grind- verk. Uppl. i sima 11590. Piltur og stúlka óskast til starfa i kjörbúð strax. Uppl. á staðnum eða i sima 33645 og 31275. Versl. Herjólfur Skipholti 70. Vantár 2-3 smiði til ísafjarðar strax. Uppl. i sima 28418 eftir kl. 20. Óskum að ráða afgreiðslumann (karl eða konu) strax. Getum skaffað viðkomandi ibúð. Versl. Nonni og Bubbi, Keflavik. Simi 1580. Járniðnaðarmenn. Öskum eftir að ráða járniðnaðar- menn nú þegar. Velsmiðjan Normi h/f, Garðabæ. Simi 53822. Eldhús- og afgreiðslustarf i boði. Aðeins vant fólk óskast. Yngri en 22 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar i Kokkhúsinu. Lækj- argötu 8, en ekki i sima. 2 Atvinna óskast Stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. i sima 35715. 19 ára menntaskólanema vantar tilfinnanlega kvöldstarf. Allt kemur til greina. Vinsamleg- ast hringið í sima 74630. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu ibúð. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i si'ma 11782. Einstæð móðir meðeitt barn, óskar eftir ibúð frá 1. mai eða siðar. Reglusemi. Uppl. i sima 21091 e. kl. 17. Flugfreyja óskar eftir ibúð i Reykjavik. Uppl. i sima 43552 og 20726. Óska eftir að taka á leigu bilskúr undir bú- slóð i 3 mánuði. Uppl. i simum 33761 og 25505. Eldri kona óskar eftir góðri 3ja herbergja ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 76395. Ung lijón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúðá Stór-Reykjavik- ursvæðinu nú þegar. Uppl. i sima 85339. 15-16 ára strákur óskast i sveit. Uppl. i sima 82287 milli kl. 14 og 18 i dag. 14-16 ára stúlka óskast i sveit. Uppl. i sima 82287 milli kl. 14 og 18 i dag. Bilavióskipti Buick - Suzuki. Til sölu Buick árg. ’56 á 150 þús. og Suzuki 50. Uppl. i sima 424 69. Vörubifreið. Til sölu Volvo FB 86 árg. ’73 með búkka. Uppl. i si'ma 93-6276. 3 felgur og 1 nýtt afturdekk til sölu á Citroen árg. ’74. Uppl i sima 40652. 19 ára stúlka vön afgreiðslustörfum óskareftir atvinnu um mánaðamótin Uppl i sima 75806 á kvöldin Húsnæóiiboði Þriggja herbergja ibúð til leigu i' Breiðholti til eins árs. Fyrirframgreiðsla Uppl. i sima 33128 milli kl. 18 og 20. Leiguþjónusta Afdreps. Þar sem fjölmargir leita til okkar og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð- um við nú fasteignaeigendum að leigja fyrir þá húsnæði þeirra, þeim að kostnaðarlausu. Leigj- endur, vanti ykkur húsnæði, þá hafið samband við okkur. Ýmsar stærðir fasteigna á skrá. Leigu- þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44, simi 28644. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangiö tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvl má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á slðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavlkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl.5-6, simi 15659. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir. fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur,. sparið óþarfa snúninga og kvabb: og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, aö sjálfsögðu að kostnaöar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. ------------ Húsnæói óskast Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð á Stór-Reykjavík- ursvæðinu nú þegar. Uppl. i sima 85339. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúð fyrir næsta haust (septem- ber). Góðri umgengni heitið. Tilboð merkt „Góð umgengni” sendist augld. Visis fyrir 10. mai n. k. Óska eftir að taka á leigu 4ra-5 herbergja ibúð. Æskileg staðsetning i Hliða eða Háaleitishverfi. Góð umgengni og fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 31183 á daginn og i sima 50685 e. kl. 7 á kvöldin. Stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i Voga eða Heimahverfi. Möguleiki á fyrir- framgreiðslu fyrir góða ibúð. Uppl. i sima 34865 á kvöldin. Skúr meö 3ja fasa rafmagni óskast til leigu, fyrir léttan iðnað. Tilboð sendist augld. Visis íýrir nk. föstudags- kvöld merkt ,,16257”. Húsráðendur á höfuðborgarsvæð- inu. Oss vantar ibúð af einhverju tagi, meðeldhúsi, baði og salerni i lagi, Herbergjum tveimur á hagstæð- um kjörum, Hver vill nú vera lip- ur i svörum, og leigja oss ibúð sem likasta þessu? Látið fljótt vita i þessa „adressu”: Uppl. i sima 7 4445 e. kl. 19 á kvöldin. 3ja-4ra eöa 5 herbergja ibúð óskast til leigu i Fossvogi eða nágrenni strax eða á komandi mánuðurh. Reglusemi og góðri umgengni heitið þrennt i heimili. Uppl. i sima 34923. óska eftir herbergi. Simi 71739. Ungur námsmaður óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 22578. P.S. Er á götunni. tbúð óskast. Stúlka með eitt barn óskar eftir Ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 74445. Einstæð móðir með þæga 3ja ára telpu óskar eft- ir litilli ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i si'ma 3 5305. Ung hjón hún hjúkrunarkona hann iðnnemi óska eftir 2ja-3ja herbi'búð á leigu i 1-2 ár frá 1. júli. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla möguleg fyrir góða ibúð. Uppl. i sima 43743. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð, má þarfnast viðgerðar. Reglusemi og skilvisum greiðsl- um heitið. Uppl. i sima 19760. Eldri konar óskar eftir 2 góðum herbergjum og eld- húsi eða eldhúsaðstöðu á hæð, hjá góðu, reglusömu fólki. Getur veitt húshjálp. Uppl. i sima 23461. Ung hjón hún hjúkrunarkona hann iðnnemi óskaeftir 2-3ja herb. ibúð 11-2 ár. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðs-la möguleg fyrir góða ibú,ð. Uppl. í síma 43743 eftir kl. 6. Leiguþjónusta Afdreps. Þar sem fjölmargir leita til okkar og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð- um við nú fasteignaeigendum að leigja fyrir þá húsnæði þeirra, þeim að kostnaðarlausu. Leigj- endur, vanti ykkur liúsnæði, þá hafið sambandi við okkur. Ýmsar stærðir fasteigna á skrá. Leigu- þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44, simi 28644. Volvo FB 86 árg ’73 með Hiab 550 krana til sölu. Uppl. I sima 97-5188. Dodge Dart árg. ’72 4ra dyra beinskiptur með aflstýritil sölu. Verð kr.. 1.450 þús. Uppl. i sima 33570 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Öska eftir góðri vél i VW Fastback. Uppl. i sima 28470 e. kl. 4. Trabant árg. ’77 tilsölu. Uppl. i sima 36195 eftir kl. 4. Til sölu Trabant árg. ’76 ekinn 18 þús. km. Uppl. i sima 41953 e. kl. 19. Skoda árg. ’72 ógangfær tilsölu. Uppl. i sima 81185. Scout eða Bronco. Óska eftir góðum Scout eða Bronco ’74-’75. Aðeins toppbill kemur til greina. Uppl. i sima 40615 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Mercedes Benz 250 Til sölu Benz 250 árg. ’69, 6 cyl, vél. ekin 30 þús. km. Aflstýri og bremsur. Sóllúga, útvarp, segul- band ofl. Verð kr. 1.950 þús. Ýmis skipti eða skuldabréf koma til greina. Uppl. i sima 44131 eða 40357 e. kl. 20. Ford Falcon árg. ’67 til sölu. Uppl. I sima 53989. Cortina helst árg. ’68-’70 óskast til kaups, Margtannaðkemur til greina. 100 þús. kr. útborgun og 50 þús. öruggar mánaðargreiðslur. Simi 92-1487 milli kl. 8 og 11 á kvöldin. Bílavarahlutir Gagnheiði 18, Selfossi. Simi 99- 1997. Eigum alla varahluti I flest- ar gerðir bifreiða. Einkum Land Rover, Skoda 1000 ’67 model og 1202, Fiat 850 árg. ’67, Fiat 600 árg. ’67, Fiat 1500 árg. ’68, Fiat 1100 árg. ’66, Volkswagen Fast- back árg. ’68, Opel Record árg. ’65 Moskvitch árg. ’68 og Saab árg. ’68. Eigum góðar vélar og girkassa úr þessum gerðum. ATH. Kerruefnið. Hásingar, fjaðrir og dekk saman, tilbúið undir kerrur. Mercury — Mustang. Til sölu notað úr Mercurv Monterry 2ja dyra árg. ’67 td brettihurðir, húdd og margt fleira. Vil kaupa Mustang árg. ’65-’68, sem þarfnast viðgerðar á boddýi eða krami. Má vera vélar- og kassalaus. Uppl. i sima 50997 eftir kl. 19. Gamall VW til sölu. Verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 86084 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Skoda 1202 árg. ’66-’67 eða ’69. Þarf að vera með góða vél. Uppl. i sima 51714 og 52835. Trabant árg. ’77 Til sölu. Uppl. i sima 36195 eftir kl. 4. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagarður, Rorgartúni 21. simar 29750 og 29480. Fíat 128. Til sölu Fiat 128 árg. ’71, selst ódýrt. Uppl. i sima 24697. Toyota Mark II árg. ’74, ekinn aðeins 36 þús. km vel útlitandi og vel með farinn. Uppl. i si'ma 99-7122 eftir kl. 7 á kvöldin. Vörubílssturtur. Til sölu notað^r St. Paul A-70 vörubilssturtur. Uppl. i sima 97-8117. Látið okkur selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer eneinn út með skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skéifán, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035! Bilaviðgerðir^) VW eigendur. Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Bilaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444, og 25555. , ■ Ökukennsla ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóliog prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Æfingartimar. Get nú bætt við nokkrum nem- endum. Kenni á Austin Allegro ’78. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Gisli Arnkelsson simi 13131. Ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga, allan daginn. Út- vega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónsson, simi 40694. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótanog öruggan hátt. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla er mitt fag. t tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sim- ar 19896, 71895 og 72418. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 22

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.