Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 27.04.1978, Blaðsíða 17
17 visir Fimmtudagu “lonabíó' 3*3-11-82 Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt' Young Sýnd kl. 5,7.30 og 10 HÆKKAÐ VERD Bönnuð börnum innan .12 ára síðustu sýningar r 27. april 1978 3* 2-21-40 Sigling hinna dæmdu Myndin lýsir einu átakanlegasta áróð- ursbragði nazista á árunum fyrir heims- styrjöldina siðari, er þeir þóttust ætla að leyfa Gyðingum að flytja úr landi. Aðalhlutverk: Max von Sydow Malcolm Mc Dowell Leikstjóri Stuart tsl. Texti. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30 JARBil 3*1-13-84 Hringstiginn Óvenju spennandi og dularfull, ný banda- risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christopher Plumm- er. Æsispennandi frá upp- liafi til enda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lslenskur texti. mx\\ * hafnarbíó 3*16-444 Einræðisherrann Eitt snjallasta kvik- myndaverk meistara Chaplins. Charlie Chaplin Paulette Goddard Jack Okee tslenskur texti Endursýnd kl. 3, 5,30, 8.30 og 11. 3*3-20-75 Innsbruck 1976 Vetrar^Olympíu- leikarnir. Ný sérstaklega vel gerð kvikmynd um Olympiuleikana ’76. Skiðastökk, brun, svig, listhlaup á skautum og margt fleira. Tónlist eftir Rick Wakeman, tón- list og hljóð i STEREO. Kynnir myndarinnar er James Coburn. Leik- stjórn Tony Maylam. tslenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9- og 11. SÆÍARBÍP'’ k Simi.50184 21 klukkustund i Munchen Æsispennandi mynd um hryðjuverkin á Olympiuleikunum i Munchen 1972. tsl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Q 19 OOO — salur^^— The Reivers Afbragðs fjörug og skemmtileg Pana- vision litmynd með Steve McQueen. Endursýnd Kl. 3-5-7-9 og 11 -salur Fórnarlambið Hörkuspennandi bandarisk litmynd. Bönnuð innan 16 ára. islenskur texti Endursýnd _k 1. 3,05—5,05—7,05 9,05—11,05 1-89-36 EMANUELLE tslenskur texti. -salur' Rýtingurinn Hörkuspennandi lit- mynd, eftir sögu Har- old Robbins, fram- haldssaga i Vikunni. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10 - 5.10-7,10 -9,10 og 11,10 ' salur Snertingin Litmynd eftir Ingmar Bergman með: Elliott Gould Bibi Anderson Max Von Sydow tslenskur texti. Endursýnd kl. 3:15, 5:15, 7:15. 9:15, 11:15. Hin heimsfræga franska kvikmynd með Sylvia Kristell. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. VSVN*' lpa% rrvála -pletri i efLiV pöniunum Srv | 3?gmbrdndt: PiCaSSO i og lCarVal AiíC þess -tókrB KvacT Sörr, er Lyrir— naeitum kvern sem er; '>• . Vf.STUBftHTl’ 22 mr. SfMf I 26 84 ( Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson J Austurbœjarbíó: Hringstiginn ★ r HRINGL Austurbæjarbíó: Hringstiginn (The Spiral Staircase) Ensk-bandarísk árgerð 1975. Handrit Andrew Mere- dith. Aðalleikarar: Jaqueline Bisset og Christopher Plummer. Leikstjóri Peter Collinson. Austurbæjarbió hefur nýlokið við að sýna eina af myndum leik- stjórans Peter Collinson The Sellout og býður nú uppá aðra. Collinson þessi er þekktur fyrir framleiðslu á svokölluðum rú- tinuþrillerum. Ekki þó fyrir vönduð vinnubrögð, þvi miður, heldur fyrir afköstin. irinn og lögreglustjóri. Þetta lið ruglar siðan saman i einn og hálf- an tima. Nokkrir eru myrtir i húsinu meðan úti eru (að sjálf- sögðu) þrumur og eldingar. Stöku sinnum bregður fyrir spennu, einstaka sinnum hrekkur maður við, en yfirleitt bara leiðist manni. Leikararnir eru ekki öf- Fátt gott er um þessa mynd að segja. Hún er eins og við var að búast rútinuverk. Söguþráðurinn er i senn flókin og vitlaus og engin ástæða er til að rekja hann hér. Það segði engum neitt. - Þetta á aö vera hrotlvekja, hún gerist i stóru, draugalegu húsi, þar sem samankomnar eruklass- iskar sögupersónur fyrir myndir sem þessa: Gömul kerling uppá lofti, tveir bræður, annar „góöur” og hinn „vondur”, vafasamur e- inkaritari, falleg ung heimilsvin- kona, drykkfelld eldabuska, stór- skorinn húsvöröur, heimilislækn- undsverðir af hlutverkum slnum, og sjaldan hefur maður séð jafn illa upp byggða persónu og þá sem Christopher Plummer fær til afgreiðslu. Hrollvekjur af þessari sort eru þar að auki sú tegund kvikmynda sem mér er hvað verst við. Þegar vel lætur geta hrollvekjur hrist ærlega upp i manni, og vakið til- finningar sem maður dags dag- lega verður ekki var viö. En þeg- ar svona er staðið að málum, allt lajgt uppúr að ná fram sjokkvið- brögðum sem oftast er verr af stað fariö en heima setið. —GA. Tveir Bandaríkjamenn kvikmynda barnasögu „The Ponys of Miklaengi”, er nafnið á Bandartskri kvikmynd sem tekin verður hérlendis í sum- ar. Að fundanförnu hafa tveir Bandartkjamenn, Gary Tempel- ton og Dan Smith ferðast um landið í leit að heppilegum töku- stöðum fyrir myndina, sem gerð er á vegum Evergreenfyrirtækis- Evergreen er þekkt fyrir fram- leiðslu á stuttum fræðslu og skemmtimyndum fyrir skóla, og „Miklaengishestarnir” falla und- ir þann hatt. Hún verður hálftima löng og verður dreyft I milli 3 og 4 þúsund eintökum um skóla og söfn I Bandarlkjunum. Myndin er gerð eftir feiki- vinsælli barnabók, sem tveir „stop-over” farþegar meö Flugleiðum skrifuðu. Þeir lifa vist I vellystingum praktugiega I villu við Karablska-hafið núna. Að sögn Gunnars Bjarnasonar, ráöunauts, sem ferðaðist með Bandaríkjamönnunum um landiö gerist sagan við Heklu og inn I hana fléttast að sjálfsögðu eldgos. Hús Filippusar bónda aö Hell- um i Rangárvallasýslu veröa not- uö við tökuna, og einnig veröur “filmað á Þingvöllum, við Selja- landsfoss, Keldur og viöar. Æéikarar verða islenskir, Anna og Guömundur, börn Sigfúsar og Rosmary Þorleifsdóttur, Reynir Aðalsteinsson, hestamaður, Marla Markan og Guðný Helga- dóttir. Mvndin er fjármögnuð að ein- hverju leyti af Flugleiðum vegna landkynningargildis hennar, og SÍS vegna þess að myndin fjallar einkum og áérilagi um Islenska hestinn, eins og nafnið bendir til og leikendur klæðast ullarfllkum úr verksmiðju sambandsins. Myndin verður I litum og tekin af kvikmyndatökumanninum Thomas Hurwitz. S 1-15-44 THE €MEN Fyrirboðinn Æsispennandi og magnþrúngin ný hrollvekja sem sýnd hefur verið við metað- sókn og fjallar um hugsanlega endur- holdgun djöfulsins. Mynd sem ekki er fyrir viðkvæmar sálir. Aðalhlutverk: Gregory Peck og I.ee Remick. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5, 7.10 og 9.15. Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVlK SIMAR 8451S/ 84516 $ RANAS Fia6rir Vörubif reiðaf jaðrir fyrirligg jandi eftirtaldar fjaðr- ir i Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m 0 g afturfjaðrir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10, N-12, F-86, N-86, F B- 86, F-88. Augablöð og krókablöð i flestar gerðir. Fjaðrir í ASJ tengivagna. Utvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson | Sími 84720 •&9S FfSl í VISIB ■ »»»»*• ÞUn 27. april 1913 Það mun vissast aö muna eftir þvl, aö Stórstúkuþingið verö- ur vestur á tsafirði I vor, svo að vjer Reykjavikurtemplar- ar, sem berum þó bróðurskerf af ábvrgö allri af stórstúkunni, höfum þar minni áhrif en ella. Templari

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.