Vísir - 27.05.1978, Síða 4

Vísir - 27.05.1978, Síða 4
4 Laugardagur 27. mal 1978. En þeir voru bara niu. Einn var týndur. Hvaö gat hafa orðið af honum? Hefurðu séð litla ung- ann minn? spurði hún gæsina, sem hún mætti, en gæsin hristi höfuðið og synti áfram. Aumingja andamamma, hún leitaði og leitaði að litla ungan- um sínum. Hvað gat hún gert? Ekki gat hún skilið hina ungana sína eftir og fariðað leita neðar í ánni. En þá sá andamamma að svanur kom syndandi. Andamamma var ekki hrifin af svönum. Þeir voru svo stórir og virðu- legir. Hún herti þó upp hug- ann og spurði svaninn: Hefurðu séð litla ungann minn? Svanurinn brosti og beygði fallega höfuðið sitt og þá sá anda- mamma, að litli unginn hennar sat á bakinu á svaninum. A NDAR UNGINN OO SVANURINN Andamamma kom syndandi eftir ánni. Hún var ákaflega ánægð þennan fallega vordag, því að hún hafði nýlega eignasttíu litla unga. Hún .leit hreykin við og horfði á litlu ungana sína. Þeir voru svo fallegir, þar sem þeir syntu á eftir henni eins og litlir hnoðrar. Seinna myndu þeir svo fá fallegar f jaðrir eins og hún hafði sjálf, því að hún var mjög falleg önd. Bra, bra, sagði anda- mamma og byrjaði að telia unaana sína Einn, tveir, þrír,.. en hvað var þetta? Þeir voru aðeins níu. Andamamma stansaði. Hún taldi þá aftur, svo synti hún í kringum þá til að vera viss um að hún hefði ekki talið vitlaust. — Ég hélt að þú ættir hann, sagði svanurinn góðlátlega, svo að ég kom með hann. — O, þakka þér fyrir, góði svanur, sagði anda- mamma ánægð og tók vel á móti litla unganum sín- um. Og eftir þetta voru andamamma og svanur- inn béstu vinir. Þessar skrýtlur sendi Dagskrá á Dýrasýningu. Klukkan 10 koma naut- gripirnir, klukkan 11 koma sýn- ingargestirnir klukkan 12 er sameigin- legt borðhald. Biörn Sævar, 9 ára. Siggi: — Hvað er að sjá þig? Meiddirðu þig svona? Lalli: — Já, ég marði mig á milli jóla og nýárs. Siggi: — Já, einmitt það. Ég get vel trúað, að það sé ekki gott að verða á milli þeirra. HVAD ER ÞETTA? r KROSSOATA /. “ _? 3- V 5. m (y. ■ ■ 7. s. % é <9. m. /c. m ■ '■ / IK F~ U- /3. H r ■■. L 5* Lárétt 1. gosdrykkur 6. ryk 7. vond 10. á fæti 11. segja fyrir 14. tvihljó&i Lóörétt 1. dýr 2. strák 3. sögn 4. hnöttur 5. lærdómur 8. fim 9. bilun 11. ábendingarfornafn 12. samhljóöar 13. samhljóöar Ekki er geröur greinarmun- ur á grönnum og breiöum sérhljóöum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.