Vísir - 27.05.1978, Side 27
VISIR
Laugardagur 27. mal 1978.
(Smáauglýsingar — simi 86611 1
«1"
Aö undanförnu hafa stjórnar-
andstæöingar hvatt menn til aö
tjá sig um landsmálin þegar þeir
greiöa atkvæöi i borgarstjórnar-
kosningunum á morgun. Er
mönnum bent á aö kjósa eftir því
hvernig þeim finnst rikisstjórnin
hafa staöiö sig.
Eitthvaö er f jallaö um þetta viö
Birgi borgarstjóra, i viötali i
Dagblaöinu á föstudaginn. Eftir
honum er haft i fyrirsögn: „EF
MENN EIGA EITTHVAÐ VAN-
TALAÐ VIÐ RÍKISSTJÓRNINA
ER HÆGT AÐ GERA ÞAÐ UPP
EFTIR MANUД.
Þetta veröur aö teljast trausts-
yfirlýsing aldarinnar. —ÓT.
Tilkynningar
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við i Visi i smáauglýs-
ingunum. Þarft þö ekki að aug-
lýsa? Smáauglýsingasiminn er
86611. Visir.
Þjónusta
Mold — Mold.
Heimkeyrö eöa mokuö á bila.
Hagstætt verö. Simi 40349.
Gróöurmold.
tJrvals gróöurmold til sölu. Mok-
um einnig á bila á kvöldin og um
helgar. Pantanir i sima 44174 eftir
kl. 19.
Nú borgar sig að
láta okkur gera upp og klæða
bólstruöu húsgögnin. Falleg
áklæði. Munið gott verð og
greiðsluskilmála. Ashúsgögn,
Helluhrauni 10 Hafnarfirði simi
50564.
Gróðurmold
Úrvals gróðurmold til sölu.
Heimkeyrð. Uppl. i símum 81710
— 71193.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða- og varahlutaþjónusta.
Si'mi 4440 4.
Tek eftir gömlum
myndum, stækka og lita. Opið
1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð-
ar Guðmundssonar, Birkigrund
40, Kópavogi Simi 44192.
• Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Smíðum húsgögn óg innréttingar.
Seljum og sögum hiöur efni. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi simi 40017.
Húsa- og lóðaeigendur athugið.
Tek aö mér að slá og snyrta fjöl-
býlis- og einbýlishúsalóöir. Geri
tilboð ef óskað er. Sanngjarnt
verö. Guömundur, slmi 37047.
Geymið auglýsinguna.
Gróðurmold.
Úrvals gróðurmold til sölu, heim-
keyrt. Garðaprýði. Simi 7 1 386.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
ingu IVIsi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram hvað þú
getur, menntun og annað, sem
máli skiptir. Og ekki er vist, að
það dugi alltaf aö auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
Húsa- og lóðaeigendur.
Tek að mér að hreinsa og laga
lóðir. Einnig að fullgera nýjar.
Geri við girðingar og set upp nýj-
ar. Útvega hellur og þökur, einnig
mold og húsdýraáburð. Uppl. i
sima 30126.
- Garðeigendur ath.:
Tökum að okkur öll venjuleg
garðyrkjustörf, svo sem klipping-
ar, plægingar á beðum og kál-
görðum. útvegum mold’og áb'urð.
Uppl. i sima 53998 á kvöldin.
iSafnarinn
Grimubúningaleigan
er opin milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Simi 72606.
islensk frimerki
og erlend ný og notuö. AÍlt keypt á
hæsta verði. Richard Ryel, Háa-
leitisbraut 37.
Atvinnaiboói
Vana færamenn
vantar á handfærabát. Mat-
svein , stýrimann og háseta.
Uppl. i sima 92-8234.
Endurskoöunarskrifstofa
auglýsir eftirtaliö sumarstarf:
Vélritun og færslu á IBM
diskettuvél. Vanur starfskraftur
gengur fyrir. Svar sendist Vísi
merkt „Sumarstarf”.
Atvinna óskast
14. ára dreng
vantar vinnu i sumar. Allt kemur
til greina. Einnig óskar 37 ára
kona eftir vinnu við ræstingar eða
annað, eftir kl. 3.30 á daginn.
Uppl. i sima 74548 eftir kl. 3.
Stúlka
sem er að veröa 17 ára, óskar
eftir vinnu I sumar. Hefur ávallt
unnið meö skóla. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 20888.
Ungur maöur
með meirapróf óskar eftir at-
vinnu sem allra fyrst. Hefúr unn-
ið á jarðýtum. Uppl. i sima 72069.
Húsnæóiíboói ]
I 3ja herberja
ibúð i vesturbænum til leigu. Til-
boð merkt „Reglusemi 13085”
berist augld. VIsis fyrir mánu-
dagskvöld.
tbúö I Stokkhólmi
Viljum leigia 3ja herbergja ibúð i
Stokkhólmii 3 vikur. 2-23 júli
Ibúðin er meö öllum húsgögnum.
Leigangreiðistiisl. krónum. Þeir
sem áhuga hafa leggi nafn og
simanúmer á augld. Visis fyrir
26. mai ’78 merkt „3360”.
27
Smáauglýsingar
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnaeöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að viö samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Reglusamur kvenmaöur
með hreinlátan kött á framfæri
slnu, óskar eftir húsnæði til leigu.
Góðri umgengni og skilvisum
greiðslum heitið. Nánari uppl. 1
sima 86723 e. kl. 19.
Ungkona i góöristööu
óskar eftir 2ja herbergja Ibúð
helst i gamla bænum eða vestur-
bæ.Uppli'sima 15883 tU kl. 17ogi
sima 37576 e. kl. 18.
Leigumiðlunin Aöstoö.
Höfum opnað leigumiölun aö
Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp-
kostum fljóta og örugga þjónustu.
Göngum frá samningum á skrif-
stofunni og I heimahúsum. Látið
skrá eignina strax I dag. Opiö frá
kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema
sunnudaga. Leigumiðlunin
Aðstoð, Njálsgötu 86,Reykjavik.
Simi 29440.
Leiguþjónusta Afdreps.
Þar sem fjölmargir leita til okkar
og falast eftir leiguhúsnæöi, bjóð-
um við nú fasteignaeigendum að
leigja fyrir þá húsnæði þeirra,
þeim að kostnaðarlausu. Leigj-
endur, vanti ykkur húsnæði, þá
hafið sambandi við okkur. Ýmsar
stærðir fasteigna á skrá. Leigu-
þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44,
simi 28644.
4ra herbergja ibiíö
við sjávarsiðuna i Kópavogi til
leigu. Fyrirframgreiðsla. Tiiboð
sendist augld. Visis fyrir n.k.
mánudag merkt „16447”.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir'
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,
spariö óþarfa snúninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á ibúð
yðar, aö sjálfsögðu að kostnaöar-
lausu. Leigumiðlun Húsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis, fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerö. Skýrt
samningsform auðvelt i_útfyll-
ingu og allt á nreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðúmúla 8, simi
86611. 77frv
Húsnæóióskast
Barnlaust par
óskar eftir 2ja—3ja herberja ibúð
i Reykjavik eða Kópavogi. Árs
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
i si'ma 36008.
óska eftir
2ja—3ja herbergja Ibúö. Góðri
umgengni heitið, einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i
sima 37781.
5 manna fjölskylda
óskar eftir 3ja—4ra herbergja
ibúð helst I Kópavogi eða
Fossvogshverfi. Hálfs árs fyrir-
framgreiðsla i boði. Uppl. i sima
43346.
Ungan mann
vantar einstaklings-eöa tveggja
herb. ibúð. Hálfs árs fyrir-
framgreiðsla i boöi fyrir góöa
Ibúö. Uppl. i sima 11844 eftirkl. 7.
HÚseigendur
Hver getur leigt 2—3 herb. ibúð.
Er ein,róleg kona. Uppl. i sima
30882.
’
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingartimar.
Kenni á japanskan bil árg. ’77.
Okuskóli og öll prófgögn.
Litmynd I ökuskirteiniö ef þess er
óskað. Getbætt við mig nemend-
um. Kenni allan daginn.Jóhanna
Guðmundsdóttir. Simi 30704.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér læriö á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaö strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns O. Hanssonar.
Okukennsla — Æfingatimar
SAAB — 99
simi 38773
Kirstin og Hannes Wöhler.
ökúkennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla, æfingartimar,
endurhæfing. Nýr bill. Ekki of
stór og ekki of litill. Datsun 180B.
Umferðarfræðsla og öll prófgögn
i góöum ökuskóla, ef þess er ósk-
aö. Jón Jónsson, ökukennari s.
33481.
Einbýlishús eða stór ibúð
óskast til leigu frá 15. ágúst á
Reykjavikursvæðinu eða i
Hafnarfirði, helst ekki skemur en-
til 2-3 ára. Tilboð merkt „13093”
sendist augld. Visis.
Ungan mann
Vantar 2ja—3ja herbergja ibúð
sem fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl i sima
33656.
Einhleypur maður
óskar eftir litilli ibúð eða herbergi
með eldunarplássi. Skilvisar
greiðslur og góðri umgengni heit-
ið. Uppl. i sima 19539 eða 12598.
2ja herbergja ibúð
óskast i Vesturbænum eða gamla
bænum. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 24639.
Hafnarfjöröur
2ja-3ja herbergja ibúð óskast til
leigu. Heimilishjálp kemur til
greina. Reglusemi og góð um-
gengni. Vinsamlegast hringið i
sima 53205.
t vanda
Hjón meö tvö börnóska að taka á
leigu 3—4ra herb. ibúð. Strax eöa
fljótlega. Erum reglusöm og
göngum mjög vel um. Fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
35901.
ökukennsla — Greiðslukjör.
Kenni alla daga, allan daginn. út-
vega öU prófgögn, ef óskað er.
Engir skyldutimar. ökuskóli
Gunnar Jónsson. Simi 40694.
ökukennsla — Æfingatlmar.
! Kenni á Toyota Mark II 2000.
Okuskóli og prdfgögn fyrir þá
sem vilja. Get bætt viö mig
nokkrum nemendum strax.
Ragna Lindberg, simi 81156.
Ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121. árg.
’78. Ökuskóliog prófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
ökukennsta — Æfingatlmar.
Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan
og öruggan hátt. Okuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friörik A.
iÞorsteinsson. Simi 86109.
ökukennsla
Kenni allan daginn alla daga.
Æfingatimar og aðstoð við éndur-
nýjun ökuskírteina. Kenni á Dat-
sun 120.Pantið tima. Allar uppl. i
sima 17735. Birkir Skarphéðins-
son, ökukennari.
Ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. Ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
I ar G.Péturssonar. Simar 73760 og
83825.