Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 28
28___________x........... • ■ _ — ' Smáauglýsingar — sími 86611 J Laugardagur 27. maí 1978. jrism Ökukennsla ökukennsla — Æfingatímar. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. .Ökukennsla er mitt fag, á þvi hef ég besta lag, vérði stilla vií ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? l.nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli^ prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik . A. Þorsteinsson. Simi 86109. Bilavióskipti FIAT 127 árg. ’72 til sölu. Simi 33275 selst ódýrt. Ford Cortina árg. ’70. Tilboð óskast i Cortinu árg. ’70 Skemmda eftir árekstur. Skoðað ur ’78. Uppl. i sima 43707. Til sölu Chevrolet Nova ’72. óvenju traustur og fallegur vagn. Uppl. i sima 22203 eftirkl. 3. Til sölu Datsun 120 Y ’77 Datsun 120 Y árg. 1977 til sölu. Ekinn 19 þús. km. Verö og greiðslufyrirkomulag eftir sam- komulagi.Uppl. i sima 31453 á kvöldinogum helgar. Mercedes Bens 280S.E. árg. 1970 til sölu. Stórglæsilegur blll. Ekinn 115 þús. km. Bagie lit ur, vökvastýri, powerbremsur, beinskipturi gólfi. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl i sima 75924 SAAB 96 árg. ’71—’74 óskast. Má þarfnast sprautunar og smávægilegrar body lagfær ingar. Uppl. i sima 40458. Toyota Corolla ’68 til sölu. Skipti koma til greina á Volksvagen eða Cortinu ’69—’70. Uppl. i sima 50662. Trabant til sölu '74 model. Uppl. i sima 99-3718 Mjög fallegur Chevrolet Concours ’77 til sölu. Ekinn 9000 km. Uppl. I 96-22562. Chevrolet 1947 Tii söluglæsilegurChevrolet 1947. Glæsilegur blæjubill. Allur nýuppgerður og yfirfainn. Skipti möguleg. Uppl. i sima 28616 og 72087 Til sölu Mazda 929 árg. ’75, ekinn aðeins 36 þús. km Góður bill. Uppl. i sima 26989. Til sölu Chevett árg. ’75 ekinn i ár utanlands, upphækkaður og ný skoðaður. Útborgun minnst 1300 þús. samið um eftirstöðvar. Uppl. i sima 42403. Til sölu Audi 100 LS árg. ’74. Uppl. i sima 53607 e. kl. 2 i dag. Jeepster afturhásing meö læstu drifi til sölu. uppl. i sima 52152. Einstakt tækifæri Til sölu Skoda Amigo árg. ’77 Billinn er ekinn 12 þús. km. (i Reykjavik), og honum fylgja 4 nagladekk,. Aklæði hafa frá upphafi veriö á sætum og teppi á gólfum. Uppl. i sima 75809. Peougeot 504 árg. ’71 bensinbiil i góðu standi til sölu. Uppl. i sima 34694 e. kl. 17. Góðir greiðsluskiimálar. Til sölu vel meö farinn Fiat 128 árg. ’74 ekinn 65.500 km. Uppl. i sfma 41773 á kvöldin. Fiat 128. Til sölu er Fiat 128 árg. ’74 þarfnast smálagfæringar, gangverk all gott. Tilboð óskast. Greiðslukjör. Uppl. i sima 82549 á kvöldin og um helgar. Einstakt tækifæri fyrir laghentan mann. Til sölu Ford Taunus árg. ’66. Uppl. i sima 42810. Land-Rover árg. ’71, styttri gerð til sölu. Ekinn 70 þús. km. Góð dekk. Gott kram. ÍJtvarp. Simi 53189. Peugeot 204 árg. ’71 tilsölu. Góðurbili, ekinnaðeins 53 þús. km. Verð kr. 675 þús. Til greina koma skipti á station bill árg. ’74—’76. Uppl. i sima 27224. Ford Falcon árg. ’64 til sölu. Einnig Fiat 125 árg. ’68 til niðurrifs. Uppl i' sima 33021. Vil kaupa Fiat 125 pólskan eða Morris Marina árg. ’73—’75. Uppl. i sima 41396. Til sölu Austin Mini. árg. ’72. Ekinn 76 þús km. Uppl. i sima 93-2575. Mjög fallegur Chevrolet Concours ’77 til sölu. Ekinn 9000 km. uppl i sima 96-22562 Til sölu Volga ’73. Skipti á station bil eða jeppa koma til greina. Til sýnis á bila- sölunni Bilakaup Skeifunni 5. Uppl. i sima 40483. Til sölu Citroen GS 1220 Club Station 1974. Ekinn 74 þús km. Upptekin vél. Nýsprautaður grænn. Verð: 1300.000,- Helmingur út og af- gangur eftir samkomulagi Uppl. i sima 96-21985. Til sölu M os kw itch station með gluggum árg. 1970. Bilhnn litur mjög vel út. Ekinn 88 þús. km. Uppl. i sima 53635 á kvöldin. Maz.da 323 ’77 Til sölu Mazda 323 (1300) árg. 1977,3 dyra, silfurgrár. Ekinn 17. þús. km. Uppl. i sima 34545. Vel með farinn Citroen G S helst station árg. 74 óskast. Uppl. i sima 44519. Cortina til sölu. Uppl. i' sima 52091. Til sölu Citroen Ami 8 árg. ’73. Staðgreiðsla vegna flutn- ings 30/5. Uppl. i sima 74965. Til sölu af sérstökum ástæðum Citroen I.D. 19 árg. 1967 (stóri billinn). Bifreiðin lftur ágætlega út — blásanseruð — góð sumar og vetrardekk — vökvastýri — powerbremsur — beinskiptur. Margt endurnýjað i fjaðrakerfi. Verð 500 þús. (samkomulag) Uppl. i sima 42365 og 36403 (Þorsteinn). i dagog i kvöld til kl. 9. Tilboð óskast i Skoda 110 L árg. ’73 með úrbræddri vél. Uppl. i sima 99-4318. Mazda 818 station árgerð 1975 er tii sölu skemmdur eftir árekstur. Upplýsingari'sima 72853 eftir klukkan 18. Bronco eigendur athugiö. Mig vantar toppá Bronco. Uppl. I sima 72730 á daginn og 73271 e. kl. 18. DATSUN 100 A árg. ’75. Billinn er skoðaöur ’78. Til afhendingar strax. Uppl. i sima 30008. Rambler Ambassador ’65 Station. 6 cyl. sjálfskiptur; og Opel Capital til söiu. Ramblerinn þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Til sýnis aö Langholtsveg 182. bakhús. 1. hæð t.v. Uppi. I sima 85869. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Til sölu varahlutir i PEUGEOT 404 station. Góð vél, gfrkassi og margt fleira. Einnig stór og góð toppgrind. Uppl. i sima 19016. Látið okkur selja bilinn. Kjörorðið er: Þaðfer enginn út meö skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Rilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar 84848, og 35035. Saab 96 V-4 ’68 til sölu. Billinn er i góðu standi, skoðaður ’78, 4 aukadekk fylgja. Uppl. i sima 75110. Til sölu Sunbeam Hunter árg. ’71, ekinn 68 þús km. Góður og vel með farinn bfll. Uppl. i sima 7 1 853. f Bílaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Bátar 2 1/2 tonna plastbátur borðhækkaður, frambyggður með 16 ha. diselvél og dýptarmæli til sölu. Uppl. i sima 92-1520. 12 feta norskur plastbátur með utanborðsmótor og vagni til sölu. Uppl. i sima 23680. Til sölu er 10 lesta bátur ásamt veiðafærum Uppl. i sima 93-1291. Hraðbátur til sölu meö 85 hestafla utanborðsmótor. Upplýsingar i sima 53946. Nýr 22 feta Flugfisk bátur til sölu. Tilbúinn til innréttingar. Óniðursett ný V 8 vél (inboard-outboard) getur fylgt með. Uppl. i sima 52957-51772 e. kl. 5. 2 1/2 tonna kraftbátur, borðhækkaður, frambyggður með 16 ha. diselvél og dýptarmæli til sölu. Uppl. i sima 92-1520. Zodiac Mark II slöngubátur til sölu, 30 hestafla mótor og kerra fylgir. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, Skeif- unni 11. Simi 33761. Tjöld Til sölu Af sérstökum ástæðum eru til sölu nokkur mjög litið notuð sex manna tjöld. Hagstætt verð. Uppl. i sima 99-1765. Verdbréfasala pfasala ) Skuldabréf2 - 5ára. Spariskirteini rikissjóös. Salan er örugg hjá okkur. Fyrirgreiðslu- skrifstofan. Vesturgötu 17. Simi 16223. Ymislegt Gistiherbergi ineð eldunarað- stöðu. Gisting Mosfelli áHellu. Simi 99-5928 Kvöldsimar 99-5975 og 99-5846. . 19092 SIMAR 19168 Höfuni til kaups og sölu allar gerðir og tegundir bíla Opið alla daga til kl. 7 nema sunnudaga. Opið i hádeginu-. Topp gæði Gótt verð Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNM7 RE YKJAVIK SIMAR 84515- 84516 VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunabiltara og verðlauna* peninga einnig styttur fyrir flestar greinar i'brótta. Leltið upplýsinga. Magöús E. Baldvinsson Uugivegi • - C.yk|.yik - $únj 22804 Hárgreióslu-og snyrtiþjónusta Permanent-klipping o.fl. o.fl. Unnið úr heimsfrægu snyrtivörunum frá Helena Rubinstein Háaleitisbraut 58-60 Miðbær WéiBöir Síminn er86611 strax

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.