Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 1
Stfórnarmyndunarviðrœður Rœða frestun Hraun- e yjarfoss virkjunar Sameining bankanna otarlega á baugi Viöræöunefndir flokk- anna i vinstri viöræö- unum munu sammála um aö fresta beri Hraun- eyjarfoss virkjun, og iiggur fyrir samkómu- lagsgrundvöllur i stór- iöjumálum. Byggist hann einkum á þvf, aö ekkert veröi aöhafst f þeim efnum. Er þaö f samræmi viö stefnuna um samdrátt i opinberum fram- kvæmdum til lausnar efnahagsvandanum. Þó eru viöræöu- nefndirnar sammála um aö ekki veröi aftur snUiö meö málmblendiverk- smiöjuna viö Grundar- tanga. Þaö eru allar likur fyrir aö samstaöa náist I bankamðlum. Hafa Framsóknarmenn ekki tekiö hugmyndum um sameiningu Ctvegsbanka og BU-naöarbanka fjarri og telja hana vel koma til greina. Alþýöubandalagiö hefur slakaö mikiö á f varnarmálum og má full- vfst telja aö vinstri stjórn strandi ekki á þeim. I staö brottfarar hersins hafa þeir fallist á, aö herinn veröi einangraöur og breytingar veröi geröar á fjárhagslegum tengslum Islendinga viö varnarliö- iö. Enn fremur veröi gerö allsherjar Uttekt á her- stööinni og þýöingu hennar fyrir Island. —ÓM/Gsal. rtér blða skipverjar framan við gjaldkerastúkuna eftir þvi að 5 þúsund króna ieðlunum verði útdeilt. (Visismynd Gunnar) Sefuverfcfaff þar fff þeir fengv tevnfn Litlu munaði að skipver jar á Jóni Dan frá Hafnarfirði hindruðu alla vinnu um borð eða siglingu skipsins, þar sem það lá i höfninni. Ástæðan var óánægja með launauppgjör. Hreiðruðu skipverjar um sig á skrifstofu Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar og ætluðu ekki að gefa sig nema að fá einhverja úrlausn. Visismenn fylgdust með „setuverkfallinu” i gær. Sjá frétt bls.3. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Vilmundur frystur i vinstri- viðrœðum Af hverju sjást þeir menn, sem unnu kosningasig- ur Alþýöuflokksins, ekki i þeim viöræöum, sem nii fara fram milli flokka um stjórnarmyndun? Þeim hefur veriö ýtt til hliðar aö kosningum loknum af gömlu flokkshestunum, segir Indriöi G. Þorsteins- son i föstudagsgrein sinni i Visi i dag. Þess vegna eru hvorki Vilmundur né Eiöur eöa aörir hinna nýju þingmanna þátttakendur I viðræöunum. Sjábls. 10-11 „Margan villigróður þarff að upprœta í borgarkerfinu" — segir Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar, i viötali viö Visi um stjórnun borgarinnar. — Sjá bls. 13. Áh ugaleysi og hnútuköst Ahugaleysi einkennir stjórnarmy ndunarviö- ræöurnar sem nú standa yfir. Skot ganga á vixl sem viröast slst fallin til aö greiöa fyrir stjórnarmyndun. Sjá nánar ummæli forystumanna flokkanna I Fréttaauka eftir blaöamennina Gunnar Salvarsson og Óskar Magnússon á bls. 17 i dag. Ferðagetraun Vísis Dregið vm tjald- vagn á þriðjud. Dregiö ueröur um tjaldvagninn I feröagetraun VIsis á þriöjudaginn, 25. júli, og eru lesendur blaös- ins hvattir til aö senda seölana til VIsis fyrir þann tlma. Sjábls.4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.