Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 21. júll 1978 7ISIR 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Vift vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miftdegissagan: „Ofur- vald ástriftunnar” 15.30 Miftdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vefturfregnir). Popp 17.20 Hvaft er aft tarna? Guftriln Guftlaugsdóttir stjórnar þætti fytir börn um ndttilruna og umhverfift, VIII: Steinar. 17.40 Barnalög 17.50 Um notkun hjálpartækja fyrir blinda og sjónskerta. Endurtekinn þáttur Arnþórs og Gisla Helgasona frá sift-, asta þriftjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kóngsbænadagur I Danmörku. Séra Arellus Ni'elsson flytur erindi. 20.00 Sinfónla nr. 101 I D-dúr (Klukku-hljómkviftan) eftir Joseph Haydn. 20.30 1 læknishúsinu I Keflavfk og Flensborgarskóla. 21.00 Pfanókonsert nr. 4 I g-moll op. 40 eftir Sergej R akh m aninof f. 21.25 Myndir og ljdftbrot. 21.35 Ljóftsöngvar eftir Schubert. Christa Ludwig syngúr, Irwin Gage leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta lif”, 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þungt útvarp Islenska rlkisútvarpift er þungt útvarp. Þaft eina sem þar er létt, er hluti tónlistarinnar fá- ir dagskrárgerftarmenn og þulir morgunútvarpsins, þegar sá gállinn er á þeim. Annars ætlar alvaran hvern mann aft knúsa. Maftur hefur á tilfinningunni aO þulir og lesarar, jafnt sem viO- talsmenn séu brúnaþungir og alvörugefnir, og hlátur minnist ég varla aO hafa heyrt I útvarpi, nema gervihlátur I leikritum. Ég veitaft þaft er erfitt aft kenna gömlum hundi aO sitja, en þessu mætti aO skaOlausu reyna aO breyta. Guðjón Arngrímsson skrifar „Morgunútvarp" FRAM Á KVÖLD Hlust- aðó útvarp Ég hef lengi haft lag á þvi aft hlusta iitift á útvarp. Þaft er náttúrulega skafti. Helst er þaft á morgnana sem maftur heyrir óminn, en einnig 1 svona tvo klukkutima fyrir kvöldmat. Milli fimm og sjö. Fréttirnar eru þó aft sjálf- sögftu þaft sem maftur hlustar oftast á I útvarpi. Ég er reyndar viss um aft þaft á vift alla þjóft- ina, enda Utvarpsfréttir á góft- um timum og til þeirra vandaft. Auk þess stend ég sjálfan mig aft þvi annaft slagift aft hlusta á „kanann”. Og þaft, aft maftur stilli frekar á kanann en Islenska útvarpift, segir senni- lega meira um dagskrána en fiest lýsingarorft. Mest segir þaft þó um sjálfan mig náttúrulega. ...og hlátur minnist ég varla aO hafa heyrt I útvarpi, nema gervi- hiátur I leikritum”. ,, Dr aumaútvarp” Fleiru mætti llka endilega breyta. Ég á mér reyndar draumaútvarp, þar sem fullt tU- lit er tekiO tií bágs fjárhags stofnunarinnar. ÞaO er svona: Morgunútvarp verOi nokkurn- veginn nákvæmlega eins og þaO er, nema hvaO þaO verOi lengt til hádegis. Timinnmilli tólf ogeitt verOi einnig eins ognú,meO þeirri undantekningu aO til- kynningarnar verOa ekki. Eftir hádegiO heldur „morg- unútvarpiO” áfram, alveg framundir klukkan fimm eOa hálf sex. ÞaO sem ég á viO meO „morgunútvarpi” er aO leikin eru létt lög, lesnar stuttar fréttir annaO slagiö, tilkynningum skotiO annaO slagiö inn ogeinn- ig mætti bæta inn I dagskrána eftir hádegiö, stuttum viOtölum, léttum smásögum og svo fram- vegis. AOsjálfsögOu mættileysa Jón Múla og Pétur af annaö slagiO. Ég vil hafa þetta svona, vegna þess aO á þessum tima — frá klukkan 7 aO morgni tii klukkan 5 aö siOdegis — er stærstur hluti þjóOarinnar viö vinnu slna og hefur ekki tækifæri til aft hlusta á útvarp, nema i mesta lagi meO öOru eyr- anu. ÞaO er þvi tilgangslitiO aft leika alvarlega tónlist, sem krefst hlustunar meö báöum,svo hennar verOi notiO, eOa flytja þætti sem kref jast þess aOhvert orft sénumiö. Einnig vegna þess aO dagskrá I þessu „morgunút- varps”formi er ódýr. Timinn eftir klukkan fimm og til svona hálf tólf á virkum dög- um og helgarnar allar ættu siöan aO vera sá tlmi sem hin litlu fjárráö útvarpsins ættu aO fara 1.1 þennan tlma ættu peningarn- ir aöfara, ogþá erégvissum aö nokkuö af hinum ágætu starfskröftum útvarpsins fengju notiö sln sem skyldi. f... ’ ■ i i n i .-. i ... ... -. ii j i ■ ■■■"" i i~ ' -i.ii r» ttí—- (Smáauglýsingar — sími 86611 ____________J PGA-golfsett Til sölu PGA-golfsett og kerra fyrir atvinnumanninn. Uppl. I sima 51317 PGA-golfsett Til sölu PGA-golfsett og kerra fyrir atvinnumanninn. Uppl. i sima 51371. Tilsölu lltiöverkstæöi.svotil nýjar vélar. Uppl. i sínia 71199. Tjald. Gott 5 manna tjald meö himni til sölu. Uppl. í sima 84431. tsvél, pylsupottur og goskælir til sölu. Greiöslukjör. Uppl. i sima 13659 og 13787. Vantar nú þegar i umboössölu barnareiOhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaöurinn umboössala. Sam- túni 12 simi 19530 opiO 1-7 alla daga nema sunnudaga. Leikfangahúsift auglýsir. Sindy dúkkur fataskápur, snyrtiborO og fleira. Barby dúkkur, Barby snyrtistofur, Barby sundlaugar, Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dúkkur og föt. Tony.Dazydúkkur, Dazyskápar, Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P. dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boltar. Ævintýramaöur. Jeppar, þyrlur, skriödrekar, fallhlifar, Playmobii leikföng, rafmagsn- bílar, r a f m ag n sk r a n ar . Traktorar meö hey og jarö- vinnslutækjum. Póstsendum. Leikfangahúsiö Skólavöröustig 10, s. 14806. Húsgögn Nýtt hjónarúm málaö og náttborö til sölu. Einnig kommóöa máluö meö spegli, svefnsófi og gólfteppi Slmi 50982 eöa 50171. Heimilistæki Góft amerisk þvottavél til sölu. Uppl. i slma 18580 á daginn og 85119 e. kl. 19. Gólfteppi til sölu. Simi 50982 eöa 50171. Gólfteppi til sölu, ca. 40 ferm. Uppl. i sima 30992. eftir kl. 8. Hjól-vagnar J Til söiu Triumph 500 árg. ’72. Skipti á bll koma til greina. Uppl. I sima 1838 2. Verslun ] Vinsælu vatteruöu úlpuefnin voru aö koma aftur. Verslun Guörúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breiöholti. Simi 72202. Safnarabúftin auglýsir. Erum kaupendur aö litiö notuöum og vel meö förnum hljómplötum Islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin, Verslanahöllinni Laugavegi 26. Hvaft þarftu aft selja? Hvaöiætlaröu aö kaupa? Þajö er sama hvort er. Smáauglýsing i VIsi elr leiöin. Þú ert búinn aö sjá þaö sjjálf/ur. Visir, Siöumúla 8,i simi J56611. Ódýr handklæfti og diskaþurrkur, lakaefni, hvitt og mislitt, sængurveraléreft, hvltt léreft, hvitt flónel, bleyjur og bleyjuefni. Verslunin Faldur, Austurveri, simi 81340. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá I fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö i sviga aö meö- töldum söluskatti. Horft inn i hreinthjarta (800), Börndalanna (800), Ævintýri Islendings (800) Astardrykkurinn (800), Skotiö á heiöinni (800), Eigi má sköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævintýri IRóm (1100),Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2250). Ekki fastur afgreiöslutlmi sumarmánuöina.en svaraö veröu I síma 18768 kl. 9-11,30 aö undan- teknum sumarleyfisdögum alla virka daga nema laugardaga. Af- greiöslutlmi eftir samkomulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir af- greiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eiga þess kost aö velja sér samkvæmt ofangreindu verölagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bæk- ' urnar eru T góöu bandi. Notiö slmann fáiö frekariuppl. B<fkaút- gáfan Rökkur.Flókagötu 15. Slmi 18768. Tilvalift I sumarieyfift. Smyrna gólfteppi og veggstykki. Grófar krosssaumsmottur, persneskar og rósamunstur. Grófir ámálaöirstrengir og púöar fyrir krosssaum og gobelin. Til- búnir barna- og bflapúöar verö kr. 1200.-. Prjónagarn og upp- skriftir I miklu úrvali. Hannyröa- versl. Erla, Snorrabraut Hannyrftaverslunin Strammi höfum opnaö nýja verslun aö Cöinsgötu 1 slmi 13130. Setjum upp púöa og klukkusthengi. Ateiknuövöggusettog puntuhand- klæöi, myndir I barnaherbergi. Isaumaöir rokókóstólar, strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. Uppsetning á handavinnu, Nýjar geröir af leggingum á púöa. Kögur á lampaskerma og gardinur, bönd og snúrur. Flauel I glæsilegu litaúrvali, margar geröir af uppsetningum, á púö- um. Sýnishorn á staðnum. Klukkustrengjajárn I fjölbreyttu úrvali og öllum stæröum. Hannyröaverslunin Erla, Snorra- braut. Kirkjufell. . Höfum flutt aö Klapparstlg'27. Eigum mikiö úrval af fallegum steinstyttum og skrautpostulini frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staöar. Eigum einnig gott úrval af kristilegum bókum og hljómplötum. Pöntum kirkju- gripi. Veriö velkomin. Kirkjufell, Klapparstlg 27, slmi 21090. Verslift ódýrt á loftinu. Úrval af alls konar buxum á niöursettu veröi. Hartar buxur i sumarleyfiö, denim buxur, flauelsbuxur, Canvasbuxur i sumarleyfiö, Einnig ódýrar skyrtur blússur, jakkar, bolir og fl. og fl. Allar vörur á niöursettu veröi. Litiöviö á gamla loftinu. Faco, Laugavegi 37. Opiö frá kl. 1—6 Alla virka daga. Canvas buxur. Litur drapp, brúnt og svart nr. 28—37 á kr. 4.400.00 bómullarteppi á kr. 1.950 gerviullarteppi á kr. 3.150 Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2 simi 32404. ' tte w'. Barnagæsla Ung stúlka óskast til aö gæta 2ja barna á kvöldin 2-3 sinnum i viku. Erum I Seljahverfi.Uppl. I sim 76311. & Tapaó - fúridiö Gieraugu Tapast hafa stór brúnleit gler- augu ofurlltiö lituö, annaö hvort I Reykjavik eöa Keflavik. Vinsam- lega hringiö I sima 16744 eöa 16694. Gullarmband (keftja) meölitlu gullhjarta og rúbinsteini tapaöist i gær fimmtudag, senni- lega á leiöinni frá Sogavegi niöur Réttarholtsveg, stræstisvagna- stoppistöö leiö 8 eöa i vagninum. Finnandi vinsamlega hringi i sima 30228. Til bygging Mótatimbur til sölu, 1x6”, 2x4” og 11/2x4’ Uppl. I síma 75320. ■%. . Hreingerningar J TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvl sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og lét burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir I simum: 14048, 25036 og 1726 3 Valþór sf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.