Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 21. júll 1978 VISIR 1. ( 1) I Was Only Joking ..................RodStewart 2. ( 2) BakerStreet:......................Gerry Rafferty 3. ( 3) You’re The One That I Want:.................... ......................John Travolta og Olivia Newton-John 4. ( 5) Rivers Of Babylon: ....................Boney M. 5. ( 6) NighFever:.........................TheBeeGees 6. ( 4) With A Little Luck: .....................Wings 7. (11) You’re A PartOf Me:...Gene Cotton og Kilm Carnes 8. (10) BandBang:......................Mona Richardson 9. (16) Copacabana:.......................Barry Manilow 10 (13) Grease:.............................Frankie Valli. Nýbylgjuhljómsveitin Boomtown Rats þykir meö efnilegri hljómsveitum Breta um þessar mundir. Hljómsveitin á nú lag ofarlega á breska listanum, nánar tiltekió I 4. sœti, lagiö ,,Like A Clockwork” og er lagiö llklegt til aö blanda sér I toppbaráttuna. 6. ( 8) LastDance.......................Donna Summer 7. (12) Grease............................FrankieValíi 8. (14) Three Time Loser..................Commodores 9. ( 6) It’s A Heartache..................Bonnie Tyler 10. (11) Bluer Than Biue................Michael Johnson New York 1. ( 1) BakerStreet.......................Gerry Rafferty 2. ( 2) Shadow Dancing .......................Andy Gibb 3. ( 3) MissYou............................Rolling Stones 4. ( 4) Still The Same.........................Bob Seger 3. ( 5) L'sed Ta Be My Girl...................TheO’Jays Hong Kong Þaulsætni Johns Travolta og Oliviu Newton-John i efsta sæti London-listans viröast engin takmörk sett og helgast þaö aö verulegu leyti af þvi aö fá athyglisverö lög koma fram þessar vikurnar. Lögin tvö sem komu inn á topp tiu i London siöustu viku meö Showaddywaddy og Sex Pistols fara sér afar hægt. Tvö ný lög eru á listanum þessa vikuna meö Clout og hljómsveit sem ber hiö sérkennilega nafn A Taste Of Honey. Gerry Rafferty helst á efsta sætinu i New York, og athygli vekur áö engar breytingar eru á fjórum efstu lögunum. Donna Summer sækir á brattann og þrjú ný lög eru á listanum, þannig aö búast má viö einhverjum sviptingum á næstunni. t Hong Kong eru litlar breytingar á toppnum en þrjú ný lög á listanum þessa vikuna. —Gsal London 1. ( 1! You’re The One That I Want..................... ......................John Travolta og Olivia Newton-John 2. ( 4) Dancing In The City..............Marshall, Hain 3. ( 2) SmurfSong:.....................Father Abraham 4. ( 7) Like Clockwork:...................BoomtownRats 5. ( 3) Airport:................................Motors 6. ( 5) Annie’s Song:......................JamesGalway 7. ( 8) A Little Bit of Soap:............Showaddywaddy 8. (17) Substitute:..............................Clout 9. (15) Boogie Oogie Oogíe:............A Taste Of Honey 10. (10) The Biggest Blow (A Punk Prayer By Ronnie Biggs) ... ..................................................Sex Pistols Stfarna vikunnar: Bonnie Tyler „Ég hef ekki heyrt aöra eins vitLeysu”, segir hin welska söngkona Bonnie Tyler þegar hún er spurö aö þvf hvort hún sé systir Rod Stewarts. Röddum þeirra svipar mjög saman og því fær daman oft yfir sig slfkar spurningar. Bonnie Tyler er fædd áriö 1952 og er þvi 26 ára gömul. Nafn hennar er oröiö þekkt um gjörvalla heimsbyggöina eftir aöhún söng „It’s A Heartache” inn á plötu. Áöur haföi hún átt eitt vinsælt lag, „Lost In France”. Bonnie Tyler hefur unniö fyrir sér meö söng frá sautján ára aldri og einkum sungiö i litlum klúbbum — og þaö gerir hún enn þrátt fyrir frægöina. Hún setti sér þrjú markmiö á yngri árum, aö koma lagi hátt á vinsældalista, aö veröa þekkt i Bandarfkjun- um og lifa I hamingjusömu hjónabandi. Bonnie er gift Ro- bert nokkrum sem er i landsliöi Breta í judo. Hann hefur nú lagt niöur störf tii aö sinna konunni. —Gsal B°Mey Aftwr og nýbwin Stuöflokkurinn Boney M (eöa Money B eins og gár- ungarnir kalla hann) hefur nú aftur geyst upp í efsta sæti islenska vinsældarlistans og kemur eflaust engum á óvart. Platan seldist upp um daginn, en meö nýrri sendingu tekur platan forystuna aftur. Þaö er annars merkilegt hversu litlar breytingar eru á listanum núna. Aöeins ein ný plata kemur inn á topp tiu listann, plata Randversflokksins, „Nú stendur mik- iö til” og kemur hún I staö annarrar islenskrar plötu sem féll niöur I 11. sæti, plötu Megasar, „Nú er ég klæddur og kominn á ról”. Bruce Springsteen ofarlega á lista meö „Darkness At The Edge Of Town” Bandarikin 1. ( 4) Some Girls ... ..Rolling Stones 2. ( 1) CityToCity.......Gerry Rafferty 3. ( 3) Natural High.....Commodores 4. ( 2) Saturday Night Fever.....Ýmsir f lytjendur 5. ( 5) Stranger In Town.....Bob Seger 6. ( 6) Darkness At The Edge Of Town...................Bruce Springsteen 7. ( 8) Shadow Dancing.......Andy Gibb 8. ( 9) Grease.........Ýmsir flytjendur 9. ( 8) Feels So Good.... Chuck Manigone 10. (10) Boys In The Trees .... Carly Simon doney M tekur stökkiö á toppinn aftur á islenska vin sældarlistanum. VÍSIR VINSÆLDALISTI w Island 1. ( 5) Night Fly To Venus........Boney M 2. ( 3) Úr öskunni í eldinn...Brunaliðið 3. ( 2) Natural Force.....BonnieTyler 4. ( 4) The Stranger...........BillyJoel 5. ( 1) Rocky Horror Picture Show Ýmsir f lytjendur 6. ( 8) Street Legal...........Bob Dylan 7. ( 6) Shadow Dancing.........Andy Gibb 8. (11) Það stendur mikiðtil...Randver 9. (10) Grease..........Ýmsir flytjendur 10. (7) CityToCity.........Gerry Rafferty Fyrir vikiðeru breytingarnar aöeins innbyröis á list- anum. Gerry Rafferty fellur niöur um þrjú sæti aö þessu sinni og vermir botnsætiö en plata hans er nú uppseld um stundarsakir a.m.k. og kann skýringin aö vera fólgin I þvi. Lag hans „Baker Street” er á toppi listans i New York eins og sést hér aö ofan. ókunnugum skal loks bent á aö gefnu tilefni aö list- arnir hér fyrir neöan eiga viö LP-plötur (breiöskifur ööru nafni) en listarnir fyrir ofan litlar plötur, tveggja laga, þar sem lagsins á A-hliö er getiö. —Gsal. Bretland 1. (1) Saturday Nigh Fever.....Ýmsir flytjendur 2. ( 3) Live And Dangerous.... Thin Lizzy 3. ( 2) Street Legal........Bob Dylan 4. ( 4) SomeGirls........Rolling Stones 5. ( 8) The Kick Inside.....Kate Bush 6. ( 7) TheAlbum...............Abba 7. ( 6) Octave...........Moody Bluses 8. (21) Tonic ForTheTroops .. Boomtown Rats 9. ( 5) You Light Up My Life...Johnny Mathis 10. (15) WarOf TheWorlds.. Jeff Wayne's Musical Version

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.