Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 21. júll 1978 VISIR
Býst þú við að fá háa
skatta?
Oddur Geirsson. pipulagninga-
meistari: Ég bvst vib að fá sann-
gjarna skatta. Þeir verfta eitt-
hvaö hærri en i fyrra vegna hærri
launa.
Johann Agústsson. heildsali: baö
er ekki svo gott aí> segja til um
það. Það eru takmörk fyrir þvi
hvað þeir geta haft þá háa.
Arni Steinsson, vinnur i Happa-
drætti Háskólans: Nei. ég býst
ekki við að fá hærri skatta en i
fyrra. Ég hef svona vissa hug-
mynd um það hvað ég fæ og ég á
ekki von á að það breytist.
Jón Eiriksson, með hendur i eigin
vösum : Jú — er það nú ekki stefn-
an hjá þeim? Og styrkja þá sem
betur mega sin.
Bergur Baröarson, málari: Já ég
reikna fastlega með þvi að fá
hærri skatta en á siðasta ári.
• •
Jóhann Orn Sigurjónsson skrifar um heimsmeistaraeinvígið í skók:
AFTUR JAFNTEFLI
Kortsnoj sýndi það i
2. einvigisskákinni, að
hann mætir vel undir-
búinn til leiks. Tvö
leynivopna hans sáu
dagsins ljós i gær, ann-
að utan skákborðsins
hitt innan.
Er Kortsnoj gekk inn á sviöið,
veittu áhorfendur eftirtekt gler-
augum miklum sem meistarinn
haföi sett á nef sér. Þetta voru
heldur engin venjuleg gleraugu,
heldur spegilgleraugu, gædd
þeirri náttúru aö geta sent dá-
leiðandi augnaráð Karpovs rak-
leitt heim til föðurhúsanna. Sá
vani heimsmeistarans, að horfa
sem fastast á andstæðinginn
meðan hann hugsar um næsta
leik, er löngu þekktur, og ýmsir
hafa boriö sig illa undan þessu
augnatilliti,m.a. Kortsnoj sjálf-
ur. Askorandinn hefur þvi látiö
krók koma á móti bragði, og
vilji Karpov hvessa sjónir á
Kortsnoj, er hann farinn að
horfast í augu við sjálfan sig.
Hitt herbragö Kortsnojs var
byrjanamátinn.Fæstir áttu von á
öðru fráhans hendi, en franskri
vörn, þeirri byrjun sem hann
teflir öllum öðrum betur, og
verið hefur hans helsta og nán-
ast einasta vopn gegn kóngspeö-
inu siðan i einviginu við Karpóv
1974. Þar beitti Kortsnoj frönsku
vörninni eftír að hafa átt i
nokkrum brösum meö Sikileyj-
ar- og Petroffs vörn, og Karpov
tókst ekki i einni einustu skák aö
mola frönsku varnarveggina
niður. En I gær lék Kortsnoj
kóngspeöinu sem sagt alla leið,
og upp kom opna afbrigðið i
spánska leiknum. Euwe hlýtur
að hafa hitnaö um hjartarætur
þvi hann tefldi opna afbrigðið
sjálfur um árabil, þó það brygð-
ist honum reyndar hrapalega í
heimsmeistarakeppninni 1948.
Báðir fylgdu keppendur
troðnum slóðum framan af,
og Karpov valdi uppbyggingu
sem hann hefur jafnan teflt meö
góðum árangri. 114. leik sneiddi
Kortsnoj hjá öllum þekktun
leiðum, er hann lék peðsleik
sem ekki hefur áöur sést i stöö-
unni. A.m.k. kom hann Karpov i
opna skjöldu, þvi hann tók sér
góðan tima til að glöggva sig á
þessari nýstárlegu stöðu.
Klukka Kortsnojs sýndi aðeins 4
minútur þegar Karpov hafði
notaö 50 minútur. En þá hafði
heimsmeistarinn lika fundið
rétta framhaldið sem leiddi til
stórfelldra uppskipta og örlitið
hagstæöaraendatafls fyrir hvit-
an. Þessa yfirburði var þó eng-
an veginn hægt aö nýta til vinn-
ings, og eftir 29. leik bauö Karp-
ov jafntefli sem var þegiö á
stundinni. En litum nú á sjálfa
skákina.
Hvitur: Karpov
Svartur:Kortsnoj
Spánski leikurinn.
1. e4 e5,2. Rf3 Rc6, 3. Bb5 a6, 4.
Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 (bessi leik-
máti hefur aldrei náö almenn-
um vinsældum. Larsen skrifaði
þó eitt sinn heila bók um þetta
afbrigði og mælti óspart með
þvi. Til frekari sönnunar notaði
hann það gegn sjálfum Bobby
Fischer i Santa Monica 1966 og
vann glæstan sigur.) 6. d4 b5 7.
Bb3 d5 8. dex5 Be6 9. c3 Bc5
(Aðrar leiöir eru 9. ... Be7 og 9.
... Rc5). 10. Rb-d2 0-0 11. Bc2 Bf5
(Larsen lék einmitt þessu gegn
Fischer. Til er all hasarfengið
framhald Dillworth-árásin svo-
nefnda, 11. ... Rxf2 12. Hxf2 f6 13.
exf6 Bxf2+ 14. Kxf2 Dxf6, en
heimsmeistarakeppnin í skák er
varla rétti vettvangurinn fyrir
slika ævintýramennsku.) 12.
Rb3 Bg4 13. Rxc5 Rxc5 14. Hel
(Enn fylgja keppendur skák
þeirra Fischers :Larsens, en nú
kemur eitt sýnishornið af •
heimavinnu Kortsnojs).
asta og besta framhaldið eftir
dágóða umhugsun.) 15. h3 Bh5
16. cxd4 Bxf3 17. Dxf3 Rxd4 18.
Dxc3 (Nú hugsaði Kortsnoj sig
loks lengi um, eöa i 26 mlnútur,
og færöi síðan drottningu sina
nær aðalátakasvæðinu). 18. ...
Dd5 19. Be3 Rxc2 20. Dxc2 Rd3
(Hér voru sérfræðingarnir á
staðnum almennt farnir að spá
jafntefli, enda getur hvorugur
aðilinn skapað sér nein teljandi
færi). 21. He-dl Hf-d8 22. Dxc7
(Eftir 22. Hd2 c5 23. Iia-dl c4
væri svartur kominn með betra
tafl). 22. ... Dxe5 23. Dxe5 Rxe5
24. b3 f6 25. Bb6 Hxdl+ 26. Hxdl
Hc8 27. Hd2 h5 28. Be3 Kf7 29. f4
jafntefli.
ABCDEFGH
1. stöðumynd.
14. . .d4! (Þessi leikur skilar þvi
sem af honum er ætlast, öruggu
jafntefli. Hvitur fær verra tafl
eftir 15. b4 Re6 16. Dd3 g6, og
heimsmeistarinn velur örugg-
M
&±
± ±
± 4 ±
1 JH
± A i
± a ±
2. stöðumynd
Fremur átakalitil skák. Þaö
sem gefur henni gildi er nýjung
Kortsnojs og vist er, að fyrir 4.
skákina veröa aðstoðarmenn
Karpovs að rannsaka fleiri
byrjanir en frönsku vörnina.
OF SEINT, ÓÐINSHANAR
Landsstjóri án ábyrgöar,
Guðmundur J. Guömundsson,
sat leynifund meö Geir Hall-
grimssyni, forsætisrdöherra,
segir í VIsi, þar sem landsstjór-
anum var tilkynnt, aö ekki yrði
hægt að leysa vanda frystihús-
annafyrren útflutningsbanninu
hefði veriö aflétt. Jafnframt
þessum leynifundi sátu óðins-
hanar Morgunblaösins viö aö
setja saman forustugrein, þar
sem i fyrsta sinn er tekiö sköru-
lega á þeirri ósvinnu verkalýös-
foringja, aö stööva útflutning-
inn, og er athæfiö nefnt
„skemmdarverk". Er nú komið
annaö hljóö i strokkinn, en
þegar boöuö var þjóöarsátt fyrir
kosningar, og þannig leitaö
friðar viö niöurrif sliöið meö
væntanlegum aflátum og viöur-
kenningum á þvi, aö ríkisvaldiö
væri raunverulega komiö inn á
skrifstofur Verkamannasam-
bandsins.
Maöur hefur bara ekki lesiö
skarpari leiöara i Morgunblaö-
inu i háa herrans tíö, og er engu
líkara en Sjálfstæöisflokkurinn
sé aö vakna af einhverjum
valdas.vefni viö þaö, aö hann
hafi næsta litlu ráöiö um þróun
efnahagsmáia s.l. kjörtfmabil
þrátt fyrir mikinn meirihluta á
Alþingi. Morgunblaöiö spyr nú
hvort ekki sé timabært, aö
verkalýðshreyfingin á lslandi
,,verði gerö ábyrg fyrir verkum
sinum? Morgunblaöiö hefur um
langt árabil lagt þunga áherslu
á náiö samráö rikisstjórna viö
ver kalýössa m tökin. En þau
skemmdarverk, sem fámennur
hópur verkalýðsforingja hefur
unniö á islensku efnahagslifi á
siöustu 12 mánuöum eru svo
augljós og æpandi, aö ekki
veröur undan þvi vikist aö fjalla
um þau.” Þetta er sem sagt
skrifaö út úr brjósti okkar siö-
degisblaöamanna.
En hvenær er þetta skrifað.
Dagsetningin á Morgunblaöinu
meö þessum leiöara er fimmtu-
dagur 20. júli. Mann rámar I aö
kosningarnar hafi veriö háöar
28. júni, og fyrir þær örlaöi
hvergi á svona oröfæri I
Morgunblaðinu, enda var þá
sótt fram i nafni þjóöarsáttar,
m.a. viö sjálfskipaöan og
ábyrgöarlausan landsstjórann,
Guömund J. Nú leiddu kosning-
arna i Ijós, aö fólk hlustaöi ekki
mikiö á prógrammið um
þjóöarsátt, enda ekki vant þvi
aö sættir I þá veru gengju á
annan veg en þann, aö þar réöu
kommúnistar flestu. Heföi hins
vegarveriö tekinn upp sá háttur
aö skýra fyrir almenningi I tima
og nægilega rækilega, hvers
konar hernaö kommúnistar
reka gegn samfélaginu meö út-
flutningsbanni og stööugri og
óseðjandi kröfugerð, heföu
óðinshanarnir ekki sungiö of
seint.
Lúövik Jósepsson svaraöi svo
tilhneigingum Sjálfstæöis-
manna til þjóöarsáttar meö þvi
aö neita fullt og fast aö ræöa
myndun stjórnar meö Sjálf-
stæöisflokknum og Alþýöu-
flokknum. Þaö mun hafa veriö
þá, sem óðinshanarnir vöknuöu
viö þaö, aöþeir voru ekki lengur
staddir i brúöuleikhúsi vald-
anna, heldur komnir út á götu
meö öll sin gull á meðan verka-
lýösforustan hélt áfram aö
stjórna þjóöfélaginu aö geð-
þótta.
Nú vill svo til aö tslendingar
hafa enn ekki yfirgefið lýöræöis-
leg stefnumiö borgaralegs sam-
félags, og þess vegna græddu
kommúnistar litiö á valdbeit-
ingunnii kosningunum, þarsem
kjarabaráttan átti aö standa I
kjörklefunum. Stærsti sigur
kosninganna var unninn af
borgaralegum flokki, og ber aö
taka ofan hattinn fyrir þvi. Og
nú virðast hin mildari öfl innan
Sjálfstæöisflokksins .Joks vera
farin aö átta sig á • jivl, aö sá
hluti verkalýðsf orustunnar,
sem ræöur, er ekki aö reka
launamál til hagsbóta fyrir þá
sem vinna framleiöslustörfin.
liún stendur á kafi upp fyrir
haus i sviviröilegri valdapólitfk,
sem fyrr eöa siöar á eftir aö
kosta hliö vinnandi fólk meiri
vandkvæöi á vinnumarkaöi en
nokkurn órar fyrir. Eina leiöin
til aö losna viö yfirvofandi
þrengingar er aö losa sig viö
þessa pólitisku valdabaráttu-
menn. Leiöarinn I Morgunblaö-
inu er liöur i þeirri hreinsun.
Hann heföi mátt koma fyrr.
Svarthöföi
Utgefandi
Framkvœmdattjóri
Ritatjórar
Ritatjórnarfulltrúi
Fréttaatjóri
Auglýsingaatjóri
Ritatjórn og atgreióala
Auglýaingar
hf. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Svainaaon.
Matthíaa Johannesaen,
Styrmir Gunnaraaon.
Þorbjörn Guömundaaon.
Björn Jóhannsson.
Baldvin Jónason
Aóalatraeti 6, sími 10100.
Aóalstrati 6, aími 22480.
Áskriftargjald 2000.00 kr. á ménuói innanlands.
í lauaaaölu 100 kr. eintakió.
Skemmdarverk
nokkurra
verkalýðsforingj a
Þessa dagana berast fréttir um, að frystihús sjái fram á iokun á
næstunni vegna rekstrarerfiðleika. Frystihús á Suðurnesjum I
p boðað lokun í mánuði og fn’0*’’ ' ' "
i hafa