Vísir - 21.07.1978, Page 18

Vísir - 21.07.1978, Page 18
Föstudagur 21. júli 1978 VISIR 18 Landsmót AA í Húsafelli Landsmót AA sam- takanna verður haldið að Húsafelli um helgina og hefst það i kvöld. Sætaferðir verða frá AA húsinu klukkan 18 i dag. I fyrra var landsmótiö haldiö i Eyjafiröi. var þaö mjög vel sótt og heppnaöist vel. Jafnan er mik- iöum aö heilu f jölskyldurnar sæki landsmótin og er þess vænst aö svo veröi einnig nú. BÍLAVARAHLUTIR Chevrolet Seville '65 Hillman Hunter '68 Moskwitch '72 Fiat 125 '72 Peugeot 204 '68 BILAPARTASALAN Hofðatuni 10, simi 1 1397. Opið fra ki. 9-6^0, laugar*dag kl. 9-3 og sunnudaga kl 13 íslendingar eyddu 5,2 milljörðum í ferðalög erlendis Meinleg villa slæddist inn i frétt um starfsemi Feröamálaráös i blaðinu i gær. bar segir að tekjur af feröamönnum á síöasta ári hafi verið um sex milljaröar króna, sem er mikiðrétten hins vegarer það alrangt að eytt sé 5.2 millj- örðum króna i landkynningu. Eins og kemur fram i fréttinni eru tekjur Feröamálaráðs tiu prósent af sölu i Frihöfninni og sú upphæðnær engan veginn þessari tölu. Hins vegar kom þaö fram á fundinum að 5.2 milljörðum eyddu tslendingar á ferðalögum erlendis á siðasta ári. —KP. Leiðrétting bau mistök urðu i uppsetningu blaösins i gær aö i fyrirsögn frétt- arinnar um endurskoöaða áætlun fjármálarikissjóös, vantaði eitt orð. Rétt á fyrirsögnin aö vera: ..Gjaldahliöin hækkar um þrettán milljarða frá fjárlögum 1978.” —HL. varahlutir i bílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyttur Knastásar Tímahjól og keðjur Oliudælur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 VÍSIR Vettvangur viöshiptanna Ókeypis myndaþjónusta. Ekkert innigjald. Opið frá kl. 9—19. Cortina 1300 árg. '71 Verð kr. 700 þús. Cortina 1600 4ra dyra árg. '73 Ekinn 109 þús. km. Sumardekk. Verð kr. 1.250 þús. Dodge Charger Broham árg. '73 8 cyl. sjálfskiptur 400 cub. Tvöfalt pústkerfi, loftdemparar. útvarp, ný sumardekk. Verðtilboð. Innfluttur í júlí '7Q Moskwitch station árg. '72 ekinn 80 þús. km. Gott útlit. Verð kr. 450 bús. Land Rover Diesel árg. '67 Ekinn 102 þús. km. Nýtt lakk. Verð kr. 850 þus. Opið BlLAGARÐUR lo»g«rdogo BÍLASALA — BOfíCARTÚNI 21 — ‘3 29480 & 29750 frá 10-19. Trabant árg. '77 Grænn. Ekinn 19500 km. Verð kr. 700 þús. Ath.skipti á Citroen. ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA Opið 9-21 Opið i hádeginu og á laugardögum kl. 9-6 G.M.C. Rally Vagon '74, 8 cyl, 350 cub, sjálfskiptu'r, powerstýri og bremsur. Útvarp. Skoðaður '78. Toppbíll. Ford Bronco '71, ekinn 78 þús. 8 cyl, 302 cub, sumardekk. Gott lakk. útvarp, skoðaður '78. Bíll í góðu ástandi. Verð 1750 þús. Skipti á ódýrari. BILASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331 Mustang Mark I '72, ekinn 67 þús. mílur, 8 cyl, 351 cub, Cleveland, sjálfskiptur, Powerstýri, 2ja dyra, ný sumardekk, breið, krómfelgur. Útvarp. Gott hvítt lakk. Lúxuskerra. Verð 2.400 þús. Skipti. Citroen G.S. '74, ekinn 67 þús. 4ra dyra. Gott lakk. Skoðaður '78. Gott ástand. Verð 1450 bús. Lada station '75, ekinn 28 þús. Góð sum- ardekk. Útvarp. (góðu standi. Skoðaður '78. Verð 1400 þús. Skipti. Fíat 127 '74, ekinn 68 þús. Rauöur. Sum- ardekk. Skoðaður '78. Verð 800 þús. Skipti á dýrari bíl. Ford Transit '68, bensín, ný sumardekk. Útvarp. Blár. Gott lakk. Skoðaður '78. Allskonar skipti. Verð 550 þús. Góð kjör. Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á- vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILLJNG HF.“ 31340-82740.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.