Vísir


Vísir - 21.07.1978, Qupperneq 17

Vísir - 21.07.1978, Qupperneq 17
17 Cr forslftugrein Eyjólfs Sigurftsson, formanns fram- kvæmdastjórnar Alþýóuflokks, f Alþýftublaftinu 18. júli Nú fá þeir að glima við vandann. „A1þý6uf 1 okkurinn og Alþýðubandalagiö hafa I stjórn- arandstööu reynt á sama hátt og Sjálfstæöisflokkurinn voriö 1974 aö torvelda allar aögeröir rfk is- stjórnarinnar gegn veröbólg- unni. Þeir eiga þvi sinn stóra þátt I vexti hennar. Oneitanlega hefur þessi afstaöa þeirra aflað þeim fylgis. En ml fá þeir að glima viö vandann, sem þeir hafa átt þátt I aö skapa’’. Þórarinn Þórarinsson, rit- stjóri Timans, I þættinum „Menn og málefni” 16. júli. Lygi á færibandi ,,Hérskiptirsannlei.kur in ekki máli. Lygin er framreii.''1 á færi- bandi, vegna þess, að þaö er tal- ið henta pólitiskri stööu Alþýöu- bandalagsins um þessar mund- ir. Eftir aö Alþýöubandalags- forystan hafði á þann hrokafulla hátt, sem henni er svo lagið, neitaö aö ræöa möguleika á þvi, sem nefnd hefur veriö nýsköp- unarstjórn, þurfti aö endurmeta stööuna ”, Eiður Guönason, þingmaöur Alþýöuflokksins, um frétt Þjóöviljans af fundum I Alþs'öu- flokki. Alþýöublaöiö 18. júlí. leiki þeirra flokksmanna sem vilja hætta öllu „hægra-brölti” fyrir fullt og allt hefur komiö berlega I ljós og þaö var þessi hópur flokksins, sem knésetti formanninn og gaf jáyröi fyrir þátttöku. Þrátt fyrir þaö eru aliir Framsóknarmenn sammála um, aö eöliiegastsé aö vera ut- an stjórnar, þvi kjósendur hafi fellt dóm yfir fiokknum. Þátt- taka þeirra i vinstri stjórnar viöræöunum helgast þvi meira af ,,prinsg>p”-ástæöum en ein- lægum vilja. Um Alþýöubandalagiö giidir um margt annaö. Þaö kveöst elska vinstri stjórn sem sé vinstri stjórn, þaö þýöir einfald- lega, aö þeir vilja ráöa feröinni og beita sinum sósialisku úr- ræöum. En þeir vita aö hinir flokkarnir samþykkja slikt aldrei. Vinstri stjórn, sem er þeim aö skapi, er þvi ekki raunhæfur möguleiki. Ahugi þeirra liggur einkum á sviöi stjórnarandstöö- unnar, þvi þar er vonin um enn stærra Aiþýöubandalag. Sem dæmi um þann ágrein- ing, sem er milli flokkanna þriggja, veröa hér tiunduö nokkur ummæli, sem segja margt um þær erfiöu viöræöur, sem voru aö hefjast. Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri Tlmans i leiðara 15. júli. Litið i takt... „Einstrengisleg afstaða I þá veru, aö Framsóknarflokkurinn sé „vinstri” flokkur, er ein- hvern veginn ósköp litiö I takt viö raunveruleikann”. Vilmundur Gylfason i kjallaragrein I Dagblaöinu 14. júli Ekki færir um að gera skyldu sina „Nú er þaö oröin staöreynd, sem sumir létu sér detta i hug Gröndal hefur verið faliö aö hafa forystu um. Kom þetta fram I fréttatima Utvarpsins i gærkvöld, þar sem formaöur Alþýöuflokksins flutti undarleg- an skæting i garð Alþýöubanda- lagsins... Þingflokkur Alþýöu- flokksins hélt svo fund i fyrra- kvöld um málin aö fengnum svörum Alþýöubandalagsins og Sjálfstæðisflokks. Þar var hver höndin uppi á móti annarri, „fréttamannaliðið” beitti sér harkalega gegn þvi aö Benedikt Gröndal fengi af hálfu flokksins heimildtil þessað reyna mynd- un vinstri stjórnar. Siödegis — kl. 4 i gær — hófst svo flokks- „Dufgus” I grein I Tlmanum 16. júli. Við skulum einangra þá „Alþýöubandalagið er og hef- ur verið óábyrgur flokkur... Þeirra blóma timar eru þegar efnahagserfiöleikar hrjá þjóöfé- lagiö, þá þrútna þeir út eins og skemmdur ávöxtur.. Eg er þeirrar skoöunar aö engin ástæöa sé til þess aö dekstra Alþýöubandalagiö til stjórnar- samvinnu. Þeir geta haldiö áfram aö vera i fýlu. Viö skulum einangra þá”. Minnihlutastjórn Alþýðuflokksins „Alþýöuflokkurinn hefur gert tilraun til aö mynda nýsköpun- arstjórn. Hún mistókst. Nú ger- ir hann tilraun til að mynda svo- kallaöa vinstri stjórn. Fari sú tilraun einnig út um þúfur er ljóst, að Alþýðubandalagiö eöa Framsóknarflokkurinn hafa ekki þor til aö taka aö sér stjórn efnahagsmálanna... Þaö er skoðun leiöarahöfundar, að vel komi til greina, aö Alþýöuflokk- urinn myndi einn minnihluta- stjðrn”. Arni Gunnarsson, ritstjóri Alþýöublaösins, og þingmaöur i leiðara i gær. Kjósendur viljá okkur en ekki þá „Með þvi aö gera Alþýðu- flokkinn aö hinum eina og óumdeilanlega sigurvegara i jafnsögulegum kosningum eru kjósendur aö koma mjög skil- merkilegum ábendingum á framfæri. Þeir eru aö velja okk- ur til þess aö hafa meö höndum forystu um myndun rikisstjórn- ar, sem likleg yröi til þess að reynast betur en sú, sem kjósendur höfnuöu. Þeir vilja Hver höndin er upp á móti annarri# hnútur f Ijúga um borð og höggvið er ótt og titt til beggja handa. visrn Föstudagur 21. júii 1978 Blaðamenitiritir Gunnar Salvarsson og Oskar Magnússon skriffa: Ahugaieysiö er aöal-þrándur I götu vinstri stjórnar. Viöræö- urnar um þennan stjórnar- möguleika, sem hófust I fyrra- dag undir forystu Benedikts Gröndals, formanns Alþýöu- fiokksins, gætu tekiö langan tima, ef heils hugar veröur tekiö á verkefninu. Fáir eru þó þeirr- ar skoðunar, aö hugur fylgi máli hjá flokkunum. Er af þeim sök- um allt eins búist viö, aö ágrein- ingsatriöin veröi snemma lögö fram og viðræöurnar kunni þvf aö sigla i strand fljótlega. Alþýöuflokkurinn hefur ailt frá kosningalokum einblfnt á möguleikann á myndun nýsköp- unarstjórnar. Möguleikinn á vinstri stjórn hefur skipaö Utinn sess á þeim bæ. Astæöanna er m.a. aö ieita til þess, aö meö Sjálfstæðisflokk einan i stjórn- arandstööu er sú hætta augljós, aö ótryggu Alþýöuf lokks- atkvæöin taki stefnuna á Sjálf- stæðisflokkinn i næstu kosning- um. Nýsköpunarstjórn heföi ekki aöeins eytt þessari hættu heldury röi hún stjórna liklegust til aö koma á raunverulegum kjarasáttmála. Svipaða sögu er aö segja um Framsóknarflokkinn. Hann galt afhroö i kosningunum og er þvi eðlilega ekkert sólgin i rikis- stjórn. Innbyröis ágreiningur hefur sett svip sinn á flokkinn eftir kosningar, vaxandi styrk- okkur i þaö hlutverk, sem Alþýöubandalagiö sóttist eftir, vonaöi aö fá — en fékk ekki”. Sighvatur Björgvinsson, þing- maður Alþýöuflokks i kjallara- grein i Dagblaöinu 8. júli. Minnihlutastjórn sigurvegaranna eðlilegasta lausnin „Flest bendir nú i þá átt, aö erfitt eöa útilokaö reynist aö mynda meirihlutastjórn. Alþýðubandalagiö hefur lýst sig andvigt nýsköpunarstjórn og Alþýöuflokkurinn hefur lýst yfir þvl aö hann hafi ekki áhuga á vinstri stjórn. Alþýðuflokks- menn segjast ekki heldur hafa áhuga á stjórn meö Sjálfstæöis- flokknum. Veröi afstaöa sigur- vegaranna áfram þessi, viröist meirihlutastjórn hafa litla eða enga möguleika. Eölilegasta lausnin er þá minnihlutastjórn sigurvegaranna”. fyrir kosningar, aö talsveröar deilur eru hafnar I Alþýöu- flokknum um afstööu til stjórn- armyndunar, eftir aö Alþýðu- bandalagiö hefur vísaö frá sér hugmyndum um samstarf við Ihald og krata. Þessi framvinda staöfestir þaö, sem margir álitu, aö sist væri á vlsan aö róa þar sem Alþýöuflokkurinn er. Þingliö þeirra er nýtt og litt reynt, og nú virðist það vera að koma i ljós aö þeir eru einfaldlega ekki fær- ir um aö gera skyldu sina”. Jón Sigurðsson ritstjóri Tim- ans i grein ,,A viöavangi” 15. júli. ,Hver höndin uppi á móti annarri „Greinilega eru mikil átök innan Alþýðuflokksins um næstu skref i stjórnarmyndun- arviöræöum þeim sem Benedikt stjórnarfundur Alþýöuflokks- ins. Þar uröu haröar deilur og allt I hnút”. Frétt i Þjóðviljanum 15. júli Hnýtt sig aftan i „Það er nefnilega svo að menn veröa aö fá gildar skýr- ingar á viðbrögöum flokks slns, annars getur varla oröið um samfylgd aö ræöa. Hvaö þýöir t.d. þaö, aö Framsóknarflokk- urinn getur hugsaö sér aö taka þátt i stjórn meö Alþýöuflokkn- um og Alþýöubandalaginu en ekki með Sjálfstæöisflokknum. Þýöir þaöað Framsóknarflokk- urinn hefur allt i einu hætt aö vera það jafnvægisafl i islensk- um stjórnmálum, sem getur tekiö þátt i stjórn meö öllum flokkum eftir þvi sem málefni ráöast, en hefur þessí stað hnýtt sig aftan i Alþýðuflokkinn og Alþýöubandalagiö og hlýðir kalli þeirra”. Áhugaleysi flokk- anna setwr mark sitt á viðraeðurnar Hafa fjarlægst og til sundrungar komið „Nú er þaöoröið ljóst aö vonir þær, sem sigurvegarar Alþingiskosninganna virtust hafa kveikt i brjóstum ótrúlega margra, eru að litlu orönar. Alþýöuflokkur og Alþýöubanda- lag hafa ekki treyst sér til þess að taka höndum saman af eigin buröum og ekki einu sinni þótt Framsóknarmenn hétu þeim liösinni og brautargengi. Ýmislegt bendir meira aö segja til þess, aö þessir tveir flokkar hafi heldur fjarlægst hvor annan en hitt viö viöræöur forystumannanna, og jafnframt ganga miklar sögur af þvl, að til nokkurrar sundrungar hafi komið innan beggja flokkanna i afstööu til máia”. Jón Sigurðsson, ritstjóri Tim- ans, I leiðara 19. júli.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.