Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 11
VISIR Föstudagur 21. júli 1978 11 ir viðrœður við ýðubandalagið ieðan útflutn ingsbannið stendur Könnunarviðræöurnar ekki hugsaðar sem liöur i stjórnarmyndunartilraunum, heldur sem biöleikur i stjórn- málatafli. þessa afstöðu áöur en hann skrifaði bréf sin. Könnunarvið- ræður þessar voru þvi tilgangs- lausar og hefði verið heiðar- legra af stjórnmálaleiðtogunum að tilkynna forseta strax eftir kosningar, að Alþýðubandalag komu ekki fram neinu tali. En á siðasta kjörtimabili breyttist blaðamennskan nokkuð i landinu, og fram á sjónarsviðið kom ungur maður, Vilmundur Gylfason, sem þrátt fyrir það, að hann vildi ekki segja sig úr lögum við Vestur- land, hafði ýmislegt að athuga við islenzk stjórnmál, eins og þau höfðu þróast og einstök málefni, sem bar á góma. Málflutningur þessa unga manns, bæði i blöðum og i sjónvarpi, einnig á ótöluleg- um fundum, einkenndist af hrein- skilni og miklum vilja til endur- bóta án þess að hann legði til að breyta stjórnskipuninni i grund- vallaratriðum. Vilmundur var i Alþýðuflokknum, og þótt ekki horfði björgulega fyrir þeim flokki, sem háfði skriðið milli stafs og hurðar inn á Alþingi eftir kosningarnar 1974, mátti með nokkrum sanni segja að flokkur- inn hresstist við tilkomu Vil- mundar. Ef enginn Vilmundur heföi komið? Eldri menn i Alþýðuflokknum voru bæði hissa og kannski svo- litið hræddir við þennan unga mann. Þeir voru I flokki, sem var að deyja og vildu fá að vera þar i friði, og kannski merja nokkur uppbótarsæti að venju. Unnið var gegn Vilmundi i Alþýðuflokknum af fullum krafti, en eftir stóran sigur i prófkjöri til þingframboðs var ljóst, að eldri mennirnir yrðu ekki spurðir um pólitiskan frama Vilmundar, og þeir sem höfðu ráðið flokksklikunni i Reykjavik gátu aðeins komið þvi til leiðar, að helzti ármaður hennar, Björg- vin Guðmundsson, komst að þessu sinni i framboð til borgar- stjórnar. Þar sem ljóst var, að Vil- mundur hafði hljómgrunn hjá ungu fólki, sem annars hefði kosið Alþýðubandalagið, lá alveg ljóst fyrir, að fleiri komu til stuðnings við framboð hans i Reykjavik vegna þeirrar sérstöðu sem hann haföi, en nokkru sinni hefðu litið við þvi að kjósa Alþýðuflokkinn eins og hann hafði verið. Jafn- framt var sýnilegt að þingkosn- ingunum loknum, að Eiöur Guðnason hafði unnið stórfelldan sigur á Vesturlandi á likum for- sendum, Arni Gunnarsson hafði breytt stöðunni i Norðurlands- kjördæmi eystra og Kjartan Jó- hannsson og Karl Steinar Guðna- son höfðu breytt stöðunni i Reykjaneskjördæmi. Jafnvel i Norðurlandskjördæmi vestra hafði Finnur Torfi unnið stórlega á, þótt þar væri sjálfan vildi alls ekki vera i stjórn með Sjálfstæöismönnum. Þess vegna væri aðeins hægt aö mynda vinstri stjórn með Alþýðubandalaginu og biðja siö- an forsetann um leyfi til slikrar stjórnarmyndunar. Ölaf Jóhannesson fyrir að hitta, og það i kjördæmi, sem var svo hlýðið, að fylgið bilaði ekki einu sinni við séra Bjarna i forseta- kosningunum forðum. Menn geta svo gert sér i hugarlund hvernig þessar kosningar hefðu farið ef enginn Vilmundur hefði verið bú- inn að undirbúa jarðveginn fyrir Alþýðuflokkinn. Yfirvofandi stór- sigur Alþýöubandalagsins varð ekki umtalsverður. Það hafði tek- izt að bjarga i horn. Stjórmálabaráttunni lýkur ekki með kosningasigrum En stjórnmálabaráttu lýkur ekki með kosningasigrum. Eins og fólk hefur séð i blöðum, þá ger- ast nú tiðar myndir af mönnum i viðræðum og á þingflokksfund- um. Sumir hafa farið úr jökkun- um, eins og Göring forðum, svo allir megi sjá að þeir séu reiðu- búnir til átaka. Ekki eru það nú endilega átök við efnahagsvand- ann, heldur stjórnarmyndunar- gliman, sem kemur þingmönnum til að fækka fötum. Og þá er mikið um handabönd og bros, svo fólk megi sjá, að allt fari þetta fram i vinsemd. Þrir flokkar fást nú við svo- nefnda vinstristjórnarhugmýnd, og skal ekki sagt hvernig þær viö- ræður fara. Það vekur þó athygli, að Ólafur Jóhannesson telur þær ekki mikilsverðari en svo, að hann nennir ekki að taka þátt i þeim, heldur situr heima, væntanlega i jakkanum, en lætur þá Steingrim og Tómas um að ganga snöggklædda i leikinn. Einhver hvislaði þvi að undirrit- uðum, að Ólafur vildi ekki þurfa að eiga von á þvi að mæta Vil- mundi handan samningaborðs- ins. Hinir vönu flokksmenn telja Vilmund og Eið lítt hæfa Nú er það svo með hina eigin- legu sigurvegara I Alþýöuflokkn- um, að litið ber á þeim við þessar stjórnarmyndunarviðræður allar. Vilmundur, Eiður, Finnur Torfi og Arni Gunnarsson, að ógleymdum Gunnlaugi úr Hafnarfirði, og þeim ágæta lækni úr Borgarfirði, sem lenti eigin- lega landflótta inni i Alþingi, (hann ætlaði til Færeyja) eru allt nýir menn i stjórnmálum. Fyrir þeim hafa þeir Vilmundur og Eið- ur alveg ótviræða forustu. Þeir eru ekki kvaddir til viðræðna um stjórnarmyndun, heldur hinir Og hjól efnahagslífsins eru að stöðvast Abyrðarlausir menn hafa nú leikið sér i tæpan mánuð og standa i sömu sporum og i upp- hafi. Flestir gera ráð fyrir þvi, að það muni ekkert verða af vinstristjórnar-viðræðum vegna Neðanmóls f'—.........'V"...... "'x Indriði G.Þorsteinsson skrifar: í stað þess að hafa Vilmund og Eið, sem hirða lítt um hið hefð- bundna tungutak stjórn- málanna, hefur , Benedikt kjörið sér við i hlið tvo mestu flokks- hestana i þingf lokknum. 1 'Y" - ,,vönu” flokksmenn, sem nutu byrjar ungu mannanna. Það er alveg auðséð á þvi hvernig Alþýðuflokkurinn hagar sér i viðræðunum, að flokksfor- ystan telur þá Vilmund og Eiö litt hæfa til samtala við hina æfðu stjórnmálamenn hinna fiokk- anna, og hinir gamalreyndu póli- tisku spilamenn i Alþýðuflokkn- um telja sjálfa sig hæfasta til að fást við stjórnarmyndanir. Hinn mikli fjöldi, sem kaus Alþýðu- flokkinn i fyrsta sinn á þessu sumri, af þvi þar voru ungir menn með nýtt tungutak á ferð, mega horfa upp á það dag eftir dag, að aðrir menn ráða stefnunni. Og þetta lyktar illa. Það er eins og Alþýðuflokkurinn vilji fá að gera nýja tilraun til að deyja — geti eiginlega ómögulega verið öðru- visi en i banalegu, og byggist þetta auðvitað á þeim mannlega veikleika, að þeir sem minnst hafa lagt til sigursins hressast jafnan að honum fengnum og segja: Nú getum við. Flokkshestarnir teknir fram fyrir Auövitað liggur i augum uppi, þess aö Framsókn hafi tekið þá afstöðu að ganga aðeins til stjórnarsamstarfs, ef fullur ein- hugur verði um slfkt. Innan þingflokksins er andstaöa viö vinstri stjórn. Meðan þessar tilgangslitlu viðræður eiga sér stað, eru hjól efnahagslifsins að stöðvast eitt af öðru. En þaö er ekki vegna slæmrar stjórnar á efnahags- málum, — ööru nær. Þvert á móti voru viðnámsaðgerðir rikisstjórnarinnar aö bera árangur og þær hefðu verið farnar að bera verulegan árangur, ef ekki hefði komið til útflutningsbanns Guðmundar J. Guðmundssonar. Frystihúsin eru að lokast, — verkafólk er farið að fá uppsagnarbréf og atvinnuleysi er i sjónmáli viða um land. Rétt að senda Guðmundi afrit Rikisstjórnin hefur verið beö- in um að hjálpa frystihúsunum stundarkorn um fyrirgreiðslu. Slikri beiðni á að hafna. Vandi frystihúsanna verður best leystur meö þvi að Guömundur J. Guðmundsson hætti að leika útflutningsskrif- stofu og geri fry stihúsunum mögulegt aö selja afurðir sinar. Þvi fyrr, sem Guðmundur átt- ar sig á þessu þvi betra. Það væri ekki óskynsamlegt að senda honum afrit af hverju uppsagnarbréfi, sem verður nú að senda verkafólki vegna aö- gerða hans. Spilla mörkuðum okkar erlendis Hugsum okkur að Guðmundur J. Guðmundsson ætti sér tvifara i Brasiliu, sem hefði bannað þar allan útflutning á kaffi. Hugsum okkur jafnframt að slikt bann hefði staðið i nokkrar vikur og allsendis óvist væri um lok þess. Halda menn aö þeir hjá Kaaber eða Kaffibrennslu Akureyrar vildu eiga undir slik- um viðskiptum Ætli það yrði ekki leitað eftir kaffi annars staðar frá A sama hátt er ijóst, að að- gerðir Guðmundar J Guðmundssonar eru stór- hættulegar fiskmörkuðum okk- ar Við eigum i sifellt harðnandi samkeppni við t d. Norðmenn, sem raunar styrkja stjórnmála- starfsemi varaformanns Verka- mannasambandsins og liklega Alþýðusambandið lika. Ctflutn- ingsbann á islenskum fiski er gjöf af himnum ofan fyrir þessa menn. Hin ellefta stund er kom- in Það eru ekki margir dagar til mánaðamóta. Lengur mega stjórnarmyndunarviðræður ekki standa. Fyrir þann tima verður ný rikisstjórn að vera sest að völdum. Hin ellefta stund er komin hjá Benedikt Gröndal. Hann getur ekki ætlast til þess að fá öllu lengri frest til þess að koma saman stjórn. Sumir hafa farið úr jökkunum eins og Göring forðum svo allir megi sjá að þeir séu reiðubúnir til átaka. að Benedikt Gröndal verður að hafa forustu um þessar viðræður, sem formaður Alþýðuflokksins, enda fól forsetinn honum rétti- lega tilraun til stjórnarmyndun- ar. En i stað þess að hafa Vil- mund með sér i þessum viðræð- um og Eið Guðnason, sem báðir urðu miklir sigurvegarar i kosn- ingunum, og hafa það sér til áeætis aö hirða litt um hið hefð- bundnu tungumál stjórnmála- manna, hefur Benedikt kjörið sér við hlið tvo mestu flokkshestana i þingflokknum, þá Kjartan og Karl Steinar. Kannski stafar þetta af þvi að forusta Alþýðu- flokksins skilur ekki forsendu kosningasigur flokksins, og hvern beinan þátt Vilmundur átti i hon- um um allt land. Við erum ekki nema að hluta þjóðfélag gamalla stjórnmálamanna, sem eiga til að fara úr jakkanum i sýnisskyni. Við erum þjóð ungs fólks, sem tók ekki það ráð að kjósa Alþýðu- bandalagið i þingkosningunum, heldur Alþýðuflokkinn. Og það er ekki nema eðlileg krafa að Al- þýðuflokkurinn hætti að geyma Vilmund i frysti. Hann er að lik- indum mesti ..atkvæða" maður landsins og hann á að fá að spreyta sig i stjórnarviðræðum og öllu, sem flokkurinn kemur ná- lægt þessa dagana. Og Alþýðu- flokkurinn má vel vita það, að ætli forustan aö geyma Vilmund eins og heimasætu einhvers stað- ar að fjallabaki — verður kosn- ingasigur flokksins ekki endur- tekinn i bráð. IGÞ Vilmundur — Eiður Það er alveg auðséð á því hvernig Alþýðuf lokkurinn hag- ar sér í viðræðunum að f lokksforystan telur þá Vilmund og Eið lítt hæfa til samtala við hina æfðu stjórnmála- menn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.