Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 21
VISIR Föstudagur 21. júli 1978 hafnorbíó 3* 16-444 Drápssveitin ENTERTAINMENT INTERNATIONAL PICTURES ZEBRA IFORCE Geysispennandi bandarisk panavision- litmynd Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3-S-7-9 og 11 Mi 3*1-13-84 Islenskur texti Síðustu hamingjudagar Today is forever Bráöskemmtileg, hugnæm og sérstak- lega vel leikin ný bandarisk kvikmynd, i litum. Aöalhlutverk: Peter Falk og Jill Clayburg Mynd þessi hefur alls- staðar veriö sýnd viö mikla aðsókn. Sýnd kl. 7 og 9. Boot Hill Isl. texti Aöalhlutverk Terence Hill og Bud Spencer Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. Hjartað er tromp. Ahrifamikil og spenn- andi ný dönsk stór- mynd i litum og Pana- vision um vandamál sem gæti hent hvern og einn. Leikstjóri Lars Brydesen. Aðal- hlutverk: Lars Knut- zon, Ulla Gottlieb, Morten Grunwald, Ann-Mari Max Han- sen. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö börnum innan 14 ára. 3*2-21-40 Myndin, sem beðiö hefur veriö eftir. Til móts við gull- skipið. (Golden Rendezvous) Myndin er. eftir einni af frægustu og sam- nefndri sögu Alistair Maclean og hefur sagan komið út á islensku Aöalhlutverk: Richard Harris Ann Turkel Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. Þaö leiðist engum, sem sér þessa mynd. mum Q19 OOO — salur^^v— Hammersmith er laus Frábær amerisk mynd meö Richard Burton, Elisabeth Taylor, Peter Ustinov, Leikstjóri: Peter Ustinov Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Bönnuö innan 16 ára - salur Litli Risinn. f DLSTIf HOfFMAN Kl. 3.05-5.30-8 og 10.50 Bönnuö innan 16 ára -salur' Jómfrú Pamela Bráðskemmtileg ensk litmynd Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10 og 11.10 - salur Loftskipið //Albatross" Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15- 9.15 og 11.15 -ii Uf 3-20-75 steik Allt Ný bandarisk mynd i sérflokki hvaö viö- kemur aö gera grin aö sjónvarpi, kvikmynd- um og ekki sist áhorf- andanum sjálfum. Aðalhlutverk eru öll i höndum þekktra og litt þekktra leikara. Islenskur texti Leikstjóri: John Landis Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. Tonabíó 3* 3-1 1-82 The Getaway Leikstjóri : Sa m Peckinpah Aöalhlutverk: Steve McQueen, Ali Mac- Graw og A1 Lettieri Bönnuö börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 'S 1-15-44 CASANOVA FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. gÆJÁRBiP Simi 50184 Reykur og Bófi Ný spennandi og bráö- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furöulegs lögreglufor- ingja við glaölynda ökuþóra. Isl. Texti. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 9 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson BI0 I SRIIANKA í Sri Lanka búa tæplega fjórtán millj- ónir manna. Þar eru 365 kvikmyndahús, sem að meðaltali 3 milljónir sækja á ári hverju. Það er alltaf dálitið forvitnilegt að lita á kvikmyndamenningu fjarlægra landa, og það er ætlunin i dag. það bara bónus þegar myndirnar verða sýndar þrem árum siöar i Sri Lanka”, sagði hann. Það er einnig athyglis- vert við Sri Lanka að þangað hafa flykkst er- lendir aöilar á undanförn- um árum til aö gera kvik- myndir. Þar er enda ódýr vinnukraftur, gott veð- ur og yfirvöld vilja allt fyrir erlenda kvikmynda- geröarmenn gera. —GA. Biómenningin i Sri Lanka er mjög frábrugö- in þeirri islensku. Þar ræður rikjum Kvik- myndastofnun rikisins, sem er fyrirtæki með einkarétt til innflutnings og dreifingar á öllu þvi sem kallast getur kvik- mynd. Ahorfendur verða þar að hlýða duttlungum þeirra sem þar ráöa. Stofnunin á sér aö visu slagorð: „Betri myndir i meira úrvali” en sumum áhorfenda, sem orðið hafa að sitja undir enda- lausum straumi af „Carry on”, „Crazy Boys”, og „On The Buses” myndum þykir þaö vist hlægilegt. Að sjálfsögðu koma einstaka góðar myndir til Sri Lanka, en hinir venjulegu kvikmynda- húsgestir missa t.d. af stærstu bandarisku kvik- myndunum. Jaws, Gaukshreiðrið, The Sting, Marathon Man og fleiri hafa ekki verið og verða aldrei sýndar þar. Myndirnar sem ganga best i Sri Lanka eru Hindúa-myndir fluttar inn frá Indlandi. Þótt inn- flutningur á þeim hafi verið skorinn verulega niður ganga þær mánuð- um saman i kvikmynda- húsunum, og standa þvi i vegi fyrir innlendum kvikmyndum. „Abhi- man” til dæmis, hefur gengið i á annað ár og kvikmyndastofnunin hefur pantað aðra kópiu, vegna þess að hin er orðin gegnslitin. Arlega koma fram um þrjátiu nýjar innlendar kvikmyndir. Um þessar mundir eru þó vel á annað hundrað myndir i fram- leiðslu. Þetta þýðir i stuttu máli að meðalbið eftir að koma mynd á framfæri er þrjú ár, og ljóst er að þeir eru ekki margir framleiðendurnir sem treysta sér til að leggja peninga i slik lang- timafyrirtæki. Meðal annars þess vegna á kvikmyndagerð i Sri Lanka mjög erfitt uppdráttar, þrátt fyrir fjöldann. Flestar mynd- anna eru ódýrar skemmtimyndir og held- ur rýrar að gæðum. Þó eru á Sri Lanka nokkrir athyglisv.erðir kvikmyndagerðarmenn m.a. Manik Sandrasa- gara. Fjárhagserfiðleik- arnir koma sérstaklega niður á mönnum eins og honum, og þess vegna er hann að spá i að flytja sig frá heimalandinu inná meginland Suð-austur Asiu, þar sem markaðir eru betri. „Svo verður Manik Sandragasara/ lengst til hægri, leikstýrir. Nemendaleikhúsið i Lindarbæ Sunnudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Miöasala i Lindarbæ alla daga kl 17-19,sýn- ingardaga kl. 17-20.30. Simi 21971. Síöustu sýningar. RANXS Fiaörir Vörubrfreiðafjaðrir^ fyrirligg jandi eftirtaldar fjaör- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o g afturfjaörir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110/ LBS-140. Fram- og aftur- f jaörir í: N-10, N-12, F-86, N-86, F B- 86, F-88. Augablöö og krókablöö t flestar geröir. Fjaörir í ASJ tengivagna. Utvegum flestar geröir fjaðra i vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 Kvartanir á Reykjavíkursvœði'' í síma 86611 \ irka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. , Ef einhver misbrestur er á þvi aö áskrifendur fái blaöiö meö skilum ætti aö hafa » samband viö umboösmannmn. svo aö máliö levsist. Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Vísir f. 65 árum 21. júli 19X3. KASSA REGISTER (peningakassi) er kostsöi kr. 1450.00, lit|ö brúkaöur, fæst méö gjafveröi. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.