Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 23
VISIR Köstudagur 21. júli 1978 23 Kvöldvaktin í kvöld kl. 22.50: Sigmar og Turninn. Visismynd: Sigurður LÍFIÐ í TURN- INUM Síöasti dagskrárliöur kvöldsins er Kvöldvakt Sigmars B. Hauks- sonar. Þetta veröur næstsiöasta Kvöldvaktin, sem hann mun sjá um, en Sigmar tekur von bráöar viö öörum þætti á dagskránni. Ekki er enn endanlega ákveöiö hver taki viö stjörn Kvöldvaktar- innar af Sigmari. „Aö vanda verö ég meö Arna Björnsson þjóöháttafræðing i þættinum i kvöld og mun hann segja okkur frá því hvaða dagur er I dag, sagði Sigmar. ,,Ég ætla að tala við starfsstúlkuna eöa starfskraftinn i Turninum niöur i Austurstræti. Spjöllum viðum lif- iö og tilveruna i Turninum. Þá ætla ég að rabba við danskan garðyrkjubbónda Jens Vemmel- skaft. Hann býr austur í hreppum og er þar meö tómatarækt. Hann hefur unniö að merkilegum kyn- bótum á tómötum. Við Gunnar Reynir Sveinsson tónskáld meö meiru ætlum aö hlusta saman á nokkra góöa trommuleikara,taka nokkur góð trommusólóog það getur veriö aö einhver góður vibrafónisti fái að vera með. Kvef er algengur og hvimleiður sjúkdómur og til að leita upplýsinga um orsakir kvefs fór ég á fund Skúla Johnsen borgarlæknis, einnig fræddi hann okkur á þvi hvað væri til varnar. Ég á von á innsendu efni, sem ég vona að komi áöur en ég fer á vaktina.” —JEG Nýr þáttur á laugardagskvöldið kl. 21. Helgi Pétursson Ásgeir Tómasson. um þarna tónlist með þekktum mönnum, en kannski frekar þau lög sem heyrast ekki alltaf. Þetta er ekki hörku popp.en þetta eru topplistamenn. 1 þessum fyrsta þætti styöj- umst við úttekt sem var gerö i Bandarikjunum á hverjir heföu verið vinsælustu skemmtikraft- arnir þar i landi siðasta áratug- inn. Þetta er byggt á plötusölu sjötta áratugsins. Þessi þáttur er svipaður og þeirsem við Jón Þór Hannesson vorum að gera hérna i gamla daga eða i kringum 1970. Þá spiluöum viö létta tónlist sem „Rólegheita tónlist" A laugardaginn hefur nýr þáttur göngu sina f útvarpinu, nefnist hann ..Kvöldljóð” og er í umsjá Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar. Báðir eru þeir félagarnir starfandi blaða- menn á Dagblaðinu. „Viö ætlum að spila þarna svona rólegheita tónlist eöa það sem kallaö er á enskunni ,,easy listening”, sagöi Helgi Péturs- son i samtali við Visi. ,,Við spil- sjaldan heyrist nema þá fyrir slysni i .jlögunum við vinn- una.” Þetta voru rólegheitalög — tónlist sem ætti að heyrast en fólk kannski ragt viö að spila.” —JEG Utvarp á laugardagskvöld kl. 20.30: Saga Þingvalla Að kveldi laugardags verður Utvarpað fyrri þætti Tómasar Einars- sonar um Þingvelli. „1 þessum fyrri þætti verður m.a. fjallað um jarösögu Þing- valla og mun Kristján Sæmundsson jaröfræðingur veröa þar fyrir svörum, sagöi Tómas i samtali viö Visi. Ég tala einnig við Jón Hnefil Aðal- steinsson i þessum þætti. Segir hannfrá þingstaönum og skipan Alþingis á söguöld. Þá veröur lesið upp úr nokkr- um eldri ritum, lesin kafli úr Njálu um kristnitökuna, sagt frá þegar Ölafur pá baö Þor- geröar og einniger tekið brot úr sögtiium um hólmgöngu Gunn- laugs og Hrafns. Þetta er tengt saman meö smá spjalli." Lesarar i þessum Þingvalla- þætti eru þeir öskar Halldórs- son og Baldur Sveinsson. jeG Tómas Einarsson. \ t Smáauglysingar — sími 86611 J Hreingerningar Gerum hreinar fbúðir og stiga- ganga. Föst verðtilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Avallt fyrstir I Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu i Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ávalit fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úrteppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath- veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald Hestaeigendur. Tamningastöðin á Þjótanda viö Þjórsárbrú auglýsir, getum bætt við okkur hestum I tamningu nú þegar og i ágúst. Tökum einnig hunda i gæslu um lengri eða skemmri tima. Erum staösett 75 km. frá Reykjavik. Uppl. i slma 99.6555. Tilkynnipgar Ég spái fyrir þá sem trúa, e. kl. 3 i dag. Uppl. i sima 12697. Les i lófa, bollaog spil. Uppl. i sima 25948. A sama staö er til sölu kápa (á sverakonu). Þjónusta JaT Múrarameistari Tekur að sér að steypa upp gaml- ar þakrennur ásamt sprunguvið- gerðum, bikun á þökum og renn- um, og minni háttar múrviðgerð- ir. Uppl. i sima 44823 i hádeginu og á kvöldin. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnaeðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og gete þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Gróðurmold Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. i simum 32811 og 52640. Tek að mér hvers konar innheimtu á reikn- ingum, vixlum, veröbréfum, dómum fyrir kaupmenn, atvinnu- rekendur, aöra kröfueigendur og lögmenn. Skilvis mánaöarleg uppgjör. Annast einnig skuldaskil og uppgjör viöskipta. Þorvaldur Ari Arason, lögfræðingur. Sól- vallagötu 63, dag- og kvöldsimi 17453. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. l)~n Safnarinn 3 Kaupi islensk frimerki. Er hér á landi fram að mánaðamótum. Uppl. i sima 12608. •'tslensk frimerki { og erlend ný og notuö . AÍlt keypt á hæsta verði. Richard ^yel.TTáa- leitisbraut 37. Næsta uppboð frimerkjasafnara i Reykjavik verður haldiö i nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboöið hringi i sima 12918 3 6804 eöa 32585. Efnið þarf aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd félags frimerkjasafnara. Atvinnaíboói Ráðskona óskast. Óska eftir barngóðri konu á heim- ili i nágrenni Reykjavikur. Reglusemi áskilin. Má hafa 1-2 börn. Tilboð sendist Visi fyrir 29. þ.m. merkt „ráöskona 13843” <?> 23ja ára gamall maöur óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina, hvar sem er álandinu og á sjó. Skilyröi mikil vinna og gott kaup. Uppl. i sima 14660. Matsveinn óskar eftir atvinnu strax. Uppi. i sima 43404 eftir kl. 7. HúsnaBóiiboói Til leigu er kjallaraherbergi meö aðgangi að snyrtingu. Tilboð merkt ,,Ár- bær” sendist augld. Visis. 2 skrifstofuherbergi 13,76 og 20,58 ferm. til leigu á góð- um staö við Laugaveginn frá 1. ágúst Uppl. I sima 28084. 3ja herbergja kjallaraibúð i Breiöholti til leigu strax. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð og greiðslufyrirkomulag sendist augld. Visis merkt ,,lbúð”. 4ra herbergja ibúð viö Barónsstig til leigu frá næstu mánaöamótum. Svarsend- ist augld. Visis merkt „13913”. Húsnæói óskast 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast. 2 verslunarskóla- nemar óska eftir aö taka á leigu 2ja-3jaherbergja ibúöfrá og með 15. ágúst, helst sem næst Verslun- arskólanum. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 92-1877. Eldri kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö, helst sem næst Landspitalanum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl.isima 76395 e. kl. 19. Vantar stórt herbergi meö baöi (og helst með eldunaraðstöðu) helst sem næst sundlaug Vesturbæjar. Uppl. i sima 24695. L'ngt reglusamt barnlaust par, hjúkrunarnemi og læknanemi óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð, sem fyrst. Vin- samlega hringið i sima 17540. Einhleyp kona auglýsir eftir 2ja herbergja ibúð strax. Geriö svo vel aö hringja i sima 16310. 3 stúlkur frá Akureyri óska eftir 3ja her- bergja ibúð sem næst Háskóla Islands frá 5. september n.k. Fyrirframgreiösla möguleg ef óskaö er, vinsamlega hringið i sima 96-23870 eða 96—21442 helst á kvöldin. Óska eftir ^ leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, helst i Háaleitishverfi eöa Hliðahverfi. Mjög góð fyrirfram- greiðsla i boði. Fullkomin reglu- semi. Uppl. i sima 11659 næstu kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.