Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 15
VtSIB Föstudagur 21. júll 1978 Kjartan L. Pálsson ið I hástökki karla — en nú amar. ongt sbann (rjálsiþróttasambandiö þetta fóik i keppnisbann, fyrir brot á áhugamanna- reglunum, og hefur IAAF nú staðfest þann dóm með úrskurði sinum. Er þvi gefið að sök að hafa þegið sem sam- svarar 58 þúsund doliurum fyrir að koma fram i sjónvarpsþætti. Dwight Stone tilkynnti þegar er hann heyrði dóminn, að hann myndi fara með hann fyrir almennan rétt i Bandarikj- unum, þar sem þetta væri brot á mann- réttindum. En Adreiaan Paulen segir að hann hafi ekki nokkurn möguleika I þeim réttarhöldum. „Við höfum okkar regiur og þær hefur hann brotið”, sagði hann. „Viö erum með öll gögn i höndunum, undirskrifaða pappira og annað eftir þvi.sem sannar að hann og þetta fðlk braut áhuga- mannareglurnar okkar. Jafnvel þótt það vilji greiöa peningana til baka hefur það ekkert að segja. Það veröur fyrir utan það sem eftir er ævinnar, og þeirri ákvöröun verður ekki breytt” sagði Adreiaan gamli, sem er kominn vel á niræði» aldurinn,aö lokum... — kip- Landslið Brasilíu er ekki lengur til „Þaö er ekkert til lengur sem heitir brasiifska landsliðið i knattspyrnu.” Þessi yfirlýsing kom frá formanni tþróttasam- bands Brasiliu, Admiral Heilinio Nunes, er brasiliska liðið kom heim meö þriðju verðlaunin eftir 2:1 sigurinn gegn italiu I HM- keppninni i Argentinu á dög-~- unum. Hann bætti siðan við: „Það er ekkert landslið til, og verður ekki þar til æfingar fyrir heims- meistarakeppn i na 1982 hefjast..Hann lagði siöan enn rikari áherslu á þessi orö sin með þvi að segia „Ég mun ekki liöa það aö nokkur tali um brasiliska landsliðið I knattspyrnu á minni skrifstofu fyrr en áriö 1980"!!! Þessi orð lýsa vel hug hinna blóðheitu Brasiliumanna, þegar liðið þeirra náði ekki að sigra i heimsmeistarakeppninni i Argentinu i slðasta manuði. Þeir eru enn að rifast út af þvi — og finna upp hundruöir afsakana fyrir þeirri miklu hneisu — að þeirra áliti — að Brasilia skuli ekki hafa orðiö heimsmeistari. Sérfræöinga um máiiö er að finna á öllum götuhornum og I hverju husi, eða hvar sem fleiri en tveir menn koma saman og allir hafa þeir lausnina. En á meðan að þeir deila er ekkert landslið til. Ef Brasilia þarf að tefla fram kvattspyrnuliði — eins og t.d. i sambandi viö 75 ára afmæli italska knattspyrnu- sambandsins á næsta ári — mun þaö heita ..Ellefu bestu frá Brasi- liu" en ekki landslið Brasiliu.... -klp- rðagetraun DREGIÐ 25. JULI LEIÐITAMUR VILDARVAGN Vísir fer nú af stað meö glæsilega ferðagetraun fyrir áskrifendur sina. Fyrsti vinningurinn af fjórum er forláta Camptourist tjaldvagn frá Gísla Jónssyni og Co. að verðmæti 700 þ. krónur. '■'jJ Xfi i * \ riM m gr^jjrpjpl Camptourist tjaldvagninn veldur byltingu í ferðalögum hérlendis því stálgrindarbygging hans, 13 tommu dekkin og frábær fjöðrun, gefur veðri og vegum landsins langt nef þegar mest á reynir. Camptourist er léttur (270 kg.) og svo leiðitamur að þú getur flakkað með hann hvert sem hugurinn ber þig hverju sinni, við erfiðustu vegaskilyrði. Eftir að hafa valið heppilegan næturstað, reisir þú þér 17 fermetra ,,hótelherbergi“ á 15. min. og pantarsíðan þjónustu úr innbyggða eldhúsinu, ef sá gállinn er á þér. Svefnpláss er fyrir 5-7 manns með samkomulagi. SANNKALLAÐUR VILDARVAGN GÆTI ORÐIÐ ÞINN MEÐ ÁSKRIFT. SÍMINN ER 8 66 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.