Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 24
24 Föstudagur 21. júli 1978 VISIR [ Smáauglýsingar — simi 86611 D 4^ Húsn«ði óskast Einstaklingsíbúö eöa rúmgott herbergi óskast strax. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 42754. Ungur reglusamur namsmaöur utan af landi óskar et'tir aö taka a leigu 2ja herbergja ibuði vesturbænum. Uppl. i sima 95-46 5 5 e. kl. 19 a kvöldin. Reglusamt ungt fólk meö 2 litil börn oskar eftir 3ja-5 herbergja ibúö sem f\Tst. Uppl. i sima 81923. Husaleigusamningar ókeypis. Þeir. sem auglysa i husnæðisaug- iysingum Visis fá eyðublöð fyrir husaleigusamningana hjá aug- lysingadeiid Visis og geta þar með sparað ser verulegan kostn- að við samningsgerð. Skvrt samningsform. auðvelt i útfyll- íngu og allt a hreinu. Visir. aug- lysingadeild. Siðumúla 8. simi 86611. Viöskiptafræöinemi óskar eítir litilli ibúö til leigu. Heiti bæöi goðri umgengni og skilvisri greiðslu. Vinsamlegast hringið i sima 15419 eftir kl. 20 Sólveig. ibuö — Raöhús. 4ra-5 herbergja ibúð eða raðhús óskast á leigu helst i Fossvogi eða nagrenni. Uppl. i sima 34580. Fyrirframgreiðsla. 3 systkini utan af landi óska eftir 3ja herbergja ibúð strax. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 97-6197. Tvitugur piltur sem stundar nám við Háskólann óskar eftir einstaklingsibúð eöa litilli 2ja herbergja ibúð á leigu, helst i Kópavogi. Fvrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 42192 fyrir kl. 19 mánudag og þriðjudag. Ökukennsla Okukennsla — Æfingatimar Þór getið valið hvort þér læriö d Volvo eöa Audi '78. Greiðslukjör. N>ir nemendur geta by rjað strax. Læriðþar sem reynslan er mest. Pantið strax.Bifreiðaeftirlitiö lokar 14. júli-14. ágúst. Simi 27716 og 85224. Okuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Okukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Okukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. Okuskóli ef óskað er. Okukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Okukennsla — .-Efingatimar. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. '78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Okukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. '78. Okus kóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Okukennsla—Æfingartimar Kenni á Toyota árg. '78. á skjótan og öruggan hátt. Okuskóli. próf- gögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Friðrik A. Þor- steinsson. Simi 86109. Bilaviöskipti Til sölu WDlys Tuxedo Park árg. ’67 meö skemmtilegu húsi. v-6 Buick vél og overdrive orginal. Uppl. sima 84432 Og 82540. Skoda Combi 1968 meö bilaöa gíra til sölu. Verö 50 þús. Simi 21733 eftir kl. 17. Mazda 929 drg. '76 sjálfskiptur, litið ekinn og vel meö farinn til sölu. Uppl. i sima 15823 föstudag og laugar- dag. Land Rover disel árg '70 til sölu. Bensinvél getur fylgt, Bifreiðin er þokkaleg og i góöu standi, fæst fyrir gott verð ef samið er strax. Skipti koma tíl greina. Til sölu Trabant árg. ’77 og Taunus 17 M spuer árg. ’66 Skipti koma til greina. Uppl. i sima 66506. óska eftir vatnskassa fyrir Ford vél V8 302 cub. Uppl. i sima 25973. Óska eftir Taunus vél 15 M eða 17 M, Saab eöa Taunus með lélegu boddýi. Vinsamlega hringið i sima 52122 i dag eða næstu daga. flymouth Belvedere arg. '66 til sölu. Skoðaður ’78góö kjör.Uppl. ísima 26484. eftirkl. 4. Opel Record 1700 árg. '68. TU sölu sparneytinn og mjög góður ferðabilLUppl. i sima 50818. Vill kaupa Jeepster. Uppl. i sima 94-3542. Til sölu Triumph 500 árg. ’72. Skipti á bil koma til greina. Uppl. i sima 18382. Fiat 127 árg. ’73tilsölu. Þarfnast viðgerð- ar. Verö 350 þús. Uppl. i sima 52971. Volvo 342 Golf. Oska eftir aö kaupa Volvo 343 eða Golf. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 82905. Toyota Mark II árg. '72 blár, ekinn aðeins 70 þús. km 4ra dyratil sölu. Uppl. i sima 83330. Til sölu er disel vél i Land-Rover árg. ’77, ekin 6 þús km. Bilasalan Fell sf. Simi 97-1179. ' Stærsti bila’markaöur landsins.j Á hverjum degi eru auglýsingar I um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega. stóra, li.tla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bQ? Ætlar þú að kaupa bD? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og . hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Látið okkur selja bilinn. Kjörorðið er : Þaö fer enginn út með skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar84848 og 35035. Cortina árg. ’70 til sölu, þarfnast boddý-viðgerð- ar. Uppl. i sima 51782. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bllagaröur, Borgartúni 21. Simar 29750 og 29480. VW 1300 árg. ’71, mjög fallegur drapplit- aður bill. Til sýnis og sölu hjá P. Stefánssyni, Sföumúia 33. Simi 83104 og 83105. Opel Record árg. ’71 til sölu. Skipti á dýrari. Uppl. i sima 99-6139 Rúnar. Land Rover bensin árg. ’72. Óska eftir aö kaupa Land Rover ’72 bensin, góðan bil. Uppl. i sima 83104 og 83105. Cortina árg. ’70 til sölu. Uppl. i sima 71569 eftir kl. 6. Óska eftir vel meö farinni Toyotu árg. ’73—’74. Útborgun 7—800 þús. 50 þús. á mánuöi. Aðeins góöur bill kemur til greina. Simi 92-1704 eftir kl. 7. IVeiði Laxveiöimenn Veiöileyfi i Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld aö Bæ, Reykhólasveit, simstöö Króks- fjarðarnes. Leigöar eru 2 stengur á dag. Verð kr. 5.000 — stöngin. Fyrirgreiðsla varðandi gistingu er á sama staö. Veiöimenn Limi filt á veiðistigvél, nota hiö landsþekkta filt fráG.J. Fossberg sem er bæöi sterkt og stööugt. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri viö Háa- leitisbraut 68. Anamaökar til sölu. Simi 16326. Tjöld Hústja Id tilsölu. Uppl. i sima 26507 eftir kl. 6. HIÍSBY6GJENDUR Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. ' Hagkvæmt verð V og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. ni 93-737 hvdd ca fiílgjrqirri 93-7JSS Skemmtanir Diskótekið Disa auglýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll, úti- hátíðir og ýmsar aðrar skemmtanir. Við leikuni fjöl- breytta og vandaða danstónlist, kynnum lögin og höldi-.m, uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem við á. Ath.: Viöhöfum reynsluna, lága veröiö og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. Ymislegt k' Sportmarkaöurinn Samtúni 12, umboös-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti. T.D. bllaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiðivörur, viðleguútbúnað og fl.o.fl. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaöurinn simi 19530. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. a\\\\\\W1IIII//////a. VERDLAUNAGRIPIR íg ^ OG FÉLAGSMERKI 0? Fyrir allar tegundir iþrótta, bikar- ar, styttur, verðlaunapeningar —Framleiðum félagsmerki £ ^ f \ I'TF 'i / i inús E. Baldvinsson i Magnúo ... fjá Laugavegi 8 - Reykjavik — Simi 22804 %///#lllll\V\\\\W Hárgreiðslu- og snyrtiþjónusta Permanent-klipping o.fl. o.fl. Unnið úr heimsfrægu snyrtivörunum frá Helena RuJiinstein WSwr SÍMI 83090 Plaköt Stórkostlegt úrval □ Marilyn Monroe □ Sex Pistols C Twiggy □ Suzy Quadro □ Roger Daltrey □ Yesr-David Bowie □ Jam □ Rolling Stones □ Bryan Ferry □ Rod Stewart u Beatles □ Queen □ Freddy Mercury □ Elton John í Paul McCartney ’ Status Quo □ Who □ Bleiki pardusinn □ Peter Frampton □ Bay City Rollers □ Roxy Music □ Wings Chaplin □ Abba □ Bruce Lee : Pink Floyd □ Led Zeppelin □ Elvis Presiey □ David Essex □ Clint Eastwood □ Bob Marley □ Kojak □ Smokie Plötuportið Laugavegi 17 P.ö. Box 1143 Reykjavik NAFN.............. HEIMILI........... SiMI..............

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.