Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1978, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 21. júll 1978 VISIR Ferðagetraun Vísis Dregið um f/afcfvagn- inn á Meðal efnis í Helgar- blaðinu á morgun: „Dálitils eirðarleysis gætir svona fyrst i stað” Magnús Torfi ólafsson hefur mikiö veriö I sviösljósinu hin siöari ár eöa allt frá þvi er hann kom skyndilega og óvænt inn I Islensk stjórnmái voriö 1971. Hann varö menntamálaráöherra I vinstri stjórninni sem þá var mynduö og siöan I stjórnarand- stööu helsti talsmaöur Samtaka frjálslyndra og vinstri manna á þingi. Magnús Torfi hverfur nú af þingi og I viötali viö Anders Hansen, blaöamann, ræöir hann m.a. um stjórnmálaferil sinn, framtiöarhorfur, Samtökin og fleira. Missið ekki af Helgar- blaðinu á morgun „Þaðrikir tvöfalt siðgæði hjá íslendingum” — ,,Annars vegar eiga allir aö vera svo dauöans alvarlegir og svo er þaö viöurkennt aö menn megi sleppa fram af sér beislinu, — þeir þurfi bara aödrekka til þess”. — segir Ómar Ragnarsson m.a. I viötali viö Svein Guöjóns- son, blaöamann. ómar ræöir þar m.a. um áhugamál sin, sjón- varpiö, skemmtanalifiö auk þess sem hann taiar opinskátt um sjálfan sig og viöhorf til ýmissa mála. Bob Dylan á tónleikum Viðar Víkingsson skrifar um tónleika sem meistari Dylan hélt nýlega í París þriðjudaginn Konur í myndlist Svala Sigurleifsdóttir rœðir við Ástu Ólafsdóttur Nú er ekki eftir neinu að bíða fyrir þá sem enn hafa ekki sent okkur júlí seðilinn útfylltan i ferða- getraun Visis. Seðillinn var endurbirtur á mið- vikudaginn og það verður dregið um hinn stórglæsi- lega tjaldvagn þriðju- daginn 25. júlí. Allir fastir áskrifendur Vísis hafa rétttil þátttöku og þeir sem enn hafa ekki gerst áskrifendur geta gert það með einu símtali við 86611 og þar með öðl- ast rétt til þátttöku. Fyllið seðilinn út og sendið strax til Vísis. Utanáskriftin er: Vísir# Áskrifendagetraun, Síðu- múla 14, Reykjavík. Mun- ið að seðilinn var endur- birtur í fyrradag og við þurfum að fá hann í hendur áður en dregið verður á þriðjudaginn. Tjaldvagninn sem dreginn veröur út á þriöjudaginn er sannkallaöur draumavagn. Viö höfum áöur skýrt nokkuö frá kostum vagnsins og meöfylgj- andi myndir sýna best hve auö- velt er að setja tjaldið upp. Tjaldvagninn Camptourist kost- ar nú hátt i 700 þúsund krónur og er fluttur inn og seldur af Gisla Jónssyni & Co. 1 tjaldinu rúmast allt aö sjö manns og þar er innbyggt borö meö sætum. Eldhúsiö fylgir og meira aö segja gardinur fyrir gluggum. Vagninn er meö rúm- góðri farangursgeymslu, liggur vel á vegi og byrgir ekki útsýnið fyrir aftan bifreiöina. Kostir tjaldvagnsins eru ótviræðir og tilvalið fyrir vinningshafann, hver sem það veröur, aö reyna gripinn um verslunarmanna- helgina. Utanferðir næst Ferðagetrauninni er þó ekki lokiö þegar tjaldvagninn veröur dreginn út. bvert á móti er hún rétt að byrja. Þann 25. ágúst verður dregiö um ferð til Grikklands meö Útsýn og 25. september verður svo dregiö um ferö meö Útsýn til Florida. Loks er það ævintýraferö sem dregin veröur út 25. október. Þá má velja um ferö til Kenya eöa siglingu á lúxusskipi um Miöjaröarhafiö. Allar þessar feröir eru fyrir tvo og ekki nóg með þaö. Visir borgar lika leyfilegan gjald- eyrisskammt fyrir þá sem veröa svo heppnir að fara i þessar feröir. Allir fastir áskrifendur VIsis eru hvattir til að taka þátt I ferðagetrauninni og freista gæf- unnar. Þeir fjölmörgu sem kaupa blaöiö i lausasölu á degi hverjum geta veriö meö i get- rauninni með þvi einu aö gerast fastir áskrifendur. Siminn er 86611. —SG Það er svona auðvelt að reisa tjaldið og tekur ekki nema örfáar minútur Og margt fleira helgarles- efni er í blaðinu að venju

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.