Vísir - 09.08.1978, Síða 2
2
M iðv ikudagur 9. ágúst 1978 VISIR
S'ISIK
mp
i''
Vísir spyr
í Reykjavík
Ætlarðu að fylgjast með
Reykjavíkurleikjunum?
Kristofer Kristofersson, vinnur
við vatnsveituframkvæmdir i
Mikladal: — Ég verö ekki i bæn-
um meöan þeir slanda yfir,
Annars fylgist ég ekki mikiö meö
frjálsum iþróttum.
Anna Maria Rikharösdóttir,
nemi: Eg hef ekki áhuga á
frjálsum iþróttum.
Guðrún Pétursdóttir, nemi: —
Þaö getur vel veriö aö ég fari og
horfi á.
GIsli Einarsson, lögfræðingur: —
Alveg örugglega. Ég hef alltaf
gaman af frjálsum iþróttum.
Einar S. Einarsson, formaöur
skáksamhands lsiands.— Já, ég
býst viö að ég fylgist með þeim.
Ég hef ekki siður gaman af góö-
um iþróttum á þvi sviöi.
I
Nýi þulurinn í samtali við Visi
Einar Sigurðsson i þularklefa i gærmorgun. — Visismynd: Jens.
i,Var með keng
' maganum"
Nýja röddin í útvarpinu, sem hlustendur heyrðu
lesa tréttir og tilkynningar i gærmorgun er eign Ein-
ars nokkurs Sigurðssonar, 23 ára gamals Akureyr-
ings. ,,Þetta verður mittstart í einn og hálfan mánuð
nema ég klúðri þessu fyrr", sagði þulurinn nýi er
Vísismenn hittu hann að máli i þularklefa skömmu
eftir klukkan ellefu í gærmorgun. Hann hafði þá ný-
lokið við kynningu á klassísku tónverki.
Einar vinnur undir styrkri
handleiðslu Jóns Múla Arnason-
ar, sem kann fagið betur en
nokkurannar (án þess að ætlun-
in sé aö gera nokkuð upp á milli
hans og Péturs Péturssonar.).
Pétur er i frii um þessar mundir
og var Einar fenginn til þess að
fylla þaö skarö sem hann skildi
eftir.
Einar Sigurösson er útvarps-
hlustendum kunnur, þvi hann
hefur um nokkurt skeið annast
þátt i útvarpinu, annan hvorn
laugardag, sem nefndist
„Brotabrot”, ásamt Ólafi
Geirssyni, blaðamanni Dag-
blaösins. Einar hefur auk þess
fengist nokkuð við
blaðamennsku, þvi hann var um
tveggja ára skeið blaðamaöur á
Alþýðublaðinu.
„Þaö er allt annað að lesa inn
á segulband en tala svona beint
út til alþjóðar”, sagöi Einar og
kvaðst hafa verið með „keng i
maganum” i gærmorgun, þegar
hann talaði fyrst. „Ég var
minna taugaóstyrkur en ég hélt,
enda er ég búinn aö tala mjög
mikið i hljóðnema”, sagði hann.
Einar Sigurðsson er fæddur
og uppalinn á Akureyri, en hef-
ur dvalið i höfuðstaðnum á
þriðja ár.
—Gsai
Samband íslenskra
samvinnufélaga er skatt-
hæsta fyrirtækja á Is-
landi eins og fram hefur
komiö í fréttum. Vísir
birti á sínum tíma það
sem lagt var á forstjóra
þess í opinber gjöld
Jón Þór 2.715.613
Hvað borga þeir í skatta? ,
FRAMKVÆMDASTJORAR
SIS BORGA HÁTT í
ÞRJAR MILLJONIR
ásamt öðrum forstjórum
10 skatthæstu fyrirtækja í
Reykjavík.
Að þessu sinni verða
birtir skattar eða álögð
gjöld á framkvæmda-
stjóra ýmissa deilda
innan Sambandsins og
Eysteinn 1.146.320
fyrirtækja innan þess eða
í tengslum við það.
Kjartan P. Kjartansson
f ramkvæmdastjóri
skipulagsdeildar SIS
Drekavogi 13 var ekki í
Skattskrá Reykjavíkur
1978. Kjartan starfaði
erlendis nokkurn hluta
síðasta árs og hefur
álagning á hann tafist af
þeim sökum. —KS
tekjusk. eignask.
Hjalti Pálsson framkvstj.
innflutningsdeildar
Ægissiöu 74 1.604.829 216.600
Sigurður Markússon framkvstj.
sjávarafurðardeildar
Kjalariandi 19 1.765.419 40.707
Axel Gisiason framkvstj.
skipadeiidar Þrastar-
iundi 2 Garðabæ 1.156.591 0
Agnar Tryggvason framkv.
búvörudeildar Sunnubraut
25 Kópavogi 1.501.688 67.605
Geir Magnússon framkvstj.
fjármáladeildar Lá-
landi 10 1.291.648 47.534
Jón Þór Jóhannsson fram
kvstj. véladeildar
Hjálmhoiti 8
Arnór Valgeirsson fram-
kvstj. Dráttarvéla h.f.
Seljugerði 10
Hallgrimur Sigurösson
framkvstj. Samvinnu-
trygginga, Brunastekki 10
Eysteinn Helgason fram-
kvstj. Samvinnuferöa
Æsufelli 6
1.506.536 187.504
689.648 68.526
889.507 0
524.250 1.115
útsvar samt.gjöld
677.200 2.922.404
715.000 2.975.871
710.100 2.296.410
656.100 2.619.783
647.500 2.345.944
659.700 2.715.613
554.100 1.610.772
650.200 1.948.626
468.500 1.146.320
Steinar Magnússon fram-
kvstj. Jötuns h.f.
Akraseli 28 879.003 31.520 505.200 1.695.192