Vísir - 25.08.1978, Síða 12
Fiskarog
vatnagróður
nýkominn
Fiskabúr og allt
tilheyrandi fiskrœkt
WllflSMúM
Fichersundi
simi 11757
Grjótaþorpi ■*“
%
Heilsuræktin HEBA Auöbrekku 53— Sími 42360
eba 86178-86178-86178
Dömur othugið!
Námskeiö hefst 4. sept. i leikfimi.
Dag-og kvöldtimar 2 og 4sinnum i viku.
Sturtur — sauna — ljós.
Sápa — sjampoo — oliur og kaffi inniíaliö i
veröinu. Vigtaö i hverjum tima.
Megrunarkúrar. Nudd eftir timana og sér
eftir pöntunum. 10 tima nuddkúrar án leik-
.■Jl fimi.
Innritun i sima 86178.
Innritun i sima 86178.
Ath.
Karlatimar i leikfimi á föstudögum.
Opiö I nuddi og sauna fyrir karlmenn
alla föstudaga frá kl. 15.
Skipstjóri óskast
Vantar skipstjóra ca. 30-35 ára. Þarf að
hafa innsýn i dieselvélar.
Atvinna að sigla 70 feta, 50 tonna skútu i 10
mánuði. Innifalið 2ja mánaða fri á fullu
kaupi. Siglt um Baltneska hafið,
Miðjarðarhaf, og Korsikuhaf. Þarf að geta
byrjað strax, til að fylgjast með smiði
skipsins i Bretlandi.
Uppl. kl. 18-20 í dog ó herbergi 430,
Hótel Loftleiðum
Til sðlu Willys órg. '46
með blæju.
Volvo B18 vél. Allur uppgerður.
Til sýnis i Fiat-sýningarsalnum Siðumúla
35. Simi 85571.
V
Föstudagur 25. águst 1978 VISIR
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson — K
I fyrra var þaö Youri Iletecev, þjálfari Vals, sem fagnaöi meö bikarinn i hendinni eftir bikarúrslitaleikinn gegi
Fram. Hvort veröur það Nemes, þjálfari Vals, eöa Kirby, þjálfari Akraness, sem fagnar eftir leikinn á sunnudag
Tekst það loks
í 9. tilraun?
Úrslitaleiks bikarkeppninnar í knattspyrnu ó milli
Vals og Akraness er beðið með eftirvœntingu -
búist er við metaðsókn ó leikinn, enda eigast
við tvö bestu knattspyrnulið landsins
Hvort verður það Valur eða
Akranes sem hreppir bikar-
meistaratitilinn i knattspyrnu
1978?
— Þeirri spurningu fæst væntan-
lega svaraö á Laugardalsvelli á
sunnudaginn, en þá ganga þessi liö
til úrslitaleiks keppninnar.
Leiksins er beöið með mikilli eftir-
væntingu, enda má segja að hér sé á
feröinni uppgjör risanna i islenskri
knattspyrnu i dag. Reiknaö er meö
gifurlegri aðsökn, og á blaðamanna-
fundi I fyrradag sögöu forráöamenn
liöanna aö þeir yröu ekki hissa þótt
áhorfendur yrðu á bilinu 8-10 þúsund.
„Viö bókstaflega veröum aö vinna
bikarinn núna, þetta gengur ekki
lengur svona”, sagði Gunnar
Sigurösson, formaður knattspyrnu-
deildar Akraness, á fundinum. —
„Við höfum verið 8sinnum I úrslitum
bikarkeppninnar án þess að sigra og
nú er timi til kominn aö breyting
verði þar á. Viö höfum lika aöra á-
stæðu til aö selja okkur dýrt, viö ætl-
um okkur aö koma i veg fyrir aö
Valsmenn vinni tvöfalt, þ.e. bæöi
deildarkeppnina og bikarinn”.
ég vil bara benda mönnum á þaö að
við höfum þrivegis leikið gegn Akra-
nesi i bikarúrslitum og alltaf unnið
örugglega. Nú er ég ekki i minnsta
vafa um hvernig fer, Valur vinnur
4:0”.
Fólksf lutningar
„Ég veit aö það veröa miklir fólks-
flutningar ofan af Akranesi á leik-
inn”, sagði Pétur Sveinbjarnarson,
formaður knattspyrnudeildar Vals,
„en við veröum einnig meö fjöl-
mennt áhangendalið, sem mun
styðja viö bakiö á okkar mönnum og
hvetja þá til sigurs. En ég er þess
fullviss að þetta veröur hörkuleikur,
enda á feröinni langsterkustu liðin
Islandi i dag”.
Þessu til staðfestingar lagði hant
fram á fundinum lista yfir leik
Akraness i sumar. Þar kemur fran
aö liöiö hefur leikið alls 29 leiki, unn
ið 22, gert 6 jafntefli og tapaö einum
Mörkin sem liðið hefur skoraö eri
orðin 73 talsins, en liöiö hefur fengi
á sig 21 mark.
t Akranesliðinu eru miklir marka
skorarar. Fremstur i flokki er Pétu
Pétursson, sem hefur skorað 30 mör
i sumar, og þeir Matthias Hallgrims
son meö 17 og Kristinn Björnsso
með 12.
Valsmenn hressir
„Spái stórsigri"
Mér þykir Gunnar kokhraustur”,
sagöi Arni Njálsson, framkvæmda-
stjóri knattspyrnudeildar Vals, er
Gunnar hafði lokiö máli sinu. — „En
Tapað einum leik
„Þaö er alveg furöulegt aö við
skulum ekki hafa sigraö i tslands-
mótinu”^ sagöi Gunnar Sigurösson.
„Viö erum meö eitt besta liö sem
Akranes hefur átt i langan langan
tima, enda talar árangur liösins i
sumar skýru máli um þaö. Við höf-
um aðeins tapaö einum leik á
keppnistimabilinu, leiknum við Val,
sem við áttum að vinna sigur i. Þá
höfum við skoraö ógrynni af mörk-
um,” bætti Gunnar við.
Þaö kom fram á fundinum a
Valsmenn eru mjög bjartsýnir á úi
slit leiksins. „Nú vinnum viö tvt
falt”, hafa þeir látiö hafa eftir sér, o
bæta við aö þeir hafi misst af þv
i fyrra vegna klaufaskapar.
En hvað sem öllum vangaveltur
og fullyrðingum forráöamanna liðs
ins liöur, þá er það vist aö leikurinn
sunnudag veröur örugglega mikill
leikur okkar bestú liða i dag.
Leikurinn hefst eins og fyrr sagi
kl. 14, en áöur leika liö Vals og Akri
ness i 6. flokki. Stefnt er aö þvi a
utanrikisráöherra veröi heiður
gestur á leiknum og afhendi veri
laun i leikslok. gk