Vísir - 25.08.1978, Page 13
VISIR
Föstudagur 25. ágúst 1978
artan L. Pálsson
Iprbttir
17
3
Víkingur skaust
upp í 3. sœtið
Eftir sigur gegn FH í gœrkvöldi - FH er því enn í bullandi
_____fqllhœttu ásamt KA og Þrótti_
Vikingur skaust upp i 3. sætið I
1. deild tslandsmótsins i knatt-
spyrnu,er iiðiö sigraði FH 1:0 á
Laugardalsveliinum. Þar með
jukust vonir Vikings um sæti i
UEFA keppninni að ári allveru-
lega, en úrslitin uröu að sama
skapi vonbrigði fyrir FH, sem
berst nú fyrir lifi sinu i deildinni.
Vikingar mættu ákveðnir til
leiksins i gærkvöldi, og sóknarlot-
ur þeirra skullu á FH-markinu.
En i markinu stóð Friðrik Jóns-
son, og hann átti svo sannarlega
eftir að reynast Vikingum erfið-
ur. Hvað eftir annað varði hann af
stakri snilld, skot frá Jóhanni
Torfasyni, skalla frá óskari
Tómassyni, auk þess sem hann
greip vel inn i leikinn. Auk þeirra
tækifæra sem nefnd hafa verið,
áttu Vikingar einnig skot i stöng,
Heimir Karlsson þrumuskot, sem
| hrökk siðan út á völlinn. — Það
hefði ekki verið ósanngjarnt að
Vikingur hefði haft yfir i hálfleik
3:0.
c
STAÐAN
■V”
17 16 1
17 13 3
17 9 1
2
- —- V
0 44:8 33
1 47:12 29
7 26:28 19
6 28:24 18
8 21:28 16
7 21:24 12
9 14:37 11
9 21:34 10
2 1 14 16:44 5
eftir eru, eru
7 4
7 2
6 3
3 5
2 6
Valur
Akranes
Vikingur
Keflavik 17
Fram 17
IBV 16
KA 17
FH 17
| Breiðabl. 17
Þeir leikir sem
þessir:
| ÍBV-Þróttur
ÍBK-Vikingur
Þróttur-KA
FH-Breiðablik
ÍBV-Fram
Valur-Akranes
Ekkert verður leikið i 1. deild
I um helgina, en siöustu leikirnir
eru á dagskrá 9. og 10. september.
Strax i siðari hálfleik fengu FH-
ingar eina umtalsverða tækifæri
sitt i leiknum, er Leifur Helgason
komst innfyrir, en Diðrik gerði
vel að verja lúmskt skot hans i
horn.
Sigurmark Vikings kom á 66.
minútu. Þá tók Gunnar örn auka-
spyrnu út á kantinum og gaf vel
fyrir markið þar sem Heimir
Karlsson var fyrir og skallaði
boltann i markið.
Sigur Vikings var sanngjarn.
Þeir voru betri aðilinn i þessum
mikla baráttuleik, sem bar þess
greinilega merki hvað I húfi var
fyrir liðin: UEFA sæti fyrir Vik-
ing, fallbarátta hjá FH. gk.—
Ný heimsmet í
öílum greinum
Þau stoppa stutt við heimsmet-
in i sundinu þessa dagana, en nú
stendur sem kunnugt er yfir
heimsmeistarakeppni i sundi I V-
Þýskalandi.
t gær var keppt til úrslita I 5
greinum, og I þeim öllum voru
sett ný heimsmet, og reyndar var
metið tvibætt I einni greininni.
Opið mót
í Keflavík
Eitt opið golfmót veröur haldið
um helgina, en það er „Vikur-
bæjarkeppnin” hjá Golfklúbbi
Suðurnesja. Leiknar verða 36
holur á morgun og sunnudag, og
verður keppt i flokkum eftir for-
gjöf hjá körlum, og einnig i
kvennaflokkum.
Kristalkeppnin svokallaða fer
fram á Nesvellinum á morgun, en
sú keppni er einungis fyrir félaga
Nesklúbbsins. Leiknar verða 18
holur, og eru verðlaun mjög
glæsileg.
Það var i 200 metra bringu-
sundi. Þar synti sovésk stúlka,
Lina Kachushite á 2.33.11 min. i
undanrásunum um morguninn,
en þegar hún synti i úrslitasund-
inu I gærkvöldi fékk hún hinn
ótrúlega tima 2.31.42 min.
1 4x200 metra skriðsundi karla
setti bandariska sveitin heims-
met, synti á 7.20.82 min. og var
um 7 sek. á undan sovésku sveit-
inni sem varð önnur. 1 bandarisku
sveitinni voru Bruce Furniss
(hann var sá eini, sem var I sveit-
inni, sem átti eldra metið), Bill
Forrester, Bobby Hackett og
Ambrose Gaines.
Kanadamaðurinn Graham
Smith setti met I 200 metra fjór-
sundi, synti á 2.03.65 min. en fyrr-
verandi methafi, sem var Steve
Lundquist frá Bandarikjunum,
varð fjórði.
Linda Jezek frá Bandarikjun-
um bætti heimsmetið i 200 metra
baksundi kvenna um tæpar fjórar
sekúndur, synti á 2.11.93 min. og I
400 metra skriðsundi kvenna
synti ástralska stúlkan Tracey
Wickham á 4.06.28 min. gk-.
FH-ingar tóku
Hauka í gegn
Haukar meö alla sina bestu leikmenn urðu að sætta sig við tap
fyrir hálfgerðu unglingaliði FH I tslandsmótinu i handknattleik
utanhúss i gærkvöldi. Sigraöi FH 23:21 og munaöi þar mest um
að markverðir FH vörðu vel, en þeir hjá Haukum aftur á móti
litið.
Geir Hallsteinsson átti stórleik og skoraði mikið af mörkum —
þrátt fyrir að hann væri tekinn úr umferð. Valur sigraði HK með
29 mörkum gegn 12 og tók það leikmenn HK liölega 19 minútur að
skora fyrsta markið!
t siðasta leiknum sigraði svo KR Armann með 23:18. t kvöld
leika Armenningar gegn Val og er það úrslitaleikurinn i þeim
riðli. Aðrir leikir eru Fram-tR og Fylkir-Stjarnan. —klp—
Teitur skoraði
Teitur Þóröarson og félagar hans hjá sænska 1. deildarliöinu
öster tóku forustuna i deildinni i gær er öster sigraði Malmö á
útivelii með 2:1.
Það var enginn annar en Teitur, sem skoraði sigurmark öster
I leiknum, og eftir þennan kigur hefur öster 23 stig, en Malmö 21
stig. Eru þvi möguleikar öster á meistaratitli orönir mjög góðir.
Pólverjarnir eru
búnir að velja
Pólverjar hafa nú valið landsliðshóp sinn, sem kemur hingað
til lands og leikur á Laugardalsvelli 6. september i Evrópu-
keppni landsliða..
Þaö sem vekur mesta athygli viö val Pólverja er aö markvörð-
urinn kunni, Jan Tomaszewski, er ekki valinn I liðiö, en hann
hefur verið fastamaður I liðinu undanfarin ár. En annars er
landsliðshópur Póllands þannig skipaður.
Markvörður: Zygmunt (Sigmundur) Kukla, Piotr Owlik.
Varnarmenn: Wojciech Rudy, Henryk Maculewicz, Roman
Wojcicki, Stefan Manewski, Antoni Szymanowski, Miðju- og
framlinumenn: Zbignieew Boniek, Tadesz Blachno, Janusz
Kupcewicz, Dam Nawalka, Bohdan Masztaler, Marek Kusto,
Gregorz Lato, Anislaw Terleski, Jerzy Dworczyk, Lodzimierz
Mazor og Roman Ogaza.
Selfoss eða Víðir?
Einn af aukaúrslitaleikjunum i 3. deildinni í knattspyrnu fer
fram i kvöld, en þá mætast Selfoss og Viðir, Garði á Kópavogs-
vellinum, og hefst viðureign þeirra kl. 19.
Þessi lið urðu efst og jöfn I sinum riðli, og verða þvi aö leika
aukaleik um sæti i úrslitakeppni 3. deildar.
TU Luxerabouig
mm- ' ® eða lengia!:.
eðafengra.
Luxembourg er friðsæll töfrandi ferðamanna-
staðiu', mótaður af frönskum og þýskum
' menningaráhrifum - þar sameinast franska
glaðlyndið og þýska nákvæmnin. Þar sem landið
er lítið, er stutt að skjótast til ýmissa stórborga
í nágrannalöndunum.
Þannig er 25 mínútna akstur til borgarinnar
Trier í Þýskalandi og klukkustundar akstur til
Koblenz, sem stendur þar sem frægustu fljóta-
héruð Evrópu sameinast, á mótum Mosel og
Rínar.
Luxembourg — einn fjölmargra
staða í áætlunarfiugi okkar.
flucfélac LOFTLEIDIR
LSLANDS