Vísir - 25.08.1978, Page 21

Vísir - 25.08.1978, Page 21
25 í dag er föstudagur 25. ágúst 1978/ 236. dagur ársins. Árdegisf lóö er 5' kl. 10.35/ síðdegisflóð kl. 10.35/ síðdegisflóð kl. 23.02 APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 25. ágúst til 31. september verður I Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ORDIÐ Varpa áhyggjum þin- um á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilifu láta réttlátan mann veröa valtan á fótum. Sálmur 55,23 NEYOARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. 'Slökkvilið og sjúkrabill si’mi 11100. ’ Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. 'Kópavogur. Lögregla,' simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla,; simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ’ Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og’ sjúkrabill i sima 3333 og i Isimum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni I Grindavlk um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) Höfn I HornafirðiX/ög-1 reglan 8282. Sjúkrabill ,8226. Slökkvilið, Í222. ' Egilsstaðir. Lögreglan, ,1223, sjúkrabíll 1400, Islökkvilið 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. / 'Neskaupstaður. L, ,reglan sin.ii 7332. Eskifjörður. Lögregla og' sjúkrabill 6215. Slökkvilið ,6222. • f • « Seyöisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. ,Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.’ Sjúkrabill 61123 á vinnu- ,stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. \/EL MÆLT Metnaðinum finnst engin ásjóna jafn fög- ur og sú sem gægist framundan kórónunni —P. Sidney SKÁK Hvitur leikur og vinn- ur. t 1 ± i± & ± s : Torman r: Cire dóvakia +! Bxd8 8+! Gefið. . Dxd8 3. Dc3+ 1978. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. ' Sauðárkrókur, lögreglá' 5282 Slökkvilið, 5550., 'isafjörður, lögreglá og sjúkrabill 3258' og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungsrvik, íögregla og sjúkrabill 73nr, slökkvilið 7261. ., Patreksfjörður lögregla 1277 jSlökkvilið 1250, 1367, 1221. rAkureyri. Lmgregla. 23222, 22323. Slökkvilið og .sjúkrabill 22222.. !Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 ISlökkviliö 2222. VatnsvéltuBllariír simi* 85477. Simabilanir simi 05. R a f m a grísbifa n ir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. HEIL SUGÆSLA 'Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Slysavarðstofan: sinil’ 81200. ______ Sjukrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Haf narf jöröur, simi Á laugardögum og helg+' .dögum eru læknastofur, lokaðar en læknir er til viðtals á. göngudeild Landsp italans, slmi 21230. Upplýsmgar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 18886 BELLA En sú vitleysa að viö i vogarmerkinu séum ekki trygglyndar. Þetta er bara slúður sem strák- arnir sem ég hef hætt við hafa komiö af stað. c Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir: J Ofnbökuð epli með marengs Uppskriftin er fyrir 4 4 stór epli 5 dl vatn 1 dl sykur 3 eggjahvítur 1,5 dl sykur Afhýðið eplin, skerið þau i tvennt og takiö kjarnann úr. Setjið sykurinn út i vatnið og látiö suðuna koma upp. Leggið eplin I og sjóðið þau við vægan hita i nokkrar minútur. Látiö eplin siðan i smurt ofnfast mót. Stifþeytið eggjahvit- urnar, bætið sykrinum smám saman út I. Setjið marengsinn yfir eplin og látið þau inn i ofn 150 C heitan i u.þ.b. 15 minútur GENGISSKRÁNING \ Gengið no 156 24. ágúst kl. 12 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar .. 259.80 260.40 1 Sterlingspund 500.05 501.25 1 Kanadadollar 228.20 228.80 100 Danskar krónur ... 4676.65 5687.45 100 Norskar krónur .... 4019.05 4930.45 100 Sænskarkrónur ... 5848.75 5862.25 100 Finnsk mörk 6311.95 6326.55 100 Franskir frankar .. 5921.35 5935.05 100 Belg. frankar 826.10 828.00 100 Svissn. frankar .... 15603.65 15639.65 100 Gyllini 11975.10 12002.80 100 V-þýsk mörk 12940.20 12970.10 100 Llrur 30.86 30.93 100 Austurr. Sch 1793.00 1797.10 100 Escudos 568.50 569.80i 100 Pesetar 349.90 350.70 100 Yen 135.51 135.82 MINNCARSPJÖLD Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúö Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins Hafnarfiröi Versluninni Geysi Þorsteinsbúð við Snorra- braut Jóhannes Noröfjörö h.f. Laugavegi og Hverfisgötu O. Ellingsen Granda- garði Lyfjabúö Breiöholts , Háaleitisapótek , Garðsapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Hamraborg Landspitalanum; hjá forstöðukonu Geödeild Barnaspitalans við Dalbraut TIL HAMINGJU Laugardaginn 15. júli voru gefin saman I hjóna- band Ethel Sigurvinsdótt- ir og Daniel Sigurðsson. Þau voru gefin saman af séra Braga Friðrikssyni I Garðakirkju. Heimili ungu hjónanna er að Lyngmóum 4 Rvk. 20. mai voru gefin saman i hjónaband Björg Guð- mundsdóttir og Aron Magnússon. Þau voru gefin saman af séra Gunnari Árnasyni. Heimili ungu hjónanna er að Tangagötu 30 tsafirði. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 ! FÉLAGSLÍF UÚVISTARF.EPÐIR Föstudag. 25/8 kl. 20.00 Hvanngil — Emstrur — Skaftártunga, hringferð aö fjallabaki,fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson Aöalbláberjaferð til Húsa- vikur 1.-3. sept. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. öa^simi 14606. Útivist Þýskaland-Sviss, göngu- feröir við Bodenvatn. , Ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Siðustu for- vöð að skrá sig I þessa ferð. Takmarkaðurhópur. Ctivist. SIMAR. 1 1798 og 19533. Sumarleyfisferð 31. ág. — 3. sept. Noröur fyrir Hofsjökul. Ekiö til Hveravalla, siðan norður fyrir Hofsjökul um Laugafell i Nýjadal. Suður Sprengisand. Gist i sælu- húsum. Föstudagur 25. ágúst kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá. 2. Þórsmörk. 3. Hveravellir — Kerl- ingarfjöll næstsiðasta helg- arferðin á Kjöl. 4. Langivatnsdalur. Ekið um Hvalfjörð og Borgar- fjörð. Gott berjaland i dalnum. Fararstjóri: Tóm- as Einarsson. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni, simar 19533-11798. Ferðafélag tslands. Hrúturinn 21. mars—20. april Sinntu hlutum sem þú komst aö nýlega. Þú ert vel fær um að leið- rétta einhvern mis- skilning sem kominn er upp. Nautiö 21. aprll-21. mal Þú færð tækifæri til aö gera einhverjum greiða i dag, notfæröu þér tækifæri sem bjóð- ast til að heimsækja þá sem eru heilsulaus- ir og minnimáttar. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þetta ætti að veröa viðburöarrikur dagur Sinntu börnunum. Góður dagur fyrir þá sem eru i rómantisk- um hugleiðingum. Krabbinn 21. júni—23. júli Skoðaðu þig um i dag, þú gætir dottið niöur á gott húsnæöi. Littu hlutina réttum aug- um. Hugsaðu um fjármálin, ekki veitir af. Ljónib 24. júli— 23. ágúst Haltu áfram við það sem þú byrjaðir -á i gær. Þú ættir aö fara i kirkju i dag. Meyjan 24. ágúst—23. sept Smáferðalag eöa heimsókn getur haft skemmtilegar afleið- ingar. Vertu gjafmild- ur i dag. Vogin 24. sept. - -23. oki Hagstæð áhrif halda áfram. Dugnaður þinn og óslökkvandi áhugi á hlutunum er til fyrirmyndar. Taktu þátt i einhvers konar iþróttum i dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þú verður liklega heima fyrir i dag og verð deginum i djúpar hugsanir. Likur eru á stofnun leynilegs sam- bands i kvöld. Rogmaöurir.n 23. nóv.—21. <les. Ahrifa gærdagsins gætir enn. Gættu að hvað vinir þinir eiga aflögu handa þér. Samræöur bæta skap- ið verulega. Steingeitin 22. des.—20. jan. Mannorö þitt er i hættu i dag. Sýndu öll- um að þú ert réttsýnn, rétttrúaður og góð- samur. Þér tekst að sannfæra alla. 21.-19. febr. Þetta er góöur dagur til að fara i smá ferða- lag eða vinaheimsókn. Hugur þinn er vel op- inn fyrir einhverjum æsandi ævintýrum. Fiskarmr 20. febr.— 20.%nars* Einhver vandamál ber á góma i dag, en þér tekst að leysa úr þeim. Ráðamenn láta á sér bera. Einhver ágreiningur um trúmál gæti komið upp.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.