Vísir - 25.10.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1978, Blaðsíða 1
Eykon wm f jöl- miðlana Sjó bls. 10-11 Fréttir frá Borg- arnesi Sjá bls. 4 Berit- höfts- torfan Sfá Uf ag list á bls 14-15 Flogið var utan með háhyrningana fimm í nátt: Borga V50 mill jónir fyrír þái //Við reiknum með að þessir fimm háhyrningar kosti okkur samtals um hálfa milljón dollara komnir í sædýrasafn- ið Sea World í San Diego"/ sagði Don Goldsberry/ leið- angursstjóri banda- rísku fimmmenning- anna, sem hér hafa dvalið undanfarinn mánuð við háhyrn- ingaveiðar. Flogið var með fjóra lifandi háhyrninga frá Keflavík til San Diego í Kaliforníu í nótt með Boeing þotu Flugleiða en sá f i m mti verður væntanlega fluttur út eftir 2-3 vikur. Alls er búiö aö veiöa sex háhyrninga viö suöur- strönd Islands, og hafa þeir veriö geymdir í búri i Grindavikurhöfn. Nú eru tveir eftir i búrinu, þar sem þeir biöa þess aö veröa fluttir til nýrra heimkynna, annar i Sædýrasafniö i Hafnarfiröi og hinn til Bandarikjanna. Don Goldsberry sagöi, aö hver háhyrningur myndi kosta Sea World 30 milljón- ir króna eöa um þaö bil. bar af ganga 5 milljónir fyrir hvert dýr til útgeröar vélbátsins Guörúnar, sem notaöur var viö veiöarnar, þrjár milljónir til Flugleiöa fyrir hvert dýr, sem var flutt utan i nótt, en væntan- lega talsvert meira fyrir fimmta hvalinn þegar hann veröur fluttur til Bandarikjanna, þar sem hann veröur fluttur einn sér. Afgangurinn, um 100 milljónir, rennur til annars kostnaöar viö veiöarnar og til Sædýrasafnsins i Hafn- arfiröi. Háhyrningarnir, sem fluttir voru utan s.l. nótt voru allir u.þ.b. þriggja ára gamlir, eitt karldýr og þrjú kvendýr. Búið var um hvalina i sérstökum grind- um, sem voru fóöraöar meö svampi og plastdúk, og var haföur nokkur sjór og is i grindinni. Hver skepna ásamt þessum umbúnaöi vó u.þ.b. 4 tonn, og var flugvélin þvi fullfermd. Þótt dýrin sýndu engan mótþróa létu þau óspart hvina i öndunaropinu og liktust hljóöin helst klökku ýlfri. Þegar þau koma til áfangastaöar jafna þau sig fljótlega eftir volkiö. aö sögn Bandarikjamann- anna, og veröur þá hafist handa um aö kenna þeim kúnstir. GBG Hér er einn háhyrninganna kominn á sinn stað í Boeing-þotu Flugleiða á Keflavíkurflugvelli í nótt. Vísismynd: GVA ■ ■ ■ Nú er koininn tiini til aö fyrir aö tré og plöntur ■ ■ huga aö gróöri i garöinum skaöist i risjóttu vcöur- ■ ■ og undirbúa hann fyrir fari. Meö einföldum aö- | | veturinn. Visir lagði leiö feröum má búa svo um ■ g sina i Gróörarstööina gróöurinn aö hann komi | g Mörk og fékk þar leið- óskemmdur undan vetri. g g beiningar um þaö hvernig Sjá bis. ig g hægt er aö koma I.veg —KP. g Ferðagetraun Vísis: Dregið i dag kl. 18 Kenyaferö, eöa skem mtisigling um Miöjaröarha fiö eru vinningarnir i Feröa- getraun Visis, sem dregiö veröur um i kvöld. Getraunaseöiar veröa aö vera komnir á skrifstofu Visis, aö Siöumúla 8 fyrir klukkan 18, ef þeir eiga aö vera meö i bunk- anum sem dregiö veröur úr. Þeir sem ekki hafa komiö seölinum tilVisis, eru hvattir til aö gera þaö sem fyrst. Þessi glæsilegi feröa- vinningur er fyrir tvo og Vísir greiöir einnig feröa- gjaldeyrinn fyrir báöa aöila. Vinningshafi skipu- leggur ferö sina sjálfur, hvort sem hann velur, i samráöi viö starfsfólk Feröaskrifstofunnar (Jtsýn. —KP. Vísir spyr 2 — Svarthöfði 2 — Að utan 6 — Erlendar fréttir 7 — Fólk 8 — Myndasögur 8 — Lesendabréf 9 - Leiðari 10 íþróttir 12,13 - Lif og list 14,15 - Kvikmyndir 15 - Utvarp og sjónvarp 18,19 -- Dagbók 21 -- Stjörnuspó 21 - Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.