Vísir - 25.10.1978, Blaðsíða 21
21
I dag er miðvikudagur 25. október 1978,290. dagur ársins. Árdegis-
fióð kl. 00.56, síðdegisflóð kl. 13.13.
3
APÓTEK
Apdtek
Helgar-, kvöld-, og nætur-
varsla apóteka vikuna
20.-26. október er í
Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabiíö Breiöholts.
bað apótek sem fvrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
tii kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
-álmennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöid til kl. 7 nema
laugardága kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
liafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dogum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan h,vern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYOARÞJÓNUSTA
Reykjavik lögreglan,
simi 11166. Slökkviliðið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur
Lögregla 51166. Slökkvi-
liðiö og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill í sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliðið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094. Slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar. Lög-
regla og sjúkrabill 1666.
Slökkvilið 2222, sjúkra-
húsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliðið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafiröi. Lög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
ORÐIÐ
Lofaöur sé Drottinn,
þvi aö hann-hefur sýnt
mér dásamlega náö i
öruggri borg.
Sálmur 31,22
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliðiö 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkviliðið 2222.
Neskaupstaöur. Lögregl-
an simi 7332.
Eskif jörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvi-
liðið 6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkviliðið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliðið
og sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregia 61222
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður. Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Sigiufjöröur. lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur, lögregia
5282. Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
tsafjöröur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliðið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvi-
liðið 7261.
Patreksfjörður lögregla
1277. Slökkvilið 1250, 1367,
1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliðið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Iiagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
- Slysavarðstofan: simi
81200.
I/EL MÆLT
Þjófur, sem kemur
ekki auga á tækifæri
til aö stela, telur sig
heiöarlegan mann.
—Enskt.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir: simi 05.
Rafmagnsbiianir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
Umsjón: Þórunn |. Jónatansdóttir
Skánskt síldarsalat.
2-4 marineruö sildarflök
150 gr. soöin tunga
150 gr. soöiö kjöt
2 soðnar kartöflur
2 dl sýröar rauörófur
1-2 laukar
2 msk.pickles
smáa bita. Blandiö öilu
vel saman.
Smásaxiö lauk og pickles
og blandiö út I oliusósuna.
Bragöbætiö meö salti,
pipar og sinnepi.
Hellið sósunni yfir saiat-
iö. Beriö þaö fram vel
kalt meö grófu braúöi.
Skerið sild, kjöt kartöflur
og rauörófur i fremur
150 gr. oliusósa (majones
eöa sýröur rjómi eöa
ýmir)
salt
pipar
sinnep
TIL HAMINGJU
Laugardaginn 2. sept 1978
voru gefin saman i hjóna-
band af séra Guðmundi
Þorsteinssyni I Arbæjar-
kirkju, Eyjólfur Bergsson
og Svala Eiriksdóttir.
Heimili ungu hjónanna er
aö Hraunbæ 102f Rvik. —
Ljósmynd MATS —
Laugavegi 178.
Laugardaginn 9. septem-
ber voru gefin saman f
hjónaband af séra Jóni
Auðuns, Hrefna Hrólfs-
dóttir og Hjörtur Hjartar-
son. Heimili ungu hjón-
anna er aö Æsufelli 6.
Reykjavik. Ljósmynd
MATS — Laugavegi 178.
FÉLAGSLÍF
Basar kvenfélags
Háteigssóknar veröur
aö Hallveigarstööum
laugardaginn 4. nóv. kl. 2.
e.h. Gjöfum á basar er
veitt móttaka á miöviku-
dögum kl. 2-5 aö
Flókagötu 59, og f.h. þann
4, nóv. á Hallveigar-
stööum.
Kaffisamsæti
Rangæingafélags
Starfsemi Rangæinga-
félagsins i Reykjavik
hefst að venju meö sam-
komu fyrir eldra fólkið f
Bústaöakirkju sunnudag-
imi 29. október næstkom-
andi og byrjar hún meö :
messu kl. 14. Séra Ólafur
Skúlason prédikar. Aö
messu lokinni veröur
eldra fólkinu boöiö til
kaffisamsætis i safnaðar-
heimilinu, en yngra fóik
af rangæskum ættum er
jafnframt hvatt til aö
koma og kaupa sér kafB
til styrktar starfsemi
félagsins. Kvennadeildin
sér um kaffiveitingarnar
undir forustu Sigriöar
Ingimundardóttur.
Bridge-deild félagsins hóf
vetrarstarfiö m eö
tvimenningskeppni og
veröur næsta umferö spil-
uö i Domus Medica
miövikudagskvöldiö 25.
október. Eftir áramót fer
fram sveitakeppni.
Föstudaginn 24. nóvem-
ber veröur spiiakvöld og
dansskem mtun I
Hreyfilshdsinu viö Grens-
ásveg.
Basar verkakvenna-
félags Framsóknar
veröur haldinn laugar-
daginn 11. nóv. kl. 2 e.h. I
Alþýðhúsinu. Konur
vinsamlegast komiö
munum sem fyrst á skrif-
stofu verkakvennafélags-
ins. Kökur eru vel
þegnar.
Nefndin
Frá presti óháöa
safnaöarins
Séra Arelíus Nielsson
ætlar góöfúslega að vinna
embættisverk fyrir
safnaöarfóik mitt, er þess
óskar I veikindaforföllum
minum um óákveöinn
tima. Einnig mun hann á
sama tima annast barna-
spurningar fyrir mig og
eru væntanieg
fermingarbörn ársins
1979beöin aö koma til viö-
tals viö hann i kirkju
Óháöa safnaöarins næst-
komandi fimmtudag 26.
október kl. 5. siödegis.
Séra Emil Björnsson.
Knattspyrnufélagiö
Vikinur, skiöadeild.
Þrekæfingar veröa á
þriöjud.- og fimmtudag
kl. 8.15 undir stúkunni viö
LaugardaishöIIina. Takiö
meö ykkur útigalla.
Þjálfarinn.
Miövikudagur 25. okt. kl.
20.30.
Myndakvöld i Lindarbæ
(niöri).
Guömunur Jóelsson og fl.
sýna myndir frá göngu-
leiöinni
Landmannalaugar —
Þórsmörk.
Allir velkomnir meöan
húsrúm leyfir. Aögangur
ókeypis.
Kaffi selt I hléinu.
Feröafélag tslands.
ATH.: Allmikiö af óskila-
fatnaöi úr sæluhúsunum
er á skrifstofunni, og væri
æskilegt aö viökomandi
eigendur vitjuöu hans
sem fyrst.
Sultetöj og syrop fæst
alltaf best og ódýrast I
LIVERPOOL
GENGISSKRÁNING
Gengisskráning á þann 24. 10. 1978: hádegi Feröa- manna- gjald-
Kaup Sala eyrir
1 Bandarikjadollár 308,00 308,80 339,68
1 Steriingspund ... 618,60 620,20 628,22
1 Kanadadollar.... 260,80 286,88
/100 Danskar krónur . 6091,50 6107,30 6718,03
100 Norskar krónur 6290,80 6307,20 6937,92
100 Sænskar krónur . 7236,30 7255,10 7980,61
100 Finnsk mörk .... 7887,60 8676,36
100 Franskir frankar 7346,45 7365,55 8102,10
100 Belg. frankar.... •• 1076,20 1079,00 1186,90
100 Svissn. frankar .. •• 20.091,30 20.143,50 22.157,85
100 Gyllini •• 15.596,50 15.637,00 17.200,70
100 V-þýsk mörk .... ■ • 16.965,00 17.009,10 18.710,01
100 Lirur 38,04 38,14 41,95
100 Austurr. Sch 2323,50 2555,85
100 Escudos 689,00 690,80 759,88
100 Pesetar 445,00 446,10 490,71
100 Yen 168,67 169,11 186,02
Hrúturion
21. marfc—jo. apr|
Tungliö kemur til
meö aö hafa mjög góö
áhrif á hjónaband þitt
eöa félagsskap.
Nautið
21. april-21. maí
/. • » ,
Þú hefur skemmtilegu
hlutverki aö gegna i
dag. ,Þú þarft aö
stjórna einhverjum
framkvæmdum i dag,
sem munu reyna mjög
á hæfileika þina.
Krabbinn
21. júr.Í—23,. júll
Þú skalt treysta á
áreiöanieika annarra i
dag. Þetta er' góöur
dagur tii aö eyöa I lær-
dóm eöa rannsóknar-
störf.
Tviburarair
22. mai—2i. júni
Einhverjar breytingar
eru fyrirsjáanlegar á
högum þinum 1 dag.
Hindraöu ekki fram-
kvæmdir sem eiga sér
staö á heimili þinu.
l.jonift
24. júlt—23. ágúst
Þú veröur mjög
heppin (n) á sviöi fjár-
mála I dag. Þú gætir
gert mjög góð kaup.
Gerðu ráðstafanir til
aö ná einhverjum
samningi.
Meyjan (
24. ágúst—-23. sept
Þú kemst i góö sam-
bönd i dag og færð1
tækifæri til feröalaga.
Biddu ekki eftir, aö
hlutirnir gerist af
sjálfu sér. Taktu
frumkvæmið I þlnar
hendur.
Vogin
24. sept. —23. Okl
Þaö verða miklar
breytingar á lifi þfnu
þessadagana. Þú get-
ur séö fyrirfram það
sem mun gerast.
Gerðu lang-
tiinaáætlanir.
Drekinn
24. okt.~22. ndv
Þú flækist i einhverju
fjármálábraski meö
einhverjum vini þin-
um og þú ættir aö geta
haft töluvert upp úr
þvi. Kvöldiö ætti aö
geta oröiö HQegt.
Hogmaöúrínn
23. núv — 2i. Jes.
Þér gengur vel aö um-
gangast og vinna meö
ööru fólki. Þú kynnist
einhverri persónu sem
kemur til meö aö
verða góöur vinur
þinn seinna.
Steingeitin
22. dcs.—20
jan.
Þú sérö hlutina I nýju
Ijósi I dag og finnur
lausn á einhverju máli
sem þér hefur fundist
erfittað leysa. Fram-
kvæmdu hlutina strax.
Vatnsberinn
* 21.—19. íebr.
Pú ert mjög heppin(n)
i dag og þó sérstak-
lega hvaö fjármálum
viðkemur. Þér gengur
vel í starfiog átt von á
einhverri stööuhækk-
Fiskarair
20. fetjr.—20.Snars
Viöskipti þtn og fram-
tiöaráætlanir veröa
fyrir miklum áhrifum
i dag. Þú veröur óvænt
heiöurs aönjótandi á
vinnustaö.