Vísir - 25.10.1978, Qupperneq 18
18
Miðvikudagur 25. október 1978 vism
Sjónvarp i kvöld kl. 21.55:
!••••••••#####
Útvarp i kvöld kl.22.10:
„KJOTHLEIFURINN" OG
SJÁLFLÝSANDI GUÐIR
— Poppþóttur með Meatloaf, City Boy, Yellow Dog, Gerry Rafferty og Michael Zager Band
í kvöld kl. 21.55 er
poppþáttur á dagskrá
Sjónvarpsins og kennir
þar ýmissa grasa.
Þeir sem koma fram i
þættinum eru: City Boy,
Gerry Rafferty, Meat-
loaf, Vellow Dog og
Michael Zager Band.
Hljómsveitin Michael Zager er
evrópsk diskóhljómsveit. HUn er
tiltölulega ný af nálinni og er
fyrst og fremst þekkt fyrir eitt
lag, Lets all Change,sem hefur
verið á vinsældalistum viöa um
heim og mikiö spilaö á diskó-
tekum.
Yellow Dog: Þaö má segja aö
þetta sé hálfgerö húmor-popp-
hljómsveit. Hún getur hugsan-
lega talist til ny-bylgju hljóm-
sveita en eru samt sem áöur
engan vegin grófir i flutningi
sinum. Þeir áttu nýveriö lag á
breska vinsældalistanum sem
heitir „Just one more night”.
Þeir hafa nýlega gefiö út plötu
sem er sjálflýsandi þannig aö þaö
er hægt aö nota hana i myrkri.
Hún bernafnið „Little Gods” eöa
litlir guðir.
City Boy: Hljómsveitin er
nokkuö vönduö og er talin vera
með þeim efnilegri á Bretlandi i
dag. Hljómsveitin leikur bæöi
kraftmikið rokk og eins harfín og
hljóðlát lög. Þeir áttu lag á vin-
sældarlistanum sem heitir 5705 en
Eins og sjá má, er Meatlof eöa kjöthieifurinn eins og hann er kailaöur,
vel f holdum.
Sviösframkoma hans þykir mjög einkennileg en viö fáum aö sjá kapp-
ann i poppþætti I kvöld kl. 21.55.
þaö er simanúmeriö hjá kærustu
söngvarans.
Þetta er örtvaxandi hljómsveit
og meðlimir hennar eru mjög
góðir lagasmiðir og „útsetjarar”.
Gerry Rafferty: Hann sló all
hressilega i gegn meö plötunni
sinni „City to City” og af þeirra
plötu erumörglög sem hafa verib
aö „dilla” sér á vinsældalistum
bæði i Bandarikjunum og Bret-
landi. Þó er þaö einkum eitt lag af
þessari plötu sem geröi hann
frægan og þaö var lagið „Baker
Street”. Platan hefur selst i
milljónum eintaka, þannig aö
hann er oröinn nokkuð stórt nafn i
tðnlistarheiminum. Hann er Skoti
og er talinn vera mjög góöur
lagasmiður.
Meatloaf: Hann er Texasbúi og
er óhætt að segja aö hann sé vel I
holdum. Hann er ekki siður fræg-
ur fyrir sviðsframkomu sina en
sönginn. Tónlist sú sem hann
flytur er aöallega rokk og er hún
flutt meö alveg ógurlegum tilþrif-
um. Hann hefur verið kallaður á
islensku „Kjöthleifurinn”
Hann hefur upp á siökastið
gefiö út nokkrar plötur og sú
slðasta heitir „Bad out of hell” og
hefur hún selst i milljónum ein-
taka i Bandarikjunum, Evrópu og
Astraliu.
En sviösframkoma hans þykir
skemmtileg. Hann hefur ávallt
konu meö sér sem hann nuddar
svona af og til, en sjálfur er kapp-
inn eitthvaö á 2. hundráö kiló.
Þátturinn I kvöld hefst kl. 21.55
og stendur til 22. 10. —SK.
HVAÐ
VEIST
ÞÚ UM
FLUG?
— í kvðld hefst
upplýsingaþóttur
um flugmól í
umsjón Péturs
Einarssonar
,,í þessum fyrsta þætti
sem er á dagskránni i
kvöld ætla ég að spjalla
almennt um flugið”,
sagði Pétur Einarsson
fulltrúi flugmálastjóra
en hann hefur umsjón
með þætti sem nefnist
,,Loft og láð” og hefur
göngu sina i tJtvarpi i
kvöld. Þátturinn verður
siðanhálfs mánaðarlega
á dagskránni fram að
áramótum.
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Til sölu nýlegur isskápur,
hjónarúm meö stoppuöum höföa-
gafli, rúmteppi fylgir og nýlegt
raðsófasett. Uppl. i síma 20488 og
75938.
Nýtt eldhúsborð
á stálfæti til sölu, stólar geta
fylgt. Einnig er til sölu stigin
Singer saumavél sem selst ódýrt.
Uppl. i sima 34634.
Ódýrt til sölu
vegna breytinga A.E.G. bakara-
ofn og helluplata, einfaldur stál-
vaskur, strauvél, bónvél og raf-
magnsþvottapottur. Uppl. f sima
33616.
Eldhúsinnrétting
notuð til sölu, einnig eldavél stór
Isskápur, uppþvottavél, suöu-
pottur og strauvél. Uppl. I sima
30535.
Til sölu;
Vel meö fariö sófasett og
palesander skatthol. Uppl. I sima
51880.
Haglabyssa
Winchester 1200 12-GA pumpa 2
3/4” til sölu. Simi 76085 eftir kl.
18.
Margs konar
nýr barnafatnaöur til sölu aö
Hjallabrekku9, Kópavogi.eftir kl.
3 á daginn. Uppl. i sima 40357 á
sama tima.
Plantiö beint I pottana.
Allar stæröir og geröir af blóma-
pottum, blómahlifum, nýjum
veggpottum, hangandi blóma-
pottum og kaktuspottum. Opiö
9—12 og 1—5. Glit, Höföabakka 9.
Simi 85411.
Óskast keypt
Sæti ofan á
barnavagn óskast keypt. Uppl. i
sima 72009.
Viljum kaupa eldavél
meö 2—3 hellum stærö ca. 20x60
cm hver hella, fyrir skip. Uppl. I
sima 29200.
Pianó eöa orgel
óskast til kaups. Uppl. I sima
22962.
Húsgögn
Frekar gamalt sófasett
til sölu, 3ja sæta sófi og 2 stólar,
meö gráu áklæöi. Uppl. i sima
11903 e. kl. 19.
Til sölu sófi
og 4 djúpir stólar af eldri gerð,
nýuppgert. Uppl. I sima 14706.
Hlaörúm meö dýnum
ca. 160 cm. til sölu, einnig rimla-
rým án dýnu. Slmi 73701.
Ódýru svefnbekkirnir
komnir aftur. Uppl. i sima 37007.
Andrés Gestsson.
Reiöhjól — Steriótæki.
Til sölu nýtt 10 gira keppnishjól á
kr. 150 þús. kostar 300 þúsund
nýtt, einnig nýtt sterioútvarp og
kasettutæki meö hátölurum.
Uppl. I sima 23890 eftir kl. 2 i dag
og eftir kl. 7 næstu daga.
Notaö og nýtt.
Seljum — tökum notuö húsgögn
upp i ný. Alltaf eitthvað nýtt. Or-
val af gjafavörum t.d. styttur og
smáborð meö rósamynstri. Hús-
gagnakjör, Kjörgarði.simi 18580
og 16975.
Boröstofusett
danskt úr sýrubrenndri eik til
sölu, borö, 6 stólar og skápur.
Uppl. i sima 84719. '
Nýlegt einstaklingsrúm
og náttborö úr reyr til sölu. Simi
28373 eftir kl. 5.
Sjónvörp
TJ:
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæði að Grensásvegi 50.
Okkur vantar þvi sjónvörp og
hljómtæki af öllum stæröum og
gerðum. Sportmarkaðurinn'
umboðsverslun, Grensásvegi 50.
simi 31290.
Hljómtœlci
Til sölu
Marantz plötuspilari teg. 16001
Marantz hátalarar HD 66 og
Supercope útvarpsmagnari 1270.
Uppl. i sima 41394 e. kl. 19.
Til sölu sambyggt tæki
(Radionette), sjónvarp, vandaö
útvarp og plötuspilari (stereo).
Uppl. i slma 81417 siðdegis.
MARANTZ eigendur!
Nú fást hjá okkur viöarhús
(kassar úr valhnotu) fyrir eftir
talda MARANTZ magnara:
1040 kr. 23.60(
1070 kr. 23.60C
1090 kr. 19.400
1122DC kr. 19.40C
1152DC kr. 19.400
1180DC kr. 19.400
NESCO H/F,
Laugavegi 10,
simi 27788-19192-19150.
Til sölu sambyggt tæki
(Radionette), útvarp og plötu-
spilari (stereo). Uppl. i sima
81417 siödegis.
Hljóófgri
Til sölu
Baldwin skemmtari. Uppl. i sima
86497 eftir kl. 6.
Tenór saxafónn.
Óska eftir aö kaupa tenór saxa-
fón. Uppl. i sima 96-41541.
Vil kaupa fiölu.
Uppl. I slma 37461.
Heimilistgki
Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu
aö selja sjónvarp, hljómtæki,
hljóðfæri eöa heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eöa kemur, siminn er
31290, opiö 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50.
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúðin, Siöumúla 31 simi
O/IQCA ’
Ryateppi til sölu,
litur orange, stærö 30 ferm. Uppl.
i sima 52685.
Verslun
Velúr peysur
ábörn og fullorðna, grófrifflaöar
flauelsbuxur, stæröir 4-14, sokka-
buxur og nærfatnaöur, nýtt strau-
fritt sængurfataefni, lopi og
prjónamynstur, léreftsblúnda og
smávara. Póstsendum. Versl.
Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2,
simi 32404.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka '
daga nema laugardaga.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæði á’Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stæröum og geröum.
Sportmarkaöurinn, umboðsversl-
un, Grensásvegi 50, simi 31290.
Veist þú, aö
Stjörnumálning er úrvalsmáln-
ing oger seld á verksmiöjuveröi
milliliöalaust beint frá framleið-
anda alla daga vikunnar, einnig
laugardaga, i verksmiöjunni aö
Höföatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án auka-
kostnaöar. Reyniö viöskiptin.
Stjörnulitir, málningar verk-
smiðja, Höfðatúni 4, næg bila-
stæði. Simi 23480.
Brúöukörfur
margar stæröir, barnavöggur
klæddar margar gerðir, bréfa-
körfur og þvottakörfur tunnulaga
fyrirliggjandi. Körfugeröin
Ingólfsstræti 16, simi 12165.
V